Morgunblaðið - 17.11.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.11.1948, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. nóv. 1948 MORGVNBLAÐI& Þdtttaka íslands í tónlistarvikunni í Osio ÞESS hefur verið óskað að birt yrði hjer á landi ýtarleg frá- sögn af norræna tónlistarmót- jnu í Osló og af hlutdeild ís- 'lenskra aðilja í því. Tónskálda- fjelag íslands hefur því reynt að afla sjer eins margra er- lendra blaðadóma og unt var um þessa hljómleika og jafn- framt falið fuEtrúa sínum á mótinu að láta í ljós álit sitt á því. Fer hjer á eftir frásögn af blaðagreinum, er snerta ís- lensku tónskáldin — talin í stafrófsröð: UM ÁRNA BJÖRNSSON skrifar „Verdens Gang“ í Osló: „Hjá íslendingnum Árna Björnssyni tóku menn eftir sterkri og persónulegri laglínu (sterk og personlig melodik). Eða er þetta sjerstæð íslensk tónamyndun, sem byrjar að njóta sín? Undirleikurinn og formið voru þó veikari. Best var „Horfinn dagur“. „Nationen“ í Osló (Tönnes Birknes) skrifar hinsvegar að lagið „Þú biður mig að sjjjjgja11 hafi verið best. „Dagbladet" í Osló (Egil Falck Andersson) skrifar: „Svo voru sungin á íslensku! tvö lög eftir Árna Björnsson. Þau hljóm uðu vel og aðlaðandi (vakkert og sympatisk). Sama segir Thorleif Eken í „Morgenposten“ í Osló. Tvö norsk blöð skrifa frem- ur neikvætt um þessi lög. Ann- ars minnast blöðin lítið á lög Árna, enda voru þau flutt á hljómleik með 20 öðrum nor- rænum lögum. IIM HALLGRÍM HELGASON skrifar „Dagbladet'* i Osló (Egil Falck Anderssen): „Þá fengu strokhljóðíærin að ráða um stundarsakir og Ijeku „Sex íslensk þjóðlög“ fyrir strok- hljómsveit eftir Hallgrím Helga son. Það er erfitt að skrifa fyrir strokhljómsveit og þessar radd setningar virtust töluvert ein- hliða. Efnið sem H. H. fæst þarna við er svo sem nógu gott og eftirtektarvert, en meiri hug vitssemi hefði mátt koma í ljós. Einhliða áhrifin eru ef til vill tilorðin af virðingu fyrir lög- unum, sem hann hefur viljað láta sem best njóta síns eigin gildis, — en þá er líka spurn- íngin um raddsetningu óþörf.“ „Verdens Gang“ í Osló skrif ar: „íslendingurinn Hallgrímur Helgason hafði útsett sex ís- lensk þjóðlög fyrir strokhljóm- sveit. Þau voru svo að segja eins raddsett og ekki mjög sjer- kennilega. Þrátt fyrir þetta hafði þessi dálítið varlega með- ferð aðlaðandi (sympatisk) á- hrif, af því að augljós var ær- legur vilji að baki.“ „Aftenposten“ og „Friheten“ í Osló skrifa að lögin hafi verið samin í sömu tónhæð og því haft einhliða áhrif þrátt fyrir fegurð, tilfinningu og í seinasta laginu tæknislegan frágang. „Arbeiderbladet“ í Osló seg- ir að fyrsta lag Hallgríms hafi verið best, en að sjerstæð ís- lensk taktskiftingar-hrynjandi hafi komið fram í næstseinasta laginu, hljóðfærin hafi hljómað vel, en rithátturinn verið í skólastíl. Ummæli blaðanna „Morgen- ijdi§i Island irá Tónskólda- s posten“ og „Nationen“ í Osló ’ fljótir á sjer að þykja ekki mik eru fremur neikvæð, en þó tel- ur „Morgenposten“ að stundum hafi leiftrað fyrir sjerkennum (glimtvis — særpreg). — Önn- ur ummæli um þetta eru ekki fyrir hendi. UM HELGA PÁLSSON skrifar Tönnes Birknes í „Nationen“ í Osló: „Tema með tilbrigðum og fúgu eftir Helga Pálsson er að mínum dómi besta íslenska verkið, sem vjer höfum heyrt þessa dagana, þar sem íslendingar hafa komið mikið fram. Verkið var mjög vel flutt.