Morgunblaðið - 12.05.1948, Blaðsíða 14
14
MORGUPÍBLAÐIB
Mið\ikudagur 12. maí 1948,
KENJA KONA
i /i
Cftlr Een
mes
má
'76. dagur
Hún spurði þá: „Hver batt
tnn sár þín?“
Hann sagði að . bardaginn
fctíför'-byrjað rjett iíjá 'Baffeerst
búð; ,,Og- það var farið'með mig
nm- í aæsta hús og svo var
Mason Masknir- sóttvíirt, ' ságði
l)an#t. - •' • - - •■-•'■
Hún horfði á höfuðbindið.
„Gengur Mason læknir í nær
íkjóli?“ sagði hún í ísköldum
*<ómi. „Þetta-bindi er rifið neð-
an af nærskjóli“.
Hann reyndi þá að útlista
fvetta: ■'■ •■ * -v --■■ ;
„Nei, það var kona þarna og
búri batt um höfuðsárið“. Og
svo bætti hann við: ,,Jeg kynt-
i«t henni fyrir mörgum árum í
Connecticut, þegar jeg var við
skógarhöggið þar. Hún hafði
þar • ve'tingasölu fyrir skógar-
I/wg_gsmennina“.
,,H.vað heitir hún?“ spurði
Jenny blátt áfram.
„Hún heitir Lena Tempest“,
sagði hann.
Hún sagði með kuldaiegri ró:
„Er það sú, sem þykist reka
►vottahús, til þess að dylja að-
alatvinnurekstur sinn?“
„Ekki veit jeg það“, svaraði
kffltl', ,■•■.-■-<■:. .- ■ - —
Þá afmyndaðist hún í framan
af bræði.
,J3n jeg veit það. Og mjer
bykÍE' furðulegt að: þú' skttlir
►<)ra að koma heim 'trl' mín upp
ér rúminu frá henni“.
„Jenny, þú veist að þetta er
ósatt“, sagði hann.
Hún hjelt áfram í þessum
sama áherslulausa tón, sem
gerðu- orð hennar tvöfalt níst-
andi:
,,Það er vegna þess að jeg er
óljett og vansköpuð og þú vilt
ckkert hafa með mig að gera,
cn ferð til þessarar skækju og
fcendir svo þar í áflogunr- út af
trenni við einhverja róha. Og
svo kemurðu heim og þykist
hafa meitt þig og ætlast til þess
að jeg vorkenni þjer“.
Hann sá að henni var alvara
og hann mælti í bænarrómi:
,Æ, góða Jenny, vertu ekki
að þessu“.
„Vera ekki að þessu“, hróp-
aði hún kaldhæðnislega. ,,Það
cr þýðingarlaust fyrir þig að
fetla að ljúga að mjer. Þú ert
cins og allir aðrir karlmenn,
sækist altaf eftir ókunnugu
kvenfólki. Það eru sætar varir
nýrra- kvenna, en þær eru í
rauninni eins og höggormsbit.
En karlmenn erú skepnur — og
þegar konan þeirra er- óljett
og afskræmi í vexti og við það
að springa — þá fara þeir og
ná sjer- í aðra“. ........
„Þú veist að þetta er vit-
leysa, elskan mín“, sagði hann
og reyndi með veikum burðum
að setjast upp í rúminu og taka
hönd henar. Hún kipti að sjer
hendinni og hörfaði undan.
„Jeg segi þjer það satt að þú
hefir aldrei verið jafn fögur í
rnínum augum eins og einmitt
Íiúna“, sagði hann enn við-
cvæmnislega.
Hún rak uop kuldahlátur.
„Auðvitað skilur þú ekki
konu eins og hana“, sagði hann
þá. „Heiðvirðar konur geta
ekki skilið hana. En hún er
ekki jafn slæm og slíkar konur
eru vanar að vera“.
