Morgunblaðið - 06.07.1948, Síða 15

Morgunblaðið - 06.07.1948, Síða 15
Þriðjudagur 6. júlí 1948. MORGVNBLAÐIb 15 Ulimmm »»«»11101 »rnm| Fjelagslíf Handknattleiksflokkar í. R. — Áríðandi æfing í kvöld á túninu fyrir neðan Há- skólann. Kl. 7í4 fyrir kvennaflokk og 8fyrir karlafl. — Kappliðin á næsta móti sjerstakloga beðin að mæta. — Nefndin. Innanfjelagsniót í kvöld: Kl. 6,30 100 m hlaup, Kl. 7,00, 800 m hlaup. Frjálsíþróttanefndin. Glímumenn K. R. Kvikmyndatakan verður í kvöld kl. 7,30 í íþróttahúsi dáskólans. Mætið stundvís- Ljiiaiudéild K. R. Skemtiferð verður farin n. t. stnmudag. Áskriftalisti að íílíðarenda. Nánari upplýs- inga'1 gefur Guðbrandur Jakobsson og B :ni Guðbjörnsson. Tilkv.ming tíl íþróttafjelaga: Árt ing Frjálsíþróttasambands Is- I is verður haldið í Reykjavík í ibanoi við Meistaramót íslands, sl. istu ciaga ágústmánaðar. Dagskrá skr. 8. grein laga sambandsins. Full- t. mæti með kjörbejrf. Stjórn F.R.l. LO.G.Z VERÐANDI 1 dur í kvöld kl. 8,30. 1) nntaka nýliða. 2) Kosning og innsetning embætt- smanna. £' Jnnur mál. M . ;ið stundvislega. Æ. T. IÞ • a. Fundur í kvöld kl. 8,30. Ko. ing og vígsla embættismanna. ÍAð f, :di loknum verður f; rið að í'.ðri. M'ætið vel og stundvíslega. Vinna Vc 'l menn. — Fljót og góð vinna, Eikui i cg málum þök. Alli og Maggi, simi 3331. Hreing- -ning — Gluggahreinsun. BTökun utanhússþvott. — Sími 1327. Bjöm Jónsson. RÆSTINGASTÖÐIN «?!£. '•ngtrninsar — Gluggahreimun 5113. Krisiián Gu^mundssnn. HREINGERNINGAK v . . ir menn. — Vandvirkir. Sími 5569. Haraldur Rjörnsson. Eaup-Sala ÞAÐ ER ÓDÝRARA að li'a heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 Sími 4253. NOTUÐ HCSGÖGN bg l'-ið slitin jakkaföt keypt nsrsta TerCi. Sótt heim. Staðgreiðsla. Súni 5691. Fornverslunin. Gretiseötu 45. Kö."...n þvottaefni, sími 2089. lEaaasiincjJiisioiiiiiiiiiiiHiiiiniiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiii Ensjtur BAINAVAGN t.’i sölu í Efstasundi 21, eiiir hádegi í dag. IMjáll íer frá Reykjavík um miðja vikuna til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar og Flat- eyrar. — Vörumóttaka hjá af- greiðslu Laxfoss. Auglýsing nr. 24/1948 frá skömmtunarstjóra. Viðskiftanefndin hefir samþykt að heimila skömt- unarskrifstofu ríkisins að veita nýja aukaúthlutun á vinnufatnaði og vinnuskóm. Bæj,arstjórum og oddvitum hafa nú verið senaar sjer- stakir skömtunarseðlar i þessu skyni, og þeir auðkendir sem vinnufatastofn nr. 3, prentaðir með brúnum iit. Hehnilt er að úthluta þessum nýju vinnufataseðlum til þeirra, sem skila vinnufatnaðarstofni nr. 2, svo og til annara, er þurfa á sjerstökum vinnufatnaði eða vinnu skóm að halda, vegna vinnu sinnar. Um úthlutamr til þeirra, er ekki hafa í höndum vinnufatnaðarstofn rr. 2, skal að öllu leyti farið eftir því, sem fyrir er lagt í aug- lýsingu skömtunarstjóra nr- 21, 1947, og gilda að öðru leyti ákvæði þeirrar auglýsingar, eftir því sem við á. Heimilt er að úthluta þessum nýju vinnufatnaðarseðl- um á tímabilinu frá 