Morgunblaðið - 10.11.1948, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.11.1948, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ II Miðvikudagur 10. nóv Í948 J á Reynistað rekisr Gylia ó iim reynslu bændasamtuk- íí uf híutfullskosniugunum DÉILUR urðú allmiklar á AI- þingi í gær um'frumvarpið um hlutfallfekosningar í verklýðs- fjelögum. með frumvarpinú töluðu þeir Johann Hafstein, Jón Sigurðs- son og Olafur Tho^s, en á móti kornrnúnistarnir Einar Olgeirs- son og Sigurður Guðnason svo og Gylfi Þ. Gíslason. Ölaíur Thors lagði áherslu á, acf æskilegast væri að verklýðs- fjelögin hyrfu sjálfkrafa að hlútfaDskosningum. Ef upp úr flútningi þessa frumvarps næð- ist einhver árangur í því, þá mundu flutningsmenn sæ’tta sig vici það. ‘jón Sigurðsson tók mjög í sama streng og benti á reynslu bændastjettarinnar í því efni. Fyrirsvarsmaður frelsisins. Einar Olgeirsson talaði fyrst- ur í gær, og var ræða hans m'estmegnis almennar hugleið- ingár um allt annað efni en frúmvarpið. Talaði lengi um, að lýcræðinu væri ábótavant í Eim skipafjelagi íslands. S.Í.F., fiski og farmannasambandinu, Versl unarráði Islands o. s. frv. Þá sagði E. O., að bara ef Sjálfstæ*ismenn sýndu nógu mikinn =huga innan verklýðsr fjelagan^a þá mundu þeir fá hlutfallskosningar víðast hvar. Langur tími fór í dylgjur um, Einar Olgeirsson þykist málsvari frelsisins! Nýtt kirkjuorgel vígt i „Líklegt er að öllum þyki á æskumönnum, — öðrum en vænt um þessi lagafyrirmæli. j honum sjálfum. Hinsvegar hefði Þau svifta engan bónda rjett- . hann engu að bæta við og væri inum, heldur þvert á móti. Þau flm. alveg ánægðir með mál- (þ. e. ákvæðin um hlutfalls-1 flutning hans. kosningar) veita bændum mik- ) Væri mjög einkennilegt að ilsverð rjettindi, sem þeim af heyra ungan mann í Alþýðu- sjálfsögðu ber og hefði átt að flokknum vera að tala í óvirð- vera búnir að fá fyrir löngu, en " ingarskyni um unga menn í hefur þó dregist til þessa. Nú niun þeim af öllum frjáls- huga mönnum fagnað. Þetta var afstaða Alþýðufl. Sjálfstaððisflokknum. Varð nú Gylfi reiður og sagði að Ólafur væri merkilegur með sig og hann mætti sjaldan á og Framsóknarfl. til hlutfalls- fundum. Ol. Thors. svaraði því kosninga þá. | ti1 að eitt af því sem flæmdi sig og fleiri út úr deildinni væri I Reynst vel. Jón Sigurðsson benti á, að þetta fyrirkomulag hefði reynst vel innan bændastjettarinnar. Það hefði aukið samstarfið milli þeirra manna, sem þurfa að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum. Þegar meiri hlutinn fjekk alla fulltrúana kjörna, en minni hlutinn eng- an, myndaðist oft mikið kapp og rígur, sem torveldaði allt samstarf.,,Jeg fyrirverð mig því ekki þótt jeg nú líti öðruvísi á að Sjálístæðismenn vildu fá Þessi mál en fyrir 12 árum“, þetta frv. samþykkt til að kúga saSði J- s-> ”°g 1 samræmi við verkamcnn, og að þeim væri reynslu bændastjettarinnar alls ekki trúandi til að vernda gerðist jeg flutningsmaður þessa rjétt