„Jég veit hvernig hún er, og
það er langt síðan jeg vissi
það“, sagði hún. „Hjerna var
hún hjá mjer og þvoði þvotta,
en jeg varð að reka hana burtu
vegna þess að hún ætlaði að af-
vegaleiða Ephraim. Jeg leigði
hérihf þá húsið mitt, végná þess
áð iég Vi'ssi ékki hvemig húh
var inn við beihið, en brátt
Röm'hún slíku'óoi'ði á það að
énginn heiðvirðúr maðUr fjekst
til að leigja það nje kaupa það.
Isaiah gaf henni þá afsal fyrir
húsinu til þess að losna við það
fyrir fult og alt. Og nú kemur
eiginmaður minn og fer að út-
lista það fyrir mjer hvílíkur af-
bragðs kvenmaður þettá sje“.
Augu henar skutu gneistum
én röddin var altaf jafn róleg.
„Máske þú viljir að jeg taki
' hana mjer til fyrirmyndar'“,
sagði hún svo. „Kærirðu þig
um það að jeg fylli húsið af
vaéndiskörium, og haldi hjer
uppi gleðskap fyrir drukna
menn, sem vilja fara á kvenna-
far? Viltu að konan þín sje
þannig?“
„Góða Jenny, taktu nú söns-
um“. sagði hann.
„Taka sönsum“, sagði hún
kaldhæðnisléga. „Á jeg taka
* sönsum á sama hátt eins og hún
Lena þín? Áttu við það? Áttu
| við áð jeg skúli bjóða hverjum
sem hafa vill til sængur með
mjer? Er það þetta, sem þú kall
ar að taka sönsum? Hefi jeg
ekfei géíið þj’ér aleigú miriá?
! Ertu svo ágjai'ri 'að þú viljir að
jég vinni mjér' líká inn fje á
þann hátt? Viltu nota konuna
þína til þess?“
John varð orðfall. Hann lok-
áði augunum og heyrði að hún
gekk nær rúminu og ósjálfrátt
bar hann hendur fyrir höfuð
sjer. En þá var henni allri lok-
tryllingi fleygði hún sjer yfir
hanjQ í rúminu, vafði hann að
sjer snöktandi og yfirkomin áf
' ángri.
,Á John, John“, sagði hún
snöktandi, „hvernig stendur á
því að jeg ger; þetta? Hvernig
getur staðið á því að jeg er
svona vond við þig, elskan mín?
John, John, John, jeg elska þig
út af lífinu. Mjer var ekki al-
vara. Jeg ætlaði ekki að segja
þetta. Fyrirgefðu mjer. O, fyr-
irgefðu mjer vegna þess hvað
jeg ann þjer óstjórnlega heitt.
Hann fyrirgaf henni og faðm
aði hana að sjer, og hann
reyndi að hugga hana. Og öll
' Biri biífu orð henriar gleymd-
ust og skoluðust burt méð tár-
úm þein-á beggja.
vildi spyrja: „En hann ekki
. ekki fallegur, John? Er hann
ekki yndislegur?“ Og þegar
þáu fóru að hátta, þá hvíslaði
hún:
„Jeg vil eignast miklu fleiri
drengi, John. Fljótt, fljótt“.
ATTUNDI KAFLI.
Jenny gat ekki haft dreng-
inn lengur á brjósti en í tvo
mánuði. Þá mjólkaði hún ekki
len^ur. Hún grjet út af þessu
mótlæti, en sú var bót í máli,
að systir Ruths hafði nýlega
eignast barn og hún gat vel
fætt bæði börnin. Hún kom því
altaf öðru hvoru til þess að gefa
Dan litla að drekka.
Vorið kom snemma. ísinn
leysti af ánni og gróðurinn
þaut upp.
Þegar klaki var úr jörð var
byriað að byggja nýja húsið.
