Morgunblaðið - 19.09.1948, Qupperneq 2
1
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 19. sept, 1948
1
Meflri Ouiuille, hinn nýi íor
Eftir EJNAR BLAEK.
, | Hv£R er dr. Henri Queuille,
hiun nýi forssetisráðherra Frakk
lándsl Ekkert er hægt að ráða
áf andiiti hans, er gæfi svar við
jþbssari spurningu — og nafn
hyp.s gefur engar upplýsingar.
Er hann nokkuð annað og meira
ejii venjulegur roskinn Frakki?
Mginlega er hann víst ekkert
atmað og meira. Hann er stjórn-
ni ilamaður, róttækur í skoðun-
um, sem ekki hefur verið um-
djeilur, en hefur þó góða reynslu
og er manna hæfastur til þess
aft taka að.sjer stjórnartaum-
aiKi þegar I óefni er komið.
í 18 stjórnum.
ÞessL læknir — sem fyrir
longu síðan er hættur læknis-
störfum — hefur alls átt sæti í
átján frönskum ríkisstjórnum.
Nærri því í hvert sinn. sem
þiurft hefur að mynda sam-
steypustjórn, hefur hann átt
sætii henni. Hann er raunsæis-
maðixi, sem hugsar skýrt —
hofur báða fætur á jörðinni, —
Hcum er ekki gæddur hæfi-
leikanum til þess að skyggja á
afi'ra — þess vegna er hann góð-
ur sáttasemjari.
Sú saga er sögð, að einu sinni
hafj. sarnsteypustjórn verið
myndúð fyrir stríð. Á fyrsta
ráðuneytisfundinum fórnaði for
sæ tisráðherrann allt í einu
höndurn. og hrópaði: „Þetta er
ékki til neins — við höfum
gleymt Queuille!
'Vh: :æl» bæjarstjóri.
Heari Queuille er búsettur í
sjuáliænum Corréze, fyrir sunn
an Pvrís — og þar er hann bæj
arsijjóri. Þar lifir hann frjálsu
og þægilegu lífi. Allir þekkja
hami — ekki sem dr. Queuille
—r- heldur sem rjettan og sljett-
an Hériri.
í Carréze nýtur hann mik-
ilLa vinsælda. Þar fylgist, hann
af áhuga með velferðarmálum
íbúaana og tekur þátt í gleði
þeirra og sorgum. Þar eru skóla
kennátinn og vjelafræðingur-
inu fcestu vinir hans. Skóla-
kemiarinn vegna þess. að hann
hefur sama áhuga og Queuille
k ]>ví að brjóta til mergjar sjer-
hvert vandamál. Vjelafræðing-
urinrt er góður vinur hans vegna
þess, að hann tók þátt í mót-
spyráuhreyfingunni og stuðlaði
aft þéí að Frakkland yrði frjálst
á nýi-
í
Fr afsíileiddl viðarkol.
Mdðan á hernáminu stóð,
ílufcfci Kenri Queuille með öliu
ui íhúð sinni við Reu de Cher-
ch í París og hjelt sig
eiugöngu í litla bænum sínum.
H.mti sagði af sjer bæjarstjóra-
emba&ttinu — og þegar tímar
liðti va.rð hann að fara að líta í
kringum sig eftir einhverri ann
arri -fetvinnu. Hann vildi ekki
fai a að starfa sem læknir að
nýju — honum fannst vera of
iastgt um liðið, síðan hann
hætti ix-I-misstörfum. í stað þess
íói ha. að framleiða viðarkol.
eem var mjög mikil eftirspurn
effcir, á stríðsárunum.
Tvi> ááugamál.
rir utan störf sín hefur dr.
Queuille aðallega tvö áhuga-
mál. Það fyrra er barnabörn
hans, drengur og tvær litlar
telpu.r, 7, 3 og tveggja ára. —
Honum þykir afar vænt um
þessi litlu börn og eyðir miklu
af tíma sínum með þeim. — í
Henri Queuille
borgaralegu landi eins og Frakk
ladi er hollt fyrir stjórnmála-
menn að hafa slíkt áhugamál.
Hann hlýtur ef til vill sjálfur
þá samúð — sem stefna hans á
þessum erfiðu tímum Frakk-
lands fær ekki.
Hitt áhugamálið er af allt
öðrum toga spunnið. — Henri
Queuille er mjög áhugasamur
fristundateiknari og hefur í
mörg ár teiknað skopmyndir af
miklum móði. Hann teiknar
ekki mjög vel — en hann teikn
ar mikið — og hefur teiknað
flestalla stjórnmálamenn Frakk
lands síðasta áratuginn
Góð teikning, segir hann, á að
sýna okkur mannirfn eins og
hann er.
Þá er aðeins eftir að vita,
hvernig góð teikning af Henri
Queuille sjálfum lítur út.
