Morgunblaðið - 12.08.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.08.1948, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIB Fimmtudagur 12. ágúst 1948. - Oiympíuleikarnir Framh. af bls. 5 þrammaði í mark 6Y2 mín. á undan næsta manni, Svisslend- ingnum Godel, og var fagnað ákaft Þegar Ljunggren, og reyndar hinir allir, komu að marki. sprettu þeir úr spori. Voru þeir augsýnilega fegnir freisinu að mega hlaupa. Ung- veriinn Laszlo var svo ruglað- ur, þegar hann kom inn á leik- vanginn og átti aðeins einn h.ring eftir, að hann lau.k aldrei göngunni. ZaJopek tapar í milliriðli. Undanrásirnar í 5000 m. hlaupinu voru ekki, sem eðli- legt er, hlaupnar á sjerlega góð um tíma. T. d. vann Slijkhuis þriðja riðii á 15.06,8 og Svíinn Nyberg fyrsta á 14.58,2. Aftur á móti var hraðinn meiri í öðr- um riðli. Þar áttust við Svíinn Ahlden og Zatopek. Zatopek hafði forystuna mestan tímann, en er 300 m. eru eftir tekur Ahlden endasprett og fer fram úr honum Zatopek svarar með feikna-spretti, er rúmir 100 m. eru’ eftir, en AhJden gefur sig hvergi og vinnur. Tíminn var 14.34,2 og 14.34,4. Það er ómögulegt að segja að Finnar hafi verið heppnir þessa tvo fyrstu daga Olympíuleik- anna. í spjótkasti kvenna hafði finnska stúlkan Parviainen for- ystuna þar til Baume frá Aust- urríki kemst fram fyrir hana í síðasta kasti, og setti þá nýtt Olympíumet, 45,57. Þýska stúlk an Fleischer átti fyrra metið, og var það 45,18 m. Finnar urðu að sætta sig við silfurverðlaun- in. — Þorbjörn. - Menningarsjóður kvenna Framh. af bls. 3. rjett áður en Laufey Valdimars- dóttir lagði upp í sína síðustu ferð til að gegna skyldum sín- um á erlendum vettvangi fyrir íslenskar konur og er óvíst að sjóðurinn hefði annars getað tekið svo fljótt til starfa, en for- seti Islands Sveinn Björnsson staðfesti skipulagsskrá sjóðsins skömmu áður en Laufey fór af landi burt, haustið 1945. Endanieg ákvörðun tekin um natnið á framkaldsstofn- Gnllfoss- og Geysisferíí. Lagt verður af stað kl. 8 á sunnu dagsmorgun, stuðlað verður að gosi og á heimleiðinni um kvöldið verður ekið um Þingvelli. ÞAÐ virðist rjett að taka það fram á ný, að rtafn fjelagsins til fegrunar bæjarins, 17. júní fjelagið, er tillaga bráðabirgða stjórnarinnar, er. endanleg á- kvörðun um nafnið verður tek in • á framhaldsstofnfundinum 18. ágúst. Það er þannig opin leið hverjum Reykvíkingi að fá bein áhrif á nafnið með því að gerast aðili að þessum sam- tökum og mæta á stofnfundin- um. Myndi stjórnin fagna því, ef annað betra nafn yrði fund- ið, en það er ekki nafnið, sem er kappsmál stjórnarinnar, heldur verkefnin. Það eru ekki allir, sem hafa gért sjer ljóst, hverju máli það skipti, að þeir gerist stofnend- ur. En það er augljóst, að þessi samtök verða að vera sem al- mennust, ef þau eiga að geta o'rðið verulega öflug. Og þess vegna er ársgjaidið þaft svo lágt, að engan muni um tillag- ið. Erlendis hafa samskonar fjelog starfað lengi, og þau hefðu átt að vera stofnuð fyrir löngu hjer á landi. En þeim mun meiri átaka er þörf nú. Og reynslan er hvarvetna sú, að borgararnir verði að hafa sjálfstæð samtök um þessa hagsmuni sína. Það er hags- munamál hvers einasta Reyk- víkings, að þessi samtök verði sterk. Nokkur hundruð manns hafa þegar gerst stofnendur 17. júní fjelagsins, en þó er enn vika til stefnu. Þá hafa og ýmis fyrir- tæki þegar tilkynnt þátttöku sína. Fjelagið óskar eftir því, að fólk taki að sjer að safna stofnendum, en stofnendalist- ar eru afhentir þeim, sem óska, á skrifstofu fjelagsins í Þjóðleikahúsinu. — Verða þá skírteinin afhent á eftir sam- kvæmt lislanum. Nokkrir menn hafa þegar tekið að sjer lista og safnað áskriftum samstarfs- fólks síns. Hefur það gengið svo vel, að starfsfólk sumra stofnana og fyrirtækja hefur allt með tölu gerst stofnendur. — Mun verða birt í blöðunum hvaða j tarfsmannahópar hafi gengið í fjelagið. Þá er einnig hægt að fá listana senda, sími skrifstofu fjelagsins er 7765. Jén Kári Kárason Kveðja frá fósturdóttur í Vestur- heimi á 65 ára afmæli hans 12. ágúst 1948. Heilög minning háleit er, hlý mín bernskusaga. Ástkær pabbi, ann jeg þjer alla mína daga., Við mig litla ljekstu