Morgunblaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 4
! 4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. júní 1948, j UDOOUU *.«JI AuglVsingar, sem birtast eiga í simnudagsblaðimi í sumar, skulu eltirleiðis vera komn- mr fyrir kl. 6 á föstudögum. VQnnhlixCib * feOOO)*bem<0■ gIBií>*'III m-* n n m m ■ * ■ ■ ■ ■ ■ • ■ mm ii iniia vmam a imiiiim ms*■ a%■ at• lCíUIIIIIBIllllll II 11 II II II I* >1 II HeildsoStifyrirtæki óskast Heildsölufyrirtæki sem hefir innflutnings- og gjaldeyrisleyfi óskast til að taka að sjer einkaumboð í Svíþjóð fyrir ljósakrónur úr trje, járni og málmi ásamt lampastatívum. ^Jirma ^4. (L. ^4aíjaí? Amalievej 20. — Köbenhavn V. SUMARDVALIR Farangri bamanna að Lömgumýri sje skilað í Thor- valdsensstræti 6, fimtudaginn 1. júlí, fyrir kl. 2. Börnin fara föstudaginn 2. júlí kl. 9, frá Varðarhús- inu. Munið að láta börnin hafa með sjer skömmtun- arseðla. líauði Kross íslands. I II H II IIII II II II » Afgreiðslustúlka óskast.nú þegar í eina stærstu sjerverslun hjer í bænum. Umsóknir ásamt mynd og upplýsingum um mentun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: ,.Góð atvinna" — 0016- tliaiiiaiimiiiMii ■■■■■■■■■■ éj' «»■■■•■■■■■■■■•■«'■ ll Ul»«» U « •* 11 1 K 1 >1 II II i» ■ l| il « >1 ,| >1 i| i| i! | ■ 1 Degn naulsynlepm leyfum útvaga je’g frá Bretlandi, með stuttum fyrirvara, smíða- Btáf í plötum og stöngum. Ennfremur Aluminium AIlog-þakLpötur og rennur. MAGNOS Ö. ÓLAFSSON, Sími 6351- — Símnefni: Link, Reykjavík. ■ a ii ii i» ii u ii ii u n ■ n n m ii M u u D n ii ■ « y ■ >n •5« Sumarbústnðnr Til sölu er í nágrenni Reykjavíkur vandaður sumar- bústaður, 4 herbergi og eldhús. Til greina kæmi skifti á öðrum minni. Allar nánari uppl. í sími 5289 frá kl. 12—5 í dag. ■ ■■ ■■■■■■■««• ii u niiii ii iiuiiiiiiiiiiiiiiiiidiiiMiiiiniiiiiiiiii AUGLÍ8ING E R GCLL8 iGlLDt oZ) ciaíóL 180. dagur ársius. Árdegisflæöi kl. 10,40. Sáðdegnsflæði kl. 23,03. Nætmdæknir í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í LyfjabuÖinni Iounni. sími 7911. Nælurakstur annast B.3.R., sími 1720. Söfnin. LandslíókasafmS er opið ki. tð— 12, 1—7 og 8—10 aila virka daga aema lougardaga, þá kl. 10—12 »íg 1—7. —' ÞjóSskjalasafniS kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóSminjasa fkiiS kl. 1—3 þriðjudagu, fimtudaga a sunnudaga. — Listasafn Eiiarp Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Ba'jarbókasafniS ki 10—10 alia virka daga nema iaugar- daga kl. 1—4. NáttúrugripasafniS opið sunnudaga kl. 1.30—3 ig þriðju | daga og fimtudaga kl, 2—3. Gengið. Sterlingspund___________ 100 bandarískir dollarar 100 kanadiskir dollarar , 100 sænskar krónur _____ 100 danskar krónur______ 100 norskar krónur______ 100 hollensk gyllini---- 100 belgiskir frankar __ 1000 franskir írankar _ 100 svissneskir frankar _ HsIHaráð Afmæli 80 ára er í dag 29. júní Jóhannes Oddsson frá Seyðisfirði, sem er nú staddur hjer í bænum og dvelur á heimili dóttur sinnár. Laugarnes- veg 69. 1 gser, mánudagirm 28. júní, varð Tómas Gíslason. Túngötu 10, Siglu- firði fimmtugur. Tómas er starfs- maður hjá Síldarverksmiðjum rikis- ins og hefir verið það nokkur und- anfarin ár. Ðanskt WaS gefur Jjað ráS, aS hakka ckki steinselju, heldur 26.22 klippa mtð skœiuai, eir.s o:: sýnt _ 650.50 _ 650.50 er hjer á niyndinni. 