Morgunblaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 29. júní 1948. MORGUNBLAÐIÐ 9 Landsfundur Sjdlfstæðisflokksins: Lýðræði og mannrjettmdi grundvöliur nieiimgamtkss HJER fara á eftir ályktanir þær, sem Landsfundur Sjálf- stæðisflokksins, sem haldinn var á Akureyri dagana 25.—27. þ. m. gerði í nokkrum þeim höf uðmálum, sem hann tók til meðferðar. Samþykkta Landsfundarins um önnur mál verður getið síðar. Stjórnmálaályktun. Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins haldinn á Akureyri dagana 25.—27. júní 1948 lýsir yfir eftirfarandi: Það er höfuðmarkmið Sjálf- stæðisflokksins að vernda og Alyktanir um afstöðuna til ríkisstj arinnar, atvinnumál, dýrtíðar- og verslunarmál og fleira Bendir fundurinn í því sam- I sinni yfir lögum, sem samþykkt bandi á þá meginhættu, er að steðjar vegna sívaxandi fram- leiðslukostnaðar, er að lokum hlýtur að leiða til atvinnuleysis efla frjálst menningarríki á Is-| örbirgðari ef eigi er að gert landi a grundvelli lyðræðis og aimennra mannrjettinda, svo sem almenns cg jafns kosninga- rjettar og kjörgengis, mál- frelsis, ritfrelsis, fjelagafrelsis, fundafrelsis, trúfrelsis, fjelags- legs öryggis, eignarjettar og at- hafnafrelsis einstaklinganna. Til þess að þetta megi takast, í tæka tíð. Skorar því fundurinn á núverandi ríkisstjórn að taka þetta mál sem föstustum tök- um og heitir á alla Sjálfstæðis- menn, að styðja stjórnina dyggi lega í því nauðsynjastarfi. Velt- ur þar á mestu, að allar stjett- ir þjóðfjelagsins öðlist rjettan skilning á því, að eina leiðin til varanlegrar farsældar er sú, er flokknum ljóst, að annars yegarjerður Þjóðin að vera vel “g m“enn‘sætti sTg vTð“þann af- rakstur, sem framleiðslan getur á verði gegn þeim öflum, sem ógna frelsi hennar og mann- rjettindum og hins vegar hag- nýta sem best auðlindir landsins og hafsins við strendur þess. Fundurinn vill sjerstaklega taka það fram, að hann telur með öllu vonlaust, að hægt sje að sækja þann auð, sem falinn er í skauti náttúrunnar og þjóð- ín þarfnast til þess að fá lifað menningarlífi í landi sínu, nema því aðeins, að hún fái notið þess athafnafrelsis, sem skapað hef- ir fjármuni hennar. Sjálfstæðisflokkurinn telur, að leiðin að settu marki sækist foest með því, að beina fjár- magni og vinnuafli að fram- leiðslustaríseminni: Telur flokk urinn farsælást, að sem flestir verði sjálfstæðir atvinnurekend ur, þar eð hann lítur svo á, að með frjálsUm atvinnurekstri einstaklinga og fjelagasamtaka þeirra, verði helst náð því tak- marki, að allir landsmenn búi við efnahagslegt öryggi. Lýsir fundurinn ánægju sinni yfir því, að á síðustu árum hef- ir efnahagsþróunin gengið í þá átt, að bæta og jafn kjör alls almennings í Iandinu, með þeim árangri, að efnahagur manna hefir aldrei verið betri en nú. Telur fundurinn, að með þessu sje skapaður óvenju frjór jarð- vegur fyrir frjálst framtak ein- staklinganna, og skorar jafnt á forustulið flokksins sem fylgis- menn um land allt að hagnýta þá aðstöðu til hins ýtrasta, landi og lýð til blessunar. voru á síðasta Alþingi, er heim- ila ríkisstjórninni að ákveða verndarsvæði, hvar sem er vi^S strendur landsins innan tak- fnarka landgrunnsins og setja reglur um hagnýtingu þeirra. Beinir fundurinn þeirri ein- dregnu áskorun til