Hinir miklu máttarviðir voru
höggnir til, feldir saman og
grindin reist. Þau John og
Jenny fóru þangað á hverjum
degi til þess að sjá hvernig
verkinu miðaði áfram. Stund-
um fóru þau ríðandi og var
Jenný þá í nýjum grænum reið
fötum. sem hún hjelt að færi
sjer betur en nokkur annar
klæðnaður. En ef þau fóru
gangandi, þá leiddust þau eftir
veginum og sungu af einskærri
gleði. Stundum fóru þau í
vagni og höfðu þá Dan með
sjer,- Hann sat þá í kjöltu móð-
ur sinnar, og þá var eins og
sæla þeirra væri fullkomnuð.
Jenny hafði alveg náð sjer, og
það var eins og hún þroskaðist
alveg eins og gróður jarðar við
hlýju og yl vorsólarinnar.
Leyndardómsfulla áhöfnin
Eftir M. Myers.
7.
Drengirnir sáu nú, að Þjóðverjamir. höfðu litið af far-
angri með sjer. 1 einu horninu lágu tvær ónotaðar fallhlíf-
ar, tveir nasista einkennisbúningar, eitthvað af mat og sendi-
tæki.
En þeir höfðu ekkert til þess að halda á sjer hita með,
og það rigndi án afláts inn um opið á hellinum.
„Þetta er andstyggilegur staður,“ muldraði Byford.
„Heldurðu raunverulega að þeir komi í kvöld?“
„Já — jeg er því nær viss um það. Mundu, að þeir hafa
ekki' haft mikinn tíma. Og þeim er það áhugamál, að
bjarga okkur eins fljótt og unt er. Við erum mikilsvirtir
menn, sem eigurn eftir að virma þeim mikið gagn.“
Roy hnippti í Ralf og þeir hjeldu aftur sömu leið og þeir
höfðu komið. Tíu mínútum síðar stóðu þeir aftur á kletta-
brúninni.
„Þannig er þetta þá,“ sagði Roy.“ Þeir eru njósnarar
nasista á leið til Irlands og þeir hafa verið með flugvjelinni,
sem hrapaði hjema. Þeir hafa komið sjer í samband við
íjelaga sína rneð senditækinu og eru nú að bíða eftir að
þeir verði sóttir. Jeg held, að Byford muni ekki veita öfl-
uga mótspyrnu. Hann er of feitur og letilegur. En hinn
virðist vera býsna harðsnúinn."
„Hvað eigum við að gera?“ spurði Ralf. „Sennilega er
best að við förum þegar til lögreglunnar og segjum henni
upp alla söguna.“
„Já, við verðum að fara undir eins. Það er nærri þvi orð-
ið aldimt og þeir fjelagamir virðast eiga von á því, að
þeirra muni vitjað í kvöld.“
Drengirnir hlupu af stað í áttina til þorpsins.
„Lögreglustöðin" var í litlu húsi. Þar bjó Vines, eini lög-
regluþjónninn í þorpinu, ásamt konu sinni og bömum
þeirra. Til allrar hamingju var Vines heima, þegar drengimir
komu. Hann hlustaði þegjandi á sögu þeirra og þeim ljetti
mikið þegar þeir sáu, að hann gerði sjer ljóst hvað á seiði
var.
V.
r >
Hún fjekk ekki fleiri reiði-
köst.
Það var eins og hún hefði
útausið allri beiskju sinni, og
upþ frá þessu varð hún blíð oj
góð. og hlakkaði ósegjanlega
mikið til þess að eignast barn-
ið. Og John gleymdi orðum
hennar, alveg eins og hann
hafði gleymt því, sem Ephraim
sagð2_um hana fyrir löngu. Þáu
voru hamingjusöm.
Barnið faéddist í janúar. Það
var drengur, stór og sterkur.
Hann var skírður Dan í höfuð-
ið á föður og bróður Johns.
Aldrei hafði John fundið til
slíks fagnaðar eins og þegar
hann sá konu sína leggja litla
drenginn á brjóst. Hún brosti
til hans og augu hennar voru
björt, óg'það var eins og hún
II.
