Morgunblaðið - 10.11.1948, Side 2
2
MORGUISBLAÐIÐ
Miðvikudagur ÍU. nóv. 194S.
IMátiur úr ræðu Óiafs Thors á Varðarfundi á mánudaginn ,
Island og alþjóðamdlin. — Og starf Sjdlf-
stæðisflokksins í þdgu þjóðarinnar
í, Hjer biriist útdráttur úr hinni ítarlegu ræðu, er
' Ólafur Thors formaður Sjáifstæðisflokksins flutti
á Varðarfundinum er haidirm var í Sjálfstæðis-
húsinu á mánudagskvöldið.
Ólafur Thors vjek fyrst að
frvj að hann hefði komið seint
til ) gs sakir setu sinnar á
fjrngi Sameinuðu þjóðanna, eða
ckia. en 25. okt., og hefði
ttaim þá verið fjarverandi í 5
vikur. Ýmislegt hefði gerst í
Islenskum stjórnmálum á þeim
tínj.'
Ekki kvaðst Ólafur ætla að
■ verðú Iangorður um þing Sam-
fiimð'... þjóðanna, enda birtu öll
bloö landsins daglegar frjettir
af þinginu. Þó vildi hann vekja
atbygli á og leggja áherslu á:
sama hugsun virtist nú hafa
fest rætur í hugum fulltrúa lýð-
ræðislandanna á þingi Samein-
uðu þjóðanna. Allt virtist snú-
ast um það eitt, að tryggja sig
sem best gegn ógnum nýrrar
styrjaldar og allir virtust sam-
mála um. að til þess væri lík-
legasta ráðið, að hin mörgu lýð-
ræðisríki. og þá fyrst og fremst
í Vestur-Evrópu og Norður-
Ameriku mynduðu í þeim efn-
um samfelda heild. Fyrir þeirri
nauðsyn vrði misklíð og form-
legar ástæður að víkja.
Ólafur Thors
arefnum dagsins og framtíðar-
innar.
Rc. í') lar.dkynningin
) fyrsta lagi, að því fje væri
vel vörið. er eytt væri til þátt-
. tiilm í ,-tarfi Sameinuðu þjóð-
mm ■ Seta íslendinga í þeirri
jisarnkundu væri virkari land-
J kyjimng en íslendingar ættu
jikosí 8 með öðrum hætti. Per-
Hsónuleg viðkynning fulltrua ís-
i landr við ýmsa virðingar- og
i.valdamenn annarra ríkja gæti
tjog borið ríkulegan ávöxt landi
■>og J.ij óð til hagsbóta. En auk
|i|>es;;. og það væri aðalatriðið
.væri. það skylda minstu þjóðar
jjh< tuirmas, sem mest allra ætti
.jiuirdir því að friður hjeldist á
í alþjóðavettvangi, að leggja sitt
j lóð á vogarskálina, þótt lítið sje
;og ljett, til þess að stuðla að
i f riðsamlegri lausn deilumál-
ifini'-.
| Það væri að vísu rjett,
itaft ..tór veldln rjeðu mestu á þing
inn, en þó ekki öllu. Og þá,
IseiJ! hjeldu, að smáþjóðanna
|gætti."þar ekki, mætti minna á,
dr, E vvatt, Ástralíumaður, er
fors<*!;j. þingsins, en Spaak,
BeJgi, formaður stjórnmáia-
néfrul'irinnar, og af öllum tal-
irn) slikur þingskörungur. að
engirm sje þar honum fremri.
Er ói ri.ðanlega óhætt að stað-
h i*fa, að báðir eru þessir menn,
sem og fleiri fulltrúar smáþjóð-
anna, Iheimalandi sínu og þjóð
til ;;óma og hagsbóta á þessu
þhigi.
