Morgunblaðið - 12.08.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.08.1948, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 12. ágúst 1948. MORGVNBLABIB 11 ...................... Fjelagslíf Fer'Safjelag tslands ráðgerir að fara tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Aðra ferðina hring ferð um Borgarfjörð 2*4 dag. Lagt af stað kl. 2 e.h. á laugar dag og ekið austur Mosfellsheiði um Kaldadal að Húsafelli og gist þar í tjöldum. Á sunnudaginn farið gangandi yfir göngubrúna ó Hvítá um Kalmannstungu, að Surtshelli og Stefénshelli. Seinni hluta dags ekið niður Borgarfjörð upp Norðurárdal að Fornahvammi og gist þar. Á mánudaginn gengið á Tröllakirkju. Síðan farið að Hreðavatni. Dvalið í skóginum. Gengið á Grábrók. Komið að Glanna og Laxfoss. Þá haldið heimleiðis um Hvalfjörð. Farmiðar seldir til kl. 6 á föstudagskvöld. Hin ferðin er í Selvog ó sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9 og ekið austur Hellisheiði um ölfus og Selvogsheiði. Komið í Þorlákshöfn. Skoðuð hin þjóðkunna Strandarkirkja, Selvogur- ínn og nágrennið. Farmiðar sjeu teknir fyrir' hódegi á laugardag í skrifstofunni í Túngötu 5. Innanf jelagsmót drengja halda K.R. og Ármann sameigmlega í kvöld og annað kvöld kl. 8 e.h. bæði kvöldin. 1 kvöld verður keppt í 100 m. hl. 110 m. grindahlaupi, há- stökki og kringlukasti. Annað kvöld verður keppt í 400 m. hlaupi, lang- ctökki og sle'ggjukasti. K.R. Ármann. F.H. F.H. . Stúlkur! Munið æfinguna í kvöld kl. 8. Áríð- : ndi að allar mæti vel og stundvís- kga. Þjálfarinn. |Rcaa« 1. O. G. T. St. Andvari. Fundur í kvöld kl. 8,30. Hagnefnd aratriði annast Br. Indriði Indriðason og Br. Sigurgeir Andrjesson. Mæt- um öll stundvíslega. Æ.T. Tilkynning Hafnarf jörður Undir auglýsingu í blaðinu 10. þ, m. átti undirskriftin að vera p.t, .HVerfisgötu <1 — Hafnarfirði. 6 ágúst 1948. Á. Th. P. Kaup-Sala Kaupum kopar. MÁLMIÐJAN H.F. Þverholti 15, sími 7779. ‘6803 !™J9 'tuj3buoac[ nmjpH nipasijajr) ‘utunisjgaujoj T695 TORS ■BIs9IaiaÖBlS 'ttnaR U9S ‘ÍS-1®* ipjB^jBt tniijs pnjj Sc NOOOSaH QOXOM Vinna HreingerningastöSin. Vanir menn til hreingerninga. Simi 7768. — Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. RœstingarstöSin. Hreingemingar — gluggahreinsun. Sími 5113 Kristján Guðmundsson. Victlegt | Herbergi | óskast í austurbænum. Má | vera lítiS. Hreinleg um- | gengni og reglusefni lofað. I Tilboð sendist fyrir föstu- í dagskvöld merkt: ,,Iðn- | nemj -— 581“. aaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiMiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiinmfnn BERGUB JÓNSSON Málflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 583S. Heimasími 9234. Hraðfryst hvalkjöt j ■ ■ fæst í eftirtöldum verslunum: Verslunin Ás, Laugaveg 160 „ Baldur, Framnesyegi 29. „ Fiskhöllin, Tryggvagötu „ Guðna Erlendssonar, Kópavogi „ Hofsvallabúðin, Ásvallagötu 27 „ Hjalti Lýðsson, Hofsvallagötu 16 • „ „ „ Grettisgötu 64 K. R. O. N. Skólavörðustíg 12 /„ Barmahlíð i „ Þverveg 2 . ;! „ Nesveg 31 „ Vesturgötu 15 „ Langholtsveg 26..........! „ Kjöt & Fiskur, Baldursgötu „ Kjötbúð Norðurmýrar, Háteigsveg 2 ■ „ Stórholti 16 „ Sæbjörg, Laugavegi 27 ;! „ Skúlaskeið, Skúlagötu 54 „ Síld & Fiskur, Bergstaðastræti 37 ■ Verslun Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2 og 32, ■ Bræðraborgarstíg 16 Fiskbúðin Hverfisgqtu 40 „ Hverfisgötu 123, Hafliði Baldvinsson I „ Vífilsgötu 24 - „ Njálsgötu 62 „ Bergstaðastræti 2 „ Grundarstíg 11 ■ „ Sólvallagötu 9 ; „ Ásvallagötu 47 j „ Framnesveg 19 „ Ránargötu 15 ■ „ Langholtsveg 19 ■ „ Sundlaugavegi 12 Hafnarf jörður: ■! Verslunin Dalsmynni * „ Pallabúð „ Stebbabúð : ■ Biðjið um prentaðar leiðbeiningar um meðferð kjöts j ins, sem fylgja eiga hverjum pakka. ■ ■ HeildsölubirgÖir hjá Niðursu'Suverksmiðju S.