Morgunblaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. júní 1948. M GRGUIVBLAÐIÐ 5 Norðmenn J40RÐMENN báru sigur úr být um í landskeppninni í frjálsum íþróttum, sem háð var hjer á Sþróttavellinum um síóustu helgi. Þeir unnu með 92 stigum gegn 73 og höfðu því 19 stig yfir. Við íslendingar . getum verið ánægðir með þessi úrslit og glaðst yfir þeim ágæta ár- angri, sem íþróttamenn okkar náðu. En Norðmennirnir voru sterkari, og þeir unnu verð- skuldaðan sigur. Keppnin byrjaði á laugardag- inn, þegar keppendur höfðu gengið inn á völlinn undir þjóð- fánum sínum, Jens Guðbjörns- son, formaður móttökunefndar, boðið Norðmennina velkomna og þjóðsöngvarnir höfðu verið leiknir. Tvöfaldur sigur í 200 m. 200 metramir voru fyrsta greinin, og fyrir íslendinga var byrjunin góð. Tvöfaldur sigur. Haukur Clausen var í sjerflokki og vann á 22, en Trausti háði einvígi við Peter Block um annað sætið. Þeir hlupu sam- hliða upp beinu brautina, en Trausti var um metri á uudan í markinu. Tíminn var 22,8 og 22,9. Johansen, sem hljóp á fyrstu braut, náði mjög vondu „starti“ og var þegar í upphafi sýnt að hann yrði að láta sjer nægja fjórða sætið. Þetta var eini tvöfaldi sigurinn, sem ís- lendingar fengu í keppninni. 1,95 — 1,93 og 1,90 í hástökki. Árangurinn í hástökkinu var sá besti', sem náðst hefur hjer á íþróttavellinum. Norðmenn- imir báðir, Leirud og Paulsson, fóru yfir 1,90 í fyrstu tilraun, en Skúli í annari. Leirud fór 1,93 í fyrsta stökki, en Pauls- son í þriðja og setti þar per- sónulegt met. Skúli felldi aftur á móti þá hæð, en hann er nú mjög ljettur og það munaði litlu að hann færi einnig yfir. Pauls^ son felldi 1,95, en Leirud flaug yfir í fyrstu tilraun. Árangur- inn er 1 cm. lakari en persónu- legt met hans frá því í fvrra og nýtt vallarmet. — Leirud reyndi ekki að stökkva hærra, enda var veður farið að spillast. Norðmenn höfðu kvittað fyrir 200 m. hlaupið. Vallarmet í spjótkasti Spjótkastið bar nokkurn keim af þeirri ofsa rignmgu, sem kom á meðan á keppninni stóð. Jóel Sigurðssyni tókst með rúmlega 58 m. kasti að hindra tvöfaldan sigur Norðmanna, sem hafði verið reiknað með. Mæhlum kastið 63,41 og setti nýtt vallarmet. Vade hnekkir vallarmeti Tarraway’s Björn Vade og Sigurd Roll isáu Norðmönnum fyrir tvöföld- um sigri í 800 m. hlaupi og Vade „sló“ auk þess vallarmet Bretans Tarraway frá bví fyrr í sumar. Óskar Jónsson ,,leiddi“ fyrri hringinn, en þá fóru báðir Norðmennirnir fram úr honum. Óskar er nú ekki eins sterkur og í fyrra. Maður saknar snerp- unnar á endasprettinum og hinnar ótakmörkuðu keppnis- gleði. Þrálát beinhimnubólga i vor er sennilega orsökin. En seinna í sumar fáum við von- andi að sjá hinn „gamla“ Óskar. Hann á enn eftir að varpa ljóma á nafn íslands. „Harmleikur" í kúluvarpi Kúluvarpið var að nonkru leyti harmleikur fyrir íslend- inga. Ekki svo að skilja að Sig- fús og Vilhjálmur hafi brugð- ist. Árangur þeirra var góður, eppnina — 92:73 A Fjögur Isiandsmet voru sett ikkur Clðusest stlgafiæsii maður mcísins Ramstad með vallarmet Norðmennirnir höfðu mikla yfirburði í kringlukastinu. Ram stad kastaði 49,33 m. og setti nýtt vallarmet. Nordby