Morgunblaðið - 22.12.1948, Page 6

Morgunblaðið - 22.12.1948, Page 6
6 MORGUTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 22- des, 1948. . kh.knÍa Jólagjafabækur f^rentsmioju óturiancL: Einkalíf Hapéleons eftir Octave Aubry. Heimsfræg bók eftir snjallasta rithöfund Frakka um mesta hershöfðingja allra alda — einkalíf hans og ástir. Verð kr.: G5,00 og 85,00. Eugenia keisaradroifning eftir Octave Aubry. Meistaraleg frásögn um eina umdeildustu konu 19. aldar. Verð kr.: 65,00 og 85,00. Sjálfsævisaga Benjamíns Franklin Shilanepncl íátaútuecfóinó jJólagjafir j Ein af merkustu sígildu bók um heimsbókmenntanna. Verð kr.: 45,00 og 65,00. Hálfa öld á höfum úfi Snjallasta sjómannasaga, sem þýdd hefur verið á íslensku. Verð kr.: 48,00. Er að verða uppseld. um aðstoð til útvegsmanna er síltlveiðar stunduðu sumarið 1948. Þeir útgerðarmenn og útgerðarfjelög, sem njóta vilja aðstoðar ríkissjóðs við innlausn á sjóveðs- og lögveðskröfum og sem að fenginni þeirri aðstoð geta haldið áfram útgerð sinni næstu vetrarvertíð, skulu senda umsóknir um aðstoðina til Reikningaskrifstofu sjávarútvegsins í Reykjavik, fyrir 10. jan- úar næstkomandi- Umsókninni skulu fylgja: 1. Efnahagsreikningur ásamt sundurliðun skulda og inneigna viðskiptamanna. 2. Resktrarreikningur yiir síldveiðar sumaiúð 1948. 3. Sundurliðaðar sjóveðs- og lögveðskröfur. Allar upplýsingar skulu gefnar að viðlögðum di-engskap. Þeir, sem áður hafa sent skýrslur, geta vísað til þeirra að því leyti sem þær fidlnægja framangreindum skilyrðum. Púðurdósir, Balltöskur, 1 Steinkvötn, Vasaklútar, Vasaklútamöppur Cigarettukveikjarar, l Cigarcttuveski, I; Cigarettukassar, |> Vindlakassar, Öskubaltkar, I Glasabakkar, Rammar, Veggmyndir, Bókastóðir, Prjónaveski, Treflar, Seðlaveski, 1 Buddur, Skrifmöppur, Innkaupaíöskur, Bronoeskálar, Blekstativ, Kertastjakar, Leikföng, Undirföt og náttkjólar ; Jólalímbönd. f f f f f f f 4F4i II. Sjómannabókin 1948 Öskabók allra, sem lesa vilja — Gefið vinum yðar þessa lagið er takmarkað. um sjómennsku og svaðil/arir. — Bókin er mestöll rituðaf íslenskum siómönnum. ágætu bók í jólagjöf. — Tryggið yður eintak áður en það verður of seint. Upp- Farmanna- og fiskimannasamband Islands ♦♦♦ f ♦;♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ : ♦:♦ ♦:♦ ❖ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦♦♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ f f ♦;♦ f ♦:♦ f f f f f f ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.