Morgunblaðið - 06.07.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.07.1948, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ . 4 mm m m mmm mmm.aammm* 'ŒSC*'■ OXR^sOOCOÖftCílllOOÍ*'* M€ I frá Húsmæðraskólan- um á Issflrði i HúsmæðraskóKnn á Isafirði tekur til starfa í hinum ■ nýju húsakynnum sínum i haust. Ákveðin hefur verið ■ sú breyting á starfsháttum skólans að, í stað tveggja : mánaða námskeiðs, verður námsdvöl nemenda skólans ’ framvegis átta mánuðir í einu lagi- ■ Fyrir því eru allar þær stúikur, er þegar hafa sótt um ■ skólavist, beðnar að endurnýja umsóknir sínar fyrir 1. : ágúst í síðasta lagi. ■ Umsóknir skal senda helst í símskeyti til frú Sigríðar ■ Jónsdóttur, Brunngötu 21, Isafirði. ■ Skólanefnd Húsmæðraskólans. ■ umarbústaður Af sjerstökmn ástæðum er til sölu mjög ódýrt, vand- aður sumarbústaður, þrjú herbergi og eldhús, á fögrum stað í nágrenni bæjarins. Bílfært heim á hlað, stór grjótiaus lóð. Berjaheiði umlykur og skýlir fyrír norðan og austan átt. Straumlygn á og vatn með veiðirjettindum að sunnan. Bústaðurinn selst ef um staðgreiðslu er að ræða fyrir hálfvirði, Upplýsingar á símstöðinni Lögbergi. TILKYIMN Til © Skrifborð Skúffuskápuir Bókaskápur Stólar Peningaskápar Stigin saumavjel Upplýsingar eánungis milli kl. 14 og 16- ^JJ. JJaíinius L.p. •C1 ■ ■ o ii nou3Dnutiiiiiiiii«iii ii ii ii <f ii ii n n ni n« «n «■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ o 1 <1 ■ !4 húseign ’;« jj vio JÁjarðargötu, til sölu. Efri hæðin, sem er 3 herbergi j; 'Og' eldhús, ásamt einu herbergi í risi, laus til íbúðar. Upplýsingar gefur | STEINN JÓNSSON, lögfræðingur, jj Tjarnargötu 10 Ill hæð. Sími 4951. ,n u Yi o ( Auglýsing um hámarksverð ;; Flámarksverð á cítrónum er fyrst um sinn sem hjer :: segir: 1 smásölu kr. 5.10 pr- kg. jj Söluskattur er innifalinn í verðinu. jj Verðið er niiðað við Reykjavik, annarsstaðar má bæta ;; við sannanlegum flutningskostnaði. Auglýsing um hámarksverð á cítrónum dags. 21. apríl jj 1948, er hjer með numin úr gildi. j Reykjavík, 5. júlí 1948. ; Verðlagsstjórinn. Þriðjudagur 6. júlí 1948. 1 lóh Happdrætli Ófympíunefndar % ) m CjÖSM. MQL: ÓL. K. MABNÚSSDbí- Eitt af aðalhlutverkum íslensku Olympíunefndarinnar er að afla fjár íil að standast straum af kostnaðinum við för íslensku íþrótta- mannanna á Olympíuleikana í London. Stærsti liðurinn í þassari fjáröfhm er happdrætti það, se mnefndin stofnaði til. í happdrætt- ínu eru tíu ágætir vinninaar, þar á meðal Hudson-bifreið sú, er hjer sjest á myndinni. Miðar eru seldir dagiega í bifreiðinni á göt- um hæjarins. Eeykyíkingar, munið að einn vinningurinn í hapy- diætti Olympíuneírsdarmnar, er aðgöngumiði að Olympíuleikunum og ókeypis för til London. Um leið og þið freistið gæfunnar stuðlið þið að för íslenskra íþróttarnanna þangað. 188. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,55. Síðdegisflæði kl. 18,18. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. NæturvörSur er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, — sími 6633. Söfnin. Landsbókasafnið er opíð kl. 10— 12, í—7 og 8—10' alla virka dags aema laugardaga, þé kl. 10—12 £>g 1—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7 aila virka daga. — Þjóðminjassfmð sl. 1—3 þriðjudaga. fimtudaga og (runnudaga. — Listasafn Eiaa» Jónssonar kl. 1,30—3,30 é smmu dögum. — BæjarbókasafniS kl 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðje daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. SterlingspuDd _______________26.22 100 bandariskir dollarar ____ 650.50 100 kanadiskir dollarar_____ 650.50 100 ssenskar krónur_________ 181.00 100 danskar krónur____________135.57 100 norskar krónur____________131.10 100 hollensk gyllini ________ 245.51 100 belgiskir frankar ________ 14.86 1000 franskir frankar ________ 30,35 100 s’rásneskir frankar _____ 152.20 Brúðkaup. í dag verða gefin saman í hjóna- band í kapellu Háskólans, af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Erna Finns- dóttir (Sigmundssonar landsbóka- varðar) Máfahlíð 11 og Geir Hall- grímsson lögfræðingur. (Benedikts- sonar alþingismanns), Fjólugötu 1. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Soffia L Kristbjörnsdóttir, Berg- staðastræti 6 C og Ölafur Stephensen stud. med. Hringbraut 154. Einnig Katrín Einarsdóttir, Hringbraut 137 og Bragi Sigurðsson stud. jur. Hring- braut 137. Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elisabet Guð- mundsdóttir, Ránargötu 8 A og Eskild Johansen. Brumunddal, Noregi. Fyrirlestrar í Háskóíanum Á íslenskunámskeiðinu í Háskól- anum flytur í dag fyrirlestur próf. Sigurður Nordak Fvrirlesturinn verð- ur fluttur í II. kenslustofu og hefst kl. 2 e. h. Næstkomandi fimtudag flytur fyr- irlestur á sama stað og tíma dr. Stein- grimur J. Þorsteinsson dósent: „Den Islandske Roman“. Kveðjusamsæti gengst Rímnafjelagið fyrir að Sir William A. Craigie verði haldið í Tjarnarcafé, uppi, mánudaginn 12. júli klukkan 7. Áskriftarlisti, jafnt fyrir fjelagsmenn sem utanfjelags- menn, liggur frammi í Bókaverslun Snæbjamar Jónssonar og Co., Aust- urstræti 4, til föstudagskvölds. Hús- rúm leyfir aðeins móttöku 50 gesta. Sumarstarf KFUM K. F. U. M. gengst fyrir vikudvöl fyrir stúlkur frá 13 ára fldri að Vindahlíð í Kjós. Farið verður 17. j þ. m. Upplýsingar um dvölina, sem , jkostar 135 krónur, eru gefnar í K. F. | U. M.-húsinu klukkan 8—10 í kvöld. Esperantistaf j elagið Aurora heldur fund í Breiðfirðingabúð fimtu daginn 8. þ. m. klukkan 9 e. h. — Marianne Vermaas frá Rotterdam talar. Fjelagið efnir til ferðalags um næstu helgi, og eru væntanlegir þátt- takendur beðnir að gefa sig fram á fundinum. Kvöldverðarboð Siðastliðinn þriðjudag hjelt Háskóli íslands kvöldverðarboð í Tjainarcafé til heiðurs Sir. William A. Craigie, hinum mikilsvirta málfræðingi og heiðursdoktor Háskólans. Varaforseti háskólaráðs, prófessor Ásmundur Guð mundsson stýrði hófinu, en meðal boðsgesta voru sendiherra Breta, há- skólakennarar í íslenskum fræðum, fulltrúar Bókmentaf jelagsins, Rimna- fjelagsins og Kvæðamannafjelagsins og nokkrir aðrir fræðimenn. Skemtu menn sjer hið besta við ræður og rímnakveðskap, meðal annars hjelt heiðursgestturinn merkilega ræðu um fyrstu kynni sín af íslendingum og um ferðir sínar hjer á landi. * * * Síra Haukur Gislason, sern verið hefur prestur í Dan- mörku í fjölda mörg ár, hefur nú látið af starfi. Hefir hann í hyggju að koma til íslands og verður far- þegi á m.s. Heklu í fyrstu för skips- ins til Islands. 