Morgunblaðið - 04.01.1949, Page 4
<#
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 4. janúar 1940<
Nr. 48^1948
frá skömmt&marsfióra
Samkvæmt heimild í 3. gr, reglugerðar frá 23. sept.
1947 um vöruskömtun. íakmörkun á sölu, dreifingu og
afhendingu vara. hefir verið ákveðið að úthluta skuli
nýjum skömtunarseðli. er gildi frá 1- jan. 1949. ..Fyrsti
skömtunarseðill 1949‘". samkv. því, er segir hjer á eftir.
Eru þeir prentaðir á hvítan pappir í tveim rauðum
litum, ljósum og dökkum.
Reitirnir: Kornvara 1—15 : báðir meðtaldir) gildi
fyrir 1 kg. af kornvörum hver heill reitur. en honum
er skift með þverstrikum í 10 minni reiti, er hver gildi
100 grömm.
Reitir þessir giidi aðeins til 1. apríl n.k.-
Við kaup á skömtuðiun lúgbrauðum og hveitibrauð-
um frá brauðgfcrðarhúsnm ber að skila 1000 gr. vegna
rúgbrauðsins, sem vegvtr 1500 g., en 200 g. vegna hveiti-
brauðsins, sem vegur 250 g.
Reitirnir: Sykur 1-—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
500 gr. sykri hver reitur.
Reitir þessir gilda aðeins til 1. apríl n.k.
Reitirnir: Hreinlætisvara 1—4 (báðir ineðtaldir),
gildi fyrir þessum hreinlætisvörum: % kg. blautsápa
eða 2 pk. þvottaefni. eða 1 stk. handsápa eða 1 stk.
stangasápa, hver reitur-
Reitir þessir gilda aðeins’til 1. apríl n.k.
Reitimir: Kaffi 1—4 (báðir meðtaldir) gildi fyrir
250 g. af brendu kaffi eða 300 g. af óbrendu kaffi,
hver reitur.
Reitir þessir gilda aðeins til 1. apríl n.k.
Skómiðarnir 1—15 (bóðir meðtaldir) gilda sem hjer
segir:
1 par karlmannaskór eða kveHskór...... 12 reitir
1 par unglingaskór 10-16 ára, stærðh’ 2(4—6
35—39) .......................... 6 reitir
1 par bamaskór að 10 ára, stærðir 0-2 (19-34) 4 reitir
1 par inniskór (allar stærðir), þar með taldir sparta-
skór, leikfimisskór. filtskór og ópnir sandalaskór 3, r.
Skómiðar þessir gildi til 31. des. 1949.
Tekíð verður til athugunar á siðari hluta ársins hvort
ástæður þá leyfa, að gefið verði út eitthvað meira af
skómiðum,
Ákveðið hefúr verið að frá og með 1. janúar 1949
skuli falla niður skömtun á búsáhöidum úr öðru en leir,
gleri eða postulíni. Jafnframt hefur verið ákveðið að
tekin skuli upp sjerstök skömtun á sokkum.
Gefin verður út sjerstök auglýsing um gildi reita til
kaupa á vefnaðarvörum, sokkum og búsáhöldum.
„Fyrsti skömtunarseðili 1949, afhendist aðeins gegn
því, að úthlutunarstjóra sje samtímis skilað stofni af
skömtunarseðli fyrir tímabilið október—desember 1948,
með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðiflgardegi
og ári, eins og form hans segir til um.
Allir skömtunarreitir fyrir hverskonar vörur, sem gilt
hafa á árinu 1948, falla úr gildi nú við árslokin, jg er
óheimilt eftir þann tíma að afhenda nokkra skömtunar-
vöru út á slíka reiti.
Fólk er ámint um að geyma vandlega þá reiti úr
skömtunarbók I, sem ekki hafa enn verið teknir í notkim
þar sem gera má ráð fyrir, að eitthvað af þeim fái inn-
kaupaheimild síðar.
Reykjavík, 31. desember 1948.
~S>htímm tunaró tjóri
^t^aalóh
I í S k 3 R
4. dagur ársms.
Árdegisflæði kl. 8.45.
SíðdegisflæíSi kl. 21,10.
IVætnrlæknir er í læknavarðstof-
urmi. sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, simi 1700.
iVæturakitur annast Hreyfill,
simi 6633.
C FPiM, 594916514 — H — St.:.
Listi í kaffistofunni aSeins i dag.
Brúðkaup
Á gamlársdag voru gefm saman í
hjcnaband af sr. Garðari Svavarssyni
ungfrú Guðrún Haraldsdóttir, versl-
unarmær hjá Lárusi G. Lúðvíkssyni,
og Karl Óttar Guðbrandsson, húsa-
smiður. Heimili þeirra er á Selja-
vegi 9.
