Morgunblaðið - 17.11.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1948, Blaðsíða 4
MORCUNBLÁfílÐ Miðvikudagur 17. nóv 1948 Q IH í Ltd. London utvegum vá?S leyfishöfum hina þekktu • kk gúmmívalsa í prentvjelar. Einnig gert við gamla valsa- Sýnishorn á skrifstofu okkar. rui I Dl n ]p\ r\ Hamarshúsinu Sími 1228. f ftlHa «■■■■■■■■»■■■ •** • ■!ia«ii«iji'iiiiiiiiiiiM*iiiiisiaaia>iMMMaiiaaa 4 aaiaaaaMMiaiii«MBa*aM«iai*M*aMiaiMiMiaiiiaiaMMaaiiMiiimia Afmæiissundmót Armanns tír kl. 81/2 í Sundhöllinni. Hafið þið tryggt ykkur ruiða? I Ef ekki, þá gerio það áður en það er um seinan- Komið og sjáið. og þið munuð skemmta ykkur við drengilega og tvísýna keppni. ! E Skygn'dýsingar hefur hinn velþekkti og víðförli sjáandi (miðill) Frú Guðrún Westfjörð í húsi Guðspekifjelagsins við Ingólfsstræti n.k. föstudag 19. nóv. kl. 8,30 stundvíslega. Húsið opnað kl. 8 e.h. Aðgöngumiðar fást í verslun Matthildar Bjömsdóttur kpk. Laugaveg 34 A. Simi 4054. t ; Austfirðingafjelagið í Reykjavík heldur AÐALFUIMD sinn í Tjarnarcafé miðvikudáginn 24. nóv. kl. 8,30. ! Að loknum aðalfundarstörfum verður dansað. Fjetagar j fjölmenni. Stjómin, | , Húsnæði Z cá. 100 ferm. viö fjölfarna götu í einu úthverfi bæjar- • ins til sölu fyrir hagkvæmt verð ef samið er strax. í Húsnæði þetta er einkar hentugt fyrir allskonar .icnað^ * 'verslun eða matsölu. Uppl- gefa 1 j SALA & SAMNINGAR : Sölvhólsgötu 14 322. dagur ársins. 5 Árdegisflæði kl. 5,25. SíðdegisflæSi kl. 17,48. IVæturlæknir er í læknavarðstof- unni. simi 5030. NæturvörSur er í I.yfjabúðinni Iðunni, simi 79Í1. rS'æturakstur annast Hreyfill, sími 6633. □ Helgafell 594811197-IV-V-2 Söfnin. Satndsbókasai u?8 er opiS kl. ‘0— 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga nema laugardaga, þé kl. .0—12 og 1—7. — ÞjóðskjalasafniH kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóðminjasafniB ki. 1—3 þriðjudaga, íimtudaga og sunnuaaga. — Listasafn Eiiv.ri Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — BæjarbókasafniS kl 10—10 alla virka daga nemi laugar daga ki. í—4. ISátturugripasaí r»i3 opið sunnudaga kl. 1,30- -3 03 þrhjii daga og fántudaga ki. 2—3. Geneið. Sterlingspund___________ 100 bandariskir dollarar 100 kanadiskir doliarar . 100 sænskar krónur —... !00 dauskar kronur _____ 100 norskar krómir______ 100 hollensk gyllini____ 100 belgiskir frankar___ 1000 franskir frankar___ ... 20,22 __ 650,50 _. 650,50 ._ 181,00 . . 135,57 . . 131,10 ._ 245,51 _ 14,86 _ _ 24,69 100 svissneskir frankar __ 152,20 Bólusetning. gegn bamaveiki heldur áfram ogj er fólk éminnt um að láta bólusetja bóm sin. Pöntunum er veitt móttaka ( í síma 2781 aðeins á þriðjudögum m lli kl. 10—12. Afmæii. Fertugsafmæli á. í dag f;á Guð- mjnda Hannesdóttir. Blöndutilið 21. Tveir glæsilegir samkvæmiskjólar. Gullbrúðkaup. 50 ára hjuskaparafmæli eiga í dag Margrjet Benediktsdóttir og Eyleifur ÖJafsson frá Hólakoti Stafneshverfi. Nú til heimilis Háteigsveg 3 A, Reykjavik. Brúðkaup. 31 október voru gefin saman í hjónaband, í Guxhaven í Þýskalandi F l. Charlotte Langibartels, Schille strasse 78, Cuxhaven og I.éíus Ölafs son, sjómaður, Reykjavík. Hjónaefni. 