minnihlutans. máls. Jóhann Hafstein svaraði E. O. I - Htillega. Hvað hann einkenni- Stimgið upp í prófessorínn. iegt að sjá E. O. standa hjer ! Gylfi hafði sagf að hlutfalls- sem fjrr;rsvarsmann frelsis og kosningar til Búnaðarþings lýðræðis Bað hann E. O. að hefðn verið afnumdar úr jarð- kýnna sjer hvernig frelsið væri ræktarlögunum 1942, af því að innan ■"erklýðssamtakanna í Þær hefðu reynst svo illa! löndum |>ar sem kommúnistar En Þar skjátlaðist prófessorn um heldur illa. Jón Sigurðsson kvað rjett að ákvæðið um hlutfallskosningar hefði verið afnumið úr jarðrækt arlögunum frá 1936, en það ráða. Erfitt fyrir minnihlutann. E. O. hjelt því fram, að Sjálf- stæðismenn ættu að berjast fyr- ir þessu innan stjettarfjelag- hefði verið gert af því að þær ariha. j höfðu reynst svo vel. J. Hafstein benti honum á, að Það hefði verið sett inn í kómmúnistar hefðu skipulagt Búnaðarfjelagslögin sjálf, svo verklýðsfjelögin þannig, að aS ehki l>yrfti lengur að lög- mjög erfitt væri fyrir minni- binda það í jarðræktarlögun- hlutann að njóta rjettar síns. um- Þar væru sett trúnaðarráð og Þegar svo Stjettarsamband allskonar nefndir, sem raunveru bænda var stofnað var að sjálf- lega rjeðu öllu. Afstaða Alþýðuflokksins fyrr og nú. sögðu sett ákvæði um að hlut- fallskosningar yrðu viðhafðar við kjör fulltrúa. Prófessorinn, sem á milli um- Gylfi Þ. Gíslason kom næstur ræða hafði farið að grúska í fram á sjónarsviðið og fór að Albingistíðindum til að ná sjer skamma Sjálfstæðisflokkinn fyr niðri á J. Hafstein, fjekk þannig ir að hafa verið á móti hlut- verðskuldaða hirtingu hjá J. S. fallskosningum til Búnaðar- þiags 1936. þegar jarðræktar- I Mat Gyífa á æskumönnum. lögín voru sett. Að lokum lenti í nokkrum Las hann í því sambandi upp skærum milli Gylfa Þ. Gísla- úi> ræðum þriggja þm. Sjálf- sonar og Ólafs Thors, er Gylfi lýsingar í máli þessu, er við stæðisflokksins. . Uór að ögra Ó. Th. fyrjr að hafa eitt láöist honum að minnast eítki talað í þessu máli heldur á.lað í greinargerð fyrir frum- , látíð' Jöháhn Hafstéin,' „þéiirian vairpinu, sem þáverandi stjórn urjga æskulýðéleíðtogá" stónda Framsóknarfl. og Alþýðufl. eanan upp í timræðunúfn! samþykkti, þá stendur þetta um 1 hinn endalausi vaðall Gylfa. í öðru lagi mætti Gylfi vita það, að á fyrri hluta þingsins í fyrra sat jeg á þingi Sameinuðu þjóð- anna, en eftir jól lá jeg veikur mestan hluta þingtímans, sagði Ólafur Thors. Umr. var enn frestað. Leitað er að öktmíðingum Á SUNNUDAGSKVÖLD varð árekstur milli tveggja bíla á Hafnarfjarðarvegi, milli Foss- vogsvegar og Sljettuvegar. Jeppabíll, G-579, rakst á vörubíl, og varð áreksturinn svo mikill, að vörubíllinn reif því nær allar blæjurnar ofan af jeppanum og skemdi hann eitthvað meira. Það var hinn mesti ökuníðingur, sem stjórn- aði vörubílnum, því hann ók með fullri ferð áfram, eins og ekkert hefði ískorist. Vörubíll- inn var á leið til Reykjavíkur cg tókst þeim sem jeppanum ók, ekki að ná númeri hans. En á