Morgunblaðið - 12.05.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.05.1948, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. maí í’948. \ leikararnir I boii borgarsijér Aðaffundur Sleipnis, •'> __ 1 boffi borg-arstjóra og bæjarráðs í Sjálfsíæðishúsinu í gær. TaliS frá hægri: Fröken Arndís Kjörnsáótíir ieikkona, Guœiar Thor- oddsen borgarstjóri og frú hans, Knut Hsrgel þjéðíeikhússtjóri frá Osio, er að halda ræðu, GuSmundur Ásbjörnsson forseti bæjar- Étjórnar, frú Agnes Mowinkel, Brynjóifur Jóhannesson fornaaðtir Lcikfjelagsins og frú hans, August Odðvar leikari, Grieg Haiivorson itikari og frú hans. LJÓ3M. msl; fiu K. mabnússun. tEIKARARNIR NORSKU eru «ú allir komnir hingað. Knut Síergel þjóðleikhússtjóri, Agnes ♦íowinckel, Henrik Börseth og iColbjörn Buöen, komu hingað eðfaranótt þriðjudags. Þau komu með AOA flugvjel til Keflavíkur. Stjórn Lcikíje- #agsins fór þangnð til að taka á móti þeim. I gær byrjaði flokkurinn á æfingum í Iðnó undir leikinn á fimtudagskvöldið. En þá verð ur frumsýningin sem kunnugt cr á Rosmerholm. Morgunbl. átti í gær stutt samtal við Knut Hergel þjóð- feikhússtjóra og óskaði hann vel tforninn hingað til lar.dsins. — Æann hefir í tvö ár haft á hendi Ftjórn Þjóðleikhússins norska, c-n var áður forstjóri fyrir ,,Det norske Teater“, sem svo er kall- að. En þar er leikið á nýnorsku. Þár hafði hann verið í allmörg ár. Var Fjalla-Eyvindur eitt hið /yrsta leikrit, sem hann setti f!>ar á svið. En það var, sem ftunnugt er, í þessu leikhúsi, Pern Gullnahliðið. eftir Davíð Stefánsson var leikið í hitteð- fyrra. Hafði Lárus Pálsson þar Itiikstjórnina á hendi. Knut Hergel ef maður á ljett- nsta skeiði. Hann er í miklu áliti sem Ieikstjóri. Hann skýrði svo frá, að eftir að samíök hefðu orðið styrk rnilli leikhúsa á Norðurlöndum, og þá einkum þjóðleliíhúsanna, myndu möguleiker aukast á því að fá leikflokka hingað til Fíeykjavíkur. En margir leik- a.rur munu hafa hug á að korna l"'ingað. í ?:oði borgarstjóra og bæjar- ráðs, KL. 4 síðd. í gær bauð borg- arstjóri og bæjarráð hinum norska leikflokki til síðdegis- t'Oðs í Sjálfstæðishúsinu. Þar votu auk hinna norksu gesta r.endiherra Norðmanna T. And- cmen Rysst, flestir hinna ísl. leikara og ýmsir blaðamcnn. Borgarstjóri, Gunnar Thor- cdtísen. bauð gestina veikomna. Hann kcmst m.a. að orði á þessa letí: |— HeiTa sendiherra. hátt- viltu gestir. Verið hjartanle-ga veikomnir. Bæjprráo Reykjavíkur telur sjer mikinn heiður að því. að hbtfa ssm gesti sína svo ágæta fulitrúa fyrir hið norska Þjóð- lcikhós. Heimsókn bessj er ai- veg sjerstök í sögv Reykjavíkur og íslenskrar leiksögu. Aldrei áður hefir heill leikílokkur frá Einstæður viðburður í leiksögu íslendinga erlendu þjóðleikhúsi heimsótt ísland, til þess að sýna leikrit öldungis eins og það er sýnt á viðkomandi þjóðleikhusi, með sömu ieikurum. Hjer er sem þjóðleikhús Norðmanna sje hingað flutt, í Iðnó. Við þökkum þennan heiður. En við erurn ennþá þakklátari fyrir þessa sýningu á norskri menningu. Um leið lýsum við þakklæti okkar gagnvart Leik- fjelaginu fyrir að hafa gert þetta heimboð. Heimsókn þessi er engin til- viljun. Hún er söguleg nauð- syn. Tildrögin eru ekki aðeins boð Leikfjelagsins, heldur hið þúsund ára gamla menningar- samband milli þjóða vmrra, vin- átta og frændsemi. Því skyldi ckki fvrsta mikla leikflokks- heimsóknin