Morgunblaðið - 24.08.1948, Síða 9

Morgunblaðið - 24.08.1948, Síða 9
X’riðjudagur 24. ágúst 1948 MORGUNBLAÐIÐ rr I boði Morgunblaðsins og World Sporí Heimsókn til Greenwich-hallnr 09 á Wembley leikvanginn Önnur grein Andrjesar Davíðssonar frá ferða- lagi hans til London I Greenwich-höll. 29. júlí var æfintýraríkur dag ur. Snemma morguns ókum við til Greenwich-hallar. — Green- wich er gamalkunnugt nafn úr landafræðinni og af því stafar allt af mikill ljómi. Umhverfið er fjölbreytilegt, skógivaxið og skrúðmikið. Sjálf höllin, þar sem stjörnuspekingar athuguðu gang og stefnu himintunglanna stendur á h'æð og rís tígullega upp af flatneskjunni í kring. Nú hefur stjörnuathugunarstöð- in aðsetur í Sussex, þar sem starfsskilyrði hennar eru betri. Flotaminjasafn og flotaskóli Breta stendur skammt frá. Það eru stórfenglegar byggingar, prýddar súlna- og bogagöngum. Frábærlega snjall leiðsögumað- ur skýrði sögu þessara bygginga og sýndi okkur safnið mjög ýtarlega. Af því má nema helstu drætti úr sögu breska flotans, þótt munir hinnar ensku þjóð- hetju, Nelsonar flotaforingja, skipi öndvegi í salarkynnum þess. Þar má sjá, meðal ann- arra gripa úr eign hans, blóði drifnar buxur og sokka, sem hann var í er hann hlaut bana- sár sín. Slíkir munir valda geð- hrifum, sem færa menn langt aftur í tímann, byggja brú milli samtíðar og fortiðar í raunhæfri skynjun á liðnum atburðum. Þarna mátti sjá elstu gerðir af klukkum og stjamfræðilíkön- um og siglingatækjum. Hætt er við að nútímamaðurinn skoði þessa muni með kaldhæðni í huga vegna ófullkomieika þeirra, þótt hver hlutur tali máli þeirrar baráttu, sem kyn- ' slóðirnar hafa háð, til að ná meiri tökum á náttúrulögmál- um lands og lagar. Þegar við höfðum skoðað hið markverðasta í safninu og rólað nokkra stund um markír Green- wich-garðsins, þar, sem Hinrik VIII. ljek sjer ungur að árum og síðar naut hveitibrauðsdag- anna með Önnu Boleyn og dætur hans Maria og Elisabet slitu bernsku- og drottningarskóm sínum, var okkur boðið til mið- degisverðar í hinum fræga, mál- aða sal flotaskólans, er þai' var stofnaður 1873. Loft og veggir eru skreyttir goða- og dýrlinga- myndum í stíl endurreisnartíma bilsins. List þessa málara, sem hjet James Thomhill, lifir um óbornar aldir, en sjálfur hlaut hann 1 pund fyrir hvern fer- meter af málverki sínu. Hann hefur því sýnilega lifað fyrir listina, sá frómi herra. Þeir, sem hafa einhverntíma komið í brúðuleikhús, geta í- myndað sjer hina nákvæmu háttvísi framleiðslufólksins með an á máltíðinni stóð. Mörgum myndi þykja sennilegt, að það hefði alið aldur sinn í húsinu frá byggingu þess, en það var reist á dögum Karls H. Svo form fastar voru hreyfingar þess, en ekki að sama skapi þjálar. Ti! Wembley. Frá Greenwich lögðum við upp til Wembley. Ferðin gekk SíMarskýrsIa