þingmanna flokksins, að þeir fylgi fast eft- ir, að unnið verði að friðun fiskisvæða á framangreindum grundvelli. Beinir fundurinn því .til þing- manna flokksins, að þeir beiti sjer fyrir því, að allt verði gert, sem unnt er til þess að tryggja fiskveiðaaðstöðu landsmanna nú gefið af sjer, og sýni þann skiln- og í framtíðinni heima fyrir og Nýsköpuninni fagnað. Þá fagnar fundurinn hinu ing í verki. Fundurinn vill í því sam- bandi alvarlega vara við áróðri þeirra manna, er þykjast vera stuðningsmenn nýsköpunarinn- ar í orði, en vinna þó markvíst gegn öllum þeim ráðstöfunum, sem gerðar eru til þess að tryggja framtið hennar. Að lokum minnir fundurinn á, að eigi er þess að vænta, að málefnum þjóðarinnar verði stjórnað að öllu leyti í samræmi við óskir og vilja Sjálfstæðis- flokksins, fyrr en flokkurinn nær meiri hluta aðstöðu á al- þingi. Skorar því fundurinn á flokksmenn um land allt, yngri sem eldri, að hefja öfluga bar- áttu til eflingar sjálfstæðisstefn unni og láta aldrei undir höfuð leggjast að flytja og útbreiða málstað Sjálfstæðisflokksins með alþjóðarhag fyrir augum. Núverandi stjórnarsamstarf. Landsfundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að núverandi stjórnarsamstarf skyldi takast um að halda áfram og tryggja framkvæmd nýsköpunarinnar, Þótt honum dyljist ekki sá Ijóð- ur, sem á þessu samstarfi er, vegna óheilinda nokkurs hluta samstarfsflokkanna, einkum Framsóknarflokksins. Fundurinn vítir harðlega svik kommúnista við nýsköpun- arstefnuna og telur að flokkur þeirra hafi sýnt með brotthlaupi sínu úr ríkisstjórninni 1946, að hann ljet sjer- annara um að gæta þeirra hagsmuna, er hann risavaxna átaki til nýsköpunar . taldi, að tiltekið erlent stórveldi á öllu atvinnulífi þjóðarinnar, hefði af því, hvernig íslending- sem hrint var í framkvæmd af ar skipuðu málum sínum, held- ur en hitt, að leidd væru til lykta nauðsynjamál íslensks al~ mennings á þann veg, sem um hafði verið samið, og kjósendur sýnt með atkvæði sínu í síðustu alþingiskosningum, að þeir ætl- uðust til. Fundurinn hvetur alla Islend- inga til þess að sameinast til baráttu gegn þeim öflum í land- inu, sem tjáð hafa sig fylgjandi erlendri einræðisstefnu. fyrrverandi . ríkisstjórn, fyrir forustu Sjálfstæðisflokksips, og sem núverandi stjórn hefir foaldið áfram, eftir því sem kost <ur hefir verið á. Þakkar fundurinn öllum þeim, er þannig hafa búið þjóð- ínni ný og glæsileg afkomu- skilyrði, m. a. með tvöföldun fiskveiðaflotans, fjórföldun kaupskipaflotans, margföldun loftflotans, tvöföldun afkasta síldariðnaðarins, gjörbreyttri tækni á sviði landbúnaðarins og ótal mörgu öðru, sem raun ber vitni um. Vill fundurinn, að allir Sjálfstæðismenn sam- einist til vemdar þessari nýsköp un. SjávarúWegsmál. Vemdun fiskimiða land- grunnsins. Landsfundur lýsir ánægju á fjarlægum fiskislóðum, enda sje þar og í hvívetna gætt rjett- ar og hagsmuna Islendinga. Efling landhelgisgæslunnar. Fundurinn harmar það, hve gæsla landhelginnar er nú ófull komin og telur brýna nauðsyn til skjótra umbóta hennar. í því sambandi leggur fundurinn áherslu á að tekið verði til at- hugunar, hvernig yfirstjórn landhelgisgæslunnar verði hag- kvæmlegast fyrir komið. Full kominn og nýtísku varðskipa- stóll sje til gæslunnar, loftför og önnur tæki, sem gera fram- kvæmd löggæslunnar örugga enda sjeu strar.gar kröfur gerð- ar um mannaval, menntun og hæfileika þeirra skipstjórnar- manna, áhafna og annarra aðilja •sem starfa að löggæslunni í landhelgi og á öðrum löggæslu- sviðum við landið. Telur fundurinn eðlilegt að samræma landhelgisgæsluna, bj.