Morgunblaðið - 19.09.1948, Blaðsíða 1
Prentsmiðja Morgunblaðsln*
Sunnudagur 19. september 1918,
12 síður og Lesbók
Hyderabud geist form-
Ný.iu Deihi í gærkvöldi.
Einkaikeyti til MorgunblaSáns frá Reute’-.
HYDERABAD gáíst í dag t'onnlega upp fyrir hersveitum
Hindústan. Uppgjöfin kom 4Vá degi eftir a3 inm'ásin hófst. —
Nokkrar óeirðir hafa orðið í Secunderabad og hefur umferða- ;
bann verið fyrirskipað þar sem og í Hyderabad-borg. -— Allir I
ráðherrar Hyderabad hafa verið settir í varðhald. Sendinefnd!
Hyderabad á þingi S. Þ_ heíur fengið fyrirskipun um, að láta;
deiluna á hendur Hindústan niður falla.
RSeða Nehru.
'Pandit Nehru, forsætisráð-
hérfa, ■ flutti útvarpsræðu í dag
frá Dehli. Hann skoraði á íbúa
Hýderahad,: hvefrár trúár sem
þeir værU4 að varpa frá sjer
öllum ótta og allri tortryggni.
Hann kvað það hafa verið vit-
urlegt af furstanum að gefast
upp. Hann sagði, að tillit yrði
tekið til óska íbúanna er fram-
tíð furstadæmisins-yrði ráðin.
— Yfirhershöfðingi Hindustan s
mun taka að sjer störf furstans |
þar til ró er komin á í landinu. I
ÓeirSií vegna
de Gaulle
■ EINN maður ljet.lífið og 18
! særðust er til óeirða kom milli
stuðningsmanna de Gaulle og
andstæðinga hans þegar hers-
h"'fðinginn kom til bæjarins
Grenoble í dag. — Óstaðfestar
íregnir herma, að til frekari
ócirða hafi komið er de Gaulle
fór frá Grenoble, eftir að hafa
fiutt ræðu sína. — Reuter.
Sex fulltrúar íslands
á alsherjarþingi S.Þ.
SENDI.NEFND ÍSLANDS á allsherjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna, sem hefst í París n.k. þriðjudag, hefur verið skipuð og
eiga í henni sæti sex menn. Bjarni Benediktsson, utanríkisráð-
herra, verður formaður nefndarinnar. Á morgun, mánudag, fara
nefndarmenn flugleiðis íil Parísar með Gullfaxa.
Fulltrúar í Öryggisráðinu
votta Bernadotte virðingu
sina
------ i
Dr. Ralph Bunche kosinn
eftirmaður hans
60 manns handteknir í Jerúsalem
París í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter
ÖRYGGISRÁÐIÐ kom saman til aukafundar í dag til þess að
votta Bernadotte greifa virðingu sína og ræða afleiðingarnar
af morði hans. — Aðalfulltrúarnir fimm í ráðinu komu einnig
saman til fundar og lýstu einróma yfir samþykki sínu við þær
ráðstafanir Trygve Lie, að skipa dr. Ralp Bunche eftirmann*
Bernadotte til bráðabirgða. Formaður Öryggisráðsins, Sir Alex-
ander Cadogan, sagðist hafa litlu að bæta við það. sem
þegar hefði verið sagt um óbilandi hugrekki, viljafestu og dugn-
að Bernadotte greifa. Hann sagði, að vitanlega kæmi ekkx til
greina að gefast upp við starf það, sem hann hefði svo ötullega
unnið að — heldur yrði nú að vinna að Palestínufriðinum af
hálfu meiri krafti en áður.
.... . '_ Z_ _ _______/N
Fisrslinn í Hydsrabad
Hyderabad hefur nú gefist upp
fyrir innrásarherjum Hindust-
an. Fuistinn í Hyderabad, Os-
man Ali Khan, hefur skipað her
mönnum sínum að leggja niður
vopn. I dálkunum „Meðal ann-
ara orða . . .“ í dag er- lauslega
lýst samskiptum Hindustan og
fursíadæmisins.
Fundur í París
Brussel í gærkveldi.
TILKYNNT var hjer í kvöld,
að hermálaráðherrar landanna
fimm. er stóðu að Bi'ussel-sam-
þykktinni, myndu halda fund
með sjer í París 27. s^pt. n. k.
—Reuter.
Emil Ludwig látinn
Ascona í gærkveldi.
HINN heimsfrægi þýski
ritliöfundur, Emil Ludwig,
andaðist í gær lxjer í Asc-
ona, Svisslandi. Hann var
67 ára að aldri. — Reuter.
LONDON — Áætlað er að um 40,000
i Tjekkar og Þjóðverjar sjeu nú notað
ir til nauðungarvinnu í uraníumn.ám
um Rússa.
Föðurlandsfylkingin.
Frá Jerúsalem herma fregnir,
að flokkur einn, sem kallar sig
Föðurlandsfylkinguna, hafi gef
ið út eftirfarandi yfirlýsingu í
dag: „Við drápum Bemadotte
greifa, vegna þess að hann var
að vinna fyrir Breta og fram-
kvæmdi aðeins fyrirskipanir
þeirra“. Þessari tilkynningu
var dreift meðal eftirlitsmanna
S. Þ. og liðsforingja í Gyðinga
hernum.
