Morgunblaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 16
VEÐUR.O’FLITTÐ: FaxaHot:.
NA og N-goIa. ÚrkoœaLiur.t
cn skýjað.
_ Á BLS. 9 og 10 í blaðinu \
dag era birtar áiyktanir_fr£
Landsftuidi Sjálfstæðisflokks-
151. tbl. — ÞriSjsidagiir 29. júní 1948.
ins.«
Jakob Möller sendiherra
athugar má
RÚSSNESK YFIRVÖLD munu hafa tekið eignarnámi fjórtán
herpinótabáta, sem Landssamband íslenskra útvegsmanna ljet
smíða í Fiunlandi. — Hín rússnesku yfirvöld ljetu taka bátana
pr þeir voru á siglingu tndan ströndum Porkalaskagans, en þar
cr rúsí.nesL berstöð eins og kunnugt es>
Hinn H. júní s.l., voru áend-^
ir frá U •!. ingfors tii Hangö 42
nótabátjx, sem innkaupadeild
liandsK.unbands ísl. útvegs-
mapna li jfði látið smíða í Finn-
landi í vetur er leið, fyrir síld-
arútveg;.jD hjer.
Einn at" ýu-jin fiotum kam
ekki fraiii.
Bátunutri' var siglt frá Hels-
ingfors á) -iðis til Hangö, í þrem
Land5k'ðppriin við
Herðmcnn ■
Loftleiðir kaupa aðra
Skymasterflugvjel
lugvfelin gel
1.1 emu i
FLUGFJELAGIÐ Loftleiðir hefur fest kaup á anniri Sky-
masterfiugvjel. Flugvjel þessi tekur 46 farþega, eða nolckru
fleiri en Hekla. Hin nýja flugvjel er væntanleg til landsins eftir
nokkra daga og verður Alfreð Elíasson flugstjóri.
Finnbjörn Þorvaldsson stekkur
Landssambandið keypti vjelar | m‘ — í rásögn a, lands-
í aila þessa herpinótabáta i I keppnnT *rJ hls- 5’
Ameríku og voru vjelarnar
sendar til Finnlands og settar í
bátana þar. — Bátarnir
með vjelum og öllum útbún-
aði, þ. á. m. nótaspilum, voru
eigr. L.Í.Ú., sem eins og fyrr
segir, hafði haít milligöngu um
útvegun bátanna og hafði greitt
kaupverð þeirra. Einnig \ erða! TVEIR íslenskir kenstúdentar
flotum. Eftú á kom í Ijós, að (ýmsir útgerðarmenn, sem treyst þær Lilja M. Petersen og Þor-
fyrsti bataflotinn, sem í voru , hófðu á að fá bátana, fyrir tjóni björg Magnúsdóttir munu sækja
14’ bátar, kom ckki fram. Hafði og töfum,
flotinn horfið á leiðinni undan
ströndum rússneska yfirráða-
svæðisin;, á Porkalaskaga.
Kússar tól.u bátana.
í íyrstu fengust ekki aðrar
Upplýsingar eu þær, að bátarnir
hefðu hovfið á þessum slóðum,
en við nánarí eftirgrenslan upp
lýst.ist að bátarnir myndu hafa
verið teknir eignarnámi af rúss
neskuiu yfirvöidum.
L. i. V. kærir.
Landssamband ísl. útvegs-
manna hefur kært yfir báta-
hvarfínu til ísiensku ríkisstjórn-
arínnar og hefur Jakob Möller
sendiherra, farið til Helsingfors
alþjóðamót læknanema, sem
haldið verður í London, Birm-
ingham og Oxford 6. til 23.
júlí. Fara þær í dag til Eng-
lands með flugvjelinni Heklu.
Mótið munu sækja um 200
fulltrúar frá rneira eh 30 lönd
um víða um heim. Gefst liátt-
í gærkvöldi sendi FlugfjeJagið*1
Loftleiðir út frjettatilkynringu j
um flugvjelakaupin, en þar seg
ir m. a. svo:
Vaxandi þörf.