Fiskifjelags Islands Hjer fer á eftir skýrsla Fiski- fjelags Islands um síldveiðarn- ar. Þessi skip hafa aflað 500 mál og tunnur og þar yfir: Botnvörpuskip. Sindri, Akranesi 1006. Sævar, Vestm.eyjum 1384 Tryggvi gamli, Rvík 1328 Onnur gufuskip. Alden, Dalvík 1400 greiðlega þangað til við nálguð- umst leikvanginn. ■— Þúsundir manna streymdu hvaðanæfa að, ýmist í margskonar farartækj- um eða fótgangandi. Mjer kom í hug hinn rómverski málshátt- ur: „Sjáðu Napoli og dey síð- an“, við að athuga svip og fas þessa fólks. Það virtist sem hið einasta lífstakmark margra væri að ná til leikvangsins í tæka tíð til þess, annað hvort að sjá kónginn eða að vera við- staddir við setningu Olympíu- leikanna. Umferðaflæicjur ollu sumstaðar töfum, sem hleypti hita í blóð margra. Okkur var boðið til sætis fyrir miðjurn leikvanginum, næst konungsstúkunni. Hætt er við að menn skynji sjálfa sig, sem dropa í hafinu, þegar þeir eru staddir innan um 85 þúsund manna þyrpingu, af margs konar þjóðerni og tal- andi ólíkum tungum. Þó mátti kenna glögg merki þess, að hjarta hvers eins sló ört og með nokkru stolti: Sú vitund, að eiga föðurland og þjóð, sem býr yfir menningu og merkum söguarfi og treystist til að birta umheiminum táp sitt og tilverurjett á heiðarlegan hátt fyrir augliti allra þjóða náði tökum á tilfinningalífi manna. Hugsjónin, sem Olympíuleik- arnir eru sprottin af í núver- andi mynd er ekki alhiiða bund- in við íþróttasamtök, heldur eir.nig það takmark, að sam- eina allar þjóðir til menningar- legra átaka og ala framtaksvilja þeirra innbyrðis að því marki. Hjer bryddi á framkvæmd þess á borði sem 'i orði. Olympíueldurinn var borinn inn á völlinn af ungum stúdent, sem virtist bera hugtakinu „hraust sál í hraustum líkama" Ijóst vitni. Eldurinn flökkti móti sólheið- um himni, sem tengiliður milli fortíðar og samtíðar og samein- ingartákn allra aðila um að gæta rjettar og virðingar allra þátttakandi þjóða. Hugsjónin, sem fólst í kjör- orði leikanna: „Það, sem mestu skiptir í Olympíuleikunum er þátttaka en ekki sigur. Mikil- vægast í lífinu er ekki sigur heldur drengileg barátta" virt- ist ná algjörum tökum á áhorf- endunum við setningu leikanna og fá útrás, með því að fagna íþróttamönnum alla þátttakandi þjóða með dynjandi lófataki. íþróttaflokkur íslendinga var ekki stór, en hann var fallegur og 'iturvaxinn. Framganga hans var glæsileg og landi voru til sóma, Þótt Ármann, Rvík 1014 hann væri fámennur hefði jeg(Bjarki, Akureyri 541 eigi kosið að geta tileinkað mjer anr.an frekar. Mjer skyldist betur pá en áð- ur, að framtíð þjóðar vorrar b.vggist fyrst og fremst á and- lega sem líkamlega hraustri æsku, sem hefur orku og vilja til að gerast hlutskarpur aðili í alþjóðlegum samtökum á menn- ingarlega vísu. í Savoy-gistihúsi. Setning leikanna var