Morgunblaðið - 08.07.1948, Síða 1
£6 sáður
35 argangur
139. tbl. — Fimmtudagur 8. júlí 1948.
Prentsmiðja Morgunblaðsiná
retar og Bandaríkjamenn
vara pólsku stjórninni
----- i
Segja, að Rússar eigi einir
sök á öngþveitinu
í Þýskaiandi
Sokolcvsky á förum fil Moskvu
París í gær.
STJÓRNARFRUMVARP um
útgjöld til hersins lá fyrir
franska þinginu í dag. Sósíal-
istar báru fram breytingart.il-
lögi’. við frumvarpið, vildu láta
lækka fjárveitingar til hersins
í ýmsum greinum, um alt að
því 20%. Atkvæði voru greidd
um þreytingartillöguna og var
hún samþykt með 276 atkvæð-
um móti 183. Hermálaráðherra
Frakka íór fram á það eftir at-
kvæðagreiðsluna, að þingfund-
um væri frestað og var það
gert. Franska stjórnin situr nú
á rökstólum um þetta vanda-
mál og er nokkur hætta á, að
það geti valdið stjórnarkreppu.
Japanir hafa líka sinn mæðradag. Bjer á myndinni sjest „fulltrúi
allra japanskra mæðra“ aflicnda keisarafrúnni blómvönd.
Ákveðið liverjir verði
í Ólyi
ÁKVEÐIÐ Iiefur verið að Island sendi 17 íþróttamenn og
konur til þátttöku í Olympíuleikunum í London. — t flokk
frjálsíþróttamanna hafa níu menn verið valdir og í sund-
flokk átta, þar af þrjár konur.
Það var Olympíunefnd ís-'
lands sem valai þessa þátttak-
endur, o'n við valið var stuðst
við tillögur Frjálsíþrórtasam-
bandsins og Sundráðs Rcykja-
víkur.
Það skal tekið fram, að vera
má, að fleiri verið skráðir til
þátttöku, en það er þó enn óráð
ið.
Frjálsíþfóifaniemn.
Eftirtalda frjálsiþróttamenn
hefur Olympíunefndin valið:
Finnbjörn Þorvaldsson ÍR,
Haulc Clausen ÍR, Örn Clausen
ÍR, Óskar Jónsson ÍR, Sigfiis
Sigurðsson UMF Selfossi, Torfi
Brynge’risson KR, Vilhjálmur
Vilmundarson KR, Ásrnundur
Bjarnason KR, og Trausti Eyj-
ólfsson KR-
Flokksstjóri frjálsíþrótta-
manna verðuf Ólafur Sveins-
son.
Belgrad í gærkvöldi.
TALSMAÐUR júgóslavnesku
stjórnarinnar lýsti því yfir í
kvöld, að sú ákvörðun albönsku
stjórnarinnar, að fyrirskipa
la-ndamærahersveitum sínurn að
„vera við öllu búnar" væri frek-
leg móðgun við Júgóslavíu. —
Fulltrúi Albana á fundi einum
í Belgrad gekk út í dag, er
ræðumaður nokkur hafði lýst
því yfir, að júgóslavneska þjóð-
in, kommúnistaflokkurinn og
Tito marskálkur væri eitt og
það sama. —■ Reuter.
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BRETAR og Bandaríkjamenn hafa svarað mótmælum
polsku stjórnarinnar vegna samþykkta þeirra, sem gerðay.
voru á sex-velda ráðstefnunni um Þýskaland, sem nýlega
var haldin í London. 1 svari Breta segir, að Rússar einir eigi
sökina á því, að fjórveldunum hefur ekki enn tekist að'
komast að samkomulagi um Þýskaland. „Þar sem pólská
stjórnin er fylgjandi stefnu Rússa í Þýskalands-málinu,
skilur breska stjórnin ekki á hvaða grundvelli þessi mót-
mæli hennar eru gerð“, segir í svarinu. — Bretar neituðu
þeirri fullyrðingu pólsku stjórnarinnar, að sex-velda ráð-
stefnan hefði forðast að gera nokkrar samþykktir varðandi
eflingu lýðræðis í Þýskalandi. „Það er tryggt, að lýðræði
kemst á í Vestur-Þýskalandi, svo lengi sem Vesturveldin
halda áfram að ráða á hernámssvæðum sínum“, segir í
svarinu. Einnig segir, að verið sje að stofna nýjan stjóm-
málaflokk á hernámssvæði Rússa, sem kalla eigi mjög vill-
andi nafni, „Þjóðlega lýðræðisflokkinn“, þar eð flokk þann
muni nær eingöngu skipa fyrrverandi nasistar. — Þá er þvi
neitað, að samþykktirnar varðandi Ruhr-hjeröðin muni
gera Þýskalandi auðveldara fyrir um að hefja stríð í fram-
tíðinni. Begir, að Bretar hafi einmitt gert allt, sem í þeirra
valdi stóð, til þess að gjöreyða hermætti Þýskalands.