hingað einmití koma frá Noregi. frá bestu vin- um okkar og frændum. Og þá \raknar sú spurning: Hvenær getum við endurgoldið bessa heimsókn með annari rTacmkvæmri. Til bess að 'ísl. iteikflokkur geti komið til Oslo og sýnt þar leikrit á íslensku, bnrf tvent. Retri starfsskilyrði fyrir íslenska leikara og að T'Rrömenn læri islenska tungu. Við vonum að hvortveegja betta eeti komist í kring áður | en altof langur tími er liðinn, | sagði borgarstjóri í gamni. A söguöld stóð ljómi um Noreg. vegna mikilla dáða þ.ióð r,rinnar og meiri menningar. — i En mest var beiðurinn metinn. | Norðmenn hafa mikið lært og . engu pleymt. Norðmenn hafa • r.vnt eð ..Æren ökcr folkets | r’T-v’eid,“ eins og Björnstjeme Biörnson segir í Sigurði Jór- ..Af bedrift som ei fornves rpst naa fclkevilien. Evig ung msa æren være og i kgmpen kun den.iödes“. Norska þjóðin er sí-ung. því hún hefir gengið gegnum breins unareld baráttunsrr. Baráttu aldanna. baráttu dagsins í gær. Hiin hefir endurfaeðrt við hverja raun og aldrei verið öfl- ugri, þróttmeiri, ýngri, en ein- mitt nú, Noregur lifi og norsk menn- ing. isskuld við Norðmenn erum gagnvart íslendingum. Því ís- lendingar hafa verið trúir þjóð- arsái. sinni. Þakkaði ræðumaður hlýjar móttökur. Að lokinni ræðu hans hrópuðu hinir norsku gestir ferfalt húrra fyrir Islandi. Var ræðu borgarstjóra fagn- að með ferföldu húrrahrópi. ★ Síðar tók til máls Knut Her- gel þjóðleikhússtjóri. Hann komst m. a. að orði á þessa leið: Herra borgarsíjóri. Norðmenn hafa ætíð litið upp til íslendinga vegna eindrægni þeirra og skáldskapar. Frá skáldum íslands höfum við lært að þekkja sögu okkar. En jafn- framt lært að þekkja andlegt ■ atgerfi íslendinga. j Eins og íslendingar hafa gegn um aldir barist fyrir frelsi anda síns, eins hafa Norðmenn barist fyrir sama freisisanda. Ólafur rikiserfingi verndari þessarar leikfarar, kemst svo að orði í brjefi: „Það er von min, að þessi, ferð beri ríka ávexti, og auki > samband milii íslenskrar og norskrar menningar. En það er aðaltilgangur með förinni.“ | Er við óskuðurr* eftir, að rík- j iserfinginn yrði verndari íar- arinnar, var þao vegna þess, að; honum er allra manna kunnug-1 Þá skýrði hafnarstjóri frá því, ao fjáríestingarleyíi væri enn ókomið fyrir Faxagarðsbryggju, en unnið væri að útvegun þess. MÁNUDAGINN 3. maí s. 1, var haldinn aoalfúhcíur í' Máí- fundafjel. Sleipnir, fjelagi sjálf- stæðis verkamanna,' sjómanna og iðnaðarmanna á Akureyri. Fór þar fram kosning til stjórn- ar og annara trúnaðarstarfa i fjelaginu, Kosningu í stjórn hlutu eftir- taldir menn: Form. Árni Árna- son, varaform. Indriði Þor- steinsson, ritari Sig. Guðlaugs- son, gjaldkeri Eiríkur Einars- son, spjaldskrárritari Ilelg i Indriðason. Undanfarin ár hefir fjelags • starfsemi hjá Sjálfstæðisverka- mönnum á Akureyri verið dauf og stafaði það meðal annars ai: því að sumir af forystumönn- um þessara samtaka höfðu flutsi: burtu úr bænum. Hyggjast nú sjálfstæðisverkamenn gott til að bæta upp deiíð undanfarinna ára með endurskipulögðum fje- lagssamtökum. Á fundinum töluðu meða'i annars eftirtaldir menn: Jónas Rafnar, erindreki Sjálfstæðis- flokksins, Magnús Jónsson, rit- stjóri, Axel Guðmundsson, for- maður Landssambands sjálf- stæöisverkamanna og sjómanna og Arni Árnason, formaður Sleipnis. Var það einrórna álit; ræðumanna, að