Í.F., ! Lindarg. 46—48. Símar 1486 — 5424. Alúðarfyllstu þakkir fyrir margháttaða vinsemd, mjer auðsýnda á sjötugsafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Jensen Bjarnason. Innilegt hjartans þakklæti fyrir margháttaða vináttu og sæmd mjer auðsýnda á sjötugsafmæli mínu, 9. ágúst. Guðrún Pjetursdóttir, Raufarhöfn. HMÓH.i.... y ^ÁL/aíur Lp. Skrifstofustarf Vön skrifstofustúlka getur fengið bráðabirgða atvinnu við norska sendiráðið. Viðkomandi verður að kunna norsku. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir, með upp- lýsingum, sendist sem fyrst til Kgl. Norsk Legasjon, Hverfisgötu 45, Reykjavík. Laus staða Framkvæmdastjórastaðan við mötuneyti F. R. er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt kaupkröfu og uppl. um fyrri störf, sendist 'fyrir 25. ágúst stjórn Fæðiskaupenda- fjelags Reykjavíkur. ■nraooDonaomia I Hudson model ’47 j ■ ■ ■ ■ ■ Dodge model ’42 eru til sölu og sýnis næstu daga. Upp ■ ■ ■ ■ ■ ■ lýsingar í Þrótti h.f„ Laugaveg 170, sími 7148. ■ ■ ■ Bogi Isaksson. ■ ■ ■ ■ ■ ■. ■UUÚULaOQÚÍO'■ ■'■'MjCWEmMp ■£■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■ ■■■_■■ MJÖIP ■ BiiST AÐ AUGtSSA I MORGUNBLAÐINIJ. AUGLÝSING frá Viðskíptanefnd um innköllun leyfa Viðskiptanefndin hefur ákveðið að kalla inn öll gild- andi gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir berpinótum og öðrum netum, efnum til þeirra og tómum pokum sbr. VII. flokk innflutningsáætlunarinnar liði 4b og 11 og XI. flokk lið 10. Nefndin leggur því hjer með fyrir alla þá, er slík leyfi hafa í höndum að senda þau til skrifstofu nefndar innar fyrir 20. ágúst n.k. Leyfúnum skulu fylgja ná- kvæmar upplýsingar um, hvaða ráðstafanir hafa verið gerðar til innkaupa samkvæmt þeim. Leyfi fyrir ofangreindum vörutegundum, sem ekki hafa borist skrifstofu nefndarinnar fyrir hinn tilskilda tíma, verða úr gildi felld. Reykjavík, 11. ágúst 1948. \JiLáldptane^nclin Lögtak : Ef tir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn !um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekan fyrir ■ vara, á kostnað gjaldenda en áhyrgð ríkissjóðs, ið átta ■ dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ; eftirtöldum gjöldum: Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bif- : reiða og vátryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða, sem • fjellu í gjalddaga 1. apríl 1948, veitingaskatti, sem fjell • í gjalddaga í apríl. til júli 1948 að báðum meðtöldum, ; lestagjaldi fyrir árið 1948, skemmtanaskatti, skipulags : gjöldum og útflutningsgjöldum, sem' fallið hafa í gjald • daga á árinu 1948. ■ Borgarfógetinn i Reykjavík, 10. ágúst 1948. : Kr. Kristjánsson. Hjartkær móðir okkar, VILBORG VIGDÍS JÓNSDÓTTIR, Víðimel 60, andaðist síðastliðna nótt á Elliheimilinu Grund. Jarðarför auglýst síðar. Börn hinnar látnu. HjeT með tilkynnist að BIRGIR GUÐMUNDSSON andaðist af slysförum þann 7. þ.m., Aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall qg jarðarför vinar okkar, N. ÞORSTEINS JÓNSSONAR Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.