ITámi ffvrir
raun vjcruiegt fullveldi
í-öðru Iagi, sagði Ólafur, held
jng, að þeim, sem ennþá hafa
ekki' gert sjer fulla grein fyrir
uuj tivað baráttan stendur milli
Jýðra ’öis- og einræðisríkjanna.
f.je hollt að hlýða á rökræð-
ur manna á þingi Sameinuðu
|>júð mna. Með liverjum degin-
uijj ý-ði æ Ijósara, að óttinn
VíH.'/ j. að þjappa lýðræðisþjóð-
umuii í ciia fylkingu. Kjörorð
|þirigsins, sem haldið var í maí-
jjmáimði 1. í Haag, um stofnun
Bauda. uja Evrópu, hefði ver-
;ið ,JÞ- sem unna frelsi og
jföðurl.' .,ni, verða að láta sjer
ÍskUj.t : að eins og komið er,
[verftij þess ekki kostur að varð
íveita raur.verulegt fullveldi.
t" naeð því að fórna eih-
h\ "ju af hinu íormlega". Þcssi
Á Alþingi íslendinga.
Næst vjek Ólafur að komu
sinni á Alþingi íslendinga, og
sagði nokkuð frá því, hvernig
þar var umhorfs á fyrsta fund-
inum, sem hann mætti á. —
Kunnur Framsóknarmaður var
að flytja ræðu og lýsa ást og
einlægni flokks síns til nýsköp-
unarinnar allt frá öndverðu og
frarn á þennan dag. Væri og
víst, að enga þvrftu íslending-
ar Marshallhjálpina, ef Fram-
sóknarflokkurinn hefði ráðið!
Hefði ræðumaður lesið þetta
upp af blöðum og svo hægt og
rólega, að ekki varð almenni-
iega greir.t, hvort í vöku var
eða svefni, enda ræðan öll lík-
ari fögrum draumi Framsókn-
armanna, frómri ósk um að
flokkurinn hefði tekið skyn-
samlega á nýsköpuninni, held-
ur en skýrsla um staðreyndir,
jafn ber að fjandskap gegn ný-
sköpunir.ni, sem Framsóknar-
flokkurinn væri.
Ekki sagðí Ólafur, að sjer
hefði æfinlega þótt gaman að
hlýða á ræðuhöld manna á
þingi Sameinuðu þjóðanna. En
ólíku væri. þó saman að jafna,
hversu ræðumenskan væri þar
á hærra stigi en á þingi ís-
lendinga almennt talað, þótt
þar væri að sönnu nokkrir sjer
lega góðir ræðúmenn. Auk þess
væri mjög áberandi hjer í öll-
um opinberum umræðum, hve
mikið menn ræddu om fortíðina
en lítið um nútíðina og fram-
tíðina. En auðvitað ættu stjórn-
málin fyrst og fremst að mið-
ast við nútíð og framtíð, en
ekki við fortíðina eða fornöld-
ina. Einkum bæri mikið á þessu
leiða einkenni hjá Framsókn,
og væri engu líkara en
F ramsóknarflokkurinn væri
einskonar „fornleifafjelag“. —
Munurinn væri þó sá, að forn-
íræðingar kynntu sjer fortíð-
ina til þess að geta sagt satt
frá henni en Framsóknarflokk-
urinn sýndist kynna sjer hana
til þess að geta logið sennilega.
Sannarlega væri það vorkunn-
armál, þótt hugsandi menn
yrðu leiSir á þessu ævarandi
karpi um keisaraskeggið, og
færi að krefjast þess af stjórn-
málamönnum, að þeir einbeittu
huganum og getunni að úrlausn
Marshall hjálpin.
Þá vjek Ólafur að Mars-
hall-hjálpinni og hinni hatrömu
baráttu sósialista gegn henni,
sem alveg greinilega væri háð
gegn betri vitund og í full-
komnu trúleysi á málstaðinn.
Stóryrði sósíalista og brigsl í
garð stjórnarinnar út af þessu
máli væri stjórninni viðlíka
hættuleg og vatnið gæsinni.