leiðinni hingað til bæjar- ins ók vörubíllinn fram úr all- mörgum bílum. Hafi einhver í bílum þessum tekið eftir núm- erinu er sá beðinn að tilkynna það rannsóknarlögreglunni, eða lögreglunni í Hafnarfirði. Upp á þessum ökuníðingi verð- ur að hafa. Á sunnudagskvöld og aðfara nótt mánudagsins, var ekið á tvo bíla, sem stóðu kyrrir, og vinnur rannsóknarlögreglan nú að því að upplýsa þetta mál. Annar bíllinn, R-752, stóð fyrir utan húsið Holtsgata 37. Hinn bíliinn, sem fyrir árekstr inum varð, R-4527, stóð við húsið Sundlaugavegur 9. Ekið var á hann um kl. 7,30 á sunnu dagskvöld. Vilja téga ali- MIKIL hátíðahöld voru á Eyr- arbakka á sunhudaginn í til- efni af því, að tekið var í notk- un hið nýja pípuox’gel, sem Eyr- bekkingafjelagið í Reykjavík og fleiri gamlir Eyrbekkingar hafa gefið kirkjunni á Eyrar- bakka. Þetta er fyrsta pípu- orgelið, sem sett er í kirkju í kauptúni utan Reykjavíkur, en það er sömu tegundar og nýja orgelið í Bessastaðakirkju. Þorpið allt var fánum skreytt í tilefni af þessum atburði. Um 150 Eyrbekkingar úr Reykja- vík og nágrenni fóru austur þennan dag. Athöfnin í kirkj- nnni hófst kl. 2 e. h. Var hvert sæti skipað og margir stóðu, en auk þess hlýddu margir á at- höfnina í næsta húsi við kirkj- una, þar sem gjallarhorni hafði verið komið fyrir. Biskup ísland's, herra Sigur- geir Sigurðsson, afhenti Eyrar- bakkasöfnuði orgelið í nafni gefenda með ræðu, er hann flutti frá altarinu. Um leið og ræðu hans lauk, hófust tónar hins nýja orgels í fyrsta sinn, með Maríubæn dr. Páls ísólfs- sonar, en hann ljek á hljóðfær- ið við þetta tækifæri. — Sókn- arpresturinn, sjera Árelíus j ará' Níelsson, þjónaði fyrir altari | fyrir prjedikun. Sjera Árni Sig- urðsson, fríkirkjuprestur, flutti prjedikun, en síðan þjónuðu þeir báðir fyrir altari biskup og sóknarprestur. Eftir prjedik un var sunginn vígslusálmur, sem Maríus Ólafsson, formaður Eyrbekkingafjelagsins í Reykja vík, hafði ort. Kirkjuathöfninni lauk með því, að sunginn var þjóðsöngurinn. Kirkjukór Eyr- arbakkakirkju annaðist sönginn Að messu lokinni flutti formað- ur sóknarnefndar, frú Pálína 1 miðbænum. Pálsdóttir, gefendunum þakkir! Stjórn Skjaldboi’garbíós og safnaðarins í stuttri, fagurri husráð templara bauð bæjar- ræðu. | stjóra, forseta bæjarstjórnar, Eftir messu buðu hreppsbú- ráðsmönnurn og blaðamönnum ar öllum aðkomumönnum til fil kaffidrykkju í Skjaldborg kaffisamsætis í samkomuhúsinu ^1 Sær. Fjölni. Var þar veitt af mikilli j _ Formsður búsráðs, Stefán rausn og margar ræður fluttar. ' Agúst Kristjánsson, bauð gesti Vigfús Jónsson oddviti bauð velkomna og skýrði frá, að til- gestina velkomna, en aðrir ræðu efni þessa boðs, væri að skýra menn voru: Maríus Ólafsson, \ boðsgestum frá fyrirætlunum Aron Guðbrandsson, sjera Áre- , templara um byggingu æsku- líus Níelsson, sjei’a Árni Sigurðs ' lýðsheimilis og fyrsta flokks son, herra Sigurgeir Sigurðsson '. kvikmyndahúss. Ágóði af biskup, Sigurður Kristjáns