Þjólar handteknir
AÐFARANÓTT 8. sept. s.l.
var brotist inn í Ferðaskrifstofu
ríkisins á Akureyri.
Þar var stolið þrem bílahjól-
börðum, fötum og ýmsu öðru.
Tveir ungir menn hjeðan úr
Reykjavík, sem voru hásetar á
síldveiðiskipi hjeðan úr bæn-
um, voru staddir á Akureyri
þessa nótt og frömdu þeir inn-
brotsþjófnað þenna.
Skipstjórinn á skipinu fjekk
vitneskju um þýfið, er hann
var á leið til Reykjavíkur með
skip sitt. Gerði hann rannsókn-
arlögreglunni aðvart og er skip
ið kom voru báðir mennirnir
handteknir og þýfið náðist allt
óskemt.
Menn þessir bíða nú báðir
dóms.
Cripps fii Kanada
^London í gærkveldi.
SIR STAFFORD Cripps, fjár
málaráðherra Breta, lagði af
stað hjeðan frá London í dag og
er ferðinni heitið til, Kanáda
og Bandaríkjanna. — Hann
mun fyrst fara til Ottawa og
síðan til Washington.
— Reuter.
Danskt fyrirtæki á að sjá
um iunrjettiaigu Pjóðleik-
hússins fyrir 600 þúsund
krónur danskar
DANSKT fyrirtæki, hlutafje
lagið ,,Hindsgaul“ í Kaupmanna
höfn, sendi fyrir nókkrum dög
um út frjettatilkynningu til
danskra blaða um hvernig Þjóð
leikhús íslands ætti að líta út
að innan. Segist fyrirtæki þetta
eiga að sjá um innrjettingu
Þjóðleikhússins og fái fyrir það
600 þús. krónur danskar. Þjóð-
leikhúsnefndin íslenska hefir
ekki tilkynt íslenskum blöðum
neitt um þessar fyrirætlanir
eða gefið neina lýsingu á sal-
arkynnum leikhú.ssins tilvon-
andi, en þar sem ólíklegt þyk-
ir aO danskt íyrirtæki birti
frjettatilkynningu um íslenskt
þjóðleikhús, án þess að hafa til
þess heimild frá rjettum aðil-
um, þykir rjett. að birta út-
drátt úr frjettatilkynningunni,
því sjálfsagt er það íslenskum
blaðalesendum ekki síður á-
hugamál, en dönskum, að fá að
heyra eitthvað um þessa bygg-
ingu, hvort sem þeir fá nokkurn
tímann eða aldrei tækifæri til
að sjá hana með eigin augum.
Með „aðstoð danska
fjelagsins“.
í frjettatilkynningu „Hinds-
gaul“ hlutafjelagsins er í fáum
dráttum rakin saga Þjóðleik-
húsbyggingarinnar og íslenskr-
ar leiklistar á undanförnum ár-
um og þess getið, að með styrj-
öldinni hafi komið afturkippur
í bygginguna. „En er styrjöld-
inni lauk voru stórir og mikl-
ir kraftar settir í gang til þess
að ljúka byggingunni.
Hjer verður fyrst og fremst
að geta „danska fjelagsins á
íslandi“ (det danske Sam-
fund),
segir í frjettatilkynningunni.
Síðar er þess getið, að leitað
hafi verið tilboða í Svíþjóð,
Tjekkóslóvakíu og Danmörku
um innrjettingu leikhússins.
Og ennfremur: „Þegar
danskt fyrirtæki fjekk svo
þetta hlutverk, þá var það að
þakka áhuga Dana fyrir mál-
inu og aðstoð þeirra við þjóð-
leikhúsmálið, ásamt óskum ísl.
ríkisstjórnarinnar að sýna sinn
góða hug til Dana og hinni góðu
sögulegu sambúð milli þessara
þjóða“.
„Álfafell“.
í hinni dönsku frjettatilkynn
ingu um Þjóðleikhúsið íslenska
kemur í fyrsta skifti fram skýr
ing á byggingarlagi hússins, en
það er ráðgáta, sem menn hafa
átt erfitt með að skýra til þessa.
En nú er það upplýst hvað fyr
ir byggingarmeistaranum vakti.
Skýringin er á þessa leið:
„Gömul íslensk þjóðsaga seg
ir, að á dimmum íslenskum
nóttum haldi tröll og álíar hóf
í svörtum og drungalegum
fjöllum. Inni er bjart, en að ut-
an er fjallið skuggalegt. Próf.
Samúelsson hefir gert bygg-
Lýsing á Þjóðleikhúsinu
að innan í frjettatilkynn-
ingu danska fyrirtækisins
ingu sína þannig, að hún minn- J Á þessa leið er Þjóðleikhús-
ir á dimt íslenskt fjall. Eins inu lýst í dönsku frjettatil-
og sjest á myndum hafa glugg , kynningunni og á þar við hið
ar verið sparaðir á bvgging- j gamla orðtak, ,,að það skaðar
unni. En inni verður allt bjart ekki að vita það“, þótt ekki
og ljóst“.