örgunarstarf og bátaeftirlit við strendur landsins, hafrann- sóknum, sjómælingum og fiski- ransóknum, scm mikla nauðsyn ber að efla. Felur fundurinn þingflokki Sjálfstæðismanna að beita sjer fyrir því, að sett verði ein heild- arlöggjöf um fyrirkomulag, verksmið, starfshætti og stjórn landhelgisgæslunnar og skyld efni í samræmi við álitsgerð fundarins .hjer að lútandi. Hagnýting síldaraflans. Fundurinn metur og þakkar það mikla átak, sem þurfti til þess að hagnýta síldveiðina í Faxaflóa á s. 1. vetri þegar afl- inn fór langt fram úr því, sem nokkur háfði getað látið sjer til hugar koma. Fundinum er það ljóst, að kostnaðurinn við hag- nýtingu aflans nú varð svo mikill, að engin von er til að undir slíku verði risið í framtíð- inni, Þess vegna lýsir fundurinn ánægju sinni yfir þeim sköru- legu framkvæmdum, sem þegar eru hafnar til hagnýtingar afl- ans, bæði með stórfelldri aukn- ingu eldri verksmiðja, víðsveg- ar við Faxaflóa og í Vestmanna eyjum, með útvegun síldar- bræðsluskips Hærings og hinn- ar nýju s,ldarverksmiðju Kveld úlfs og Reykjavíkurbæjar, sem .vonir standa til að geti lagt grundvöll að því að gjörbreytt verði síldariðnaðinum í land- inu til stórra bóta frá því, sem verið hefur. Fundurinn leggur einnig á- herslu á að athugaðir sjeu tii hlýtar aðrir möguleikar til betri hagnýtingar Faxaflóasíldarinn- ar og als annars síldarafla lands manna. Verði lagt kapp á að bæta vinnsluaðferðir og verk- smiðjur þannig að rekstur þeirra verði sem hagkvæmastur og arðgæfastur. Að öðru levti verði unnið að því að gera framleiðslu síldar- afurða, sem fjölbreyttasta og afla þeim markaða innan'lands og utan. Hafnargerðir, fiskiranns.óknir og markaðsöflun. Landsfundur telur að auka þurfi verulega hafnargerðir, efla fiskirannsóknir og útvega nýja markaði fyrir afurðir. lands manna til þess að fullt gagn verði að hinum nýju skipum og tækjum til v.mnslu sjávar- afurða, sem búið er eða í ráði er að fá til landsins. í sambandi við hafnarmálin vill fundurinn benda á, að nauð- syn beri til þess cð haga fram- kvæmdum þeirra mála þannig, að nægilegt fje sje veitt til þeirra hafna, sem unnið er að á hverjum tíma, í því skyni að þær verði sem fyrst nothæfar. Fleiri nýsköpunartogarar. Landsfundurinr. styður ein- dregið þá fyrirætlun núverandi stjórnar að semja um smíði 10 nýsköpunartogara í Englandi svo fljótt sem verða má, og leggur áherslu á, að tryggt verði, að síðan bætist flotanum árlega hæfilegur fjöldi nýrra skipa. Verði áfram fylgt sömu stefnu og við bygginu nýsköp sveitirnar, eins og nú á sjef stað, vegna þess aö margir álíta, að þeim sje betur borgið með sig og sína við önnur'StÖrf en búskap. Með umbótum í tæknj við aðrar atvinnugreinir og auknu fjármagni í þjöruc.tu þeirra, verður þörfin fyrir Skjótar ura* bætur i búnaðarbáttum meira knýjandi en nokkru sinr.i fyrr, ef jafnvægið á ekki gersamlega að raskast milli landbúnaðar og annarra atvinnuvega. TiJ þess að leiða lantlbúnað- inn