1. júlí til 1. nóv. 1948, og skulu þeir vera lögleg innkaupaheimild á því tímabili. Bæjarstjórum og oddvitum skal sjerstaklega á það bent að klippa frá og halda eftir reitunum fyrir vinnuskón- um, ef þeir telja, að umsækjandi hafi ekki brýna þörf fyrir nýja vinnuskó á umræddu tímabili. Jafnframt skal það tekið fram, að vinnufataseðlar þeir, sem auðkendir eru sem vinnufatastofn nr. 2, prent- aðir með rauðum lit, falla úr gildi sem lögleg innkaupa- heimild frá og með 1. ágúst 1948. Reykjavik, 5. júli 1948- Skömmtunarstjóri. SHEAFFEB’S ábyrgðarpennamir og varahlutir í þá eru komnir úr viðgerð frá verksmiðjunni. Þar sem Viðskiftanefnd hefir neitað um leyfi fyrir hinum smávægilega viðgerðarkostnaði, þá er því miður ekki hægt að afgreiða sjálfblekungana til eigenda þeirra, nema hver og einn komi með íimm krónur gjaldeyris- og innflutningsleyfi. Pappírs- og ritfangaverslun. Ingólfshvoli, sími 2354. Skólavörðustíg 17 B, sími 1190. Laugaveg 68, sími 3736. Veitingamaður óskar að taka á leigu eða veita forstöðu veitingahúsi hjer í bænum. Tilboð merkt: ,,Veitingar“, — leggist inn á skrifstofu Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda, Aðal- stræti 9, fyrir fimtudagskvöld. Lán óskasl 20,000,00 króna lán óskast til 1—2 ára- Mjög góSir vextir. örugg trygging. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Hagkvæmt 888“ -0109 Þakka hjartanle'ga öllum þeim mörgu vinum og ■ vandamönnum, sem auðsýndu mjer ógleymanlega vin- : áttu með heimsóknum, gjöfum, heillaskeytum og á- [ vörpum á níræðisafmæli mínu. ■ Herdís Kr. Jónsdóttir, ; Keflavík. : UNGLING :■«&. vantar til að bera Morgunblaðið i eftir- j... J talin hverfi: ■ ■ ■- f* Brávallagötu Vitf sendum blöftin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. ^ . -’í V:->- ■ - ■ ••.»!■ ■ - ■.■* ‘ 3ja—4ra herbergja í í nýju húsi, með óinnrjettuðu plássi t- d. á lofti eða í kjallara fyrir 1—2 herbergi, óskast til kaups. íbúðin mætti vera ófullgerð að einhverju leyti og mætti koma í skiftum fyrir aðra minni. Upplýsingar í síma 3880, kl. 11—12 og 2—3. : * Herberg Gott forstofuherbergi óskast til leigu strax. Upplýsingar í sima 5028. F E L D U R H.F. •SÆ- < Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að systir min, EGILINA JÓNSDÓTTIR, andaðist að Landakotsspítala laugardaginn 3. júli. Jarðarförin ákveðin síðar. HólmfríSur Jónsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, ÞORGRÍMUR GRlMSSON, andaðist að heimili sínu, Oddagörðum 3. júlí- GuSrún GuSmundsdóttir og börn. Okkar hjartkæri sonur, JÓHANNES JÓNSSON, rennismiður, Brávallagötu 48, andaðist að Vífilsstaðahæli, þann 4. júli síðastliðinn- — Jarðarförin auglýst síðar. Júlíana Björnsdóttir, Jón Jónsson. Móðir mín og tengdamóðir, INGIRÍÐUR EINARSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Frikirkjunni, miðvikudaginn 7, júlí. Athöfnin liefst með húskveðju að lieimili okkar, Freyjugötu 30, kl .1,30 e. h. Margrfet Jónasdóttir, Arnór GuSmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.