Morgunblaðið - 08.07.1948, Page 10

Morgunblaðið - 08.07.1948, Page 10
10 MORG 11 NBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. júlí 1948. Minningarorð um Carl Fr. Jensen kaupmann Kmur á LaaÉfsmli SjáKstæðisfiokksins. JARÐARFÖR Carls Fr. Jtnsen kaupmans á Reykjafirði, fer fram í dag að Árnesi. Hann var fæddur á Eskifirði 6. október 1873. Foreldrar hans voru þau Jens Peter Jensen og Jóhanna María Pjetursdóttir Jensen. Carl var í uppvexti þægur og góður piltur, b stundunar íamur við lærdóm og hvert það verk. sem honum var fengið. Strax eftir fermingu var hann við bú- fræðinám á Eiðaskóla og lauk þar námi undir tilsögn Jcnasar Eiríkssonar, skúlastjóra. Að afloknu námi rjeðist Carl til Fredriks Wathne, kaupm. á j Reyðarfirði, sem verslunarmað- j ur og mun hafa verið við þá verslun í 15 ár eða þar til 1898, ei Fr. Wathne flutti til Seyðis- fjarðar 1899, för Carl utanlands og dvaldi um r.okkur ár í Nor- egi og Danmörku. Staðnæmdist hann við verslun í Stavangri hjá Endre Berner, stórkaupm., og gegndi fyrir hann ábyrgðar- mikilli stöðu, því nokkur sum- ur var hann umsjónarmaður með verslunarskipi Berners er hann sendi til íslands í nokkur sumur. Skip þetta hjet „Tándl- ingen“, kom hingað með timbur og margskonar nýlenduvörur er seldar voru hjer með mikið vægara verði tn þekktist þá á Austf jörðum, sama var það með innlendu vörurnar, að bændur fengu betra verð fyrir afurði sínar. Þetta var sem nærri má geta ekki velliðið af kaupmönn- um á Austfjörðum. Vitnisburður Carls hjá Wathne og Berner var sá, að hann hefði verið trúr sem gull. 1903 rjeðist Carl sem verslunar maður til Patreksfjarðar við Milljónafjelagið. Forstjóri þess var Pjetur Ólafsson, konsúil. 1905 giftist hann Sigríði Pjet- ursdóttur, ættaðri frá Húsavík, Þingeyjarsýslu, mestu ágætis- konu, er hann missti eftir 20 ára sambúð. Mun hann mjög hafa saknað hennar allt til æfi- loka. 1905, það sama ár, fluttust þau til Reykjarfjörð og rak þar verslun til dauðadags. Fyrst með P. A. Ólafssyni. Síðan 2 ár, 1907—1909, með bróður smum, V. J. Byggðu þeir bræður mjcg snotran verslunarstað á Kúvík- um við Reykjarfjörð, sem er gamall verslun irstaður, líldega sá elsti þar á ctröndum. Carl Fr. Jensen var mesta prúðmenni í allri framkomu, hægur og grandvar til orða og verka, enda gengdi hann um mörg ár ýmsum trúnaðarstörf- um fyrir sveit sína og sýsJu. Hann var i mörg ár sýslu- nefndarmaður, i hreppsnefnd og sóknarnefnd í Árnessókn og hreppsnefndaroddviti. Öllum þessum störfum var hann hlað- inn í mörg ár, utan þess svo margt sem hann með hógværð og samviskusemi leiðoeindi mörgum, sem til hans leítuðu í nauðum sínum, sem oft kom fyrir í því fámenna og læknis- lausa hjeraði. Af störfum Carls má telja afgreiðslu Sameinaða gufuskipafjelagsins svo lengi sem það hafði viðkomu þar. Af- greiðslumaður Eimskipaíjelags íslands frá stofnun þess, einnig UGSH. MBL: ÖL. K. magn13ssqn. , Þessi mynd var tekin að Hótel Norðuriand af konura þeim, sem sóttu Landsfund Sjalfstæoisflokks- ins á Akureyri um daginn. annaðist hann afgreiðslu Ríkis- skip. Öll störf sín leysti hann af hendi svo ekki mátti skakka j eyri. Það var verulegt lán fyrir þessa fámennu og afskektu sveit