Morgunblaðið - 12.08.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1948, Blaðsíða 4
r* MORGKJNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. ágúst 1948’. 111111111111111111111« mot ■ • 1 = Dökkrauður telpu Herbergi | ] Stúlka óskar eftir herb. Nánari uppl. í síma 6838, til kl. 7 e.h. næstu dagá. gilll lllllllllllllllllllllllllllllll1i'"11,111,1"",11,1,111,1 \ \ tapaðist frá Grenimel og | | | niður í miðbæ. Vinsamleg \ | = ast skilist á Seljaveg 33. i f i Sími 5519. = 5 : iiiiiiiiimimmmimiiiiHiMtiiiii'iiiimimiiimiiiiii * Sá, sem tók 11 Vil kaupa | frakkann í Flugvallar- | | hótelinu og brúnan hatt, | | er beðinn að skila honum | I átrax á sama stað eða | | hringja í síma 4049. Felzmann. E IIHinmiiiiiiiMiiimiiiiiiiiimiiliimmiimMMiimu Z i i | Tveir | fermingar- (I I kjólar i til sölu, miðalaust. Gott 1 I i verð. Uppl. í síma 6924. | l góðan 4ra manna bíl, helst i \ Austin 10 ha. eða Morris. i i Hátt verð í boði. Tilboð i I sendist Mbl. fyrir hádegi f i á laugardag, merkt: „Góð = | ur bíll — 570“. ; 'mmmmmmmmmmmmmmiimmmmmimt - c KaSló ausfurbæingar Þrír iðnnemar óska eftir tveim samliggjandi her- bergjum. Reglusemi og hreinleg umgengni lofað. Tilboð sendist fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Tvö herbergi — 579“. ! miiiiiiimiimiiiimmmmiimimimmimimimiii I - ...........mimmmmmmmmmiii | Amerísk (Borðslofuhúsgögn | ásanit ottoman og tveim Iarmstólum eru til sölu, eða í skiptum fyrir góðan bíl. Tilboð, merkt: „Gott boð E —567“, sendist fyrir laug = ardag til blaðsins. Ibúð 2 hérbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða 1. sept. Há og skilvís greiðsla. •— Aðeins þrennt í heimili. Tilboð óskast sent Mbl. fvrir hádegi á laugardag, merkt: „1. sept. •— 574“. i inmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiimmiiimimimi ; : imiimmmmm"<"""ii"""""*""""""""i"" Z I BAH\AV/\Gi\ E § til sölu. Uppl. í síma 6251 1 frá kl.- 6—8 í kvöld. Vörubifreið óskast. Má vera eldra mod i el. Aðeins í góðu lagi. — = Ekki stærri en 2% tonn. É Uppl. í síma 1877 í dag. i S .............. = = ..mmmmmmmmm."""".. 5 | Sjónauki! | ] Marvatn | Þýskur sjónauki, 6X50, til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í Fiskhöllinni. Sími 1243. Amerískur | er eitt besta veiðivatnið i | hjer í grendinni. Veiði- | = .leyfi seld í Veiðimannin- § Z mmmimmmmmmmmmmmmmmmmmm - ísskúpur 11 Unglingstelpu I óskast í skiftum fyrir i enskan rafmagnsþvotta- | pott. Tilboð merkt: „ís- | skápur — 583“ leggist inn I á afgr. Mbl. fyrir n. k. = mánudag. | vantar til að gæta 3ja ára \ drengs í sumar. Uppl. á | Flókagötu 1, Sími 1069. g «iimiiiiiimmmmmmmmmiiiiiiiiii"iii""i"i" - jjj ! = = | Bandsög | óskast til kaups. Tilboð í sendist Mbl. merkt: „Band i sög — 571“. - Z immimmmmmmmmmmmmmmmm"""" Z Ibúð | Okkur vantar eitt til tvö j j herbergi og eldhús í haust j gegn góðri húshjálp. Þrent j fullorðið í heimili. Tilboð j sendist Mbl. fyrir laugar- ; dag, merkt: „Góð hús- i hjálp — 569“. ml"""""""l""""""""""""""l■ll||"||""", : I Góður 5 manna Bíll | eldra model til sölu á bíla | stæðinu við Lækjargötu | eftir kl. 12 í dag. Skipti á I pallbíl æskileg. Fótsnyrtistofan PYROLA er nú opín aftur kl. 10—6. Sími 4787. Þóra Borg Einarsson. mmmmmmmmmmmmmmiimiiiinmmmmmiM ot^aalóh 225. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11,50. Síðdegisflæði kl. 23,27. