Morgunblaðið - 10.11.1948, Side 14

Morgunblaðið - 10.11.1948, Side 14
14 MORGUN BLAÐlo Miðvikudagur 10. nóv. 1948, „Frakkar eru mjög vægir við víkinga“, stamaði hann, „og Bjerstaklega ef þeir getað talað frönsku. Og jeg tala nú ekki um, ef Seaflower siglir þang- að inn undir frönskum fána —“ „Og undir stjórn Lazarus sldpstjóra, semir sökt rúmlega (wjétíu frönskum skipum? — Ji'vað segirðu um það, Tim?” Tim hikaði og leit á fjelaga sína. Eftir nokkra stund sagði toamr svo: „Við hjeldum að þu mundir geta fallist á þetta. Og ef hann Ðuprje hjerna væri yfirmaður skútunnar“ — hann benti á digran Csacona — „þá mundu Frakkar taka okkur eins og bræðrum. Það mætti fela þig uiðri í skipinu og skjóta þjer á land seinna, og þá gætir þú Húið upp til fjalla. Þar gæt- írðu svo lifað eins og kóngur og haft tuttugu svartar blóma rósir til þess að stjana undir „Jeg skil“, sagði Lazarus. „Þegar Frakkar kæmi um borð mundi það verða ykkar fyrsta verk að framselja mig. Er það ekki þetta, sem þið hafið verið að hugsa um?“ Tim leit órólega til fjelaga sinna. Það kom upp óánægju- kiiður meðal þeirra og barst mann frá manni. Tim herti þá upp hugann. „Fyrst þú ert þannig skapi farinn, skipstjóri, þá er víst best að við látum skríða til skarar nú þegar“. Kit sá að mennirnir bjuggu sig til áhlaups. Hann gekk þá fram og miðaði byssunni á þá og mælti rólega: „Það væri gaman að láta þessa tæta sundur helminginn af ykkur. „Og jeg skal taka að mjer hinn helminginn“, sagði Laza- »-‘us og hóf upp f jórhleypu byss- una. „Þið verðið að skilja einn eft i-r handa mjer, svo ég fái þá á- nægju að hleypa skoti í gegn um hans vesæla búk“, sagði Bernardo og hló. > Það var eins og karlarnir hefði rekið sig á vegg, svo snar lega staðnæmdust þeir. Kit sá, að skelfing hafði gripið þá er þeir sáu hve vel þeir fjelagar voru vopnaðir. „Hlustaðu á mig skipstjóri *—,“ stamaði Tim. „Þið heimsku og illgjörnu raggeitur, hjelduð þið að þið væruð menn til þess að fást við Lazarus?“ mælti skipstjóri. „Við ætluðum ekki að gera þjer neitt“, sagði Tim. Lazarus horfði ísköidum aug- um á hann um stund, og svo var eins og gletnisglampi kæmi í þau. „Jeg virði þetta við þig, Tim“, sagði hann. „Þú ert nær- gætinn eins og bróðir“. Svo sneri hann sjer að Kit og sagði: „Liáðu mjer rvtinginn þinn“. Kit rjetti honum rýtinginn. „Það er siður meðal sjóvík- inea að ganga í fóstbræðralag“, eagði Lazarus. „Þeir vekia sjer blóð og blanda bví og síðan eru þeir tengdir blóðböndum“. Svo sagði: hann við Kit' „Halfu péim í skefjum dálitla' stund“. 3. dagur Svo brá hann hnífnum á úlf- lið sjer og risti þar djúpan skurð. Eftir svolitla stund vall þar fram þykt blóð. „Jæja, Tim“, sagði hann vin- gjarnlega, „rjettu nú fram höndina. Jeg ætla að sýna þjer heiður fyrir dygga þjónustu". Tim varð grár í framan þeg- ar hann horfði á hina vansköp uðu. naglalausu hönd skip- stjóra, sem þykt og sollið blóð rann úr. Hann fjell á knje og stundi. vægð í guðs bæn- „Vægð um“. En Lazarus skálmaði til hans. Þá valt Tim út af og varð að iðanadi hrúgu eins og hund- ur sem væntir refsingar. Skip- stjóri þreif um vinstri hönd hans. Tim barðist ufn eins og óður til að losa sig, en það yoru járngreipar sem hjeldu honum. Skipstjóri brá hífnum á hönd hans svo að úr blæddi, Svo lagði hann sárið á sinni hönd þar við, svo að blóð beggja gæti runnið saman. Eftir nokkra stund slepti hann svo Tim og gekk hróðugur á sinn stað. „Fleygið frá ykkur vopnun- um, piltar“, kallaði hann. „Það verður ekki neitt upphlaup hjer“. Það glamraði í þilfarinu er skammbyssur og rýtingar fjellu á það. „Og farið nú inn til ykkar“, þrumaði gkipstjóri. Mennirnir hrökluðust undan. Þá reis Waters á fætur og ætl- aði að fara með þeim. En þéir steyttu