1 gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Amelía Magnúsdóttir, Hring braut 52 og Jóhannes Þorsteinsson prentari, Bústaðaveg 37, Fossvogi. unnar Halldórsdóttur og skrifstofa fjelagsins í Hafnarhúsinu veita mun unum móttöku. Skemtifundur Islensk-ameríska fjelagið heldur skemmtifund i Breiðfirðingabúð í kvcld kl. 8.30. Sldpafrjettír. Ríkisskip 17. nóv.: Hekla fer frá Reykjavik kl. 10 ár degis í fyrramálið austur um land í hringferð. Esja var á Siglufirði í morgun til Grimsby. Lingestroom fermir í Hull á morgun. Reykjanes fór frá Gíbraltar á hádegi í gær tU, Genúa. .1 I Vegna misskilnings sem blaðið hefir orðið vart, út af frásögn af dómi sakadómara í máli, Gísla Halldórssonar, vill blaðið taka það fram, að í dóminum felst engan veginn að Gisla Halldórssyni verði leyft að flytja inn umrædda isskápa. (ítvarpíð gær é vesturleið. Herðubreið er á leið frá Hornafirði til Reykjavikur. Skjald brcið'er á Húnáflóa á vesturleið. Þyr il! var í Hvalfirði í gær. E. & Z. 16. nóv.: Foldin fór frá Reykjavik 6,30 Jeg er að velta kví fyrir mjer 8.30 Morgunútvarp. 9,10 Veðurfregn ir. 12,10—13.15 Hádegisútvarp. 15,30 —16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veður fregnir. 18,30 Islenskukennsla. —• 19,00 Þýskukennsla. — 1925 Þing« frjettir. — 19,45 Auglýsingar. —1 20.00 Frjettir. 20,30 Samfelld kvöld- vaka; — Þættir af Sæfinni vatnsbera (dr. Steingrimur J. Þorsteinsson, Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi jg Pálmi Hannesson rektor flytja). 22,00 Frjett ir og veðurfregnir. 22,05 Óskalög 23:00 Dagskrárlok. Danssýningar og húsnæðisskortur Dansmev jainar Sif Þórs og Sigrið ur Ármann hjeldu nýlega t\ær dans sýningar j Iðnó. sem vöktu inikla at- hygli og fengu góða dóma í blöðun- um. Fullt hús áhorfenda var á báð- um þessum sýningum og hafa borist fjöldi áskorana urn að endurtaka dans sýningamar. ÍJr því hefir þó ekki gotað orðið sökum húsnæðisskorts. Iðnó er upptekið fyrir leiksýningar í náinni framtíð, en um annað hús- næði er varla að ræða fyrir sýningu eins og hjer er um að ræða. Skygnilýsingar hefir frú Guðrún Westfjörð i Guð spekifjelagshúsinu á föstudagskvöld kl, 8,30. Hlutavelta á sunnudaginn Hin árlega hlutavelta Kvennadeild ar Slysavamafjelagsins í Reykjavík, veiður haldin n.k. sunnudag í Verka mrnnaskýlinu við höfnin.. Þrátt fyr- ir vöruþurrð og skömmtun, verður þar á boðstólum margt eigulegra muna. Þær fjelagskonur og aðrir vel unnarar deildarinnar, sem hug hafa é að gefa muni á hlutaveltuna, cn ekki hafa enn komið þeim, cru vm- samlegast beðnir að diaga það ekki urn of úr þessu. Verslun Gunnþór- livort ISikulásar sjeu opnað ir með lykli. Fimnt mínúfna krosspfa ~ r» n p n n SKÝRINGAR Lárjett: 1 borg í Noregi ...... 7 yfir- gefin — 8 samið — 9 mynt erl. — 11 ryk — 12 stafur — 14 húsdýr — 15 muldra. LóÖrjelt: 1 nagar — 2 stöfum — 3 eins 4 ósamstæðir —- 5 gruna — 6 fugli — 10 atviksorð — 12 sjóða — 13 karldýr. Lausn á síðustu kross^atu. Lárjett: 1 krakkar'— 7 lín — 8 ala — 9 im — 11 au — 12 ask — 14 kompási — 15 annar. Lóðrjett: 1 klukka — 2 rín — 3 an — 4 ká — 5 ala — 6 rauðir — 10 ösp — 12 amen — 13 káta. Kýr vifi í Hvaffirði KVEIKT hefur verið á nýum vita á Hvaleyri í Hvalfirði, að því er segir í tilkynningu frá vitamálastjóra. Vitahúsið er 3 metra hátt, grátt, sexstrent járnhús. Á Flatey í Breiðafirði hafa verið reist ný leiðarmerki, sem sýna skipaleiðina fyrir norðan Hj allasker og inn á Hólsbúðar- vog, þar sem nýlega hefur ver- ið bygð hafskipabryggja. Þá hefur og verið reist sjó- merki á Miðleiðarskeri í Breiða firði. Gengi kínvenka gjaldiniiiisins lækkað Nanking í gærkveldi. TILKYNNT var hjer í dag, að samþykkt hefði verið að lækka gengi kínverska gjaldmiðilsins. Eru nú 20 gull-yuan í einum bandarískum dollara, borið sam an við 4 áður. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.