181.00 135.57 131.10 O AA £1 Frá yttslyfnrsafskriSstíífy 14.36 30,35 _ 152.20 Reykjavíksrbæja? Úthlutun skömtunarseðja fyrir næsta skömunartimabil (júli. ágúst, og sept.) fer fram i Góðtemplarahús- inu (uppi) miðvikudaginn 30. jitní, fimtudaginn 1. júlí og föstudaginn 2 júlí. kl. 10 árd. til 5 siðcf. Skömtunarseðlarnir verða aðeins afhentir gegn framhlið kápunnar af skömtunarbók nr. 1 nteð greinilega árituðu nafni, heimilisfangi, fæðing- ardegi og ári eiganda bókanna. Fólk er ámint um að geyma vand- lega það sem eftir er af bókinni, þar sem gera má ráð fyrir, að eitthvað af reitum í henni fái innkaupagildi síðar á árinu. Um næstu mánaðamót falla úr gildi þessir skömtunarreitir: Kornvörur 26—35 Kornvörur 46—55 ICornvörur 66—75 Sykur 19—27 M —- sápa 9—12 Kaffi 12—14 Ennfremur: Stofnauki nr. 14 smjör „Skammtur 1” smjör Skammtur“ 2“ kaffi „Skammtur 3“ kaffi „Skammtur 4“ -sykur Vefnaðarvörureitimir 51 til 150 tilda til 1. ágúst. „Skammtur 5“ (Jó -g. smjör) gildir áfram, þar til ann- ,ið verður auglýst, sömuleiði vinnu- ’ataseðlar, prentaðir með rauðum lit. Áheit. Hef móttekið 100 króna éheit frá 1. 1. til byggingar Hallveigarstaða. Með kæru þakklæti. — St. H. * * * Kristján Kristjánsson liljómlist- armaður Mávahlíð 25, hefir tekið sjerl fyrir hendur, að setja út og gefa úí nótur yfir danslög fyrir sex manná hljómsveitir, en skortur er á slíkum útsetningum hjer, einkum fyrie, minni hljómsveitir. Lögin, sem hann hefir gefið út eru: „These foolish! things” og „I found a new baby“4 cn á næstunni koma út ,1 cover tha' ,vaterfront“ „I can’t give ycu anyv thing but love“ og „Confession“. —< Nóturnar eru fvrir trompet, alto,- tenór, pianó, bassa og trommu. • • • I happdrætti Heilsuhælissjóðs Nátlúrulækningafjelags Islands komif upp þessi númer: 1. Skodabifreið....... Nr. 49604 2. Málverk eftir Kjarval Nr. 3147fí 3. Isskápur (enskur) . Nr. 4909Q 4. Isskápur (armeriskur Nr. 46891 5. Þvottavjel ........ Nrr 37389 6. Hrærivjel ......... Nr. 12482 7. Strauvjel .......!. jNjr.22597, 8. Rafha-eldavjel .... Nr. 40108 9. Stáleldhúsborð..... Nr. 26750 10. Flugf. til Akureyrar Ni. 37995 Vinninganna sje vitjað til Björns L, Jónssonar, Mánag. 13, Reykiavík. — Sími 3884. Skipafrjettir. Brúarfoss er i Leith. Goðafoss er 1 London. Fjallfoss fór frá Lei'h 26. 6. til Rvíkur. Lagarfoss er í Reykjavíkj Reykjafoss er í Gautaborg. Selíoss kom til Reykjavíkur 26. 6. frá Leithj Tröllafoss fór frá Reykjavik 23. 6. til New York. Horsa fer væntanlega frá Hull í dag til Leith. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. 10.10 Veðurr fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarpj 15.30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veð- urfregnir. 1925 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Zigaunalög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Einsöngur: Chaliapine (plötur). 20,35 Erindi: Alaska og nálæg lönd (Bald- ur Bjamason mag.)i 21,00 Tónleik-i ar; Kvartett í d-moll („Dauðinn og stúlkan”) eftir Schubert < plötur). 