var með 44,41, Haukur setur annað íslandsmet Þáð var skammt stórra högga á milli hjá Hauk Clausen: I 110 m. grindahlaupi hljóp hann á 15,3 sek., sem er v2 sek. betri tími en íslandsmet Skúla Guð- mundsscnar og 1/10 sek. betri tími en breski methafinn Finlay hljóp hjer á fyrr í sumar. Hauk mistókst þó nokkuð á f\rstu grindunum og var á eftir Garpe sted, sem varð annar, bar til á næst síðustu grindinni, þar voru þeir jafnir. Haukur var á undan yfir síðustu grindina og á enda trslitin í 100 m. hlaupinu. Haukur er fyrstur. örn er á fyrstu fprettinum vann hann sjerstak lega a. Garpested hljop a 15,6. braut, Bloch á annarri og Johansen þriðju. (Ljosm.: Friðnk Ií.rilta- T\forgme'nnirnir töfðust nokkuð son). en Norðmennirnir voru sterk- \ Dokka, er virtist hafa fullan hug á að vinna upp bilið. Á síðustu beygjunni leit líka svo út, sem það myndi takast, en Reynir var ekki á því að gefa sig. Hann var harður á enda- sprettinum, en Norðmaðurinn gaf sig aftur á móti og í mark- inu skildu um 9 metrar. Tíminn hjá landssveitinni var sá sami og íslandsmet ÍR, 1.58,6 mín. Nörðmenn unnu fyrri daginn með 46 stigum gegn 31. Síðari dagur Há punktur landskeppninnar var síðari daginn, að minnsta kosti fyrir okkur Islendinga. For seti íslands var bá meðal ann- ars meðal áhorfenda, og emnig sendiherra Norðmanna, sem var báða daga keppninnar. Haukur hleypur 100 m. á 10,6 Byrjað var á 100 m. hiaup' inu. Það var öllum Ijóst. að Haukur Clausen hljóp nlveg sjérstaklega vel og að hann sigr aðri örugglega, en fæstir höfðu reiknað með nýju íslensku meti og það sama tíma og blökku- maðurinn McDonald Bailey hljóp hjer á fyrr í sumar. En samt var það svo, tíminn var 10,6 sek. og hefir aðeins einn Evrópumaður rtáð betri árangri í ár, 10,5 sek. Haukur náði sjer staklega góðu „starti“, því besta um við þakkað fyrir hlaup jsem hann hefir nokkru íinni þeirra. Þeir hafa hvorugir lagt fengið og var þegar í byrjun ari. Evrópumeistarinn Huseby og sigurvonin mætti ekki til leiks. Það er ófyrirgefanlegt, og það munu fleiri en jeg þeirrar skoðunar, að með því hafi hann sungið sitt síðasta vers sem i- þróttamaður. Arne Rodhe vann með 14,98 m., en norski methaf- inn, Bjarne Thoresen, var ann- ar með 14,80. Við þurfum langhlaupara 5000 m. hlaupið fór eins og vitað var. Norðmenn unnu þar með miklum yfirburðum. Norð- mennirnir höfðu forystuna all- an tímann, en Stefán Gunrars- son hjelt í við þá eins lengi og hann magnaði, eða sex fvrstu hringina. Rjett taktik, en það nægði bara ekki. Jakob Kjer- sem, mjög ungur og efnilegur langhlaupari, vann ljett og bætti vallarmet Bandaríkjamannsins Victors Dyrgall um rúmar 47 sek. þótt brautin væri blaut og þung. Thorvald Wilhelmsen, sem nú er 36 ára gamall, varð annar. Þetta hlaup hlýtu" að verða hvöt til íslenskra íþrótta- manna og íþróttaleiðtoga. Við verðum að eignast langhlaup- ara, ef við ætlum okkur að halda áfram á þeirri braut, sem við nú höfum byrjað á, að heyja landskeppnir við aðrar þjóðir. — Stefáni og Þórði get- fyrir það, hversu margar grind ur þeir felldu. Andresen 1500 m. sigurvegari í 1500 m. hlaupinu var keppn in hörð, eins og vænta