brýna nauðsyn bæri til að efla sem allra mest samtök Sjálístæðisverkamanna og sjómanna og var mikill á- hugi ríkjandi meðal fundar- manna um að vinna sem ötulast að því, sem og að málefnum Sjálfstæðisflokksins í heild. —• Tóku sjálfstæðisverkamenn öfl- ugan þátt í hátíðahöldum sjálf- stæðisfjelaganna 1. maí s.l. Reykjawskiárhöfn fær fjárfesiingaleyfi Á FUNDI hafnarstjórnar, er haldinn var í fyrradag, skýrði hafnarstjóri frá þeim fjárfest- ingarleyfum, sem fengist hafa samþykt, fyrir ýmsum fram- kvæmdum við Reykjavíkurhöín. Fjárhagsráð hefur veitt nauð- synleg leyfi til byggingu garðs frá Ingólfsgarði og lengingu Ingólfsgarðsbryggju. Einnig til viðgerða á Ingólfsgarði. Þá er nú fengíð leyfi til byggingar báta- bryggju í vesturhöfninni. ast, hvað íslensk sagnaritun ! hefur haft mikla þýðingu fyrir okkur, og í hve mikilli þakklæt- mm m Si é «:íi I erna§ir?ei« ÞJÓÐvTLJAMENN voru með herskáara móti í gær. Birta stóra mynd af jarðlíkani, sem tekin er upp úr ameríska blað- inu „Life“, þar sem sýndur er meginhlutinn af Gamla heimin- um. Þar er sýnt með örvum, eítir hvaoa leiðum Rlssaher muni leggja undir sig alla Vest- ur-Evrópu, með Norðurlöndun- um öiliurp, hin nálægari Ausíur- lönd og fieiri' landsvæði í Asíu. í grein sem fylgir myndinhi cr sagt frá því, að rússneskur her myndi senr.iíega hoppa hingað til lands, eftir að NjorðménniOg Svíar vorði að velli lagðir. Hefur ÞjóSviljinn ekkcrt við þossi hern aðaráform aó athuga. Þykist vcra ad mótmæla „árásarhug Bandaríkjamanna“. En birtir alveg athugasemdalaust, iivern- ig hinir ,,austrænu“ muni hugsa , sjer að loggja undir sig öll ná- ^ grannalönd sín. og mörg fleiri j þ. á. m. ísland. | Það er naumast,. að íslenskir . kommúnistar búist við að völlur ! veröi á hinura austrænu hús- ; bændum þeirra, varð manni að crði, sem sá Þjóðviljann. Fyrirlesirar Adams Rufherfords ADAM RUTHERFORD hefur haldið hjer tvo fyrirlestra í Frí •• kirkjunni og var aðsókn svo mik; il að hvert sæti var skipað uppj og niðri. Fyrri fyrirlesturinr* var um táknmál og spádómai Pyramídans mikla, en sá seinnx um hina miklu köllun íslenskur þjóðarinnar, samkvæmt spádóm um biblíunnar og Pyramídans, Rutherford sagði það fyrir, þegar hann var hjer árið 1939, að ísland mundi losast úr tengsl um við Danmörk 1941. Þá kom engum manni slíkt til hugar, þvx að sambandslögin voru þá enn i gildi. En spáin rættist. Tlanr.i spáði þá líka uppgangstímumj hjer, og síðan kreppu, ef þjóðiri hefði eigi vaknað til meðvitund- ar um köllun sína. Nú mintl fyrirlesarinn á, að þetta værn alt fram komið, og kreppan gætH orðið enn verri en hún er nú, ef þjóðin vanrækti að þakkei guði fyrir hina dásamlegu hanc' leiðslu hans á ófriðarárunum, Sú vanræksla gæti og haft aðr- ar alvarlegri afleiðingar í föp með sjer. Skoraði hann á ís- lendinga að halda allsherjad ! bæna- og þakkargjörðardag sem 1 allra fyrst, og þá mundi sam- ! stiltur hugur þeirra fá afstýri; þeim hættum, sem yfir vofa. Síra Jóhann Hannesson túlk- aði báða fyrirlestrana og var það ekki heiglum lient. — í ráði er að Ruthei'ford fari hjeðan tiS Akureyrar og flytji þar erindi . og ef til vill flytur hann fleirii I erindi hjer þegar hann kemui' í aftur. Síðan er förinni heitið tilí ! Kanada og Bandaríkjanna og á hann að halda þar fjölda fyrir- lestra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.