Eftir að milliiandaflugv ælin
,,HEKLA“ hafði verið í förum
nokkra mánuði var augljóst að
þörfin fyrir flutninga með henni
var meiri en svo, að likur , æru
fyrir að vjelin gæti fulinægt
henni. Akvað ílugfjelagið Loft-
leiðir þá að reyna að festa kaup
á annari vjel og fól fulltrúa fje-
siæðisflokksins
mlnnflstPjeíurs
gnússonar
i
A SIÐDEGISFUNDI Lands-
fundar Sjálfstæðisflokksir.s S
Akureyri á sunnudaginn, skýrði
. . . „ , . rT... formaður flokksins frá því í
lagsms i Bandankjunum, Hialm fundarbyrjun að sjer hcfð, bor
ari Finnssyni, að leita þar að
heppilegri vjel. Varð nokkur
ist sú sorgarfregn, að Pjetur
á ið ip rs ™erSl.S
stafaði m. a. af þvi að mikil eftir ,, , , * . .
f . , hann fundarmenn að minnast
spurn er nu vestra eftir flugvjel
til að athuga málið. Mun iiann takendunum kostur á að kynn-
vajntanlega gefa rikisstjórninni ast nýjustu uppfinningum á
skýrslu um för sína.
um af hinni góðkunnu Skymast
ergerð, enda verð á þeim ört
hækkandi.
Tilboð berst.
Ný lega barst fjelaginu tilboð
um Skymastervjel, sem var til
sölu í Oakland í Californiu en
þar er miðstöð ameríska flug-
vjelaiðnaðarins. Eftir að vjelin
hafði verið skoðuð af íslenska
flugvjelaverkfræðingnum Jó-
hannesi Newton og sjerfræðingi
frá Douglasverksmiðjunum og
þeir mælt með að hún yrði
Rússneski leiSaagurinn.
Þriðjudagimi 22. júní bárustj
þær frjcttii' lungað tií Iandsins
að i-úsiJieskt síidveiðimóðurskip j
sem talið er að sje af amerísk- j
um uppjuna, af svoneíndrí
Liberty-ge. ð, h.afi siglt um Eyr
arsund og væri hjer um að ræða
rússneskan síldarleiðaagur til'
stranfia Isíands. — Fregn þess>
ari fylgdu þær upplýsingar að íj
bátsuglum slápsins og á þilfari | °’ c
þess, hafi verxð 14 nótabátar. i
Samhljóða fregnir um tölu bát-j
anna birtust í dönskum blöðumj
og sænslcum og ríkisútvarpið
hjer birti einníg frjett sem til-
greindi sötnu tölu nótabáte,
Sama tala nótaíiáta.
Ekki er þó þar með sarsnað, j
að nótabátarnir í hinu rúss-j
neska skipi, sjeu hinir sömu og
rússnesku yfirvöldin tóku und-
an ströndum Pokala. -— En ein- j
kennilegt er sð móðurskipið I
skulí vct ii með nákvæmlega
sömu tölu nótabáta og Russar
tóku.
Siglufirði, laugardag.
Frá frjettaritara vorum.
AÐFARANÓTT laugardags
kom upp eldur í húsinu Frón,
sem-er eígn Halldórs Guðmunds
sonar.
Slökkviliðinu tákst fljórlega
að ráða niðurlögum eldsins en
skemmdir urðu miklar af vatni
sviði læKnavísindanna með heim j ^eypt> tór Hjálmar Finnsson til
sóknum á vísindastofn.mir, fyr, Californinu og undirritað; þar
irlestum merkra vísindamcnna, j hönd Lofíleiða h.f. kaup-
m.a. mun Florey einn þeirra sem j samnmgmn.
unnu að Peni lillin-rannsóknun Nýtísku innrjetting-.
Þessi Skymastervjel var, eins
og allar aðrar vjelar þeirrar teg
undar, upphafíega notuð af
bandaríska flughernum, en síð
ar breytt í farþegaflugvjel. Far-
þegasalur vjeíarinnar er hinn
vistlegasti, þægilegir stólar og
sjerstakt ljós og loftræsting við
hvert sæti, eins og gerist í full-
ikomnustu og bestu farþegavjel-
um, tala. Einnig verða haldnir
umræðufundir meðal lækna-
nemanna sjálfra.
meS 3:1
I GÆRKVÖLDX
fór fram
hans með því að rísa úr sætum
sínum. Var það gert og var a£
öllu auðsætt að fregnin um frá-
fall þessa mikilhæfa og vinsæla
forystumanns Sjálfstæðisflokks-
ins vakti djúpa hrygð fundar-
manna.