í gær barst Mbl. svohljóðandi'S-
frjettatilkynning um þetta frá /
utanríkisráðuneytinu:
Forseti íslands hefur í dag'
skipað eftirtalda menn til að
vera í sendinefnd íslands á
þriðja allherjarþingi Sameinuðu
þjóðanna, sem hefst í París h.
21. þessa mánaðar.
Bjarna Benediktsson, utanrík
isráðherra, sem jafnframt er
formaður nefndarinnar.
Thor Thors, sendiherra, er
verður varaformaður.
Ólaf Thors, fyrrverandi for-
sætis- og utanríkisráðherra.
Hermann Jónasson, fyrrver-
andi forsætisráðherra.
Ásgeir Ásgeirsson, fyrrver-
andi forsætisráðherra.
Finn Jónsson, fyrrverandi
dómsmálaráðherra, og er hann
varamaður Ásgeirs Ásgeirsson-
ar.
Óvíst er enn hvenær utanrík-
isráðherra fer til Parísar.
100,000,000 bilar.
NEW YORK — Siðan 1890, þegar
fyrsta bifreiðin var smíðuð í Banda-
ríkjunum, hafa 100,04-1,000 bilar ver
ið framleiddir þar.
Ulför Bernadðlle
greifa
Stokkhólmur í gærkveldi.
ÞAÐ VAR tilkynnt hjer í
kvöld, að Bernadotte greifi
hefði skilið eftir í innsigluðu
brjefi fyrirskípanir um það,
hvernig hann vildi láta haga
útför sinni, áður en hann fór
aftur til Palestínu snemma í
þessum mánuði.. — Brjef þetta
hefir ekki enn verið opnað, en
líklegt er talið, að lík hans
muni brennt í Palestínu og ask
an síðan flutt flugleiðis til Sví-
þjóðar. — Er Gústav Svíakon-
ungur frjetti lát frænda síns,
brá hann þegar við og yfirgaf
sumarhöll sína, þar sem hann
hefir dvalið undanfarið. Hann
kcm hingað til Stokkhólms í
dag. — Reuter.
Járnbrautarslysi
V'ASHINGTON — Mikið jámbraut
arslys varð í Koreu s.I. föstudag.
Meðal þeirra, sem ljetu lífið, voru
14 bandariskir hermenn.
Neyðarástandi lýst
yfir í Burma
Hægrisinnar.
Talsmaður Gyðinga hefir sagt
að í þessari Föðurlandsfylk-
ingu sjeu ákafir hægrisinnar
innan Stern-óaldarflokksins, en
leiðtogar hans hafa neitað, að
vera á nokkurn hátt viðriðnir
morðið. •—
Tilraun gerð fil þess að ráða U. Tin Tut
aí dögum
Rangoon í gærkveldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá
Reuter.
FORSETI ’ BURMA, Sao
Shwe Tahinke, tilkynnti í dag,
að neyðarástandi hefði verið
lýst yfir um allt landið, vegna
óeirða og' ókyrðar, sem þar
ríkti. — í herstjórnartilkynn-
ingu stjórnarinnar í dag sagði,
að hersveitir hefðu verið send-
ar til varnar bænum' Bogale,
er uppreisnarmenn hefðu um-
kringt.
Morðtijraun.
Um miðjan dag í dag var
gerð tilruan til þess að ráða
U Tin Tut, fyrrum utanríkis-
ráðherra Burma af dögum. At-
burður þessi skeði á einni af
aðalgötum Rangoon. Heimatil-
búinni sprengju hafði verið
komið fyrir í bifreið U. Tin
Tut og sprakk hún um leið og
bifreiðin ók af stað. Hinn fyrv.
ráðherra var þegar fluttur í
sjúkrahús — og eru sár hans
talin mjög hættuleg.
Sagði af sjer.
U. Tin Tut sagði fyrir nokki'u
af sjer embætti utanríkisráð-
herra til þess að vinna að skipu
lagningu nýrra hjálparsveita
. fyrir Bux’ma.
Ummæli Lie.
Allir fulltrúarnir í Örygfís-
ráðinu vottuðu í dag Berna-
dotte virðingu sína með stutt-
um ræðum. — Trygve Lie, að-
alritaiú S. Þ., sagði m. a.: ..Við
erum öll þakklát Bernadotte
greifa fyrir það ómetanlega
starf, sem hann hefir unnið. í
þágu Sameinuðu þjóðanna og
heimsfriðarins“. Hann sagði, að
ráð yi'ði að finna til þess að
koma í veg fyrir. að svo hörmu-
legur atburður endurtæki sig.
„Meira tjón, en hægt er
að bæla fyrir“.
Fulltrúi Frakka í ráðinu,
Alexandre Parodi, mælti á
þessa leið: „Svíþjóð hefur orð-
ið að sjá af einum sinna bestu
sona — Sameinuðu þjóðirnar
i Frh. á bls. 8.