að honum hnefana og hrópuðu: „Burt með þig. Þú ert holds- veikur“. Tim horfði á þá og tárin streymdu af þessu eina auga hans. „Fjelagar, verið miskunnsam ir — jeg var með ykkur — ver- ið miskunnsamir í guðs nafni-----“. Skeggjaður maður þrumaði: „Þú varst fjelagi okkar, en þú ert það ekki lengur. Farðu til fóstbróður þíns. Farðu til Lazarus skipstjóra“. „Já, komdu til mín, Tim“, sagði Lazarus. „Komdu og findu hvernig það er að morkna sundur lifandi. Aðgættu það, hvernig hendur þínar um- myndast þangað til þær eru orðnar eins og hrammur á dýri. Það er ekki slæmt. Þú finnur ekkert til. Þú getur stungið höndunum í eld og horft á hvernig kjötið sviðnar, án þess að finna nokkuð til. En þetta er þreytandi til lengdar. Það er þreytandi að hafa allan heim- inn á móti sjer, og vita að allir óska þess að maður hrökkvi upp af. Heldurðu að það sje I ekki eaman að koma í land og uppgötva bað að versta mellan þar, hálfblind af syfilis, flýr þig æpandi af ótta? .Tá vertu hjá mjer. Tim. Við erum nú þjáningabræður". Tim afskræmdist í framan og rak unp org eins og óareadýr. Ha! Ifann hljóp til fjelaga sinná. í „Óþokkar“, æpti hann, „bölv Iaðir óþokkarnir ykkar —“ Hann sagði ekki meira. Kit sá að einn mannanna dró falda . marghleypu úr einhverjum leynivasa, og hleypti af. Tim var þá svo nærri honum að púðurblossinn kveikti í fötum hans. Hann fjell á þilfarið og iðaði þar afkáralega. Lazarus kallaði: „Hver ykkar vill nú fleygja honum fyrir borð?“ Mennirnir störðu á líkið eins og þeir væri böggdofa. Kit vissi að enginn þeirra mundi þora að snerta líkið. „Látum hann liggja þar sem hannn er“, sagði sá skeggjaði að lokum. „Já, látið hann liggja þarna“, sagði Lazarus. „Látið hann liggja þarna þangað til hann rotnar sundur og þið getið and- að að ykkur pestinni af honum. Þá verð jeg ekki eini holds- veikis sjúklingurinn hjer um borð“. Að svo mæltu gekk hann til káetu sinnar og Kit fylgdi hon um eftir. „Taktu við stýrinu, Kit“, sagði Lazarus, „og stýrðu til Port Royal. Karlarnir hafa fengið nóg um sinn“. „En hvað á að gera af Tim?“ spurði Kit. „Jeg skal sjálfur koma hon- um útbyrðis í nótt. Við skulum lofa honum að liggja þarna í allan dag. Það verður ráðning fyrir karlana sem þeir gleyma ekki fyrst um sinn“. Kit gekk aftur á og tók stjórnvölinn og stýrði nú þvert í vestur. Á framþiljum stóðu karlarnir og gátu ekki haft aug un af líki Tims. Allan daginn hleyptu þeir undan og skipið flaug yfir öldurnar eins og stökkull. En þegar kvöldaði þorðu þeir ekki annað en taka niður þverseglið og höfðu að- eins uppi fokkuna til þess að skipið ljeti að stjórn. En svo var stormurinn mikill að þeg- ar dagaði voru þeir komnir undir Jamaica. Lík Tim hafði horfið um nótt ina og karlarnir penpu nú vilj- ueir að vinnu. Skipið nálgað- ist Port Royal. Þeir voru í þann veginn að beygia þar inn á vik ina. Bernardo var á verði uppi í siglu. Alt í einu kallaði hann hástöfum: ..Hart á bakborð. hart á bak- borð í herrans nafni“. Kit laeðist sam«t.undis á stiórnvölinn og svejflaði hon- um út að stokk. SHnið liet þeg ar að stiórn. Það hiareaði lífi beirra. Flest önmir pWn mundu f3pi„r,, , irp^inum nff orðið fyrir hinni miklu flóð- "T-’n Fn va"na V>oo<? hvað Seafiower sneri flmtt undan skali flófSaMan nó af+onbalt á ha^ QO bevt+i h„í áfram m°ð vnioibraða. JTirninV, ó raj, flnð- ai+an aftan ví* v,oii- rr+i Hriinmr n„ rv>nð æ^i- leit að gulli eftir M. PICKTIÍAAL j 22. með honum uppeftir fljótunum, en lengi nam hann staðar, þar sem stóð á landabrjefinu Krókur. Hann starði lengi á það og sagði eins og í leiðslu: Gulldalurinn, Gulldalurinn. Jeg get ekki hætt að hugsa um það. Og löngu seinna þegar dyrabjöllunni var hringt sat hann ennþá yfir landabrjefinu. Hann heyrði