Morgunblaðið - 04.01.1949, Side 11
«11
Þriðjudagur 4. janúar 1949-
MORGUNBLAÐIÐ
n
■■nuuiiiiiiiiiMiiiMiMMiiiMMncuctmfmmiiiiimmtimi
i Athugpili!
i 35 ára gamall maður ósk
| ar að kynnast siðprúðri
| stúlku á aldrinum 27—
| 35 ára, með hjúskap fyrir
| augum. — Tilboð ásamt
| mynd sje skilað á afgr.
| Mbl. fyrir næstkomandi
| fimtudag, merkt: „Kynn
| iug—325. Fullum trúnaði
I heitið. Myndir endursend
I , ast.
■KIHiiimiMmiiiimimtEimmtarmvmrifimmtimit
\ Lítil
| sélrík stofa |
1 í Norðurmýri með inn- =
i byggðum skáp og að- i
1 gangi að baði og síma, til i
\ leigu nú þegar, helst fyr i
| ir einhleypan karlmann. i
| Uppl. í síma 5483 næstu i
I kvöld eftir kl. 8.
j” VörubílstjórafjelagiS Þróttur■ \
.m ■
■ ■
j Jólntrjesskemtun
fyrir börn fjelagsmanna og gesti verður í Sjálfstæðis- :
• húsinu þriðjudaginn 11. janúar og hefst kl. 3 e.h. j
* Dansleikur fj'rir fullorðna hefst kl. 9. Aðgöngumiðar ■
; verða seldir í vörubílastöðinni. ■
» B
; Skemmtinefndin. ;
■ m
\z •
m Jóla - skemtifund |
■ m
■ »
■ ■
m ^ m
: heldur glímufjelagið Ármann í kvöld kl. 9,15 i Sjálf- *
• stæðishúsinu að aflokinni jólatrjesskemmtun fjelágsins, ;
: Skemmtiatriði — Dans ;
j: Aðgöngumiðar frá kl. 6 í Sjálfstæðishtisinu. :
I: :
: Stjórnin- :
j Árshátið
; ;
!: Farfugladeildar Reykjavíkur verður haldin að Röðli :
íföstudaginn 7. janúar 1949 og hefst með borðhaldi kl. 6 :
■ stundvislega. Skemmtiatriði og dans. — Aðgöngumiðar :
« verða seldir í bókabúð Helgafells að Laugavegi 100. ■
; Dökk föt, síðir kjólar. ■
M ■
: Nefndin. :
■ ■
j Bifreiðaeigendur— j
m ■
j bifreiðastjórar j
■ ■
; Tökum að oss að hreinsa og vaxbóna bíla. — Uppl. í !
: síma 7267. i
■ ■
Áthugih
Höfum fengið síma
80945
IIÖRÐUR & KJARTAN H.F.
málafavinnustofan, Veltusundi 1
AUGLtSING ER GULLS iGlLbI
Nýársávarp forseta íslands
(Framh. af bls. 9)
oss kemur ekki til að líða ver
en áður, heldur betur, er ekki
mikið að óttast. Þessa reyhslu
hafa sumar þjóðir fengið nú.
Þessvegna eru þær máske opn-
ari fyrir þeirri hugarfarsbreyt
ingu, sem nú er víða rætt um.
Líður mönnum yfirleitt bet-
ur nú en t. d. fyrir.hálfri öld?
Sennilega má fullyrða að þeim
fátækustú líði betur. Kemur
þar til aukinn skilningur á
ýmsu því, sem mannrjettinda-
skráin, er jeg mintist á, leggur
áherslu á. Mikilvægar umbæt-
ur hafa og orðið á hollustuhátt
um. En ef jeg hugsa aftur í
tímann, l:oma fram athyglis-
verðar myndir. Mönnum leið
vel fyrir 50 árum, að mörgu
leyti betur en nú. Og þá kem
jeg aftur að hugarfarinu. Það
er svo mikill þáttur í vellíðan
eða vanlíðan mannanna, að á
því veltur meira en margur
gerir sjer fulla grein fyrir.
Hinn innri friður
Hinar geysimiklu framfarir
um alla tækni hafa, máske af
eðllegum ástæðum, aukið efnis
hyggju mannanna. Það getur
hjá mörgum skj'-ggt á andlegu
hyggjuna, sem að mínum’ dómi
er nauðsynlegri en alt annað.
