Morgunblaðið - 21.05.1948, Qupperneq 1
lé síðizr
Árabar hóta að
eyða heilu
borgarhverfi
GySlngar verjasl enn í Jerúsalem
Jerúsalem í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
1 I .EÍÐTOGI ARABANNA, sem sækja inn í gamla borgarhverfið í
Jerúsalem, lýsti þvi yfir í dag, að ef Gyðingar þar gæfust ekki
' upp,. mundi hann láta gereyða 'þeitn" hluta hyen.fisins, sem Gyð-
- ingarnir hafast við í. Álitið er, að hjer sjeu um 500 menn að
ræðá úr Haganah, Irgun Zvai Leumi og Stern-flokknúm.
Brefar munu ekki láta
flæma sig frá Berlín
Nýr lands!jóri
; Fiiilbyssur og sprengjuvörpur. !
, Harðir bardagar geysa nú
víða í Jerúsalem, og erfitt er að
. átta sig á herraðarstöðunni.
Arabar beyta mikið fallbyssum
r og sprengjuvörpum, en þeim
virðist þó í dag hafa orðið held-
. ur litið ágengt í borginni. Ekki
er enn hægt að sjá að neinir
helgir staðir hafi orðið fyrir
. skemmdum, en nokkur stór hús
, hafa brunnið til grunna og önn-
, ur hrunið.
7 Herflugvjelar.
Framsókn Arabaherjanna í
, Palestínu er hæg og hvergi hef-
ur enn komið til stórorustu.
Gyðingar beittu flugvjelum sín-
, um í fyrsta skipti í gær og
segja að þær hafi allar komið
, heilu og höldnu til baka til
bækistöðva sinna. Sýrlendingar
eru þeim þó ekki sammála, og
segjast hafa skotið niður þrjár
vjelar. Egyptskar flugvjelar
gerðu enn loftárás á Tel Aviv
í dag, en skemdir munu hafa
orðið óverulegar.
Satneinuðu þjóðirnar.
Menn gera sjer nú litlár von-
ir um, að takist að jafna deilu-
mál Araba og Gyðinga, en mál-
ið er þó enn á dagskrá Samein-
uðu þjóðanna. Þar lýsti Aléx-
andre Parodi, fulltrúi Frakka,
því yfir í dag, að hann mundi
styðja tillögu Bandaríkjanna
um að beita jafnvel hervaldi til
’ að fá deiluaðila til að fallast á
úrskurð S. Þ.
Vantraust
á Leino
Helsingfors í gærkveldi.
FINSKA þingið samþykkti í
dag með 88 atkvæðum gegn 51
að lýsa yfir vantrausti á Yrjoe
Leino, hinum kommúnistiska
innanríkisráðherra Finnlands.
Þingið krafðist þess einnig, að
ráðherranum yrði þegar í stað
vikið úr embætti. — Reuter.
Hervarnir Bretiands,
Frakklands og
Beneluxlanda
London í gærkveldi.
STJÓRNMÁLARITARAR hjer
í London telja, að umræður
Bretlands, Frakklands og Bene-
luxlanda um sameiginlegar her
varnir hafi til þessa gengið að
óskum. Hefur hernaðarnefnd
þessara landa að undanförnu
haldið vikulega fundi í London,
með góðum árangri.
Hernaðarnefndin var stofn-
uð, er ofangreind lönd gerðu
með sjer bandalag. — Reuter.
12,800 kílómetra æfing-
arflug bandarískrar
sprengjuflugvjelar
Washington í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
EINN af talsmönnum bandaríska flughersins skýrði frá því í dag,
e.ð nú hefði verið sannprófað, að bandarískar flugvjelar með
bækistöðvar í Bandaríkjunum geti gert sprengjuárásir á þvínær
hverja einustu mikilvæga hernaðarstöð í heiminum.
Sex hreyflar.
Flugherinn heíur að undan-
’förnu látið fara fram margs-
konar tilraunaflug með stærstu
sprengjuflugvjelum sínum, en
þær eru með sex hreyflum.
Flaug ein þessara vjela fyrir
skömmu síðan í æfingaflugi
12,800 kílómetra með sprengju-
farm.
hari hcfur verið skipaður eftir-
Sir Chakravanty Rajagopolac-
maður Mountbattens lávarðar
scm landstjóri í Indlandi.
Bretar keyptu mest
SAMKVÆMT upplýsingum
frá Hagstofunni beindist út-
flutningsverslunin í aprílmán-
uði mest til Brtetlands, þar næst
til Hollands og þriðja í röðinni
var Tjekkóslóvakía.
Bretar keyptu af okkur af-
prðir fyrir 15 milj. 264 þús.
Hollendingar fyrir 7,5 milj. kr.
Tjekkar fyrir 4,1 milj. kr. Til
Rússlands fóru íslenskar afurð-
ir fyrir 3,2 milj. Fimmta hæsta
viðskiptalandið er Þýskaland,
með 1,9 milj. Þá kerrfur Finn-
land 1,6 milj kr. Svíþjóð með
344 þús. kr. Bandaríkin 253 þús.