Samþykkti fundurinn að senda
frú Ingibjörgu Guðmundsdóttun
ekkju Pjeturs Magnússonar sam
úðarkveðjur.
kopfervjel
í húsi þessu bjuggu tvær fjöl knattspymuleikur mitii A- og um<
yldur og þrír einhleypingar. B-liðs, sem landsliðsnefndin
Guðjón. I valdi. B-liðið vann 3:1.
60 herjiÍR'á iliát.xr.
í vetux sem leið,
í KV'
OI
samdi inn-
JD verður haldið hjer á Íþróttavelíini
n með þátttöku norsku íþróttamannan;
og tóku þátt í landskeppninni. Að sjálf;
igj.uis uiu smtði á besfu íþróttamenn okkar þátt í þessu mótl og
alls C0 hei pinótabátum og tvaim 1
^ í Jrv
hri^tgnótal'átum. Af þessuml
bátafjiilda komu 18 mcð Hvassa
kaupadeild LJ.Ú. við bátasmíða I hjer
stöð í Helsingíors un
ót í frjálsum
im nú dvelja
taka einnig
því gera ráð
fyrir harðri og skemmtilegri keppni.
feíli til Akureyrar fyrir hálí-
um m.'muoi 1 íyrrakvöld komu
28 mcð '.liipirtu Tornafcór til
ReykjavíJ , Enn eru í Heísing
fors báðir hvingnótabátarniL",
auk þess vantav hétzm 14 sem
Jtússar slóu eí; ..irini á.
8 e. h.,
Eftir því sem blaðíð frjetti í' Mótið hefst
gærkvöldi vefður keppt í þess- þarf ekki að draga i efa, að að-
um greinum: 100 m hlaupi, 200 sókn verður þar mjög mikil.
m hlaupi, 1000 m hlairoi. 3000 j Á efíir keppninni t kvöld
rn hlaupi, 1000 m boðhlaupi verður Norðmönnunúm svo
'iástökki, þrístökki, kúluvarpi. hajdið kveðjusamsæti
17 klst. í lofti.
Þessi nýja íslenska millilanda
vjel getur flutt 46 farþega auk
farangurs. Hún tekur 3300
gallon af bensíni og getur verið
á lofti í 17 klukkustundir, en á
þeim tíma er mögulegt að fara
frá íslandi til Canadr. og til
baka aftur, án þess að taka
bensín.
Fóru að sækja vjelina.
í áhöfninni, sem tekur við
vjelirini í Bandaríkjunum og
flýgur í henni heim eru þessir
íslendingar: Alfreð Ælíacsoh,
flugstjóri, Axel Thorarensen,
siglingafræðingur og Óíafur
Jónsson, loítskeytamaður, en
auk þeirra bandaríski vjelamáð
urinn EJliot, sem verið hefir hjá
Loftleiöum frá því í fyrra. Fóru
þeir flugleiðis til Bandaríkjanna
°» s.l. laugardagskvöld.
otlta;
og sleggjukasti.
* Armbandsvekjari.
GENF — SvissnesJtum úrsmiðum
j hefur loltsins tekist að búa til arm-
„. ., „ j bandsvekjaraúr, sem er saft gefa frá
oja.il- j e;ns báa hringingu og venjulegar
vekjaraklukkur.
London í gær.
NÝ BRESK helikopter flug-
vjel, setti í dag heimsmet í
hraða fyrir flugvjelar af þeirri
gerð. Flugvjelin flatig mældan
þriggja km. vegarlengd með
124 mílna meðalhraða, en hrað-
ast komust hún í 140 mílna
hraða á klukkustund. Yeður
var ekki gott, er tilraunin fór
fram, og búist við, að' betur
muni. takast í góðu veðri.
— Reuter.
10í/» >*■