21,35 Upplestur: Kafli úr óprentaðri skáldsögu eftir frú Filippiu Kristjáns dóttur. (Höf. les). 22,00 Frjettir, 22,05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). 22.30 Veðurfregnir. — Dagskrárlokj Fimtug verður á morgan, mið- vikudag, frú Isfold Helgadóttir, frá Ánastöðum í Skagafiiði, nú til heim- ils að Lindargötu 58. Hún er dóttir Helga Björnssonar og Margrjetar Sigurðardóttur, en þau voru hin mestu dugnaðar og sæmdarhjón. Varð þeim 10 barna auðið og eru þau öll búandi í Skagafirði. . Frú Isfold IJelgadóttir er yndisleg kona og einstæð og dugnaður hennar er ótrúlagur. Þessir eiginleikar hafa líka komið sjer vel, því 11 börn hef- ur liún alið og eru nú átta þeirra á lífi, auk fósturbama. -— Hún hefur verið ein með þetta fjölmenna heim- ili sitt og rækt skyldur sínar við það með mestu kostgæfni, en ísfold hefur einnig unnið mikið fyrir aðra. Árið 1924 gekk hún að eiga Eggert Kristjánsson sjómann frá Bíldudal. Þ. J. Brúðkaup. Gefin voru saman í hjónaband, föstudaginn 25. þ. m. á Akureyri af ; £r. Pjetri Sigurgeirssyni, ungfrú Karó lína Halldórsdóttir, Akureyri og Guð- mundur Gestsson. Heimili brúðhjón : anna er á Ásvallagötu 16, Rvík. Hjónaefni. I Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórunn Ingvarsdóttir frá Vest mannaeyjum og Ásgeir Sigurjónsson, vjelstjóri, Miðtúni 3. Sundkeppni, Iþróttafjelögin Ármann, lR, KR og Ægir halda sameiginlegt innanfje- lagsmót í sundi í Sundhöllinni ann- að kvöld kl. 8,30. Má gera ráð fyrir að eftir þá keppni verði tekin ákvörð- un um, hve fjölmennur sundflokkur; verður sendur hjeðan á Olympiuleik ana. Keppt verður í 100 og 400 m skriðsundi karla, 100 m baksundi lcarla, 200 m bringusundi karla, 100 m skriðsundi kvenna, 100 m bak- sundi kvenna og 200 m bringusundi kvenna. • • • Skemtifundur Dansk-íslenéka Cje- lagsins og Det danske Selskab í Reykjavíkur, verður i Sjálfstæðishús- inu í kvöld klukkan 8,20 e. h. Koma }>ar fram leikaramir frú Anna Borg Reumert, Poul Reumert og Mogens Wieth. • • • Á Jiorræna námskeiðinu í Há- skólanum flytja þessa viku fyrirlestra Alexander Jóhannesson í dag kl. 2, um íslenskuna og 1. júlí dr. Jón Jó- hannesson um landnám Islands. Sjöfugur: Meifur Hagnússon Sælbigsdalsfungu 70 ÁRA er í dag, 29. júní, Þorleifur Magnússon í Sælings dalstungu í Dalasýslu. Hann hefir unnið sitt lífsdagsverk í Hvammssveitinni og er því reyndar enn ekki lokið. Þor- leifur var og er hinn mestí kap.nsmaður við vinnu og trúr í verkum sínum. Hann er hinn vandaðasti maður til orðs og æðis og hófsmaður í öllum greinum. Kvongaður var hann Ingibjörgu Jónsdóttur, er ólst upp hjá hr. Þorleifi Jónssyni prófasti í Hvammi; hún er dá- in fyrir skömmu háöldruð, þau áttu ekki börn saman, en ólu upp bróðurson hans Valgeir Magnússon. Sveitungar og aðr- ir kunningjar og vinir Þorleifs munu í dag minnast hans með hlýium huga og óska honum góðs og ánægjulegs æfikvölds. Ásgeir ÁSgeirsson. Jeg er að velta því fyrir mjer — BAGDAD — Mohammed E1 Sadr, forsætisráðherra, hefir sagt af íjer ásamt ráðuneyti sínu. Ástæðan seg Ilvort ríkisarfi geti gert ir hann að sje sú, að hlutverki hans tjón í matjurtagörðum. sje lokið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.