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó teki, sími '1616. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Eiivsrs Jónssonar kl. 1,30—3,30 á surinu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju de.ga og fimtudága kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund ______________ 26,22 100 bandarískir dollarar___ 650,00 100 kanadiskir dollarar ___ 650,50 100 sænskar krónur ______ 181,00 100 danskar krónur _____ 135,57 100 norskar krónur ______ 131,10 100 hollensk gyllini ___ 245,51 100 belgiskir frankar ..... 11,86 1000 franskir frankar ______ 30,35 100 svissneskir frankar .. 152,20 Afmæli. Tryggvi Á. Pálsson, innheimtumað fyrrverandi bóndi á Kirkjubóli við Isafjörð verður 75 ára í dag. —- Tryggvi hefur að undanfomu legið veikur á sjúkrahúsi Hvítabandsins, en er nú nýlega kominn heim til sín á Reykjavíkurveg 31 og mim dvelja þar á' afmælisdaginn. Það væri hægt að skrifa langa grein um Tryggva ög störf hans á iiðinni ævi, en starfa hans og mamlkosta var rækilega getið á 70 ára afmæli h'ans og verður því sleppt hjcr. — En vinir Tryggva munu senda honum hlýjar kveðjur á þessum merkisdegi. Á. 65 ára er i dag, 12. ágúst, frú Margrjet Jónsdóttir frá Brunnastöð- um, fyrrum ljósmóðir. Hún dvelur nú sem sjúklingur á heimili systur sinnar og fjölskyldu hennar, Fram nesveg 57, hjer í bæ. Fimtugsafmæli á í dág Sveinn Tómasson málari, Bræðraborgarstíg 35. Óku um Kjöl Þann 3. þ.m. óku tvær lólksbifreið ar, Chevrolet ’39 og Skoda, bifreiðar stjórar Óskar Jónasson og Sigurður Ólafsson, um Hveravelli, norður Kjöl. Frá Hveravöllum að Stóradal í Húna vatnssýslu eru ca. 90 km., og komu þeir fjelagar þangað eftir 12 tíma ferð. Leið þessa ruddu Húnvetningar fyrir skemmstu, en ofangreindar tvær bifreiðar munu að öllum lík- indum vera þær fyrstu, sem ferð- ast til norðurlandsins þessa leið. Tískan Hjer er mynd af kjól, sem einu sinni var stuttur, en er nú orðinn síður ,svo sem tískan býður. Hann var síkkaður með því að sauma svart silkiband inn í pilsið. í Nauthólsvík Margt manna notaði í gær, sjóinn og sólskinið suður í Nauthólsvík, enda var veður hið ákjósanlegasta. Ef veður verður gott í dag, þá má búast við að mikill fjöldi fólks fari suður eftir. Ferðaskrifstofan hefur nú bætt fleiri ferðum inn á éætlun strætis- vagnanna og þegar góðviðrisdagar eru, þá fara vagnarnir á hálf tíma fresti suðúr í Nauthólsvik, þ.e. 15 mín. fyrir hvem heilan tuna og 15 min. yfir, en farið er frá Ferðaskrif- stofunni. Flugvjelarnar Gullfaxi, skymaster-flugvejl Flug- fjelags Islands fer til Oslo á morgun 12. égúst kl. 08,00, frá Oslo fer Gull faxi til Reykjavíkur 13. ágúst kl. 15,00. Ferðir Ferðaskrifstof- unnar um helgina Óbyggðaferð norður Kjöl. Þétta er 3ja daga ferð. Lagt verður af stað kl. 2 á laugardag og ekið norður á Hveravelli með viðkomu í Kerlingafjöllum. Gist verður á Hvera völlum, og á sunnudaginn verður ek ið áfram norður Kjöl, norður i Húna vatnssýslu og komið niður i Svínadal. Gist verður í Reykjaskóla og á mánu dag verður haldið til Reykjavíkur um Borgarfjörð, Kaldadab og Þingvelli. Það er í fyrsta skipti í sumar, sem ferðamannahópar geta farið þessa leið, norður Kjöl, í bifreíðum og er það m.a. að þakka framtaki Húnvetn inga, sem hafa lagt fram fje og vinnu til að gera leiðina akfæra. Um síðustu