að hinn ungi, hógværi og trúaði regiumaður skyldi helga því æfistarf sitt. Þegar hann var spurður um hvort honum leiddist eKki á Ströndum, svaraði hann: nei, það er gott fólk á Ströndum, og mjer þykir vænt. um fólkið, bara verst að það má heita læknis- laust. Carl og Sigríður eignuðust engin börn, en tóku til fósturs, sem sitt eigið barn Inu Sigvalda dóttur, sem giftist Sigurði Pjet- urssyni, stöðvarstjóra og póstaf greiðslumanni í Djúpavík, er nú tekur við störfum tengdaföður síns. Við óskum öll að honurn megi farnast vel í stöðu sinni og hafa ætíð í minni, trúmensku og hógværð hins fráíallna ttngdaföður síns. Við biðjum öll alfaðir að gæta ykkar um ófarin veg. Þið hafið misst mikið. Svo kveójum við þig kæri vmur. Allir stórir og smáir þakka þjer þitt góða og prúða viðmót, við söknum þín, þú hefur sigrað. Við kveðj- um þig, frændfólkið og syst- kinin þín utanlands og innan. t nafni Meistarans kveð jeg þig, Carl. Við munum aftur sjást. V. J. Rúmlega 109 konur sátu LandsSiistd Sjálf- LANDSFUND Sjnlfstæðis- flokksins á Akureyri sóttu um það bil 100 kvenfulltrúar frá hiifum ýmsu fjelögum Sjálf- stæðiskvenna og öðrum flokks- fjelögum. Annan dag Landsfundarins, laugardaginn 26. júní gengust fulltrúar Sjálfstæðiskvennafje- lagsins Hvöt í Reykjavík fyrir því að bjóða fulltrúum nnnarra Sjálfstæðiskvenfjelaga á fundin um til sameiginlegrar kaffi- drykkju að Hótel Norðurland. Hittust þar -á annað hundrað konur. Var það hinn besti fagn aður. Stjórnaði frú Guðrún Jón asson formaður Hvatar honum og flutti þar ræðu. Að kaffidrykkjunni lokinni geligu konurnar skrúðgöngu til Þ. 19. júr fundarstaðar Landsfundarins í aftur 1. Nýja Bíó. Norðmenn tóku íslensku bændunum opnum örmum FerSisi lék tæpan hálfan mámið MÓTTÖKURNAR í Noregi voru með ágætum, veðrið var dásamlegt allan tímann, sem við vorum þar og allt terða- lagið gekk eins og í sögu. Við höfðum af því ógleymaniega ánægju og gagn. — Þannig fórust Dag Brynjólfssyni, hrepp- stjóra frá Gaulverjabæ í Árnessýslu orð, þegar blaðið hafði t.al af honum eftir að sunnlensku bændurnir komu heim úr ferðalagi síi u til Noregs. Hvsð vc inni? Vi5 fh þið lengi í ferð- Kaþóhki flokkurinn öflupslur í FYRSTU atkvæðatölur hafa nú borist af hinum almennu kosningunt, sem fram fóru í Hollandi í gær. Talningu e'r lok ið í 20 kjördæmum. Kaþólski flokkurinn hefir hlotið flest at- kvæði, 6766. Verkamannaflokk urinn er næstur, með 1931 at- kvæði. Þá kemur And-byltinga flokkurinn (Kalvinistar) með 1456. Frá því í kosningunum 1946 hefir Kaþólski flokkurinn bætt við sig 1% en Verka- mannaflokkurinn hefir tapað 3%- Kommúnistar fengu 281 atkvæði í kjördæmum þessum en hlutu 325 fyrir tveimur ár- um. — Kosningar þe'ssar eru þær rólegustu, sem nokkru sinni hafa farið fram í Hollandi Kjörsókn var mikil, þar eð all ir, konur jafnt og karlar, sem eru 23 ára og eldri hafa kosn- ingarjett og ef menn ekki neyta kosningarjettar síns, eru þeir sektaðir. — Reuter. i út með Heklu og komum heim Vorum þannig tæpa.n hálfan mánuð í ferðinni. | í förinni tóku þátt 12 sunn- sólerhring. Hvernig leist ykkur á bú- skryinn hjá norsku bændun- um? Mier leist ágætlega á það, sem ieg sá af honum og bænd- — VopnahjeB í