Á gamlársdag voru gefin saman í
hjónaband ungfrvi Esther Sigurbjarn-
ardóttir og Gimnlaugur Þorsteinsson,
verkam., Kaplaskjólsveg 56, Reykja-
vík. Sr. Hálídán Helgason að Mos-
felli gaf brúðhjónin saman.
Á gamlársdag voru gefin saman í
hjónaband af sr. Hálfdóni Helgasyni,
prófasti á Mosfelli, ungfrú Guðjóna
Benediktsdóttar og Jakob Einarsson, Ungu stúlkurnar hjer á myndinni bera báðar dýra og fagra
bór.di ó Norður-Revkjum í Mosfells- . , . . .. .... ... ,
(1 j | skartgnpi, sem gerðir eru eltir nyjustu tisku. Stulkan til hægrt
Á gamlórsdag voru gefin sman í ber „Hálsband Sameinuðu Þjóðanna“, en steinarnir í því eru
hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni frá sjö löndum. — Eyrnalokkarnil’ eru af nýrri gerð og „blómið“
ungfrú Karóiína Þorsteinsdóttir og - , - . P., , , , . * .
,, r * • i , . i harmu er ur ijorum storum demontum, með smaragð í
Jon Guonx Arnason, husasmiour. —
H' imili þeirra er að Rauðarárstíg 3. miðjunni.
Á gamlársdag voru gefin saman í
hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni
ungfrú Margrjet Guðmundsdóttir og
Ásmundur Þoi’steinsson, vjelstjóri. —
Heimili þeirra er Stórholt 20.
Á nýársdag voru gefin saman í
hjónabaftd af sr. Gaxðari Svavars
Hjónaefni.
Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof-
uix sína frk. Sjöfn Hafliðadóttir, Sjafn
argötu 6, og stud. mag. Rögnvaldur
Finnbogason, og einnig Dagbjört
Hafliðadóttir, Sjafnargötu 6. og Guð-
syni ungfrú Guðbjörg Rósa Guðjóns- mundur Helgason, starfsmaður á Toll
dóíttir, Laugaveg 132 og Guðmundur t stjóraskrifstofunni.
Vemharður Lárusson, Grettisgötu 50.
Kvennaskólinn
í Reykjavík
Vegna jarðarfarar Guðna Guðjóns-
un sjna ungfrú Guðbjöi'g Hjálmsdótt sonai’, magisters, verður kennsla felld
ir, verslunarmær, Kirkjuteig 15, og niður miðvikudaginn 5. janúur.
Sigurður Sigm jónsson, rafvirki, Mið- (
SlrTrúl5ofun sína opinberuðu á gaml- Heimilisfólkið
árskvöld Björa Andrjes Óskarsson, ' Kópavogshæli liefur beðið blaðið að
járasmiður, og Sigurborg Helgadótt- færa skemmtifjelaginu ,.Bláa stjarn-
ir, hjúkrunarnemi frá Unaðsdal við an“, bestu þakkir fyrir skemmtunina
Isafjafðardjúp. jS.l. sunnudag.
Á gamiárskvöld opinberuðu trú-1
lofun sína ungfrú Gúðrún Sigríður Blöð osf tímarit
Ingimarsdottir (Jonssonar bakara- ... . _ , .. ,0
1 INatturulræðmgurmn, o. heftx, 18.
meistara) og Vigfús Ingvarsson,
gullsmiðanemi frá Vestmannaeyjum.
Á aðfangadag opinberuðu triilofun
sina frk. Bryndís Jóhannsdóttir,
Skriðufelli, Þjórsárdal og hr. Krist-
árg., hefur borist blaðinu. Efni er
m.a.: — Gróður njnrst á Hornströnd-
um, eftir Áskel Löve, Hverfjall og
Hrossaborg. eftir dr. Trausta Einars-
T soii, Dagbók „gömlu furimnar“, eftir
xnn Gunnarsson, ogfræðmgur, Laug- £ A Mm% ö]kelda - Landm’anila.
arnesveg 54, Reykjavík.
Ný-lega opinberuðu trúlofun sína
luxgfiai Herdis G. Ólafsdóttir, hár-
greiðslustúlka, Bex-gþórugötu 19, og
Gunnar Bjamason, vjelvirki, Njáls-
götu 104.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
ungfrú Guðrún Steinsen. skxifstofu-
mær, Sólvallagötu 55, og Emil Ágústs
soh, stud. jur., Sólvallagötu 52.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína imgfrú Sigurborg Helga-
dóttir, hjúkrunamemi Landsspítalan-
um, og Björa A. Óskarsson, vjelvirki,
Brekkustíg 3A, Pieykjavík.
Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof-
im slna ungfrú Jóhanna Erlendsdótt-
ir, simamær, Keflavík, og Bragi Sig-
urðsson, Grundarstíg 2, Reykjavik.
Á aðfangadag opinbemðu trúlofun
Fimm mimltiid krossoála
— 10 nef — 12 fræg •— 13 tini.
laugum, eftir Pálma Hannesson,
rektor, Steinar á flsekingi, eftir Guð-
mund Kjartansson, jarðfræðing, og
Þættir af Heklugosinu III., eftir Guð
xnund Kjartansson.
Eyf irðingaf j elagið
beldur jólatrjesskemmtun j Breið-
firðingabúð í dag og hefst hx'm kl. 3,
Skömm tunarseðlar
Til kl. 5 í dag verða skömmtunar-
seðlar afhentir í Góðtemplarahúsinu,
en þá likur úthlutuu þeirra. 1 gær
var búið að afhenda 40,000 seðla.
Skipafrjettir.
4. 1. 1949, Ríkisskip:
Esja var á Vopnafiri síðdegis í gæi’
á norðurleið. Hekla fór frá Sighxfirði
í gærmorgun á austurleið. Herðu-
breið fer frá Reykjavík í kvöld til
Vestfjarða. Skjaldbi’eið var á Skaga-
firði í gær á norðurleið. Þy: ill er i
Rej'kjavík. Súðin er í Reykjavik.
3. 1. 1949 E. & Z.:
Foldin fer frá Reykjavjk á þiiðju-
dagsmorgun vestur og norður, lestar
fi'osinn fisk. Lingestroom er í Amest-
erdam. Emstroom fór á miðvikudag
fi’á Vestmannaevjum áleiðis til Amst
eidam. Reykjanes er í Reykjavík.
Til Hallgrímskirkju
í Saurbæ
N.N. 5. ónefndur 50. J. K. 10, N.
N. 15, Þorbjörg 30, Þ. J. 100, N.N.
10, ónefndur 500, I. G. 10, V. J. 25,
B Ó. 50, móðir 20, Aðalbjörg 10,
X. X. 10, V. G. 50, sjófarandi 150,
Svava 30, H. í brjefi 500.
(Jtvarpið:
8,30 Moi-gunútvai'p. — 9,10 Veðui'
fregnir. 12,10—13,15 Hádegxsútvarp
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,00
____________________________Bamatími: Framhaldssaga (Steféxi
sína Anpa Aðalsteinsdóttir, Stórholti Sb ÝRINGAR. Jóx.sson kennari les.).18,25 Veðui’
39, og Kristján Jökull, húsasmiða-1 Lárjett: 1 tvístrar — 7 liðug — 8 fregnir 19,25 Tónleikar: Negralög
meistari, Holtsgötu 34. ! Reyki — 9 fangamark — 11 lengdar (plötur). 19,45 Auglýsingar — 20,00
Á nýársdag opinbei-uðu trúlofun eining — 12 stafur — 14 á litinn —. Frjettir. 20,20 Tónleikar: Oktett í Es,
sina ungfrú Þórey Edith Kristjáns- 15 tæplega. ! dúr op. 20 eftir Mendelssohn (plöt-
dóttir Eyri, Glerárþorpi, og Agnar Lóðrjett: 1 ávíta — 2 sár — 3 ar). 20,55 Erindi: Um elstu bæjax-
Jónsson, Grandaveg 37, Reykjavík. komast — 4 friður — 5 ílát — 6 nöfn á Islandi, fyTSta erindi; Bæjar
Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- deilan — 10 gruna — 12 kvenmanns nöfn og örnefni (dx’. Hans Kuhn
un sina xmgfrú Jóna Sólmundsdóttír, nafn —13 þvættingur piófessoi’. Þulur flytur). 2120 Tón-
Seljaveg 3 og Þorkell Skúlason, trje-
smiður, Framnesveg 17.
Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof-
un sína ungfrxx Kristín Kristjánsdótt- 8 orf — 9 aa — 11 óm
ir, Efstasundi 72, og Pjetur Jónsson, 14 kerfill — 15 agnið.
leikar: „The Rio Grande“, kór- og
Lausn á síSustu krossgátu: hljómsveitarverk eftir Constant Laxxi
Lárjett: 1 fallega —•. 7 R.K.O. — bert (nýjar plötur). 21,35 Ur dagbók
12 fet — Gunnu Stínu. 22,00 Frjettir og veður
fregnir. 22,05 Tónleikar: Kvarteit í
Seljaveg 21,
Lóðrjett: 1 Frakka
Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- lo — 4 E.O. — 5 Grú
2 aka — 3 c-moll op. 18 nr. 4 eftir Bettlioveii
— 6 afmæli (p’ötur), 22,30 Dagskrárlok.