mátii, en Per Andresen var sterkastur og vann. Norðmennirnir voru báð ir á undan Óskari þar til 300 m. voru eftir, að hann herðir á. Fór hann þá fram úr Veiteberg, en Per Andesen tókst honum ekki að ná. 42, cg höfðu þá alls hlotið 92 stig gegn 73. } Haukur Clausen sigursælasti f keppandinH. Sigursælasti maður mótsina var Haukur Clausen. Hnnn keppti í fimm greinum — fi.rnm sigrar fyrir ísland. Þar að aukt setti hann tvö glæsileg íslands- met. Haukur hlaut alls 18 ýó stig Næstur honum að stigum kem ur Björn Vade með 11 stig. Fini* björn Þorvaldsson er þriðji með 8V2 og Bloch fjórði með 7. Ramstad vann besta afrekið. Kringlukastarinn Ivar R.rnm stad vann besta afrek mótsins, samkvæmt finnsku stigatöf 1 unn* Afrek hans 49,33 m. gefur 1011 stig. Næst er stangarstökk Kaas sem geíur 1000 stig, þriðja há- stökk Leiruds 974 stig, fjórða 100 m. Hauks Clausen 966 lig og fimmta hástökk Paulsícns 947 stig. island vann hlaupin. í keppninni stóðu Islendingar sig best í hlaupunum, unnu 5 af 9 og hlutu þar 50 stig gegn 49. Norðmenn unnu tvö stökk af þremur og hlutu þar 20 tig gegn 13 hjá íslendingum. En verst var útkoman hjá okkur í köstunum. Við töpuðum þeím öllum, og þar fengu Norðmenni 23 stig gegn 10. 4,20 hjá Kaas og íslandsmet hjá Torfa Stangarstökk er fögur íþrótt. Um það var enginn í vafa. sem sá Evrópumethafann Erling Kaas fara yfir 4,20 m. Kaas reyndi að slá met sitt með því að stökkva 4,30, en felldi. Torfi varð annar og setti nýtt Islands met, stökk 3,90. Hann felldi 4 m. Hæðina hafði hann þó alveg, en felldi með höndunum. Torfi er mikið efni og 4 metrar eru aðeins tímaspursmál hjá honum. Finnbjörn bætir langstökksmetið Finnbjörn Þorvaldsson vann langstökkskeppnina á nýju ís- lensku meti, stökk 7,16 m. Hann byrjaði með 6,94, og var strax fyrstur. Næsta stökk hans var 7,02 m. og þá var bersýnilegt orðið yfir hverju hann bió. í fjórða stökki setti hann svo metið. En hvað stendur það lengi? Norðmennirnir voru mjög líkir með 6,90 og 6,8J, en Halldór Lárusson var óviss á plankanum, stökk t.d. upp fyr ii aftan hann í lengsta stökki sínu. Þegar það lagast eru 7 m. ekki langt undan. ísland á 42,1 í 4x100 m. Islands-sveitin vann 4x100 m. boðhlaupið á mjög góðum tíma eða 42,1 sek., sem er aðeins 1 /10 lakari tími en Svíarnir unnu Norðurlandamótið á í fyrra. Til jafnaðar hafa sprettirnir verið hlaupnir á rúmlega 10,5 sek. Þetta er íslenskt landssveitar- met. Ásmundur Bjamason hljóp fyrstur og skilaði forskoti til Finnbjörns, sem kom þreyttur beint úr langstökkskeppninni. Björn Vade hljóp á móti „Finna“ og dróg heldur á hann, en þá tók Örn Clausen og síðan Haukur við og í markinu var 5 metra bil á sveitunum. Tangen tókst einnig að vinna hinn f orð- hljóp fyrsta sprettinn fyrir Norð manninn og varð þriðji. Vade menn, Vade annan, Johansen var á 49,6, en Reynir og Magnús þriðja og Bloch fjórða. hljóp 400 m. fyrir ísland, var j hlupu báðir á persónulegum met j Norðmenn unnu keppnina kominn um 10 m. á undan um 51,0 og 51,4. } þennan dag með 46 stigum gegn sjerstaka stund á 5000 m. og var vel Ijóst að Norðmennirnir voru mikið betri. En langhiaup- ara verðum við að