Paleslínu Framh. af bls. 1 þegnum rænt af hermör.i.um Irgun Zwai Leumi í Jerúsalem. lenskir bæ.:dur, 6 úr Arnes- j urnir eru áreiðanlega duglegir, sýslu, 4 úr Rangárvallasýslu og 2 ár Skafíafellssýslu. Farar- stjóri okk;. r var Árni Eylands. En með. c’:k..: voru einnig 8 bændaskólapiltar frá Hvann- Belskíski sendiherrann, sem eyri í fylgd með Guðmundi sæti á í vopnahljeráðinu, hefur j Jónssyni skólastjóra. Þeir ikkur í Noregi og merkur. harðlega mótmælt ráni bessu og s’dkbi v krafist þess, að hinir fimm (fóru m bresku borgarar verði þegai látnir lausir. Brot á vopnahljessamiiingnum Bernadotte greifi tilkyn.nti í ’ agarsan,i dag, að Transjordíanía hefoi j móti okl komið í veg íyrir, að vatnsbirgð ferðalagi ii kæmust til Jerúsalem, og kvað hann það freklegt brot á vopnahljessamningnum. Greif- inn kom í dag til Tel Aviv. — Þaðan fer hann til Haifa í kvöld, og kemur til Rhodos á morgun. — Áfökin í F. i, Sokolovsky til r.'osk iv. í brjefi fr t rússnes! „, námsyfirvöldunum i Re dag var tilkynnt, að Hús: söluðu sjer allri ábyrgð yggi þeirra hand"- 'sku vjela, sem koma m» ð til borgarinna,. Þá var fregnað hje ' kvöld, að lovsky, yfirmaður n':- hernámssvæðisins, mync flugleiðis til Moskvu á morgun til þess að gefa skýrslu vnn Þýskalandsmálið. Ferðalag uni Jaðar. Þið haíið lent á Sola flug- vellinum? Já, en þpðan hjeldum við til Stavangi:. f’.-rráðamenn bún- vii c.a á Jaðri tóku á. . c. , fylgdu okkur á okkar um þennan ner- rlm ;ar af ur; ði- landshk Við skoðuðum þar tilraun ‘ti h ndbúnaðarins og lýðhi'. : Ú- ■:.i á Kleppi, en skólast,: '■■ y .is er Erling Birki lancl. 1\ .i viS komum þangað blakti íslc n::i..' 'Ö.ian þar við hún. Móttöki “■nanna voru bæði þ ■ - ’.rsstaðar alveg við til Bergen hatíc '■*" j. ui. a. á Snorra- m|U1L ' * l úðjurnar eska fara ,aö A. áburð an-fc: virki að st mun. væri. ■ rgen var síðan farið ! - -t til Oslo. Við í.unaðarháskólann ðuð hinar stóru vc rksmiðjur við Rjuk- i. Eru 1 ;ð mikil mann- ; m<: ’ .:leg. Er nýbúið v: :smiðjurnar að viinnii mig að okkur gt að þær framleiddu spar.samir og nægjusamir. Bú- peningurinn, sem jeg sá, var ljómandi fallegur. Og norski landbúnaðurinn á ekki við bú- fjársiúkdóma að etja eins og við hjer heirna. K y nningarf erðalög mikflsverð. Hvernig var sprottið hjá þeim á Jaðri? Vel, mjer sýndist vera meira en mál að byrja að slá þar. Það var betur sprottið þar en hjer. Sláttur var að byrja þar í síðustu viku. Teljið þið ekki að íslenskir bændur hafi gagn af slíkum kynningaferðalögum til ná- grannalandanna? Áreiðanlega. Þó að við vær- um ekki lengi í þessu ferðalagi sáum. við marga athyglisverða hluti auk þess, sem við skemt- um okkur ágætlega. Síðasta kvöldið, sem við vorum .í Nor- egi sátum við boð sendiherra íslands í Oslo, Gísla Sveinsson- ar og konu hans. Fengum við þar sjerstaklega ánægjulegar móttökur. En þótt ferðin væri ánægju- leg held jeg, segir Dagur Bryn- jólfsson að lokum, að við höf- um samt allir íslensku bænd- urnir hlakkað til að komast heim í sláttinn. RAGNAB JONSSON hæsiarjettarlögmaður. Laugavegi 8. Sími 7752- LögfræSistör/ og eign*- amaýsla. 15 þðsund sekki af áburði á HUiilUUlllllUI*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.