Morgunblaðið - 17.11.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.11.1948, Blaðsíða 2
MORGUT'iBLAÐlÐ Miðvikudagur 17. nóv 194$ ÆSKULÝÐSHEIMILI samei alirar EYRSTA ársþing B, Æ. R. var haldið í háskólanum 12. og 14. L m. Formaður bandalags- in.i, Áranundur Guðmundssor.. próíessor, setti þingið með á- varjd og bauð fulltrúa vel- koin.i • en þingforseti var kos- inu herra Sigurgeir Sigurðssori biskup, verndari bandalagsins, Fullfcrúarnir voru einhuga um að brínda œskulýðshallarmái- inu í framkvæmd, en það mál er mark og mið fjelagssamtak- anna Eftirfarandi tillögur voru einrórna samþykktar: . „Eyrsta ársþing B Æ. R. telur aö framkvæmd æskulýðs haJbú málsins beri að hraða. þar sem æsku höfuðstaðarins, og raunar að verulegu leyti, œsku landsins, er með því bú- in þau menningar- og starfsskil yrði, se'm hún þarfnast frem- ur öðru, og þessi hugsjón ger- il ráð fyrir. Þingið telur að þetta verði best tryggt með þv: 1. Að stjórnin afli sjer, svo sem unfc er, tæmandi upplýs- inga ura hvaða starfræksla væri seskilegt að fram færi í salar- kynn u m æskulýðshaliarinnar. Hafi stjörnm í því sambandi samr 'i.ð og samvinnu við þá menn, sern fróðastir eru um þc-ssi mál . 2. Að stjórnin beiti sjer ötuí- lega fyrir umræðum um þessi málefni og reyni á þann hátt að fljetta saman þær meginhug- myndir, sem fjelagssamtök og einstaklingar kunna að setja frau' 3. Að stjórnin kalla saman aukaþing, þar sem framati- greindar hugmyndir verði sam- ræmdar og' gengið endanlega frá hugsanlegtí fyrirkornulagi starfseminnar. 4. A.ð stjórnin efni til hug- mynd i .amkeppni um teikn- ingu ær.kulýðshallarintiar, þeg- ar önn.ur athugun hefir farið frain 5. Að stjórnin sæki nú þeg- ar íjun fjárfestingarleyfi svo að hefja megi framkvæmdir strax og teikningar liggja fyrir. fJm rt.okkrar fjár- bflunarleiðir. Fyrsta ársþing B. Æ. R. sam þykkir að fela stjórn sambands ins*að leita fyrir sjer um leyfi fyrir innflutningi á amerískum bíl. Að fengnu slíku leyfi verði stofnað til happdrættis um bíl- inn. Þingið telur, að rjett sje að gefa út eins marga miða og leyft f.v :t fyrir, og verð hvers jniða verði fimm krónur. Ennfreniur beinir þingið því til stjórnarinnar, að hun at- hu£i nú þigar möguleika á því, ab gefin vérði út jólakort til ágóða fyrir bandalagið. Kort þes:;i verði eins vönduð og smeki ; ga úr garði gerð og frek ast ev ■: ostur á, og telur þing- ið l».e> •p.i.legt að einhver góður1 teikn-.ui verði fenginn til að teilun ú kortin, og verði sú tei’/i' -ig þannig, að hún minni á kuíyðshöllina, jafnfranit jó3-‘hátíðfcani. ,! ú telur þingið áríðandi að inlegf áhugamál eyiiviskrar æsku Próíessor Ásmundur Guðmundsson endur- kosinn formaður B. Æ R. salarkynui þau. sem fyrst yrðu bygð af æskulýðshöllinni, yrðu' valin með það fyrir augum, að^ í þeim gæti farið fram sem fjöl- ^ þættast starf, en rekstur þeirra' gæfi jafnframt sem mestar tekj ur. Telur þingið að skautasal- urinn myndi best uppfylla þess ar kröfur“. í stjórn B. Æ. R. voru kjör- in: Ásmundur Guðmundsson prófessor formaður, Stefán Run ólfsson varaíormaður, Þorsteinn Valdimarsson ritari og Sigur- jön Danivalsson gjaldkeri, allir endurkjörnir. Auk þeirra eiga sæíi í stjórninni Kristín Nanna Amlín, Stefán G. Björnsson og Georg Lúðvíksson. Stárfsemin fyrsta árið. EfcrtS' og kunnagt er var Bandalag æskulýðsfjelaganna í Reykjavík stofnað 1. mars með 33 sambandsfjelögum, og hefir það sett sjer það takmark að berjast fyrir framgangi æsku- lýðshallarmálsins uns sigri er náð. Formaður bandalagsins skrýðfc m. a. frá því í skýrslu stjórnarinnar á þinginu, að náðst hefði samkomulag við Skautahöllina h.f. í surnar, að það Ijeti B. Æ. R. eftir stóra lóðarspildu í Tungutúni, skamt