öll með hátíðabrag, sem missti hvergi marks og er ógleymanleg stund þeim, sem viðstaddir voru. Frá Wembley ókum við til Savoy hótels. — World Sports bauð okkur þangað til móttöku- veislu. Þar var fyrir hundruð f manna, fólk frá ýmsum þjóð- um. Mr. Wardell, ritstjóri World Sports, tímarits bresku olympíu nefndarinnar, er við vorum gestir hjá, veitti okkur hlýjar móttökur með mörgum fögrum orðum. Eftir að hver og einn hafði verið dreginn upp á pall til kynningar og að afstöðnum ljósa- og myndavjelasmellum, gafst okkur tækifæri til að lit- ast um í hinum skrauti búna sal. Veitingar voru rausnarleg- ar hvað snerti matar- og drykkj arföng. Þar blönduðu menn frá ýmsum löndum geði saman og Ijeku við hvern sinn fingur. Þar var íslenska olimpíunefndin stödd og undi sjer sýnilega vel innan um „collega" sína frá öðr- um þjóðum. Frá Savoy hóteli fórum við hressir í huga og hugðumst njóta veðurbliðu kvöldsins í ein- Huginn, Rvík 715 Jökull, Hafnarfirði 2130 Ófeigur, Vestm.eyjum 1240 Ólafur Bjarnason, Akran. 2283 Sigríður, Grundarfirði 1000 Mótorskip. Aðalbjörg, Akranesi 863 Agúst Þórarinss., Stykkish. 950 Akraborg, Akureyri 807 Álsey, Vestm.eyjum 2516 Andey, Hrísey 582 Andvari, Rvík 4181 Anna, Njarðvík 1367 Arinbjörn, Rvík 977 Arnarnes, ísafirði 2446 Ársæll Sigurðsson, Njarðv. 888 Ásbjörn, Akranesi 922 Ásbjörn, ísafirði 883 Ásgeir, Rvík 2407 Ásmundur, Akranesi 949 Ásúlfur, ísafirði 828 Ásþór, Seyðisfirði 2757 Auðbjörn, ísafirði 720 Auður, Akureyri 2463 Baldur, Vestm.eyjum 1656 Bangsi, Bolungavík 597 Bjargþór, Grindavík 535 Bjarmi, Dalvík 2403 Bjarnarey, Hafnarfirði 870 Bjarni Ólafsson, Keflavík 816 Björg, Eskifirði 1575 Björg, Neskaupstað 879 Björgvin, Keflavík 1436 Björn, Keflavík 990 Björn Jónsson, Rvík 2583 Bragi, Rvík 993 Böðvar, Akranesi 1951 Dagný, Siglufirði 200.2 Dagur, Rvík 2152 Dóra, Hafnarfirði 862 j Draupnir, Neskaupstað 868 I Edda, Hafnarfirði 2433 . . , . - Egill, Olafsfirði 1102 hverjum skruðgarði borgarmn-' „ , . , , . , Einar Halfdans, Bolungv. 1187 |Einar Þveræingur, Olafsf. 1727 Eldborg, Borgarnesi 941 | Eldey, Hrísey 2182 Erlingur II, Vestm.eyjum 1404 Ester, Akureyri 650 I Eyfirðingur, Akureyri 721 Fagriklettur, Hafnarfirði 3654 j Fanney, Rvík 506 .Farsæll, Akranesi 1747 ar. En okkur var ekki til setu boðið. Kl. 10 um kvöldið lentum við í boði Daily Express. Eftir að við höfðum þrammað í gegn um þetta verksmiðjubákn hátt og lágt var okkur veitt fínasti „coctail", sem svalaði þorstan- um eftir hinn sólríka dag, en umfram allt dróg þreytuna snar lega úr lúnum limum. Arnór Davíösson. Hedtoff kominn úr Grænlandsferðinni Faxaborg, Rvík 1609 Fell, Vestm.eyjum 517 Finnbjörn, ísafirði 1931 Fiskaklettur, Hafnarfirði 673 Flosi. Bolungavík 1600 Fram, Hafnarfirði 962 Fram, Akranesi 1784 HEDTOFT forsætisráðherra Freydís, ísafirði 