“ í „Dagbladet“ í Osló skrifar Pauline Hall að ísland og Dan- mörk hafi átt sigurlaunin á þess um hljómleik, þar sem flutt voru verk Helga Pálssonar og Jóns Þórarinssonar og segir að eins og Jón hafi Helgi einnig eitthvað að segja, enda þótt verkið sje dálííið ójafnt að gæð um. Greinarhöfundur segir: „Augljóst var að verkið er al- varleg vinna, engin tilviljun; tónskáldið hefur takmark fyrir sjer.“ „Morgenposten“ í Osló (Thor leif Eken) segir að verk Helga sje gáfulegt og hugmyndaríkt (talentfull komposition med fantasi). í „Várt Land“ (Osló) skrifar Ingar Fr. Nielsen að verk Helga hafi verið nokkuð laust í formi, en sýnt jáfnframt mjög hugmyndaríka tónlist (mye inspirert musik), fimmundirn- ar hafi verið notaðar með áhrifa miklum hætti o. s. frv. Oslóblöðin „Aftenposten“ og „Verdens Gang“ telja verk Helga þunglyndislegt og miður merkilegt, þrátt fyrir kunnáttu og enda þótt ýmislegt gott megi segja um einstök atriði þess. Hinsvegar telur Jörgen Jer- sild í danska blaðinu „Ber- lingske Tidende“ að verk Helga ið vænt um tónlist hans. Stað- reynd er að hann er einn af þeim, sem ekki verður skilinn svo fljótt. Hann megnar að segja mikið í þessari tónsmíð. Sönglina hans er ef til vill of hátt spennt og nálgast Wagners háa stíl. Randi Brandt Gunder- sen söng sjerstaklega fallega kafla í þessu verki. Hún hafði náð dýpstum tökum á efninu og hún söng svo að mönnum hitn- aði um hjartarætur. Hinir söngvararnir voru sem aðstoð í þessu erfiða hlutverki“. í „Morgenposten“ (Osló) skrifar Thorleif Eken að verk- ið hafi verið „sjerkennilegt og framandi“. Annars segir höf- undurinn: „Það er mjer langt um megn að geta látið í ljós haldbært mat á öllu því, sem heyrðist í gær. Verið getur að fyrstu áhrifin haldist við að heyra verkin aftur, en oft fæst þá allt önnur innsýn og skoð- un“. í „Várt Land“, Osló, skrifar Arnfinn Öien að verkið hafi ver ið eftirtektarvert sökum þess, að það var skrifað 1940 til minn ingar um ókunna norska her- manninn, en sje annars ekki sjerlega merkilegt. — Aðrir norskir blaðadómar um verkið eru neikvæðir. Danska blaðið „Berlingske skólans mátti kenna persónuleg tök tónskáldsins“. Elling Bang skrifar í „Ver- dens Gang“ í Osló: „Verkið skrifað af kunnáttu og ekki án hugkvæmni. Líkum orðum fer Reimar Riefling um verkið í „Arbeider- bladet“ (Osló) og telur Pál hafa bætt hlut íslands. í „Verdens Gang“ (Osló) skrifar Elling Bang að Páll sjo „samviskusamur kunnáttumað- ur, sem ávinni sjer virðingu." í „Nationen“ (Osló) skrifar Tönnes Birknes að verk Páls hjelt athyglinni vakandi fra. hafi náð meiri hylli á kirkju- byrjun til enda sem fastmótuð hljómleikunum en öll hin verk tónsmíð úr skóla Hindemiths og hljómleiksins og að það sjo hughrífandi (raffineret) samið. Sum blöðin telja þó að verk Páls sje smíðað eftir sígildum fyrirmyndum Bachs og Regero og tvö norsk blöð telja það ekki eftirtektarvert. Greinargerð íslenska fulltrúans á mótinu Undirritaður var ekki við því búinn að þurfa að gera . skriflega grein fyrir þátföku minnsta kosti jafnmikillar eft- irtektar (og Helgi Pálsson). Það er ekki erfitt að geta sjer til hver var kennari og meist- ari Jóns Þórarinssonar. Þegar hann fær persónulegri blæ á tónlist sína mun hann geta sagt mikið með sínu stutta, skýra og gagnorða formi.