farsællega yfir núverandi erfiðleika og hættur, lítur fund urinn svo á, að leggja forrl m. a. áherslu á eftirfaran*li átriði: t Aukinn innflutningur landbúnaðarvjela. Bændum verði gert kleift að afla sjer hentugra reksturslána, þar eð nýtísku- vjelatoúskapvur með margföldun afkasta hvers einstaklingsrsem að fram leiðslunni vinnur, þarfnast stór- aukins rekstursfjár, sarnanborið við það, sem áður var. Greitt verði fyrir innflutn- ingi á ræktunarvjelum og öðr- um vjelum og áhöldum, sem miða að vinnusparnaði við fram leiðslustörfin í sveitum. Sjeð verði t. d. um, að á næstu 3 ár- um fáist ekki frerri on 1500 smærrj dráttarvjelar til lands- ins handa bændum, svo og belt- isdráttarvjelar með jarðýtu, skurðgröfur, mjaltavjclar og aðír ar hentugar búvjelar, som ljetta mönnum störfin. Til þess að sem best sje tryggt að það fje og sú vinna, sem fer í að stækka ræktarlöndin, komi að sem fyllstu gagni, vill fund- urinn benda á, til athugunar, hvort ekki sje rjett, að gerðar verði sem ræktunaráætlanir fyr ir hverja bújörð, og sje jarð- ræktarstyrkur síðan háður því skilyrði, að framkvæmdir fari eftir'viðurkenndri áætlun, sem trúnaðarmenn búnaðarsambanci anna hafa viðurkennt. Starfsemi búnaðarsamband- anna verði efld, t. d. með því að þau fái framlög úr ríkissjóði til starfrækslu sinnar til jafnia við þann hluta af framlagi bænda til Búnaðarmálasjóðs, er fer til Búnaðarsambandanna og verði því fje skipt rnilli saro- unartogaranna, að byggja jafn- bandanna á Búnaðarþingi með an eftir fullkomnustu gerð og tækni. Aukinn fiskiðnaðnr. Landsfundurinn telur að ís- lenskum sjávarútvegi og þjóð- arbúskapnum yfirleitt sje á þvi höfuðnauðsyn, að efla sem mest má verða fjölbreyttan fiskiðn- að, þannig að þjóðin selji sjáv- arafurðir sínar á erlendum mörkuðum sem mest unnar og' í sem verðmætustu ástandi. Landbúnaðarmál. Landsfundurinn vill brýna það fyrir alþjóð manna, að ís- lendingar mega gldrei missa sjónar af þeirri þjóðarnauðsyn, að landbúnaðinum sje tryggð örugg framtíð. Þar eð þjóð- menning íslendinga er að eðli og uppruna bændamenning, verður hún ekki varðveitt, nema uppvaxandi kynslóðir fái notið hollustuáhrifa sveitalífs- ins. Landsmenn verða að gera sjer það alveg ljóst, að sem stendur er landbúnaðurinn í yfirvofandi hættu, meðan fjöldi fólks flýr sjerstakri hliðsjón af því, að að- staða sambandanna til ræktun- arframkvæmda og annarra um- bóta verði jöfnuð. Jafnframt verði lögð áhersla á að efla hverskonar vísinda- starfsemi í landinu, sem að þvi miðar að gera afkomu búnað- arins sem öruggasta. 1200 heimili fái rafmagn á næstu 4 árum. Þar sem það er hver ju byggðu bóli í landinu hinn mesti feng- ur að geta fengið aðgang act raforku, verði það takmark sett í rafmagnsmálunum, að mínnst 1200 heimili í sveitum og kaup- túnum fái á næstu 4 árum raf- magn, til viðbótar við þau, sen» nú hafa fengið rafmagn. öjo‘ á- takið í þessum efnum gert m.a. með það fyrir augum, að fqíflf5* sem flytur úr hinum afskekfaEÍ og erfiðari byggðarlögum lands ins, leiti heldur að cinhverju leyti til þeirra sveita, er raf- magns nj^ta, en fari ekki svo t.il einvörðungu til sjávarins, eins og hingað til hefir átt sjer stað. Ennfremur verðj .lögð áhersla FramJi. á 5?s. 19,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.