Almennt myndu íslendingar
gera sjer fulla grein fyrir því,
að með Marshallhjálpinni hefði
Bandaríkin sýnt meiri skiln-
ing, stórhug, viðsýni og förn-
fýsi en dæmi væri til í ver-
aldarsögunni, enda bentu all-
ar líkur til, að aldrei fyrr hefði
nokkur þjóð bægt jafn miklu
bölu frá dyrum jafn margra
manna og þjóða sem Bandarík-
in nú væri að gera með Mars-
hall-hjálpinni. Að sönnu væri
Islendingar ekki meðal þeirra
þjóða, sem hefði brýnasta beina
þörf fyrir þessa hjálp. En ó-
beint ættu Islendingar sama í
húfi og aðrir. Fjárhagslegt hrun
nágrannaþjóðanna myndi beint
og tafarlítið færast að garði ís-
lendinga. Það væri og íslend-
ingum mikið gleðiefni að geta
haldið áfram nýsköpuninni
vegna Marshallhjálparinnar, og
auk þess vandræðalítið komist
yfir þá örðugieika, sem ella
hefðu a. m. k. reynst örðugir
viðfangs.
Þessar staðreyndir yrðu
ekki afmáðar með stóryrðum
um svik og rjettindaafsal m. a.
vegna þess, að þeir, sem þó
kynnu að vilja ætla stjórnar-
völdum íslands slíkt hugarfar,
myndu þó væntanlega átta sig
á því,. að ekki er sennilegt að
stjórnarvöid allra þeirra mörgu
landa, sem taka þátt i Mars-
hallhjálpinni sjeu sama sinn-
is. —
Vera má að lagfæringar þurfi
Margt fleira sagði Ólafur um
þetta mál, sem ekki er. kostur
að rekja hjer. Þó skal þess get-
ið, að hann taldi, að íslending-
ar yrðu að vera viðbúnir, að
lagfæra ýmislegt hjá sjer, áð-
ur en þeir gætu vænst fylsta
framlags frá öðrum, Menn yrðu
að muna, að aðrar þjóðir væru
að keppa að lífskjörum fyrir-
stríðsáranna. Meðal skilyrða fyr
ir Marshallhjálpinni væri: að
ríkisrekstrinum væri komið a
heilbrigðan grundvöll, að trygt
yrði, að atvinnurekstri lands-
manna yrði þannig hagað, að
íslendingar gætu verið sam-
keppnisfærir við nágrannaþjóð-
irnar um sölu afurða sinna á
erlendum markaði, að verð-
bólgan væri stöðvuð og tryggt
væri rjett gengi. Gætu menn
nú skoðað huga sinn um. hvern
ig íslendingar fullnægðu þess-
um skilyrðum.
Óskalistinn
Þá bað Ólafur menn að hafa
það hugfast, að ríkisstjórnin
hefði aldrei hampað framan í
þjóðina neinum loforðum um
540 milj. kr. í nýjar fram-
kvæmdir á næstu 4 árum. —
Þvert á móti hefði bæði utan-
ríkis- og' viðskiptamálaráðherra
margtekið fram, að hjer væri
aðeins um óskialista að ræða,
sem enginn mætti ætla, að ragtt
ist að fullu, en allir vonuðust
til að kæmist sem lengst á-
leiðis.
Þeir meta mest hagsmuni
alþjóðasamtakanna
Ólafur sagðist vilja endur-
taka, að sósíalistum hlyti að
vera ljóst, að þess væri eng-
inn kostur fyrir þá að villa
jafn pólitískt þroskaða þjóð
sem íslendingar eru sýn í þessu'
máli. Að þeir samt sem áður
með ráði og dáð reyndu að
hindra þá nýsköpun, sem ís-
lendingum væntanlega gæfist
kostur á, fyrir aðstoð Mars-
hallhjálparinnar, sannaði að
íslenskir sósíalistar settu bar-
áttu hins alþjóðlega kommún-
istaflokks ofar - flokkslegum
hagsmunum sjálfra sín og hags-
munum þjóðarinnar.
Hin augljósu örþrifabarátta
sósialista gegn þessu velferðar-
máli íslendinga væri einnig ó-
rækur vottur þess, að þeir svif-
ust einskis í baráttunni gegn
nú verandi ríkisstjórn. Um
þetta væri að vísu ótal mörg
önnur vitni, svo sem stóryrða-
flaumur þeirra, óhróður og lygi
um einstaka ráðherra, einkum
utanríkisráðherra. Væri vopna-
burður sósíalista gegn Bjarna
Benediktssyni hrein viður-
stygð. En sósíalistar gætu reitt
sig á að því ódrengilegar sem
þeir rjeðust á utanríkisráðherr-
ann, því fastar myndu Sjálf-
stæðismenn fylkja sjer um
hann.