frá hinu fvrirhugaða íþrótta- svæði í Laugardalnum, _enn- fremur rjettindi til reksturs skautahallar í sambandi við æskulýðshöllina, og teikningar að henni á kostnaðarverði. — Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir ennfremur fyrir sitt leyti sam- þykkt að veita B. Æ. R. þessa umræddu lóðarspildu, og er hún svo stór og vel sett í bæn- um. eins og hann hefir byggst á undanförnum árum og er að byggjast, að vart getur ákjós- anlegri stað. í Mikill og almenningur áhugi1 er nú meðal æskufólks í Reykja vík fyrir því að leggja fram fje og fyrirhöfn, og spara hvor ugt, til þess að safna af sinni hálfu fje til byggingar æsku- lýðshallarinnar, og hafa bæði S sambandsfjelög, og fleiri fje- lagasamtök, þegar gefið stór- gjafir í sjóðinn, eða eru að safna innan sinna vjebanda. Enn- fremur hefst nú bráðlega af hálfu B. Æ. R. almenn fjár- söfnur. í þessu skyni, og hafa verið prentaðir söfnunarlistar, og verður safnað fje, loforðum um fjárframlög og loforðum um að gefa tíagsverk við bygg- ingu æskulýðshallarinnar. Það er bjargföst trú forráðamanna æskulýðssamfakanna, byggð á þeim einhug, sem einkennt hef- ir stofnþing og fyrsta ársþing sömu samtaka, að hjeðan af verði æskulýðshallarmálið ekki stöðvað, æskan sjálf rfíun sjá fyrir því. Guðrún Brunborg ót- anum sjéS sinn FRÚ GUÐRÚN Brunborg hefur 9. þ. m. afhent háskól- anum til varðveislu Minngar- sjóð norskra stúdenta, og er stofnfje sjóðsins 100 þús. kr. — Sjóðurinn er stofnaður með gjöf hjónanna Guðrúnar og Salomons Brunborgs og sona þeirra, Erlings og Egils, en þau eru búsett í Billingstad í Nor- egi. Er sjóðurinn helgaður minn ingu allra þeirra norsku stúd- enta, sem lögðu líf sitt í söl- urnar. fyrir föðurland sitt í frelsisbaráttu Norðmanna á ár- unum 1940—45. Skipulagsskrá sjóðsins hefur verið st’aðfest af forseta íslands. Tilgangur sjóðsins er að efla menningarsamband íslands og Noregs með því að styrkja norska stúdenta og kandídata til náms við háskóla íslands. Styrk úr sjóðnum má veita þeim mönnum einum, er svo eru efnalega staddir, að þeir hafa styrksins þörf og hafa sýnt það með námi sínu og hegð- un, að þeir sjeu styrksins verð- ugir. Konur geta ekki orðið að- njótandi styrks úr sjóðnum. — Styrkveitingum skal haga svo, að styrkþegi fái nægilegan styrk til þess að geta stundað fyrir- hugað nám sitt. Oslóarháskóli auglýsir styrkinn, tekur við um sóknum og sendir Háskóla ís- lands tillögur um, hverjum styrkur skuli veittur, en Há- skóli íslands veitir styrkinn eft- ir tillögum þessum 8. maí ár hvert. Auk þessa sjóðs hafa hjónin Guðrún og Salomon Brunborg stofnað samskonar sjóð við Oslóarháskóla, og ber hann nafnið Stud. ökon. Olav Brun- borgs Minnefond til fordel for verdige og trengende islandske og norske studenter. Stofnfje þessa sjóðs er 47752 norskar kr. og tilgangur hans að koma á stúdentaskiptum milli Há- skóla íslands og háskólanna í Osló og Björgvin í því skyni að styrkja menningarsamband Framh. á bls. 12 Viðskiptanefnd og skömtunarskrifstofan verði lögð niður Tillögur Jáns Páimasenar JÓN PÁLMASON flytur í neðri deild breytingartillögur við lögin um Fjárhagsráð, innfiutningsverslun og verðlagseftirlit. Er aðalbreytingin fólgin í því, að viðskiptanefndin skuli lögð niður. svo og skömmtunarskrifstofan og milli-bankanefndin. Verkefni fjárhagsráðs. I þess stað skuli ríkisstjórnin sk’pa 5 manna nefnd er nefn ist fjárliagsráð, einn tilnefna bankastjórar Landsb- annan brnkastj. ÍJtvegsb., en hina þrjá ríkisstjórnin. Skal verk- efni ráðsins vera að vfcnna að því, að sá gjaldeyrir, sem þjóð in aflar á hverjum tíma, sje not aður á hagkvæman hátt, til að greiða nauðsynlegar irmtluttar vörur, og beita sjer fyrir því, að þær sjeu seldar almenningi svo hagstæðu verði sem hægt er. Neysluvörur gangi fvrir. Fjárhagsráð skal semja fyrir hvert ár áætlun um, hve mikl- um gjaldeyri sje hægt að verja til vörukaupa og hvernig hon- um skuli skipt niður á pínstaka vöruflokka. Skal við þá skipt- ingu miðað við það, að nauðsyn legar neysluvörur, so’m óhjá- k\æmilega ,þarf að flvtja inn, sjou í samræmi við skömmtun að svo miklu leyti sem hún er framkvæmd. Því sem algangs er af gjaldeyri sje varið til kaupa á framleiðslutækjum, byggingarvörur efnisvörum til iðnaðar o. 