1 gær komu þeir Sig- fús Blöndal, Bartels fulltrúi frá Is- lendingafjelaginu til sr. Heuks og færðu honum að gjöf peningaupphæð Él Jeg er að velía því fyrir mjer — Hvort vara, sem er rándýr geti ekki verið hættuleg. Hvort nóta-bassar eigi ekki erfitt meS að syngja diskant. S mímím krassiáfa Skýringar: Lárjett: 1. Skemd. 6. Vesöl. 8. Skólastjóri. 10. Eins. 11. Lokkar. 12. Komast. 13. Kyrð. 14. Tími. 16. ÓIu. — Lóðrjett: 2. Hljóðsíafir. 2. Blóma öld. 4. Saman. 5. Losna, 7. TitilL 9. Drykkjustofa. 10. For. 14. Sam- an. 15. Eins. Lausn á krossgátu Nr. 203. Lárjett: 1. Kodda. 6. Kot. 8. In. 10. K. E. 11. Snöggar. 12 TN. 13. F F. 14. Mat. 16. Gista. Lóðrjett; 2. Ok. 3. Douglas. 4. DT. 5. Rista. 7. Herfi. 9. NNN. 10. Kaf. 14. MI 15. TT. frá íslendingum, sem búsettir erií í Kaupmannahöfn. Blöð og Tímarit Samtíðin, 6. hefti 15. árg., hefii? borist blaðinu. Efni er m. a.: Nyt- samir leiðarvísar, eftir ritstjórann, Dauðinn og börnin, smásama eftir Anna M. Wells, Friður eða styrjöld, eftir dr. Björn Sigfússon, Vikudvöld á Stratford-on-Avon, eftir Sigurð Skúla- son, Tækniþáttur Samtioarinnar 4. Enn um ógnir atómsprengjunnar, ,.Unga lsland“ í nýrri mynd, eftir. S. Sk., Eru dýrin skynsemi gædd?, eftirí F. J. Worrall o. fl. Skípafrjettir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss er í Antwerpen. Lag- arfoss er á Akranesi. Selfoss er í Rvík. Reykjafoss fer frá Larvik í dag til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Ne"w York í gær írá Rvik. Horsa er í Leith. Madonna lestar í Hull 7. júlí. Útvarpið. 8,30 Morgunaútvarp. — 10,10 Veð- urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. — 16.25 V eðurf regnir, 19,25 Veðurfregnir, 19,30 Tónleikar: Zigeunalög (plötur) 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Einsöngur: Jussi Björling (plöt- ur). 20,35 Erindi: Sahara (Baldur Bjarnason mag.) 21,00 Tónleikar: „Myndir á sýningu“ eftir Moussorg- sky (plötur). 21,35 Upplestur: Han- sina Sólstað“, sögukafli eftir Peter Egge; þýðing Sveinbjarnar Sigur- jónssonar mag. (Þýðandi les). 22,00 Frjettir. 22,05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). 22,30 Veðurfregnir. Dag- skrárlok. Vin í gærkv. AVERELL Harrinran, frarnkv. stjóri Marshall-hjálparinnar neitaði í dag, að Bandaríkin hefðu í hyggju að koma í veg fyrir þá áætlun Austurrískis, að þjóðnýta iðnaðinn og krefjast þess, að einkaframtakið yrði látið ráða þar. Hann neitaði því einnig, að Bandaríkin myndu neyða Austurríld til þess að kaupa hinar og þessar vörur, er þau vildu losna við, en Aust- urríki hefði engin not fyrir. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.