Morgunblaðið - 08.07.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.07.1948, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. júlí 1948« ■ DérárráHsfefnan í Beigrad Belgrad í gær. JÚGÓSLAVNESKA stjórnin hefur ákveðið að verða við til— mælum Breta, Bandaríkja- manna og Rússa um að senda boð út vegna Dónárráðstefnunn ar, sem haldin verður í Belgrad 30. júlí. Löndin, sem boðið verð ur á ráðstefnnna eru Búlgaría, Tjekkóslóvakía, Rúmenía, Ukra nía og Austurríki mun fá að hafa áheyrnarfulltrúa. —Reuter. — Finnlandsbrjei Framh. af bls. 9 Nánari menningarsamvinna. Á næstunni eykst sambandið enn milli hinna tveggja þjóða á menningarsviðinu. Finski kvart ettinn, „Kollegarna“ er nú far- inn til íslands í boði Norræna fjelagsins. Finnar taka þátt heimilisiðnaðarsýningunni nor- rænu, sem haldin verður í Reykjavík, dagana 10.—13. júlí. Þar fær Jslenskur almenn- ingur tækifæri til að kynnast finskum heimilisiðnaði. Þá verða Finnar með í norrænu listsýningunni í Reykjavík í haust og þar fá íslendingar tæki færi til þess í fyrsta sinni, að kynnast finskri list. Hinir fá- mennu íslendingar eiga heiður skilið fyrir dugnaðinn, sem þeir hafa sýnt við að koma þessari sýningu upp með svo litlum fyr- irvara. í Finnlandi bíða íslandsvinir með óþreyju eftir vioburði, sem á að ske í september. Fyrir for- göngu frú Göta-Brita Johanns- son, konu sendiherra Svíþjóðar í Finnlandi, hefir Leikfjelag Reykjavíkur verið boðið að leika Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson á íslensku í Helsing- fors. Hljómlistin er eftir Pál ísólfsson og leikstjórnin verður íslensk. í leikskránni verða ítar legar skýringar á sænsku og finsku til þess að áhorfendur geti fylgst með leikritinu. Juuranto, aðalræðismaður Is- lands í Helsingfors hefir unnið mikið að undirbúningi þessa leiklistarviðburðar, sem einstæð ur er bæði í sögu finskrar og íslenskrar leiklistar og sem væntanlega verður upphaf að frekari samskiftum á þessu sviði. 100 þús. í verkfalli í Bsndaríkjunum Pittsburgh í gærkvöldi. VERKFÖLL í samúðarskyni við 50 þús. kolanámuverka- menn, sem ekki komu ti. vinnu sinnar í gær, breiðast nú út í vesturhluta Pensylvaníu. Eru nú alls um 100 þús. kolanámu verkamenn í verkfalli i Banda- ríkjunum. — Reuter- — Meðal annara oröa Framh. af bls. 8. Það eru meira en fimm hundruð rússneskir leigu- bílstjórar í París Til skamms tíma gáfu Rússar út tvö blöð í borginni „Russkiye Novosti“ og „Sovietski Patriot“, en það var nýlega bannað af frönskum yf- irvöldum. Það eru að minsta kosti tíu rússnekar kirkjur í borginni. Bretar og Bandaríkjamenn eru ekki nærri því eins fjöl- mennir í París, en þeir hafa einnig eigin sjúkrahús, kirkjur og dagblöð. Tjekkum hefur farið sífjölg- andi í borginni eftir febrúar- byltinguna þar í landi. IIIIIIIUUSCSI MÁLFUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—og 1—5. •uiickmiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiHiiiiiiuuiin Berbergi óskast handa karlmanni fram á haustið eða lengur ef um semst, helst sem næst höfninni eða mið- bænum. — Tilboð sendist blaðinu fyrir helgina merkt: „Miðbær — höfnin — 143“. Ferðafólk athugið Bílar ávalt til leigu í lengri og skermnri ferðir, 22, 26 og 30 farþega, og hinir þægilegu 10 farþega bílar hentugir í Þórsmerkurferðir og aðrar fjallaferðir. Afgreiðsla hjá Frímanni, Hafnarhúsinu, sími 3557. CjiA^munclbiF Jjónaóóon sími 1515. — HarshaSS-sðmninpFinn Framh. af bls. 5. ríkisstjórn íslands ■ samþykkir sölu, sem slík rjettindi á lögskyldu til að hlíta lögsögu sama hátt ná eigi til; og Alþjóðadómstólsins skv. 36. gr. 2 samliggjandi Herbergi I með eða án húsgagna til | leigu nú þegar. Hentugt j fyrir tvo karlmenn. Uppl. j í síma 5612. Ekkert sumarleyfi án Ráðskonunnar á Grund Hún er besti ferðafjelag- inn, sem völ er á- Fœst hjá bóksölum. (g) annarra þeirra aðferða, sem ríkisstjórnirnar kunria að verða ásáttar um. 4. Samkomulag er um, að rík- isstjórn íslands beri eigi að ge-’a ráðstafanir í Ulteknum málum skv. II. gr. 3. mgr. fyrr en að lokinni viðeigar.di athugun eða rannsókn. 