Morgunblaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 1
16 síður
15, árgangur
151. tbl. — ÞriSjudagur 29. júní 1948.
Tsafolðarprentsmiðja bJL
TIT0 FALLBIMiM í ÖIMÁÐ HJÁ STALIIM
Neyðarástandi lýst
yfir í Bretlandi
■■ £8 * 1 k
\ U
LONDON í gær.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reutxr.
í BRETLANDI hefur verið gefin út tilskipun um neyðarráð-
stafanir vegna verkfalls hafnarverkamanna í Bretlandi. Næstu
tvo sólarhringa mun þessi ákvörðun verða til umræðu í breska
þinginu. Verkíöllin, sem undanfarið hafa aðeins verið.,í London,
hafa nú breiðst út til annaira hafnarborga.
Ekki um annað að gera.
Attlee fox-sætisráðherra skýrði
frá því í dag í breska þinginu,
að stjórnin hefði neyðst til
þess, að fara fram á það við
konunginn, að hann gæfi út
tiískipun um neyðarástand og
neyðarráðstafanir vegna verk-
fails hafnai’verkamanna. Fyr-
ir helgina setti stjórnin verka-
mönnum úrsiitakosti ef þíeir
sneru ekki til vinnunnar á
mánudag og þar sem verkfall-
ið hefir haldið áfram neyddist
stjórnin til að stíga þetta skref.
Þegar stjórninni leyfist að
gripa til neyðarráðstafana, þýð
ir það, að hún má skipa her- j
mönnum að taka að sjer vinnu t
verkamanna, dreifa má æsinga
fundum og taka forsprakka
verkfallsins fasta, ef þeir hafa
verkfallsæsingar í frammi.
Tilskipunin kemur þegar til
framkvæmda, en ef þingið fell
ir hana, er hún aftur úr gildi.
Verkföli í fleiri hafnarborgum.
Verkföllin voru í morgun aug
ljóslega orðin hættuleg útflutn
ingsverslun landsins, auðsjeð
var, að við ekkert varð ráðið
því að 19.000 verkamenn voru
enn í verkfalli í London, auk
þess, sem 8.000 verkamenn við
Merse.y fljót í Liverpool og
Birkenhead höfðu ákveðði að
fara í samúðarverkfall.
Kommúnistaflokkur Júgóslafíu
rekinn úr Kominform
Tito marskálkur
aois! I siúkranos;
HINN 17- m. m. fór Pjetur
Magnússon til Roston til þess
að láta gera á sjer mildnn upp-
sktirð og lagðist hann inn á
Massachusets General Hospital
í Boston. Læknar töldu að sjúk-
dómurinn væri svo alvarlegur
að mjög vafasamt væri um líf
hans. Var uppskurðurinn fram
kvæmdur s.l. miðvikudag og
lifði Pjetur i 3 daga en and-
aðist s.l. laugardag. Á sunnu-
dag fór fram mmningarathöfn
í Boston að viðstöddum sendi-
herra Islands í Washington,
Thor Thors, og frú haris og
raeðisxnanni Islands í Boston
Mr. E.O. Pride.IIinn látni hafði
óskað eítir að líkið yrði brennt
og var það gert í Boston í gær.
Frú Ingibjörg, sem fór með
manni sínum til Boston, er bráð
lega væntanleg heim og munu
bá jarðneskar leifar hans verða Þessa þjóðkunna ágætis manns
Puttar heim samtixais. — Mun mun siðar v‘erða nánar getið
mmmngarathöfn um Pjeturlhjer . blaðinu
Borgarstyrjöld
London í gær.
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
ÞAÐ ER SKOÐUN stjórn-
málamanna hjer, að hafi
Rússar ekki þegar handtek-
ið .leiðtoga kommúnista í
Júgóslafíu og trygt sjer
bannig völdin þar, iriuni
koma til borgarastyrjaldar
í landinu. Tito marskálkúr
og ráðherrar hans, sem
einkum hefir verið afneit-
að í Moskva, hafa mjög
sterka aðstöðu innanlands.
Tito er forsætisráðherra,
forseti landsins og hermála-
ráðherra og ræður yfir öfl-
ugum herafla, sem talið er
að sje honum trúr. Meðal
hinna útskúfuðu kommún-
istaleiðtoga er innanríkis-
ráðherrann, sem hefir lög-
reglu landsins á sínu bandi.
misskilningi
Kairo í gær.
NOKRASY PASHA, forsætis-
ráðherra Egypta, hefur skýrt
frá því, að árás egyptsku or-
ustuflugvjelarinnar á flugvjel
Sameinuðu þjóðanna yfir Suð-
ur-Palestínu, hafi stafað af mis-
skilningi.
