Morgunblaðið - 08.07.1948, Side 4

Morgunblaðið - 08.07.1948, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. júlí 1948* j ■ AuglVsingar, ■ ■ ■ sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu i í sumar, skulu eftirleiðis vera komn- • ar fyrir kl. 6 á föstudögum. - nfnm ■■■■■■■■■■■•■• ■■■■■■■■«■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■1 á boðstólum í hádegisverðinum í dag. Hólel Borg já; \iunin SuL uó^a^nauerólunLn Njálsgötu 49. — Sími 6794. oma o i Vörugeymsia ;; Husnæði, hentugt fyrir vörugeymslu, helst sem næst ;; höfeiinni, óskast nú þegar. ({Jaiíl ^Jdriióti .cjLit \nól^anóóon, heildverslun. — Hafnarhúsinu, sími 7136. lu 4« Vrmmwnvjf.** :? Flugþernur Oss vantar nokkrar stúlkur til að annast flugþemu- störf í flugvjelum vorum, innanlands og utan. Kunnátta í ensku og norðurlandamálunum nauðsyn leg, Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals, föstu- daginn 9. þ.m. kl. 4—5 e-h., í skrifstofu vorri, Lækjar- götu 4. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. JJlucjfeíacj Jfólandó, ^JJ.f. HESl 4fi 4li<wl.f S/> i o&aabóh 190. dagur ársins. Árdegisflœði kl. 7,30. Síðdegisflæði kl. 19,53. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki,; sími 1330. INæturakstur annast Hreyfill, simiþ ; j % 6633. : ■* Söfnin. LandsbókasafniS er opið kl. 16- 12, 1—7 og 8—10 alla virka dags txema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 «lla virka daga. — ÞjóðminjasaftiiS kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga os sunnuda ga. — Listasafn Eiiare Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund__________ 100 oandariskir dollarar - 100 kanadiskir dollarar „ I í s k a n 100 sænskar krónur ____ 100 danskar krónur_____ 100 norskar krónur ____ 100 hollensk gyllini __ 100 belgiskir frankar . 1000 frr.nskir frankar , 100 svisscesiir franker . _ 26.22 _ 650.50 _ 650.50 _ 181.00 _ 135.57 _ 131.10 ___ 245.51 _ 14.86 ___ 30,35 152.20 ■■«■■■■•■■»•■■■■•■■■•■■•••■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■•*••■■■■■■■ '■■■■■■■■•■■■•■■■•■••••■••■•■•■••■■••■••••■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■••■■■■■■■■* Blómapottar Brúðkaup, 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í kapellu Háskólans af sr. Jóni Thorarensen, ungfrii Sigriður Þórðar dóttir (Ólafssonar, kaupmanns) og stud juris Magnús Þ. Torfason (Hjálmarssonar, frá Halldórsstöðum). Heimili brúðhjónanna verður að Bergstaðastræti 73. Nýlega voru gefin saman í hjóna- hand af sr. Bjama Jónssyni, Áslaug Kristinsdóttir, Bragagötu 30 og Bjarni Kristjánsson, verslunarm., Bragag. 30. Nýlega voru gefin saman 1 hjóna- band af sr. Jakob Jónssyni, Kristín Jónsdottir Kambsveg 33 og Jr. Bjórn Sigfússon Háskólabókavörður. Iljónaefni. Kjólarnir þrír, sem þið sjáið hjer, eru frá þremur þekktustu tísku- Þúsum Parísar.Bath, Balenciaga og Dior. Þeir eru allir sljetíir að lraman, en það verður ekki sagt urn bakið. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jóhanna Ingimtmdardótt ir verslunarmær, Hringbraut 190 og Reynir Sigurþórsson loftskeytamaður Laugaveg 42. Tundurdufl gerð óvirk. Samkvæmt upplýsingum frá Skipa útge'rð rikisiils ' hefir Skarþhjeðinn Gíslason. Hornafirði gert óvirk 3 tundurdufl á Skaftafelssfjöru i júní- mánuði s.l. Bólusetning gegn bamaveiki heldur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja , börn sín. Pöntunum veitt móttaka alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10—-12 í síma 2781. Skipafrjettir. Brúarfoss er i Leith. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Antwerpen,' fer þaðan væntanlega í dag, 7. júlí til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Kefla vík. Reykjafoss fór frá Larvik 6 júlí til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 6. júlí vestur og norður Trollafoss er í New York. Horsa fór frá Leith 5. júlí til Reykjavíkur. Madonna lestar í tlull 7. -úlí Southemland lestar í Anwerpen og Rotterdam 16.—20. júlí Marinier byrj ar að lesta í Leith á morgun 8. iúlí og lestar síðan í Hull til Reykjavíkur. • • * Foldin er í Newcastle. Vatnajökull er á leið til Liverpool. Lingestroom er í Álaborg. Marleen er í Amster dam. i Finsku knattspyrnu- mennirnir fóru austur að Gullfossi og Geysi í gær. — Bæjarstjómin bauð í þessa ferð og var Ben. G. Waage fulltrúi bæjarins í ferðinni. — Veður var hið fegursta og Ijetu Finnar vel yfir ferðinni. — Báðir ræðismenn Finna hjer voru með í ferðmni. Togari Reykjavíkur- bæjar Skúli Magnússon er væntanlegur til Reykjavikur kl. 6—7 árd. i dag. Stefán Islandi óperusöngvari hjelt fyrstu söngskemmtun sina á þessu sumri í Austurbæjarbió í gær-; kveldi fyrir fullu húsi áheryenda. i Hann söng ítölsk lög, ljett lög og ariur og fimm íslensk lög voru á, söngskránni. — Stefán var ékaft j hyltur af áheyrendum og fjekk mik ið af blómum. Varð hann að endur taka mörg lögin og syngja auka- lög. Fritz Weisshappel aðstoðaði. — Söngvarinn endurtekur söngskemmt- un sína í Austurbæjarbíó annaðkvöld þar sem aðgöngumiðar seldust upp á svipstundu að fyrstu söngskemmt uninni. ? Leiðrjeíting. Þau mistök urðu á prentun blaðs- ins i gær að í nokkrum liluta þess var framhald ræðu utanríkisráðherra á bls. 11 í stað bls. 6. Útvarpið: 5 fsiinúliia kreisiáts 8.30 Morgunútvarp. — 10,19 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp, 15.30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veður fregnir. 19,25 Veðurfregnir 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Aug lýsingar. 20.00 Frjettir. 20,20 Otvarps hljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Haydn. b) „Draumur engilsins" eftir Rubinstein. 20,45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður) 21,05 Tónleikar (plötur). 21,10 Dagskrá Kvenrjettindafjelags Islands. -— a) Upplestur: Smásaga (Soffía Guðlaugs dóttir leikkona les). b) Samtal og Ijóðalestur (Hólmfriður Jónsdóttir frá Sauðárkróki og Sigriður Björns- dóttir). 21,35 Tónleikar (plötur). 21,40 Frá sjávarútveginum (Davíð Ólafsson fiskimálastjóri). 22,00 Frjett ir. 22,05 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Veðurfregnir. — Dagskrárlok. Skýringar: Lúrjett; 1 hetju — 6 óþrifnaður — 8 lýti — 10 ending — 11 verkstjórar — 12 saman — 13 andaðist — 14 flana — 16 á kú. Lóðrjett: 2 forsetning — 3 ávöxtinn — 4 fljót — 5 köku — 7 mannsnafn — 9 óveður — 10 sár — 14 verkfæri —• 15 tvihljóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: 1 ufsar — 6 áta — 8 sá — 10 me — 11 snertum — 12 IA — 13 N. J. 14 önn — 16 flana. Lóðrjett; 2 fá — 3 stirðna — 4 AA 5 essið — 7 lemja — 9 ána — 10 miin --- 14< nl — NM Smufs sakar and- stæðinga sína um svik Pretoria í gærkvöldi. JAN SMUTS, fyrv. forsætisráð herra, sem beið ósigur í kosning unum í Suður Afríku á dögun- um, sagði í dag, að andstæðing ar hans hefðu unnið kosningarn ar með því að beita „svívirðileg um brögðum". Hann hefði reitt sig á drengilega baráttu, en aú hefði hann lært sína lexíu og í næstu kosningum „sem ef til vill eru ekki langt framundan'1, myndi flokkur hans sigra enn á ný. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.