5. Samkomulag er um, að í V. gr. mundu orðin „eftir aó hæfilegt tillit refur verið tekið til sanngjarnra þarfa íslands til eigin notkur,ar“ ná til hæíi- legra birgða og hugtakið „venju legur útflutningur“ taka til vöruskipta. Þá er og samkomu lag um, að í samningum, sem gerðir eru samkvæmt V. gr., geti verið rjett að hafa ákvæði um viðræður í samræmi við meg inreglur 32. gr. Havana sátt- málans um Alþjóðaviðskipta- stofnun (International Trade Organization) að því er varðar ráðstafanir á birgðum. 6. Samkomulag er um, að á- kvæði V. gr. 2. mgr. samning?- ins skuli ekki skýrð þannig, að af þeim leiði samningaumleit anir um breytingu á fiskveiða- löggjöf íslands. Þá er og sam- komulag um, að ákvæði, sem V. gr. kynni að gefa tilefni til og háð eru samkomulagi beggja 'ríkisstjórnanna, muni verða í samræmi við ákvæði íslenskra laga. 7. Samkomulag er um, að þess muni eigi verða farið á leit við íákisstjórn íslands samkv. VII. gr. 2 (a) að hún gefi ná- kvæmar upplýsingar um minni- háttar fyrirætlanir eða um trún aðarmál á sviði viðskipta eða tækni, ef slíkar upplýsingar myndu skaða lögmæta við- skiptahagsmuni. 8. Samkomuiag er um, að þeg ar ríkisstjórn Bandaríkja Amei - íku gefur tilkynningar þær sem kveðið er á um í IX. gr. 2. mgr. muni hún hafa í huga, að æskilegt er að takmarka svo sem hægt er fjölda þeirra em- bættismanna, sem fullra sjer- rjettinda er óskað fyrir. Þá er og samkomulag um, að ríkis- stjórnirnar muni, þegar þess gerist þörf, ráðgast um íram- kvæmd IX. gr. 9. Samkomulag er um að ef stofnskrár dómsins með viðeig- andi skilyrðum og skilmálum, muni ríkisstjórnirnar ráðgast um að setja í sfað annars máls- liðs 1. mgr. X. gr. ákvæði, er að efni til sjeu á þessa leið: Sam- komulag.er um, að skuldbinding ar hvorrar rílbsstjór.nar varð- andi kröfur, sem hin ríkisstjórn in hefur tekið að sjer samkv. þessari málsgrein, sje gerð að því er hvora ríkisstjórnina snertir gerð með heimild í þeirri viðurkenningu, sem hún hefur gefið varðandi lögskyldu til að hlíta lcgsögu Alþjóða- dómsins skv. 36. gr. stofnskrár dómsins og skulu þær skuld- bindingar vera háðar sömu skil- yrðum og skilmálum. 10. Samkomulag er um, að samningar, sem gerðir kunna að verða í framhaldi af X. gr. 2. mgr., skuli vera háðir stað- festingu Öldungadeildar (Sen- ate) Bandaríkja Ameríku. iiiiimiiiiiiiminmuiinmnmiiiiiif iBniinmnmi««»m»i Akureyri — Sauðárkrókur 3 sæti laus í rúmgóðum | bíl til Sauðárkróks eða | Akureyrar með viðkomu 1 á Sauðárkrók á föstudag. § — Uppl. í síma 6825 milli | 12—1 og 7—8. iinniiiMiiiiemii*,« Bifreið til sölu vegna brottferðar til sýnis Bergstaðastræti 42, eftir kl. 6. -w '•JOHANNES BJARNASONþ VERKFR/tÐINGUR Annost öll verkfrædistörf, svo sem: MIÐSTÖÐ VAT EI K N I N G A R, ' JÁRNATEIKNINGAR. MÆLI NGAR, ÚTREIKNINGA □G FLEIRA SK RIFSTOFA LAUGAVE G 24 SÍMI 1180 - HEIMASÍMI 5655 r BLST AÐ AUGLfSA / MORGUNBLAÐINU X-f A & EfSír Robert Storm P5PPUIN.Ö TH&/H WOJLP M A CINOH ÍORMB'. VOU 7Y<£ 'Í0UR UP£ IN '/OUR ’J HANP$ EVÍRV TI//,£ V0U r.ACS I f Ham! VOJaiiöHTBE RISHT...T A PMD LI6HT) COARNð OU7 HERE — I? A CJOP HAD C.P0TTED iVlE" [V / C\r$ l \ ‘' *' "» Kina Feaíures Syndicatc, Inc., World richts reserved. ik Éjklf ■■■ Gullaldin: Að við eigum að skipta ágóðan á milh okkar? Já, þú sjerð. að jcg get hjálpað til með að selja þá fyrir þig. Það væii auðvelt fyrir mig, en þú setur þig í hætttu í hvert sinn, sem þú sýnir þlg. — Gullaldin: Það getur verið, að þú hafir rjett fyrir E/ACTLV! AND THEV'Rb ALL L00KIN6 P0R V0U, TOÖl , f rr'D BE EA$V F0R MB 70 DRIFT INTO A FEW NlöHT $P0T6 AND DRCP A W0RD AB0JT NEEDIN6 dough for MV brother'ö operation! X C0ULD ^ELL &ENNV'£ tAAMelL, WI7H A LINE UIKE 7HATÍ L þjer. Þegar jeg fór yfir krossgötur á einum stað, og lögregluþjónn stóð þar rjett fyrir framan. Ef hann hefði tekið eftir mjer. Karmen: Já, það er einmi+t og lögreglan er að leita að þjer. En fyrir mig væri auðvelt að koma bílunum út. Jeg gæti sagt, að ieg þyrfti peninga til að borga sjúkrahúsvist fyrir bróð- ur minn, eða eitthvað þvílíkt. Með því móti er jafii- vel hægt að selja verstu skrjóða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.