helgi fóru tveir hópar frá Ferðaskrifstofunni þessa Ieið, þvert yfir landið og kom annar að norðan en hinn að sunnan og þóttu þær ferðir takast með ágætum. Þessi leið er hrifandi fögur og tilkomumikil útsýn til fjalla og jökla. Þórsmerkurf erS Lagt verður af stað upp úr hádegi á laugardag og verður þessari feíð hagað á sama hátt og öðrum Þórs- merkurferðum .Ferðaskrifslofunnar í sumar. Það verður ekið austur á laug aúdagskvöld, dvalist í Mörkinm yfir stmnudaginn og komið heim á mánu dag. — Þetta er 3ja daga ferð. Kaldadals- og Borgarfjarðarfrð. Lagt verður af stað kl. 8 á sunnu dagsmorgun og ekið um Þingvelli og Kaldadal, upp að Húsaíelli. Síðan verður ekið niður um Borgarfjarðar hjerað með viðkomu í Revkholti og viðar og verður haldið um Skorra- dal, Dragháls, Vatnaskóg og Hval- fjörð til Reykjavíkur. I . . . Heilsuverndarstöðin Bólusetning gegn barnaveiki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum1 veitt móttaka á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 10—12 í síma 2781. * * * Foldin og Vatnajökull eru i Reykja vík. Westhor kom i gæikvöldi til Hamborgar. Lingestroom er væntan legur kl. 5 í dag til Reykjavíkur. Reykjanes fermir í Antwerpen á morgun og i Amsterdam þann 14. Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort farangur sje það sem angrar menn í ferðalögum. Að Undirfelli og í Reykjavík Hannes bóndi Pálsson frá Jndir felli spyr í Tímanum í gær: Hvern ig Sjálfstæðisflokkurinn leysi hús- næðisjnálin lijer í Beykjavík? Manni verður á að spyrja: Hvern ig leysir Hannes Pálsson húsnæðis málin að Undirfelli? Með því að flvtja þaðan, og gera sitt til, að sú vildisjörð leggist í eyði. Og liver er hlutdeild hans í lausn húsnæðismálanna hjer í Reykjavík? Að tolla hvergi annars staðar en hjer. Ef Framsóknar- bændum sem hjer eru nú væri nokkur alvara, að leysa húsnæðis- mál Reykjavíkur, þá myndi þeim takast það. Með því að taka sig saman um að fara hjeðan úr bæn um og tolla framvegis við búskap inn á jörðum sínum. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Hull í gærkvöldi 10. égúst til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykja vikur í gærkvöldi 10. ágúst frá New York. Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. 18,00 í kvöld 11. ágúst, vestur og norð ur. Reykjafoss fór frá Rotterdam í gær 10. ágúst til Kaupmannahafnar. kSelfoss kom til Reykjavíkur 7. ágúst i frá Leith. Tröllafoss fór framhjá I CapeRace í gær 10. ágúst á leið til j New York. Horsa er í Leith. Suther | land fór frá Re'ykjavík 9. ágúst til Hull og Antwerpen. Útvarpið 8.30 Morgunútvarp. — 10,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veður fregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá náestu viku. 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Út- varpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) Zampa — forleikur eftir IJerold b) Romanze eftir Tschaikowsky. c) Haustvals eftir Albeniz. 22,05 Frá útlöndum (Bene- dikt Gröndal blaðamaður). 21,15 Tón leikar (plötur). 21,20 Dagskrá Kven- rjettindafjelags Islands — Erindi; Nokkur orð um línrækt (frú Rakel Þorleifsson). 21,45 Tónleiker: „Mark Twain“ — hljómsveitarverk eftir Jerome Kem (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Veð nrfregnir. — Dagskrárlok,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.