Sundmenn.
Sundmennirnir og konurnar
eru: Anna Ólafsdóttir Ármanni
Þórdís Árnadóttir Ármanni,
Kolbrún Ólafsdóttir Ármanni.
Atli Steinarsson IR, Guðmund'
ur Ingólfsson ÍR, Sigurður Jóns * 1
son HSÞ, Ari Guðmrndsson
Ægi, og Sigurður Jónsson KR.
Flokksstjóri fyrir sundflokk
inn verður Erlingur Pálsson,
sem jafnframt verður *farar-
stjóri íslcndinga sein kunnugt
»r.
Jartskjálfti í
Tokyo í gær.
SNARPUR jarðskjálftakipp-
ur fanst í dag í japönsku stór-
borginni, Osaka, sem er á eyj-
unni Honsjú. Ekki er vitað til
að neinn maður hafi slasast
þótt nokkrar skemdir yrðu.
, — Reuter.
Arabar vilja ekki f ram-
lengingu vopnahlésins
Gromyko ræðsl á Pcrnadoit® greHa
Jerúsalem í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TILKYNNT var seint í kvöld, að Arabar hefðu hafnað til-
lögum Bernadotte greifa um framlengingu vopnahljesirs. - -
Samþykkt var í öryggisráðinu í kvöld, með átta atkvæðum
ífulltrúar Rússlands, Sýrlands og Ukraninu sátu hjá), að
skora á Araba og Gyðinga að samþykkja framlengingu
vopnahljesins og hlýta í því efni ráðum Bernadotte greifa.
— Áður hafði verið samþykkt í ráðinu, að tala framvegis
um fulltrúa Gyðinga, sem „fulltrúa Israels-ríkis“, en ekki
sem fulltrúa Gyðinggaráðsins, eins og hingað til hefúr verið
gert.
Gromyko ræðst á
Bernadotfe
Á fundi þessum rjeðist Gromy
ko, fulltrúi Rússa, harkaiega á
Bernadotte greifa. Hann sakaði
greifann m.a. um að vera tals-
mann heimsveidissinna í Pale-
stínu. Sagði hann, að Berna-
dotte hefði tekið sjer meira
vald, en honum bæri samkvæmt
ákvörðun Öryggisráðsins og
með tillögum sínum virti hann
að vettugi ákvórðun Allsherjar-
ráðsins um skiptingu landsins.
Sex Bretum rænt
í dag var fimm breskum
Framh. á bls. 10.
^Hefði átt að senda Rússum
mótmælin.
I svari Bandaríkjanna segir,
að pólska stjórnin hefði átt að
senda mótmæli sín til Rússa.
en ekki til Vesturveldanna, þar
eð Rússar bæru einir ábyrgð á
því, hvernig komið væri í
Þýskalandi. I svarinu er rætt
um, hve „samvinna“ fjórveld-
anna í Þýskalandi undanfarin
þrjú ár hafi borið sáralítmn ár-
angur og minnt á, að Rússar
hafi 69 sinnum beitt neitunar-
valdi sínu alveg að ástæðulansu
og út í bláinn til þess að hafa að
engu tillögur Vesturveldanna
Fyrsti kolafarmurinn.
Loftflutningar hjeldu áfram
til Be'rlínar í dag, samkvæmt
áætlun þrátt fyrir slæm veður
skilyrði. Fyrsti kolafarmurinn
kom þangað loftleiðis í dag- 25
bandarískar skymastervjelar
fluttu alls 210 tonn af kolum
til borgarinnar. Auk þess voru
flutt þangað 1000 tonn ;.f mat-
vælum. Kl. 5 í dag höfðu 180
breskar flugvjelar komið til
Berlín á 24 klst. Kjötskammtur
inn í borginni mun hækkaður
um helming á næstunni, úr
100 gr. í 200 gr.
Framh. á bls. 10.