Flugmaðurinn hafi haldið að
þetta væri Gyðingaflugvjel,
vegna þess, að hún flaug ekki
nema í 500 feta hæð í stað 2500
feta hæð, sem flugvjeiar S. Þ.
eiga að gera samkvæmt vonna-
hljessamnimgnum. — Reuter.
Ástæðan: Tito þótti
meta meira hag þjóðar
sinnar en Moskvu
LONDON í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
SAMKVÆMT YFIRLÝSINGU frá Kominform í Prag í kvöld,
er Tito marskálkur fallin í ónáð hjá Stalin og kommúnistaflokkur
Júgóslavíu hefir verið rekinn úr alþjóðabandalagi kommúnista,
Kominform. í yfirlýsingunni er deilt harðlega á Tito og aðra
kommúnistaleiðtoga í Jugoslavíu Þeir eru sakaðir um óhlýðni
við Moskvu-menn, trotsky-isma og andúð gegn Rússum. Er skor-
að á alla sanna kommúnista og rjetttrúaða marxist-leninista
í Júgoslavíu að gera uppreisn gegn núverandi stjórn og reka
hana frá völdum.
Segir, að Tito vaði í þeirri vilíu, að Moskvu-valdið sje
hættulegra sjálfstæði landsins en „hin heimsveldissinnuðu
auðvaldsríki“. Hann hafi svikið málstað vinnandi stjetta
um allan heim með því að snúast á sveif með þeim.
Segir einnig í yfirlýsingunni að ráðstefna Kominform hafi verið
haldin í Rúmeníu í s.l. mánuöi og hafi kommúnistaflokkur Júgó-
siavíu neitað að taka þátt í henni. Hann sje því ekki lengur verð-
ur
Þiheyra „bræðrálagi kommúnistaflokkanna.“
Marshall áætlun-
orðinaðlögum
Washington. í gær.
TRUMAN Ba? i'aríkjaforseti
undirritaði í dag frumvarpið,
sem Bandaríkjaþing samþykkti
nýlega um það að Ieggja skuii
til hliðar 6,000 milljón doilara
sem forsetinn getur ákveðið að
sknli næstu tólf manuði ganga
endurreisnar n,vrópu-land-
a, j. Er frumvarpið um Mars
ha^-hjálpina þar með orðið að
lögum.
Eftir er að gera samninga
milli Bandaríkjanna og hinna
einstöku ríkja um lántökur út
á Marshall-áætlunina. Þó hafa
ítalia og írland þegar undirritað
samning og búist er við, að
Frakkland geri það í dag. —
Reuter.
Öngþveifi í þjóðnýf!-
París í gær.
ÁKVEÐIÐ hefur verið að reyna
að endurskipuleggja frá rótum
franska flugvjelaiðnaðinn, —
Allar fluvjelaverksmiðjur lands
ins voru þjóðnýttar í stríðslok,
en nú var fjárhagslegt hrun
hans svo mikið, að hann gat
ekki greitt vinnulaun fyrir síð-
astliðna viku. -—- Reuter.
^Kom óvænt.
Þessi yfirlýsing Kominform
hefir hvarvetna vakið hina
mestu undrun. í Belgrad vissu
menn ekki hvaðan á sig stóð
veðrið er þetta frjettist. Það
hafði að vísu verið rætt um ó-
samkomulag vegna stefnu í fjár
málum í blöðum og á fundum
þar í borg, en það var allt og
sumt. Skrifstofa Kominform í
Belgrad starfaði í dag eins og
endranær.
„Fjandskapur við Rússa“.
í yfirlýsingu Kominform seg-
ir, að undanfarið hafi gætt
fjandskapar í garð Rússa í Júgó
slavíu og hafi meira að segja
verið gert lítið úr rauða hern-
um þar í landi. Segir, að utan-
ríkisstefna Titos undanfarið
hafi verið heimsveldissinnuð og
ósamrýmanleg stefnu Marx og
Lenins. Þá hafi Tito virt meira
smábændurna en verkamenn í
borgunum, hann hafi ekki trú-
að á þjóðnýtingu jarðanna og
jarðir hafi gengið kaupum og
sölum á frjálsum markaði þar í
landi. Stjórn landsins hafi upp
á síðkastið sýnt hroka og ekki
viljað samvinnu við aðrar
kommúnistasriórnir og gagn-
rýni Rússa hafi mætt mót-
spyrnu og fjandskap.
„Sjeð fyrir“ Tito.
Stjórnmálamenn í Washing-
ton skýra þessa árás Komin-
form á kommúnista í Júgóslavíu
á þann hátt að nú hafi verið
„sjeð fyrir“ Tito marskálki og
Framh. á bls. 12.