's. frv. Innflutningur og gjaldeyris- meðferð. Innflutnings- og gjaldeyris- leyfum fyrir því magni, sem fjárhagsráð ákveður að flytja til landsins af: kornvöru til manneldis, kaffi sykri ávöxt- um, grænmeti, fatnaði og vefn aðarvörum, skófatnaði, búsá- heldum og hreinlætisvörum, skal fjárhagsráð skipta milli verslunarsvæða, kaupstaða og kauptúna í rjettu hlutfalli við ibúatölu á hverju vcrslunar- svæði. Leyfin skuli aðeins veitt við urkenndum smásöluverslunum (kaupfjél. og kaupmönnum), og sje skiptingin innan hvers verslunarsvæðis ákveðin af Verslunarráði Islands og stjórn Sambands ísl. samvirmiujelaga Meiri hluti sambandsstjórnar og verslunarráðs þarf að vera sammála, til þess að skiptingin teljist samþykkt, annars sker viðskiptamálaráðherra úr. A sama hátt skiptir f járhags ráð innflutnings og gj ifcdeyris léjdum fyrir framléiðsiuvör- um, byggingarvörum. efnivör- um til iðnaðar o. fl. milli versl unarsvæða í rjettu hlutfalli við fjárfestingarleyfi, ef’ir því sem við verður komið. Þeim leyfum skal einnig skipt af sömu aðilum og skipta öðrum vörum. Innflutnings- og gjaldeyris- leyfi skulu miðuð við verð eða vörumagn, eftir því sem fjár- hagsráð ákveður. Skýrslur um framkvæmdir. Þá segir, að rikisstjórnint skuli fyrir 1. des. ár hverí senda fjárhagsráði skýrslur una fvrirhugaðar byggingar í sveií um landsins á næsta ári, svai og skýrslur um fyrj rlmgaðaí opinberar framkvæn,dir á! næsta ári. 1 Því, sem umfram þetta eí unnt að verja af erlendunj gjaldeyri á komandi ári ti| by'gginga og annarra fram" kvæmda í kaupstöðum og kaupj túnum, skal skipt milli omsækj enda og sjeu íbúðarhús, sjúkrai hus og iðjufyrirtæki láun sitjaí fyrir. j ----------------- 1 Vestmannaeyjum, þriðju* dag. — Frá frjeettaritará vorum. — í DAG fyrir 20 árum hðt göngu sína hjer í Vestmannax eyjum blaðið Víðir. Stofnandl þess og fyrsti ritstjóri var ÓI- afur heitinn Magnússon cand. phyl., og ritstýrði hann þvl uns hann Ijest eftir tæplegai tveggja ára starf við blað sitt. Ekkert blað hjer í Eyjum heí ir náð hærri aldri en Víðir. —< Blaðið hefir írá fyrstu tíð látið sjer miklu skifta um framfarai og menningarmál Vestmanná-* eyinga. Þannig á Víðir hug-< myndina að mjög mörgura þeim miklu framförum sera hjer hafa orðið á síðustu 20 árum, enda hafa skrifað í þa£J margir hinna mætustu mannai hjer í Eyjum. Blaðið hefir frá upphafi fylgt Sjálfstæðisflokkn unum að málum og unnið hon* um ómetanlegt gagn. Þegar Ólafur MagnússoíSl ljest, tók við ritstjórn þess Guðx mundur Eggerz, núverandi bæj arfógetafulltrúi á Akureyri. —- Síðan tekur við því Sigurðui! Schewing. Hann var ritstjóri Víðis í 12 ár og hefir hann besfi állra ritstjóranna unnið aðl framgangi blaðsins, a'ð öðrunj ólöstuðum. Þegar Sigurður, fjell frá tók við Víði Ragnatl Halldórsson tollvörður, en níj verandi eigandi blaðsins og rií stjóri er Einar Sigurðsson út-« gerðarmaður. — Björn. * S Sjálfstæðismenn um land al? óska Víði til hamingju með af-i mælið. Megi blaðinu á ókomn-« um árum takast, að vinna eina vel að menningar- og frarn- faramálum Vestmannaeyja senf hingað til. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.