og ' rekstri þess á að renna til æsku PJETUR OTTESEN og Jörund- ur Prynjólfsson flytja í Neðri deild frv. um útrýmingu minka. Er það að mestu samskonar frumvarp og þeir fluttu á þing- inu í fyrra, og fer fram á að frá 1. jan. 1949 skuli minkaeldi með öllu bannað í landinu og öllum aliminkum lógað fyrir þann tíma. Frv. var til 1. umræðu í gær og uröu allharðar deilur milli Jörundar Brynjólfssonar og landbúnaðarráðherra, Bjarna Ásgeirssonar. Vildi ráðherra leggja áherslu á, að útrýma villiminkum. en láte alimirika í friði, en það áleit Jörundur ekki mundi koma að miklu gagni. Deildi Jörundur á ráðherra, og sagði að ef hann ætlaði að slcella skollaeyrum við kröfum þeirra aðila, sem hjer ættu hags muna að gæta, þá mundi þeir taka til sinna ráða. Minti hann ráðherra á, hvernig farið hefði fyrir valdsmanni einum hjer á landi. Ráðherra gat sjer til að hjer mundi Jörundur eiga við Jón biskup Gerreksson, sem bændur settu í poka og drekktu í Brú- Templarar á Ákur- eyri ætla að byggja æskulýðshelmili TEMPLARAR hér á Akur- eyri áætla á næsta ári, eða svo fljótt sem leyfi fæst, að hefja byggingu æskulýðsheimilis og kvikmyndahúss fyrir 500 gesti. Þessi bygging á að standa hjer Olafur Helgason hreppstjóri. Enníremur flutti Bjarni Egg- ertsson frumort kvæði. Um kvöldið bauð Leikfjelag Eyrarbakka gestunum að sjá sjónleikinn Ljenharð fógeta, sem það hafði sýnt að undan- förnu við góðan orðstír, og var það hin ágætasta skemmtun. hlutf allskosningar: Ölafur Thors beriti á, að í þessum orðum fælist mat Gylfa lýðsheimilisins, sagði Stefán. Húsráð templara hafði sótt um lóð undir þessa fyrirhug- uðu stórbyggingu og farið þess á leit að bærinn styrkti þetta fyrirtæki á þann hátt, að leggja til lóð með ókeypis !óð- arréttindum. Er bæjarráð fjall aði um málið, var afgreiðslu sendum að ekki væri nægileg- ar upplýsingar fyrir hendi. Til þessa boðs, var því efnt, til að skýra nánar frá fyrirhuguðum framkvæmdum. Auk Stefáns formanns húsráðsins, tóku til HEIMDALLUR, f jelag ungra ' mals Hannes Magnússon skóla Sjálfstæðismanna í Reykjavík sfíóri og Friðgeir Berg frétta- hefir látið útbúa mjög maður útvarpsins. Sagðist hann Ef einhver gæti gefið upp- smekkleg og vönduð fjelags- persónulega vera mjög hlynt- merki. Eru merkin seld á skrif- ur þessari miltilsverðu hug- komandi beðinn að' filkynna stofu Sjálfstseðisflokksins. Ælttu myn^, sem verða myndi til það rannsóknarlögreglunni. j þeir Heimdellingar1 er hugsa heilla fyiif bæjárfélagið, eins —■ —----- ■ sjer að kaupa merkin að gera óg hann komst að órði. Bæjar-' LONDON — Vfelamenn á Northólt- það sem fyrst, því mikið er þeg- s.tjóri, Sfeírin Steirisen, þakk- ílúgvellinum, skamt frá London, hafa ^ þeim seit 0g má því búast aði templúrúrií boðið og gefnar gert verkiall, og hafa yms flugfjelog . , . ... , orðið að fresta ferðum sínum af við að þau gangi upp mjog brað úpplysmgaL þeim sökurn. lega. J — H. Vald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.