“ í „Nationen“ (Osló) skrifar Tönnes Birknes: „Klarinettsón- Tidende“ birtir í grein eftir |atan eftir hinn íslending kvölds Jörgen Jersild greinarkafla með yfirskriftinni „Hið sjerkenni- lega verk Jóns Leifs“ og lýsir íslenska tvísöngnum sem sögu- legri staðreynd og verkinu „Guðrúnarkviðu“ sem „meir en furðulegu fyrirbrigði“ með „svo lítt tónrænum (musikaliske) laglínum.“ UM JÓN ÞÓRARINSSON skrifar Pauline Hall í „Dag- bladet“, Osló, eins og fyrr var getið, að ísland og Danmörk hafi átt sigurlaunin á beim hafi verið besta verkið á þess- hljómleik er um ræðir og kemst um hljómleik. — Fleiri blaða ummæli um þetta eru ekki fyrir hendi. UM JÓN LEIFS skrifar Stener Kolstad „Morgenbladet“ (Osló): „Sjer- kennilegasti þáttur hljómleiks- ins var „Guðrúnarkviða“ eftir þannig að orði: „Af íslensku verkunum var það einkum klarinettsónata Jóns Þórarins- sonar, sem vakti athygli fyrir sitt skýra og kjarnyrta form og sinn fasta svip. Sónatan var samin á tónamáli tengdu tólf- tónalistinni og hún var gegn- sýrð af persónulegum vilja. — Jón Leifs. Þetta ókunnuglega Sjálft byrjunartemað í hæga verk var skrifað í þungum þættinum hljómaði næstum sem „lapidariskum“ íslendingasögu- „afrómantiseruð“ umritun á Hann setur heppilega fram og stíl, tilbreytingarlausum (mono næturljóði Chopins í E-dúr og -ton), hálftalandi fimmundar- j samt bar þátturinn keim af söng, en með greinilega sálræn ^ draumsærri tilfinningasemi. — um (stemmningsfylde) blæ og | Þessi skemmtilega sónata skar nokkrum fögrum köflum, sem1 sig beppilega úr umhverfi dag- náðu djúpum tökum (grep [ skrárinnar og var framúrskar- sterkt). Verk sem þarf að heyr-! andi vel flutt.“ ast oftar en einu sinni til að í „Aftenposten“ skrifar Dag festast í huganum. Það var Winding Sörensen: „Það var sungið af tilfinningu og kunn- þægileg tilbreyting að hlusta á áttu og meira að segja á ís- óvænt nýtískuverk: klarinett- lensku.“ |sónötu eftir unga íslendinginn í „Friheten" Osló, skrifar Jón Þórarinsson. Hún var skrif Thorbjörn Knutsen: „Hið virki' í ómstríðum kadenslausum lega nýja kom fyrst fram i gagnlínustíl (linearstil) með „Guðrúnarkviðu“ eftir Jón temamótun í frjálsum bogum. Leifs. Ef til vill voru menn of Þrátt'fyrir greinileg ummerki var það verkið, sem flestar gráð urnar fekk fyrir ísland. Það var framúrskarandi vel flutt.“ í „Morgenbladet“ (Osló, skrif ar Stener Kolstad að Jón Þór- arinsson sýni frumlegan svip í verki sínu og að hjer sje um merkan tónlistarmann að ræða og segir: „Þrátt fyrir hófsemi í meðferð tónskáldsins var ekki hægt að komast hjá því að finna neistan og hið besta var að hug I kvæmnin lýsti í verkinu allt til jsiands i ofangreindu móti, er\ enda. Seinni þátturinn var ekki sjálfsagt er að verða við ósk síst ánægjulegur. Flutningurinn Um það. Þessvegna var og var allra