ljett fótatak í gang- mum og þegar dyrnar opnuðust, sá hann, að þetta var Villi. • j Hvað vantar þig, spurði Leifur og leii upp frá landa- brjefinu. Hvað vantar þig? Nilla dóttir hennar frú Jordan hefur fengið andarteppu, sagði Villi með skærri drengjarödd, — og hún biður yður um að koma strax. Drengurinn skimaði allt í kringum sig í stofunni, eins og lorvitið villidýr, en oftast leit hann á landabrjefið. Fyrst skildi hann ekkert hvað það var, en skyndilega rann ljós upp fyrir honum og hann gekk skrefi nær. En læknirinn veitti því enga athygli og var önugur í málrómnum, þegar hann svaraði. Hvað er að henni frú Jordan. Hún veit hvað á að gera, þegar svona stendur á. Hann horfði niður á landabrjefið og rauðu strikin, sem hann hafði strikað áþað. Jeg er upptekinn, Villi, mjög upptekinn. Jeg átti að skila til yðar að hún biðji yður í guðanna bænum að koma sem fyrst, sagði Villi. Jeg var á gangi þar íramhjá og hún bað mig um að koma þessum skilaboðum til yðar. Leifur opnaði munninn til að . segja eitthvað, en lokaði honum aftur. í fyrsta sinn á ævinni hafði hann verið að því kominn að neita að fara til sjúklings, sem þurfti hans. Hann rankaði við sjer og það var skelfingarsvipur á andliti hans, þegar hann stóð upp. Jeg kem þegar í stað, Villi, sagði hann og fanst hann hafa roðnað af blygðun. Aldrei hefði honum dottið í hug, að nokkuð slíkt gæti fyrir hann komið. Hann lagði landabrjefið niður í skúffuna, Ijet húfuna á höfuð sjer og þrammaði út með Villa litla. vnotujfUmhcJföýruj A, Tr;*- ur við stýrið. Ef stáris^Vvlið hefði foVið +io„rii. rnuridi hi'in hpfa molnð ho.iri í homtm Vn bó vorð, á+allið svo miVið pð bann rot- aðist. Kelvin, eðlisfræðingurinn 1 mikli, kom eitt sinn í óvænta heimsókn í mikið raforkuver. Hann kynti sig ekki, en verk- stjórinn sýndi honum öll þau tæki og miklu vjelar, sem þar voru. Hann skýrði honum ná- kvæmlega frá ýmsum leyndar- dómum rafmagnsvísindanna og hvernig rafmagnið væri notað sem orkugjafi. Þegar þeir höfðu skoðað alt 1 það markverðasta, sneri Kelvin sjer að fylgdarmanni sínum og spurði hann í lágum hljóðum: I „En hvað er rafmagn?“ Fylgd- armaðurinn fór hjá sjer, og starði undrandi á gestinn. „Gerir ekkert“, sagði Kelvin, ,það er það eina varðandi raf- magnið, sem hvort þú eða jeg hefi hugmynd um“. ★ Edison hjelt altaf fast við það að hann væri kaupsýslumaður. Hann virtist altaf leggja nokk- uð upp úr ágóðavonum af upp- finningum sínum. — Eitt sinn sagði hann við vin sinn, eftir að hafa lesið um það í blaði, að hann væri mikill vísindamaður: „Þetta er ekki rjett. Jeg er ekki vísindamaður. Jeg er uppfinn-' ingamaður. Fai'aday var vís- indamaður. Hann vann ekki fyrir peninga, sagðist ekki hafa tíma til þess. En jeg geri það. Jeg mæli alt, sem jeg geri, við silfur-dollara. Ef það er ekki þeirra virði, veit jeg að verkið er einskis vert“. ★ Það var eitt sinn á fundi stærðfræðinga, að einn við- staddur tók að útskýra kenn- ingar Einsteins. Þegar hann hafði haldið óslitinn fyrir- lestur í nær klukkustund, gat einn óþolinmóður áheyrandi ekki lengur orða bundist. „Þjer eruð meiri maður en Einstein sjálfur“, sagði hann. „Tólf menn skilja Einstein — en það skilur enginn yður“. ★ „Niðurstaða", hrópaði Thom as A. Edison, þegar einn aðstoð- armaður hans ljet undrun sína í ljós yfir því, hve margar til— raunir hans misheppnuðust við hin ýmsu rannsóknarefni, t.d. 50 þús. í einu tilfelli, „niður- staða? Hvað er þetta maður, jeg hefi komist að mörgum nið- urstöðum. Jeg veit um 50 þús. aðferðir, sem ekki duga í þessu tilfelli“. ★ Þegar maður nokkur spurði málarann Orpen: „Hvernig farið þjer að því að blanda liti yðar?“, svaraði hann: „Með heilanum“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.