Morgunblaðið - 17.11.1948, Síða 1

Morgunblaðið - 17.11.1948, Síða 1
16 síður 545 árgangur 271 tbl. — Miðvikudaeur 17- nóvember 1948. Prentsmiðja Morgunblaðsini Franska kolan ám u verkfallið ominform stjórnaði verkfallsaðgerðum ireytt afstaðo Vest- urveldanna Sammáia um syar viS filiöp Evatt og Lie París í gærkveldi. Ei.nkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ' FULLTRÚAR VESTURVELDANNA þriggja komu í dag sam- tm til fundar í franska utanríkisráðuneytinu, til þess að ræða og komast að samkomulagi um afstöðu stjórna sinna til þeirrar tillögu Evatts, utanríkisráðherra Ástralíu, og Trygve Lie, aðal- ritara S. Þ., að Vesturveldin og Rússar hefji að nýju samkomu- lagsumræður um lausn Berlínardeilunnar. Árangurslausar viðræður- ' Alment er búist við því, að Vestur.veldin vísi tjilögu þess- ar> á bug, mdð þeim forsendum að 1) umræður deiluaðila um Berlín hafi þegar re'ynst árang u’rslausar og 2) máiið sje enn þá fyrir Örj^ggisráði og nýjar aðgerðir þvi til nrlausnar verði þvi að eiga upptök sín í ráðinu. A.ð fundi vesturveldanna lciknum í dag, en i honurn tóku þátt þeir Marshall (Bandarík- irj), Schuman (Frakkland) og McNeil (Bretland), var gefin út eftirfarandi tilkynning: Algert samkomulag. Srhuman, Marshall og McNeil kömu saman til fundar í f ro nska uta nrikisráðuney tinu kT 15 í dag eftir breskum tima. Þeir komust að algeru samkomulagi um það, fyrir hönd stjórna sinna, hvað gera beri í sambandi við umieitun þá. sem dr. Evatt og Trygve Lie komu á framfæri við þar 13 nóvembfc'r síðasthðinn. — Fundurinn stóð yfir í þrjá Sttmdarfjórðunga11. ^Búist er við, að samkomulag Vfcsturveldanna verði bij.t opin- berlega á morgun (miöviku- dag). éþægileg París í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LOW. fulltrúi Suður- Afríku í verndargæsiuráði S. Þ., svaraði í dag gagn rýni Rússa í sambandi við deiiuna um framtíð Suð-vestur Afríku, en Rússar eru meðal þeirra bjóða, sem krcfjast þess, að þetta landsvæði verði sett undir eftirlit Samein- uðu þjóðanna. Varpaði Low meðal annars fram þeirri spurningu, hvernig á því stæði, að Rússar hefðu ckki falið S. Þ. verndargæslu í Austur- Prússlandi, Austur-Pól- landi, Eystrasaltslöndun- um og þeim hluta af Finn landi, sem þeir hrepptu í ófriðarlok. Hollenska sildveiði- flotanum gengur veí Haag. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HOLLENDINGAR hafa í ár veitt 643.000 tunnur af síld á fiékimiðunum við Bretland. Er skýrt frá þessu í síðustu fisk- veiðiskýrslu hollensku stjórn- arvaldanna, og því bætt við, að menn geri sjer vonir um, að síidveiðin verði að þessu sinni meiri en í fyrra, en þá nam hún 950.000 tunnum. Mikill hluti hollenska síldar- aflans er seldur úr landi. Tals- i vert af reyktri síld hefur þegar verið selt til rússneska hernáms J svæðisins í Þýskalandi, og' (bresk-bandaríska hernámssvæð ^ ið hefur einnig samið um kaup á síldarafurðum. Þá hafa Hol- lendingar ennfremur selt síld til Frakklands, ítalíu, Tjekkó- slóvakíu, Bandaríkjanna, Kan- , ada og Suður-Afríku. Dr. Srock (risholm DR. BROCK Chrisholm, aðal forstjóri lieiibrigðismáladeild- ar Sameinuðu þjóðanna, sem hefir ákveðið að hjálpa flótta- mönnum Gyðinga og Araba í Palestínu, en sultur og sjúk- dómar vofa yfir þessu flótta- fólki. Verkfall í Halifax HALIFAX — 2,000 hafoorverka- menn hafa lagt niður vinnu í Hali- fax. Franski