Til Póllands fóru vörur fyrir
245 þús. kr. Ítalíu 98: þús. kr.
Danmörk 92 þús. kr. Eæreyjar
86 þús. kr. og til Paleátínu fóru
vörur fyrir 28 þús. kr.
Bevin segir hótanir
Molotovs
vera gagnslausar
Utauríkisstefna bresku stjórnarinnar
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
ÁRSÞING breska verkamannaflokksins, sem nú stendur yfir,
samþykkti í dag með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða að lýsa
yfir fylgi sínu við stefnu stjórnarinnar í utanríkismálum. Sam-
þykkt þessi var gerð eftir að Ernest Bevin, utanríkisráðherra
Breta, hafði flutt ræðu, þar sem hann gerði grein fyrir utanríkis-
stefnu stjórnarinnar og þá einkum sambúð Bretlands og Rúss-
lands. Lýsti Bevin því meðal annars yfir í þessu sambandi, að
hann væri andvígur hverskonar aðgerðum, sem haft gætu í för
með sjer stríð við Rússa eða nokkra þjóð aðra, enda væri hgnn
ekki einn af þeim, sem álitu að styrjöld væri óumflýjanleg.
vegna
flótta fjekkneskra
flugmanna
London í gærkveldi.
ALLMARGTR menn hafa nú
verið handteknir í Tjekkóslóva-
kíu vegna flótta flugmannanna
átta, sem komu til Bretlands í
gær. Flugmennirnir komust und
an á þann hátt, að þeir „lán-
uðu“ flugvjel á flugvelli í Suð-
ur Bæheimi.
' Tjekknesku stjórnarvöldin
hafa nú krafist þess, að flug-
vjelinnf verði skilað aftur, og
líklegt ér; að Bretar verði við
þeirri kröfu. — Reuter.
Alger eyðilegging eða
stórfeldar framfarir
Truman talar um „atomöldina"
Philadelphia í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TRUMAN forseti flutti ræðu hjer í Philadelphiu í dag, og sagði
meðal annars, að veröldin hefði nú um aðeins tvennt að velja —
algera eyðileggingu eða mestu framfarir sögunnar. — Forsetinn
flutti ræðu sína í Girandháskóla.
Trúin á friðinn.
Truman tók fram. að hann
væri þeirrar skoðunar, að frið-
ar ög framfaraleiðin yrði valin.
Hann kallaði 20. öldina „atom-
öldina“, og sagði að möguleikar
hennar væru óteljandi og hefðu
aldrei áður verið meiri.
Bandaríkin.
Um Bandaríkin hafði Truman
það að segja, að þau innu mark-
víst að þyí takmarki, að heim-
urinn notfærði sjer þetta tæki-
færi og að friður hjeldist sem
lengst með öllum þjóðum.
^Afvopnum ólíkleg á næstunni
Bevin kvað það skoðun sína,
að óhugsanlegt væri að hefja
afvopnunarframkvæmdir, fyr en
heimurinn kæmi sjer saman um
ráðstafanir, sem tryggðu heims-
friðinn. Meðan svo væri ekki,
yrðu Bretar að halda áfram að
styrkja aðstöðu sína með samn-
ingum á borð við þá, sem Bret-
land, Frakkland og Benelux-
löndin gerðu með sjer fvrir
skömmu síðan. Hann skýrði
jafnframt frá því, að unnið væri
nú að því að samræma efnahag
og hervarnir þessara fimm
landa.
Fara ekki frá Berlín
Bevin kom annars víða við í
ræðu sinni og minntist meðal
annars á Þýskaland, Grikkland
og Marshall-aðstoðina. — Um
Þýskaland sagði utanríkisráo-
herrann, að Bretar hefðu alls
ekki í hyggju að láta neyða sig
til að fara frá Berlín. — Hann
vonaðist til þess, að lýðræðislegt
stjórnskipulag kæmist að lokum
á í Þýskalandi, en þá fyrst gæf-
ist tækifæri til að binda varan-
lega enda á hin lanvinnu ágrein-
ingsmál Þjóðverja og Frakka.
Marshall-aðstoðin
Það hefði verið glæpur við
bresku þjóðina, sagði Bevin, að
hafna Marshall-hjálpinni og
láta ógnanir Molotovs breyta af-
stöðu Bretastjórnar til aðstoð-
arinnar. — Sjálfur mundi hann
aldrei beygja sig fyrir hótun-
um.
Grikkland
I sambandi við dvöl breskm
hermanna í Grikklandi og ; -
standið þar í landi, sagði BevL.,
að breska stjórnin ætlaði ekki
að snúa bakinu við Grikkjum
og láta sömu atburðina eiga sjer
stað hjá þeirn og í Tjekkósló-
vakíu nýlega.