eignast. — Millitími Kjersem á 3000 m. var 9,11,00 mín. Kærkominn sigur í 1000 ni boðhlaupi. Síðan 200 m. hlaupið fór fram, höfðu íslendingar borið lægri hlut í öllum greinum, og sigurinn í 1000 m. boðhlaupinu var því kærkominn, og sjerstak- lega, þar sem ekki var gert ráð fyrir honum. — ísland hljop á innri braut. Finnbjörn hljóp 100 m. fyrir okkur, Johansen fyrir Norðmenn. Þeir skiluðu mjög líkt. Trausti og Bloch mættust nú aftur á 200 metrum, og nú hafði Bloch betur. Tangen fjekk rúmlega 2 metra á undan í byrjun, en Ilaukur hljóp nú sem fyrr glæsilega og gaf bað for- skot sem nægði. Reynir, sem Skemmtileg landskeppni. — Þetta var mjög skemrnti- leg landskeppni, sagði Olav Tendeland, formaður Norges Friidretsforbund, er jeg atfi tal við hann um keppnina, og nefir áreiðanlega verið til gagns fyrir báðar þjóðirnar. Fyrst er farið var að tala um landskeppn1 við ísland í Oslo 1946 hjelt jeg, að það yrði allt of ójafn leiktn, en framþróunin á sviði íþróttanna hefir veri ör hjer á íslandi síð- ustu árin -—■ og vissulega hefir hún líka verið það hjá okkur. Það var þó þegar ljóst, að ekki ,var tiltækilegt að keppa i ö'ilum þeim greinum, sem venjtlega eru hafðar með í landsleikjum og því ákveðið að sleppa sum- um og hafa 1000 m. boðhJaup í stað 4x400. En ísland verðiir að keppa að því að fylla þau skörð sem það vantar, t. d. eignast langhlaupara. Ykkur hlýtur að takast það, ef þið fáið einhverja til þess að æfa það sjerstak'ega. Það þýðir t. d. ekki fyrir jang- hlaupara að hlaupa með sarna stíl og 400 m; hlaparar. Það gagnar ekki að nota krafta. fyrstur. Fýrra íslenska metið, sem var 10,7 sek., setti Finn- björn í fyrra. Örn Clausen og Peter Bloch börðust um annað sætið, og var Bloch heldur á und an, en tíminn sá sami. Tilkvnnt var að þeir hefðu hiaupið á 10,9 sek., en þeim tíma hefxr nú verið breytt í 10,8, þar sem myndir sýna að þeir eru aðeins tveimur metrum á eftir Hauk. Persónulegt met hjá Erni. Jo- hansen var f jórði og hljóp á 11,0 Vade fyrstur — en Reynir annar Úrslitin í 400 m. hlaupinu kom ýmsum á óvart. Vitað var að Björn Vade var viss með sig ur, en almennt var reiknað með Dokka sem öðrum manni. Vade var vel fyrstur, er á beinu braut ina kom, en Reynir var annar og því sæti hjelt hann. En Magnúsi Finunfallt húrra. — Það væri mjer ánægja, sagði Tendeland ennfremur, og mjög æskilegt, að Island taki virkari þátt í íþróttasamvinnu Norðurlandanna. í því sam- bandi datt mjer t. d. í hug að notað yrði sjerstakt Norður- landa-íþróttahúrra, fimmfallt, eitt fyrir hverja þjóð. — Jeg er hrifinn af því, hvað IslaniV á góða íþróttamenn og hve stf rku liði þeir gátu stillt upp, þar sem sumarið er svo stutt hjcs og æfingar hljóta að vera miklu erfiðari en hjá okkur. SkipHlagning' mótsins. •— Hvað segirðu um skipu- lagningu mótsiris? — Keppnin hefði máit ganga hraðar, en þetta er jú fyrsta landskeppni, sem íslendiogar standa fyrir. Landskeppni þar sem keppt er í öllum grem.nm, Ijúkum við við á tveimur fím- um hvorn dag. Þó er eiginlegá aldrei keppt nema í einrxi ,;i • i« samtímis. Nauðsynlegt er þó aS Framh. á bls, 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.