fyrsta flokks. • eftir á gerð gangskör að því að Í „Morgenposten * (Osló)^n^ j blaðaúrklippur um tón- skrifar Thorleif Öien: „Annar ligtarvikuna og liggja nú fyrir Islendingur (á sömu dagskrá) • úrkiippUr ur flestum eða öllum Jón Þórarinsson krafðist að dagblöðunum f Qsló, en hins- vegar að eins örfáar greinar úr dönskum og sænskum blöð- um og ekert frá Finnlandi eða öðrum löndum. Mættir voru á mótinu — eft ir því sem frjetst hefur •— að eins einn sænskur gagnrýn- andi og einn frá Danmörku, ei> tvö dönsk tónskáld, sem áttu tónverk á skrá mótsins, skrif- uðu auk þess um hljómleikana fyrir dönsk blöð. Hjer á ís- landi virðast menn hafa litið á mót þetta sem nokkurskonar íþróttasamkepni og borið skrif in um verkin saman við gagn- rýni á nýútkomnum skáldsög- um, sem reynt er að gera að metsölubókum, en gleymast að fullu eftir örfá ár. Ef oss ís- lendingum er alvara í að ger- ast listmentaþjóð, verðum vjer að losa oss við svo frumstæð sjónarmið. Undiritaður er þeirrar skoð- unar að ný list, jafnt tónlist, sem myndlist, verði als ekki metin til nokkurrar hlýtar af samtíðinni. Gildi verkanna — ef þau eru að einhverju leyti ný — sjest ekki fyrr en eftir á og því merkari sem verkin eru því lengri tíma þurfa þau oft til að öðlast skilning. Lista- menn og listunnendur verða nú einu sinni að sætta sig við þetta og eiga að nálgast altari helgidómsins í auðmýkt og án þess að vænta fullra launa eða lofs. I sambandi við ofangreint mót verður að minnast þess að norræn tónlist er yfirleit) skamt á veg komin. Mörg nor- ræn tónskáld feta nú í fótspor danska meistarans Carl Niel- sen, sem er enn lítt metinn annarsstaðar en á Norðurlönd- um. Önnur norræn tónskáld skrifa í stíl þeirrar kynslóðar tónskálda í öðrum löndum, sem er að líða undir lok (Schön- berg, Stravinsky, Hindemith). Sum norrænu tónskáldin —■ einkum meðal Norðmanna —• Framh. á bls. 12. íns Jón Þórarinsson ljet ekki eitt augnablik í ljós þjóðerni tónskáldsins, en hinsvegar voru áhrif lærimeistara hans Paul Hindamith blygðunarlega auð- sæ.“ Jörgen Jersild skrifar í danska blaðið „Berlingske Tid- ende“ að verkið beri vott um vilja til nýrra leiða, en þó að- eins vilja. UM KARL RUNÓLFSSON skrifar Arnfinn Öien í „Várt Land“ (Osló): „Hljómleikurinn byrjaði með ekki ómerkilegu verki, hljómsveitarsvítunni „Á krossgötum“ eftir Karl Runólfs son. Verkið er eitthvað það besta, sem vjer fengum frá ís- landi í þetta sinn, en segjast verður að eftir varð í huganum spurning um þýðingu titilsins“. Í „Frilieten“ (Osló) stendur: „Það má segja að tónskáldið hafi vissa tilfinningu fyrir hljómmöguleikum orkestursins. oft með töluvert liðugum hönd- um, betur en t. d. Jón Leifs, sem vissulega hafði hugmynd- ir í „Guðrúnarkviðu“ sinni, en framreiddi tónlistar-grænmeti sitt hrátt ásamt mold, steinum og sandi.“ — Aðrir norskir blaðadómar um verkið eftir K. R. eru neikvæðir, en úrklippur frá öðrum löndum vantar. UM PÁL ÍSÓLFSSON skrifar Hans Jorgen Hurum í „Aftenposten“ (Osló), að verk Páls hafi verið fjörgandi eftir þátt íslands á fyrstu hljómleik- unum og að verkið hafi verið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.