Það hafði verið venja í mörg
ár að Jenny, frú Thatcher,
gamla frú Harlow og eitthvað
tuttugu aðrar konur söfnuðust
saman til skiftis hver hjá ann-
arj á vissum dögum. Þær köll-
uðu bað saumaklúbb. Þar saum
uðu þær og skröfuðu, átu kök-
ur o" drukku te, og fengu sjer
stundum glas á þeim heimilum
þar sem áhrifa Jenny gætti
ekki. Jenny bauð aldrei upp á
vín öðrum en frú Harlow, því
að hún sagði að Rich læknir
hefði sagt að það væri heilsu-
samlegt fyrir sig.
„Auðvitað hefi jeg ekkert á
móti því“, sagði Jenny. „En jeg
trúi ekki karlmönnum, sém
. segiá að læknir hafi ráðlagt
: sjer að drekka“.
Gamla konan hlo góðlátlega
og ylettnislega.
..Þcð er heldur engin leið að
þú getir bjargað mjer“, sagði
hún. „Jeg er orðin svo gömul
að mjer er ekkj viðbjargandi“.
Út af þessu samtali fjekk
Jenny nýja hugmvnd og hún
sneri sier til siera Pittridge að
leita ráða og aðstöðar hjá hon-
um. Hann var kunnur að for-
vstuhæfileikum og skipulags-
gáfum og var einbeittur bind-
indismaður.
..Mier finst bað grátlegt“,
sagði Jenny við hann, ,,að við
konurnar, sem erum vel greind
ar og mentaðar n? vilium vel,
skuium evða +íma okkar í fá-
nvtar samræður. Ff við mvnd-
uðum fi<alpe'cc'1rnr) nVVpr í múli.
þá gætum við komið mörgu
góðu til leiðar“.
m
4.4
Eiginmaðurinn (reiður, eft-
ir að hafa gengið illa í bridge):
— Þú hefðir átt að vita að jeg
hafði ekkert hjarta.
Eiginkonan (elskulega): —
— Já, ’eg vissi það, elskan, en
jeg hjelt að þú hefðir heila.
*
Prjedikari var að halda
ræðu. „Við getum öll verið
þakklát fyrir eitthvað“, sagði
hann.
„Jeg hefi verk í öllum mín-
um beinum“, drundi í einum
áhevrendanum, „fyrir hvað get
jeg verið þakklátur?“
„Þú ættir að vera þakklát-
ur fyrir það að vera ekki síld“,
sagði bjartsýnismaðurinn.
*
— Er Goldberg ekki hinn
mesti harðstjóri?
— Já, hann er það. Tókstu
eftir augunum í honum?
áberandi mildara og með
— Já, mjer fanrast annað
mannlegri tilfinningar en hitt.
— Stemmir, það er gleraug-
að. —
★
Maður nokkur varð var við
það að lítil dóttir hans settist
til borðs óhrein um hendurn-
ar, og ávítaði hana fyrir það.
— Hvað myndurðu segja við
mig, ef jeg kæmi óhreinn að
borðinu og færi að borða
þannig?
— Jeg geri ráð fyrir að jeg
væri of kurteis til að hafa orð
á því, svaraði stúlkan.
*
Hjónin voru í bíó. „Hvernig
stendur á því að þú faðmar mig
aldrei að þjer og kyssir mig
eins og hann gerir þarna í
myndinni?11 spurði konan á-
sakandi.
„Ja, sko, sjáðu til“, sagði
maðurinn, „veistu hvað hon-
um er borgað fyrir það?“
*
Georg: — Hvernig stendur
á því að þú segir ekki orð? Þú
hefur þagað í tuttugu mínútur.
Fríða: — Jeg hefi ekkert að
segja.
Georg: —: Segirðu aldrei
neitt. þegar þú hefir ekkert
að segja?
Fríða: — Nei.
Georg: — Viltu verða konan
mín?
Hún: Ha-ha-ha.
n
^Loría
affnu.fi 'Horlaciuá =
næstarjettsarioíímaður. I