þjer leiki fagurgerða, ástin þín og atlot mjer ógleymanleg verða. Allar leiðir inn til þín, eins á nótt og degi, bestu hjartablómin mín ber jeg langa vegi. Einn varst þú, sem ekki brást, aldrei* jeg þjer gleymi -—. Saklaust hjarta og eina ást áttu í Vesturheimi. Vökul framtíð verði þín vonaljósum- gladdur, hálfsjötuga hetjan mín hjartanlega kvaddur. Hallfríöur Helga. — Flug til New Yorfc Fjramh. af bls. 7. ur og önnur fylgdi fast á eftir. Lendingin gekk greiðlega, en það var nokkuð langt frá að við værum sloppin inn í Bandaríki Norður Ameríku á löglegan hátt, því það má nú segja, að þar á við að tala um úlfaldan, sem reynir að komast gegnum nálarauga. En frá þvi verður sagt í næstu grein. } iniiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiineiiiiiiiiMiiinmi i i ‘fi—T So Vt—01 ‘n pnifnjofsjTJj{s ‘Z00Z ‘Z0ZZ JBuiis 'l ijæjjsjnjsny aossj[?iJo<j jngnefgnf) aosspunuigno -g jbuijj .VJOXSJIHHS -SÍÍ.VINXnXIVK — Meðal annara orða Framh. af bls. 6. bandarískir herforingjar, em- bættismenn og 300 fyrverandi hermenn, sem mundu eftir Joey. | Lúðrasveitir ljeku þjóðsöng 1 Filipseyja. Flugvjelar úr flug- her Bandarikjanna beið eftir henni til þess að flytja hana til Carville. Og með fangið fullt af blómum, gat Joey aðeins stunið upp: Þetta er meir en I jeg hafði búist við. (Lauslcga þýtt'úr Time). Tveir iðnnemar óska eftir að komast í fast . fæði á hreinlegt og reglusamt heimili í austurbænum. Tilboð skilist til Mbl. fyr ir föstudagskvöld, merkt: ..Góður matur — 580“. Marchal! Framh. af bls. 1. Tillaga Breta. Á Dónárráðstefnunni í Bel- grad í dag bar fulltrúi Breta fram breytingartillögu þess efnis, að ákvæði Dónársam- þykktarinnar yrðu samræmd al þjóðasamþykktum um sigling- ar á fljótum. •— Júgóslavar lýstu sig andvíga þessari breyt ingartillögu og sögðu, að eng- in nauðsyn væri á því að Dón- ársamþykktin væri með sama sniði og aðrar samþykktir um siglingar á fljótum. Fulltrúar Rússa og Tjekka voru sam- mála fulltrúum Júgóslavíu. Simi 5113 Notið sendiferðabíla. Sendibílastöðin. Blóm ■ | Fl lóra- Bióm \ B • Rannsókn á sprengingu London í gærkvöldi. TILKYNT hefur verið, að al- þjóðanefnd muni skipuð til þess að rannsaka orsakirnar fyrir sprengingunni miklu í Lud- wigshafen, er 147 Ijetu lífið en meira en 400 særðust. Reuter. 1 Tökum að okkur að bika og máia þök í á- | kvæðisvinnu. Uppl. í síma | I 5691. Vjelamaður Vjelamann vantar strax á mb. Friðrik Jónsson liE 15, á togveiðar. Uppl. um borð í bátnum í dag við Verbúðar bryggju- íbúð óskasf 3 herbergi og eldhús í austur eða miðbænum, óskast strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „1948 — 578“. sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Gott Verslunarpláss óskast til leigu sem fyrst, (helst sem næst miðbænum) Tilboð merkt: „Urlausn — 582“ sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi n.k. laugardag. M Eflfr Robert Storm .... —•,- mn | í>C/úú DlCK GOT VMB j TC urí UKE AK'D J BAD j TO UEAVE THg CAK /tT ! ThE- RíVERVIEW v/JV, 'iQU ‘TU í^. ^ í'ai cvrTTJHe ChTT VOJ GUrrTEKÍVI T PjjiL, V0U DON’T í' féMAl.EÍ j i O' >90.. iNO OC»tT 'TKÍ J IV. CVEN j* / DHNK TH4T6RAPE*! •\ COMS. O.tí-1 j TD iSTTWER MB, VK Z%L í TUInO? ’AffTH J 1 Wll TRT TO RE“H TO 'd-CTTHER .vtf, OK. JXL ý.ptu. tue EVEó WLL TRV TO RE-BUACK \ THAV CAR AT THE r I D16A8LED IT! , AND TWE ^HÉRiFF SAID UE'D 0E RlöHT OUT — WMm! 6RAPE-ENE61 PLACB ÖHOULP BE ALONó HERE Karmen: Gullaldin, það var einhver löggi, sem fann út, hvaða bíl jeg var með og jeg varð að yfirgefa haifn hjá fljótsklúbbnum. Gullaldin í símanum: Hvað er þetta aulinn þinn. Komdu hingað strax Jeg þarf T 1 • í að tala við þig. Karmen: Nei, jeg er hætt og varaðu þig á að trufla mig ekki, eða jeg skal eyðileggja allt fyrir þjer. Gullaldin: Jæja, jeg skal síðar jafna sak- irnar við þig. Bing: Heldurðu, að Gullaldin reyni að wvNiBMíjbwlBPBi . _____ ' X'- '•'• ; ” •>" *hc .'orícl ’righís rcscrvcd. stela bílnum aftur við Fljótsklúbbinn ? X—9: O, nei, jeg tók hann úr sambandi og lögreglustjórinn er á leiðinni að sækja hann. Hmm. Einhversstaðar hjer er kofinn, sem Gullaldin á að vera í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.