A þessari efnishyggjuöld hætt-
ir sumum við því að leggja
svo mikla áherslu á það, sem
skapar mönnum vellíðan um
allan ytri aðbúnað, að þeir
koma ekki auga á það, sem
skapar mönnum innri frið og
sanna vellíðan. Guðstrúin er
stundum talin tilráun þeirra
sem betri aðstæður hafa til
þess ao sefja þá, sem bágara
eiga; að rejma að telja þeim
trú. um, að þeir eigi samt að
vera ánægðir með hlutskifti
sitt ef þeir aðeins trúa á æðri
forsjón. Það kann að vera
hægðarleikur að finna dæmi
um þetta. Það hefur verið gert
á ýmsum tímum. En það er ;
fjarri' því að vera rjett alment.
Þeir sem því vildu halda fram
þekkja ekki innri sálarfriðinn
eða gera of lítið úr honum.
Ef vjer gefum oss tima tii
þess að íhuga allar þær dá-rf
semdir sem eru alt í kringum
okkur, í náttúrunni og í hin-
um mikla algeymi, þá er það
óumflýjanlegt að allar þær
tæknilegu framfarir sem menri
irnir hafa skapað, verða mjög
litlar fyrir sjer. Hvað er lífið?
Enn hefir engum manni tekist
að skapa nýtt líf með tækni
þeirri, sem nú þekkist. Lítum
á náttúruna. Tökum blómin og
grösin og athugum þau. Er
það ekki alt betur og fullkomn
ara en nokkur menskur maður
getur framleitt eða gert sjer
von um að framleiða. Sama
og éngu síður verður niðurstað
an, ef vjer athugum dýrin, þau
lægstu, fuglana, spendýrin og
sjálfar manneskjurnar. — Get-
ur nokkur maður bætt þar
nokkuð um? Og hugsum okk-
ur þann hnött sem vjer byggj-
um. Niðurstaðan verður sú
sama. Og lítum á himingeim-
inn. Það sem við áður þektum
af honum er svo stórkostlegt,
að öll mannleg þekking og all-
ur mannlégur máttur verður
næstum að engu. Og nú hefir
tæknin skapað svo fullkomnan
sjónauka, að vjer komumst að
raun Um að þar fyrir utan er
aragrúi af hnöttum og stjörn-
um, sem vjer höfðum enga
hugmj-nd um áður. Og ait er
þetta háð svo dásamlegúm regl
um og samræmi, að vjer stönd-
um agndofa.
Sfaðfesting
á fyrri hugmyndum
Jeg á góðan vin, sem er með
al þektustu vísindamanna
heimsins. Hann vann með öðr-
um að því að finna þá leyndar
dóma sem felast í næstum ó-
skiljanlegri orku smæstu eind-
anna, atómanna. Fyrir mörgum
árum voru kenningar Einsteins
mjög á dagskrá manna á milli.
Jeg skildi þær ekki, frekar en
margir aðrir. Einu sinni beiddi
jeg þennan Vin minn að gera
mjer þær skiljanlegar. Hann
var fús til þess. Eftir skýringar
hans sagði jeg í einfeldni minni
eitthvað á þessa leið; „Mjer
skilst á þessu, að við þurfum
að endurskoða allar fyrri hug-
mjmdir okkar um náttúrulög-
málin og alheiminn“. „Nei,
nei, nei“, sagði hann. „Það dá-
samlega er það að öll aukin
þekking á þessum sviðum er
viðbót, sem staðfestir fyrri
hugmyndir. Hún sýnir okkur
að það er svo undursamlegt
samræmi í öllu í heiminum og
geimnum. Þar er hvergi ósam-
ræmi“.
Hver er höfundur alls þessa.
Er það nokkur furða þótt hjá
öllúm mönnum sje trúarhneigð,
sem kemur betur eða ver fram
í dagsljósið. Hvað sem menn
gera til þess að kæfa þessa
hneigð eða beina henni í aðrar
áttir, er hún til hjá öllum
þroskuðum manneskjum.
Mesti boðberi þessarar guðs-
trúar meðal kristinna manna,
hefir fj'rir nær 2000 árum sagt
ótalmargt, sem heldur fullu
gildi enn þann dag í dag. Hann
sagði m. a., að kærleikurínn
væri mestur í heimi. Sáðkorni
kærleikans er sáð í brjóst
hverrar einustu . manneskju.