1911 kom í dag til Kaupmannahafn (Freyfaxi, Neskaupstað 2288 ar úr Grænlandsferð sinni. ’ Fróði, Njarðvík 952 Sagði forsætisráðherrann, að Garðar, Rauðuvík 1704 hann hefði heimsótt nokkrar. Gautur, Akureyri 555 stöðvar Bandaríkjamanna á Goðaborg, Neskaupstað 915 Cxrænlandi, en hann hefðí ekki Grindvikingur, Grindavík 994 gert neina leynisamninga við Grótta, Siglufirði 1234 bandaríska fulltrúa, enda væri Guðbjörg, Hafnarfirði 990 það stefna Dana, sem áður að Guðm. Þórðarson, Gerðum 1433 halda fullum yfirráðum yfir.Guðm. Þorlákur, Rvík 949 Grænlandi. — Reuter. Guðný, Rvík 945 Gullfaxi, Neskaupsíað 1451 Gunnbjörn, ísafirði 550 Gylfi, Rauðuvík 2445 Hafbjörg, Hafnarfirði 1024 Hafborg, Borgarnesi 519 Hafdís, ísafirði 1132 Hafnfirðingur, Hafnarfirði 939 Hagbarður, Húsavík 2288 Hannes Hafstein, Dalvík 1217 Heimir, Keflavík 608 Heimir, Seltjarnarnesi 550 Heimaklettur, Rvík 771 Helga, Rvík 3184 Helgi Helgason, Vestm.eyj. 3660 Hilmir, Hólmavík 988 Hilmir, Keflavík 758 Hólmaborg, Eskifirði 964 Hrafnkell, Neskaupstað 683 Hrefna, Akranesi 623 Hrímnir, Stykkishólmi 1009 Hrönn, Sandgerði 1718 Huginn I, ísafirði 1285 Hugrún, Bolungavík 1748 Hvítá, Borgarnesi 646 Illugi, Hafnarfirði 1282 Ingólfur (G.K 125) Keflav. 1179 Ingólfur, (G.K. 96) Keflav. 920 Ingvar Guðjónss., Sigluf. 1191 ísbjörn, ísafirði 1142 ísleifur, Hafnarfirði 568 Jón Finnsson, Garði 776 Jón Guðmundsson, Keflav. 594 Jón Magnúss., Hafnarf. 1473 Jón Valgeir, Súðavík 2088 Jökull, Vestm.eyjum 671 Keflvíkingur, Keflavík 1917 Keilir, Akranesi 938 Kristján, Akureyri 1156 * Mars, Rvík 1023 Milly, Siglufirði 943 Minnie, Árskógssandi 741 Muggur, Vestm.eyjum 543 Mummi, Garði 678 Muninn II, Sandgerði 786 Narfi, Hrísey 2786 Njörður, Akureyri 2160 Nonni, Keflavík 606 Ólafur Magnússon, Akran. 520 Ólafur Magnússon, Keflav. 70Qf Olivette, Stykkishólmi 1025 Otto, Hrísey 598 Papey, Djúpavogi 509 Pjetur Jónsson, Húsavík T83ð Pólstjarnan, Dalvík 2682 Reykjaröst, Keflavík 519 Reynir, Vestm.eyjum 1710 Richard, ísafirði 1276 Rifsnes, Rvík 2598 Runólfur, Grundarfirði 926 Siglunes, Siglufirði 2232 Sigurður, Siglufirði 1602 Sigurfari, Flatey 821 Sigurfari, Akranesi 1757 Síldin, Hafnarfirði 1246 Sjöfn, Vestm.eyjum 1904 Sjöstjarnan, Vestm.eyjum 576 Skaftfellingur, Vestm.eyj. 527 Skíðblaðnir, Þingeyri 942 Skíði, Rvík 1326 Skjöldur, Siglufirði 884 Skógarfoss, Vestm.eyjum 850 Skrúður, Eskifirði 713 Skrúður, Fáskrúðsfirði 508 Sleipnir, Neskaupstað 2200 Snæfell, Akureyri 3224 Snæfugl, Reyðarfirði 1424 Steinunn gamla, Keflavík 1512 Stígandi, Ólafsfirði 3186 Stjarnan, Rvík 1299 Straumey, Akureyri 1814 Súlan, Akureyri 2119 Svanur, Rvík 915 Svanur, Keflavík 1227 Svanur, Akranesi 540 Sveinn Guðmundss., Akra. 1362 Sæbjörn, ísafirði 530 Sædís, Akureyri 1148 Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.