,,FornIeifafjelagið“
Næst vjek Ólafur að „sam-
starfsmönnunum" í Framsókn-
arflokknum, fornleifafjelaginu
svokallaða. Sannaði hann óheil-
indi þeirra og óskammfeilni
með ýmsum tilvitnunum í blöð
þeirra. Sagði Ólafur að menn
læsu orðið Tímann sjer til leið-
inda, eins og Spegilinn, sem
þunt grínblað. Skemtilegt hefði
verið að fylgjast með öng-
þveiti Tímamanna síðustu vik-
urnar. Eftir margra ára árásir
í garð Sjálfstæðismanna út af
verðbólgunni — sem raunar
Framsókn ætti öðrum frekár
sök á — hefðu þeir lent í þeim
mannraunum að lýst hefði ver-
ið eftir „bjargráðum Fram-
sóknarmanna". Spurt heíði ver
ið um hvað sá flokkur sem
þóttist hafa ráð undir rifi
hverju, meðan hann var í stjórn
arandstöðu, legði nú til mál-
anna. Hverju hann hefði til
leiðar komið eftir 20 mánaða
setu í ríkisstjóminni?
Það fór alt á annan veg
Nú sló í hart. Nú urðu mál-
óðar skrifskjóður hljóðar. Þeim
var kannske vorkunn. Ekki
gátu þeir hælt sjer yfir lækk-
un skattanna. Skattarnir höfðu
hækkað. Ekki gátu þeir þakk-
að sjer minkun innflutningsins.
Innflutningurinn hefir vaxið,
Ekki gátu þeir státað af nið-
urfærslu fjárlaganna. Fjárlög-
in höfðu hækkað Ekki gátu
þeir eignað sjer lækkun kaup-
gjaldsins. Kaupgjaldið hafði
hækkað. Ekki gætu þeir stært.
sig af lækkun afurðaverðsins.
Afurðaverðið hafði hækkað.
Ekki gátu þeir markað sjer sig
urinn yfir verðbólgunni. Vefð-
bólgan hafði magnast. Þá var
ekkert eftir — ekkert af öllu
því sem fyrverandi stjórn var
skömmuð fyrir, og Framsókn
þá þóttist kunna öll ráð við.
Nú voru góð ráð dýr. Eitthvað
hafði þó Framsókn sjer til á-
gætis unnið þessa 20 mánuðina
sem hún var búin að njóta húsa
skjóls hjá Sjálfstæðis-og Al-
l>ýðuflokknum, Jú, viti menn.
Þarna kom það. — Framsókn
hafði gert samninginn um fisk-
söluna til Þýskalands! Þá veit
maður það. Verst að fá ekki
úr því skorið hver skörungur-
inn þar var að verki, Bjarrá
Ásgeirsson eða Eysteinn! Úr
því fæst víst aldrei skori), því
enginn veit til að það mál háfii
komið til kasta Framsóknar.
Hitt vita allir, að hefði Fram-
sókn ráðið á árunum 1944—4
1947, myndum við engan Þýska
landssamning hafa þurft. Við
hefðum þá engin ný skip átt
og því heldur enga þörf fyrir
Þýskalandssölu.
Kollsteypan
í togarakaupunum
Þá drap Ólafur á kollsteypu
Framsóknarflokksins í togara-
málunum. 1944 og 1945 taldi
Framsóknarflokkurinn fásinmís
og fjárglæfra að semja um
smíði á 32 togurum a. m. k. að
óbreyttri verðbólginu í landinu.
Taldi þá keypta tvöföldu verði
og sagði auk þess, að þeir
„kæmust aldrei í ganginn“
sakir verðbólgunnar o. s. frv.
Vitnaði Ólafur í mörg spá-
mannleg orð Tímamanna um
þetta. Nú væri Framsókn S
stjórn, sú stjórn hefði nú sam-
ið um 10 ný skip. Þau væru
ekki keypt fyrir hálft verð
hinna fyrri, eins og Framsókn-
(Framh. á bls. 5) Lj