Morgunblaðið - 24.08.1948, Side 13

Morgunblaðið - 24.08.1948, Side 13
Þriðjudagur 24. ágúst 1948 MORGVNBLAÐIÐ 13 * ★ BÆJAR&IO ★ ★ 1 HafnaríirBi ( áslfangnir unglsngar | (Girl love boy) § Áhrifamikil og vel leikin | | músik-mynd. Eric Linden Ceci'iia Parker. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. umitittiiiiiiiitiuiiiiiiiiinniinmnwniivninviiiiiiiimfi Et Lafiur getnr þa& ækie ~~ Pá hv&rf ★ * T R1POLIBI0 ★ * Hjarfaþjófurinn (HEARTBEAT) i Afar spennandi amerísk = i sakamálakvikmynd eftir | | Moorie Ryskind. I Aðalhlutverk leika: Ginger Rogers Jean Pierre Aumont. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. i i Bönnuð börnum yngri en | i 16 ára. — ! Sími 1182. 1 j^óntnn —^óLannidóttir Píanóhljómleikar í Austurbæjarbíó miðvikudaginn 25. ágúst. kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Ritfangaverslun Isa- foldar og Lárusi Blöndal. F. U. S. Heimdallur Cl II 3 Ld ur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar verða seldir i anddyri hússins frá kl. 8 ATH. Húsinu lokað kl. 11,30. Nefndin. Stúkan Andvari nr. 265 Ákveðin skemtiferð í Þjórsárdal sunnud. 29. n.k. — Fjelagar tilkynni þátt- töku sína í sima 7277 og 7290 og i siðasta lagi á fundi stúkunnar n.k. fimtudag. Eftir þann tíma verður ekki tekið á móti pöntunum. Skemtifararnefndin. ! Varahlufir í herbíla !■ ■ ■ • eru seldir í Sölunefndarbröggunum við Njarðargötu. — • Sími 5948. Þar fást fjaðrir, skúffur, bretti, drifsköft, ■ hásingar m. hjólum (góðar fyrir heyvagna). Ennfrem- : ur 10 hjóla bifreiðar, gangfærar eða ógangfærar, góðar j til niðurrifs í varahluti. — Einnig gangfær verkstæðis- ■ bifreið og mjólkurflutningabifreið með farþegarúmi. — • Opið kl. 9—12 og 1—6. Ibúð óskast M ; 2 til 3 herbergi og eldhús á hitaveitusvæðinu óskast frá I 1. október n.k. til eins árs. Aðeins nýtísku íbúð. öll leig- ■ an greidd fyrirfram ef óskað er. — Þrennt í heimili. —■ ■ . Tilboð merkt „Góð umgengni“ sendist afgr. Morgunbl. j fyrir 26. þ. m. BAFHARrjARBAR-Btó ★* s _ Endurfundir | („I ’ll Turn to You“) | : Vel leikin ensk mynd. \ \ Aðalhlutverk: Terry Randal Harry Welchman. Don Stannard. i I mvndinni koma fram i | ýmsir bestu tónlistamenn | i Englendinga, m. a. Albert i | Sandler og hljómsveit ! | hans, Symfóníuhljómsveit i i in í London o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Njáll M.b. Eggerf Ólafsson eru í stöðugum ferðum milli Reykjavíkur og Vestfjarða, Snæfellsneshafna og Vest- mannaeyja. — Vörumóttaka alla virka daga hjá afgreiðslu Laxfoss. — MIIIIIIIIIIIIMHIIMIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIItllllllltllMIIIIMI = 3 | Bílasalan Ingólfstorgi i | er miðstöð bifreiðakaupa. | | Bifreiðar til sýnis daglega i ! frá kl. 10—3. ÁSTLEITNI (EROTIK) | | Tilkomumikil og vel leik- ! | in ungversk stórmynd. — | I í myndinni er danskur i i texti. i Aðalhlutverk: Paul Javor Klari Tolnay i Frjettamynd: Setning \ \ Olympíuleikanna, 10 km. i i hlaupið o. fl. i Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Kvenhatarinn i Sprenghlægileg sænsk | gamanmynd með hinum i afar vinsæla gamanleik- | ara NILS POPPE Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. ★ ★ ntjd »to * * _ m Dragonwyck | Amerísk stórmynd, bygð i i á samnefndri sögu eftir i | Anya Seton, er komið hef- | | ur út í ísl. þýðingu. ! Aðalhlutverk: Gene Tierney Vincent Price. Sýnd kl. 9. ! Græna lyflan (Der Mustergotts) = Bráðskemtileg þýsk gam- | i anmynd bygð á samnefndu f ! leikriti eftir Avery Hop- i I woods, sem Fjalaköttur- | | inn sýndi hjer nýlega. I Aðalhlutverk: Heinz Riihinann Heli Finkenzeller. Sýnd kl. 5 og 7. ! í myndinni eru skýringar 1 i textar á dönsku. Pelsar frá kr. 1000 Afgr. 1—6. Leifsg. 30. Sími 5644. Kristinn Kristjánsson. Góð gleraugu «ru fyrir 611u. Afgreiðum flest gleraugna rerept og gerum við gler- augu. • Augtm þjer hvílið með gleraugum frfc TÝLI H.F. Austurstræti 20. Framkvæmdastjóri Stórt og fjársterkt heildsölufirma, sem starfað hefur hjer í bænum um nokkra tugi ára og einkum verslað með nýlenduvörur, óskar nú þegar eða seinna eftir sam- komulagi, eftir duglegum og reyndum manni, sem treystir sjer að veita fyrirtækinu forstöðu. Má gjarnan vera roskinn maður. Umsóknir með fullkomnum upp- lýsingum um fyrra starf og mentun, sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Heildsala“. Fullri þagmælsku heitið. Skrifstofustarf Piltur eða stúlka með Verslunarskólamenntun getur fengið atvinnu hjá heildsölufyrirtæki frá 15. sept. — Tilb. með kaupkröfu og meðmælum, ef til eru, sendist í pósthólf 434 fyrir 1. sept. Ait tU fþróttalðkuM og ferð&Iaga. Hcllas, Hafnarstr. 21 Ef til vill hafiS þjer farið í Nýja Bíó og sjer kvikmyndina DRÁG0NWICK, En vitið þjer, að bókin sem kvikmyndin er gerð eftir er til í íslenskri þýðingu, og kostar aðeins 15 krónur? Sniðnámskeið Byrja kennslu í kjólasniði 31. ágúst. ; ■ Dagnámskeið (36 stundir) kl. 2—6 e.h., sem lýkur : ■ 10 september. jjl ; Kvöldnámskeið (36 stuiidir) kl. 8—-11 siðd., tvö til ; I Z þrjú kvöld í viku. I ■ Upplýsingar Grettisgötu 6 (3 hæð) kl. 5—6.30 alla virka : [ daga. : ■ Sigrún Á. Sigurðardótir. ; Atvinnurekendur ■ Vill ekki einhver ykkar vera svo góður, að útvega dug- : legum og heiðarlegiun manni, með menntun samsvar- > andi hjeraðsskólanámi, starf við afgreiðslu, eða einhverja ■ aðra vinnu, í kaupstað, eða kauptúni utan Reykjavíkur. ■ ■— Þeir sem vilja sinna þessu vinna góðverk, og hafa : ævarandi þakklæti mitt í staðinn. — Upplýsingar um j starf og launakjör sendist blaðinu fyrir 1. október næst-. ■ komandi, merkt: „Ráðvandur — 741“. j Bregðist ípjer ekki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.