innanríkisráðherr- ann skýrir frá ofbeldis- aðferðum kommúnista Mikil fjárlramlög frá Hoskvu París í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. JULES MOCH innanríkisráðherra, lýsti því í franska þinginu : dag, hvernig Köminform hefði aðstoðað kommúnista í kola- námuverkfallinu með háum fjárframlögum, og hvernig leiðtogar Kommúnistaflokks Frakklands hefðu um skeið verið byrjaðir að gera sjer vonir um, að þeim tækist með verkfallsaðgerðum sínum að steypa stjórninni og sölsa undir sig völdin. Innanríkisráðherrann gaf ítarlega skýrsiu um kolanámuverlc- fallið, undirbúning verkfallsins og skipulagningu þess. Lýsti hann því í uppliafi máls síns, hvernig peningaframlögnm frá Kominform til franskra og belgiskra kommúnista, er komið á framfæri með aðstoð hanka nokkurs í Frakklandi, sem rúss- r.eski ríkisbankinn hefur mikil ítök í. — Hann skýrði í þessu sambandi frá því, að Kominform hefði fyrir skömmu síðan fiutt til Frakklands mjög háa upphæð í gulii og kvað sannanir i fengnar fyrir því, að rúmenskur erindreki Kominform hefði | til skamms tíma haft aðalbækistöðvar í Svisslandi og komið þaðan peningum til franskra og belgiskra kommúnista. iryggisráð fyrirskipar taiarlaust vopnahlje í Palestína Vii! að deiiuaðilar hefji samkomulagsviðræður París í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÖRYGGISRÁÐIÐ samþykkti í dag kanadiska tillögu þess efn- is, að ráðið skipi Gyðirígum og Aröbum að hætta vopnaviðskipt- um þegar í stað og hefja hið fyrsta samkomulagsviðræður um caranlegan frið í Palestínu. Aiai>ar mótmæla- Bretland, Frakkl., Belgia Col- umbía og Kina studdu tillögu þessa, en Sýrland móimæiti hfc-nni fyrir hönd Arabaríkj- anna- Ilalda þau því fram, að með því að fyrirskipa Aröbum og Gyðingum að hefja sam- komulagsviðræður, sje Örygg- isxáðið í raun og veru að viður- kenna tilverurjett Israelsríkis, eu það hafa Arabar ekki gert til þessa. Sækja inn í Lehanon Fulltrúi Gyðinga, sem mætt ur var í öryggisráði, taldi, að ðstai segir væntanlega af sjer Frankfurt. FORRESTAL, hermálaráðherra Bandaríkjanna, hefur tilkynnt Truman forseta að hann muni ekki geta haldið áfram störfum sem hermálaráðherra allt næsta kjörtímabil Trumans. Forrestal, sem nýlokið hefur tveggja daga kynnisferð til Vest ur-Þýskalands og Berlínar, á- ætlar, aðloftbrúin kosti um 100 Viðreisnaráætlun Vestnr- ..Evrópu. Moch lagði áherslu á, að starfsemi Kominform í Vestur- Evrópu væri um þessar mund- ir einkum beint gegn viðreisn- aráætlun Evrópu. Kvað hann FRANSKI innanríkis- ráðherrann gaf meðal annars í gær eftirfarandi upplýsingar um verkfall- ið: . 47 meiriháttar skemd- arverk voru framin, auk þess sem 367 árásir voru gerðar á einstaklinga og heimili þeirra. Til tólfta nóvember særðust 479 lögreglumenn, en hand- teknir voru 1040 óeirðar- seggir, þar á meðal 117 útlendingar. 317 hinna handteknu hafa hlotið dóma og 25 útlendingum er búið að vísa úr landi. (Framh. á bls. 12) milljón dollara á ári. fyrirskipanirnar til kommún- ista fi'á Moskva alt frá upphafi viðreisnaráætlunarinnar, hafa verið á þá leið, að kommúnista- flokkar Vestur-Evrópu, ættu að berjast sleitulaust gegn Mars- hallaðstoðinni, en franska kola- námuvfc'rkfallið hetði verið eiun þáttur í þessari baráttu. Átti að steypa stjórninni. Moch vjek að upplýsingum, sem hann kvað stjórninni hafa Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.