í einu orði sagt, einskonar
,,Álfafell“!
Þá vita menn það.
Inni í „Álfafelli“.
Loks er leikhúsinu lýst, eins
og það á að vera að innan, fyr-
ir 600 þúsund danskar krón-
ur.
„í loftinu í hinum risastóra
leikhússal, hátt yfir birki-
klæddum veggjunum, eru til-
höggnir steinar, sem sóttir hafa
verið upp í íslensku fjöllin. —
Ekkert hefir verið til sparað
til þess að gera bygginguna
eins glæsilega og mögulegt er
fyrir peninga".
(Það tekur lika tímann sinn!)
Gólfin verða þakin 1500
fermetra Wiltonteppi, sem hef
ir verið ofið sjerstaklega í þess
um tilgangi. Belgiskt ,,velour“
I verður á hinum 800 stólum leik
I hússins í hlýlegum rauðum lit.
j Hinar fjórar stúkur leikhúss-
! ins verða sjerstæðar. í forseta-
stúkunni verða stólar með há-
um bökum, þar sem skjaldar-
merki Islands verður ofið í
,,konungsblátt“ áklæðið.
í fatageymslunni verður
klætt með plasti (plastic), því
það hefir komið í Ijós, að það
dugar betur, en nokkur viðar-
tegund. Er þetta gert með til-
liti til þess að það rignir mik-
ið á Islandi.
Þá er leiksviðinu lýst, sem
einhverju hinu fullkomnasta í
heimi, „utan Ameríku“ að
minsta kosti.
Margskonar salarkynni.
„í kjallara leikhússins verð-
ur komið fyrir fínum kabarett-
leiksal, sem getur tekið 400
manns í sæti. Þar sitja áhorf-
endur við smáborð og þar fá
gestir veitingar á meðan þeir
horfa á heimskunna listamep.n,
sem koma til íslands, en sem
eiga þó betur heima á kabarett
leiksviði, en hinu stóra leik-
sviði1 .
,,Á annari hæð leikhússins
verður auk þess smáleiksalur,
þar sem 180 manns geta setið
og þar á að leika leikrit í ein-
um þætti og gamanleiki. Með
tilliti til síðustu rannsókna á
sviði hljómburðar verða végg-
ir í þessum sal klæddir efni,
sem strengt er milli ramma.
sje með því svarað þeirri spurn
ingu, sem lengi hefir verið of-
arlega í hugum manna: „Hve-
. nær verður Þjóðleikhúsið tiH
búið? !
En ef til vill fæst svar við
þeirri spurningu frá einhverj-*
um öðrum erlendum heimild-*
um. I. G.
íónlistervi
burður
BJÖRN ÓLAFSSON fiðlu-
snillingur heldur n. k. þriðju-
dagskvöld opiubera hljómleika
í Gamla Bíó kl. 7.
Mörg ár eru nú síðan Björn
hefur komið opinberlega fram
með fiðlu sína. Hann hefur svo
sem kunnugt er dvalið í tæp-
lega eitt ár vestur í Bandaríkj-
um, til enn frekara náms, und-
ir handleiðrlu hins heimskunnai
fiðlusnillings. Adolfs Busch.
Eru því tó.ileikarnir sjerlega
merkilegir.
Á þessum hljómleikum ætlar
Björn að flytja stærsta tónverk
fyrir fiðlueinleik, sem samiði
hefur verið, nemilega Partítu
í. D-moll eftir Bach. En einn
kafli þessa ver’cs er Chaconne.
— Þetta er í fyrsta skifti, sem
íslenskur hljómlistamaður flyt
: ur þetta stórverk Bachs, er.v
I Busch flutti það hjer á einum
hljómleika sinna. Ennfremur
mun Björn leika hinn víðkunnai
konsert Mozarts, Konsert í D-
dúr.
Undirleik á hljómleikunum
annast Árni Kristjánsson píanó
snillingur, Þá mun Björn flytja
eitt íslenskt verk, Systurnar í
Garðshorni, eftir Jón Nordal.
Önnur verk verða eftir ýmssi
meistara.
Björn mun leika í fyrsta
skipti á hina frægu Guarnerius-
fiðlu, er eitt sinn var eign
Flándels og annara frægra fiðlu
snillinga. — Þessa fiðlu á Rík-
isútvarpið.
Tónlistarunnendum finst mik
ill fengur í því, að fá nú eftir
svo mörg ár að heyra á ný tií
Björns Ólafssonar, en hann
mun tvímælalaust í tölq
1 fremstu fiðlusnillinga. J