Vjer hlúum misjafnlega að
þessu sáðkorni. Það er ekki..
hægt að fá neitt til að vaxa á
jörðinni nema með alúð, að-
hlynningu og elju mannanna.
Það er þetta sáðkorn kærleik-
ans sem vjer öll berum í brjósti
þótt vjer gefum því ekki þanh
hann hefoi grafið fjársjóð i
jörðu í landi býlisins en sag'ði
þeim ekki.fcvar fjársjóðurinn
var falinn. En þeir væru vísir
um ao finna hann ef þeir leit-
uðu vel. Faðirinn dó. Synirnir
tóku skóílur og önnur áhöld,
því þá langaði mikið i fjár-
sjóðinn. Þeir grófu og byltu
um jörðinni, án þess að finna
nokkurn fjársjóð og voru öá-
nægðir, hjeldu að faðir þeirra
hefði dregið þá á tálar. — Þá
segir nágranni þeirra við þá:
„Nú mur.ið þii^ fá góða upp-
skeru eftir að hafa búið jörð-
ina svo vel undir ræktun“. Þá
rann upp fyrir þeim birta. —
Þarna hafði þeim áskotnast
nýr fjársjóður með því að fara
að ráðum deyjandi föður síns.
Og um ieið höfðu þeir kynst
notadrýgstu gleðinni í lífinu,
vinnugleðinni. Þeir sáðu akiu*
inn, fengu góða uppskeru og
undu hag sínum hið besta á
iitla býlinu, sem þeir höfðu
engan áhuga haft fyrir áður.
Sá fjársjóður sem var í huga
þeirra er þeir hófu leitina, var
ekki eins mikils virði eins og
það sem þeir höfðu nú eignast.
Þeir áttu þenna fjársjóð en
vissu ekki af. því fjrr en bend-
ing föðursins fjekk þá til þeaa
að koma auga á hann. Og hann
var alt annar, en sá fjársjóður
sem þeir höfðu í huga er beir
hófu leitina.
Jeg á enga betri ósk íslensku
þjóðinni til handa á þessuxn
fyrsta degi ársins en þá að vjer
megum bera gæfu til þess að
finna sem mest af þeim verð-
mætum, sém lífið hefir nð
bjóða umfram gullið sem gló-
ir um of í augum sumra. Þau
munu vera nærtækari en marga
grunar. Þau eru falin í okkur
sjálfum. „Leitið og þjer mun-
uð finna“, sagði meistarinn irá
Nazaret.
Með þessum orðum óska jeg
öllum þeim seni heyra mál rnif t
alls góðs á nýbyrjaða árinu;
ekki eingöngu líkamlegra gæ'öat
heldur engu síður andlegrst
gæða — og sálarfriðar.
'■■vmm.encuiMtMMMPMMrMiMiiiikiMriiriiiMiiMMiKiNriinn'ni^
| sem hægt er að skrúfa
| neðan á skó no. 40. ósk-
| ast. Uppi. í síma 1420 fra
= kl. 9—5 í dag.
gaum sem skyldi, sem á að
greiða götuna fj-rir þeirri hug-
arfarsbreytingu sem jeg hefi
talað um, ef vjer temjum oss
að hlúa að því og rækta það.,
Og gleymum því aldrei að það'
er til, vjer eigum það öll í
oss, hver einasta maiineskja.
Gömul saga
Áður en eg lýk máli mínu,
vil jeg segja dálitla sögu, sem
þið munið mörg kannast við.
Það var einu sinni smábóndi,
sem átti lítið býli. Hann átti
tvo sonu, sem voru fíknir í
peninga og skemtanir, en höfðu
lítinn áhuga á því að yrkja
land býlisins og voru latir við
það. Er faðirinn fann dauða
sinn nálgast, kallaði hann syn-
ina fyrir sig og sagði þeim að
»iMktN> amr • m i iiiiimiinnniwimnrHHinBmiftirTim^M l
Sftúlka |
óskast strax til ýmsra I,
verka i bakaríinu, hálf- I
an eða alian daginn eftir I
sarokomulagi.
Gísli Olafsson,
Bergstaðastr. 48.
|
iemMmiMNNPNNfc«vmcFKib4iM»iiriiiiiiMiiiiiiiiiii'ingMuniilHH«C
| j
I Ivær stofyp!
i i
| til leigu í nýjum kjall- 1
s :
| ara. Uppl. í síma 1180 og i
| 7803 eftir kl. 5. .4