Morgunblaðið - 04.01.1949, Side 12

Morgunblaðið - 04.01.1949, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. janiiar 1949- ---------------------7 Frú Annie Ch. Þórðarson Minningarorð 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Sigríður Eyjólfsdótlir og Þorvaldur Ó. Jónsson vjelsmiðameistari, Baldursgötu 39. 27/7 1911 — 28/12 1948 „Því að hvert sem þú fer, þangað fer jeg, og hvar sem þú náttar, þar nátta jeg; þitt fólk skal vera mitt fólk; hvar sem þú deyr, þar dey jeg og þar vil jeg vera grafin“. ÞAÐ verða örlög margra góðra kvenna að skiljast við alt sitt, ástvini, land sitt og þjóð, fara með útlendum manni í fram- andi land og eiga að sameinast þar nýju fólki, ala upp börn sín við nýja siði og aðra menningu en þeim sjálfum var gefin. Mjög hlýtur slíkt hlutskifti að vera erfitt á stundum, en oft líka mikilsvert og merkilegt. Oft eru þetta hinar merkustu konur, sem vænta má, því að oft þarf mikinn persónuleik til að gang- ast undir slíkt hlutskifti. Og einatt má auðna svo haga að slík kona, langt að komin, færi sinni nýju þjóð ferskan lífskraf c og góða ætt, svo sem Rut, hin blíða og milda, gaf Gyðingum af knjerunni sínum hinn mesta konung þeirra. Frú Annie Chaloupek var ung gefin út til íslands, rúmlega tvítug, sunnan úr hinum hlýju og fornu menningarlöndum Rómverja og Gota og katólskra keisara. Hún var austurrískur þegn, fædd við Ána fögru suður í dölum Bæheimsfjalla, þar sem grænir skógar, glaðir söngvar og elskulegir þjóðbúningar veita æskunni fögnuð, þar sem Mjallhvít fór yfir fjöllin þau sjö og ævintýrin eru öllu ljúfari en úti á íslandi; þar sem mildi ævafornra siða og innileiki kat- ólskrar trúar setur svipmót sitt á hinn unga..gróður mannlífs- ins. Frú Annie bar með sjer hvar sem hún fór .þennan svip úr fjarlægð, hár Mjallhvítar, svart eins og íbenvið, hvíti mjallar- innar og roða hins heita blóðs, mjúkleik og ilm hlýrra lauf- skóga. I- enni var gömul list í blóð bor n, og efalaust var það listin og ævintýrið sem gerði það, að h in fylgdi ungum breið- firskum manni útnorður í haf. Hún dra tk í sig svala hins ís- lenska V áma og heiða himins, elskaði retta land og íslenska tungu af suðrænni ást og djúp- um norr :num sefa í senn. Hún nam sín . nýju tungu ótrúlega vel. Jeg kyntjst þessari konu með þei n hætti, að við ur£5um saman í skemtiferð um Fljóts- hlíð sjál a einn hásumardag, og hún fjei k mig til að lesa sjer vísur úr fornsögum og gamlar ferskeyt ar sem enginn veit höfund að. Hún skildi þetta, sem er í lenskast alls, einhverj- um inní álgum skilningi lista- mannsins og hins forvitna barnshuga, og að vísu hinum skarpa skilningi óvenjulega gáfaðrai konu. Hún skynjaði fegurð Eyjafjalla og auðn Markarf jótsaura ekki miður en laufkrór. ar Karpataskóga. „Áin i igra“, þar sem hún var barnfæd 1, er nú tjekknesk orð- in. Jafnc .dr-ur hennar hafa beð- ið marg ísleg örlög í fjalldöl- um sínum. Hún lifði hjer örugg, í sínu nýja landi. En hún dó i blóma aldurs síns. Hún gaf manni sínum og sinni nýju þjóð tvö ágæt börn, og öllum sem kyntust henni gaf hún minn- ingu um mildi og ilm suðrænna landa og einhverja óræka vit- und um manngöfgi með fjar- lægum þjóðum. Helgi Hjörvar. „Und meine Seele spannte weit ihre Flúgel aus, flog durch die stillen Lande, als flöge sie nach Haus.“ AUS DEM Klange Deines Nam- ens rief uns Dein Lácheln, Annie. Aus Deinem Lácheln leuchtete Gúte, leuchtete Liebe zum Menchen. Dein Blick war Treue, Deine Geste war Anmut, Deine Stimme war Wohltat. Die kostbare Wúrze der Muttersprache, den zarten Duft der französischen, die Du Dir in der Jugend angeeignet, trugst Du liebevoll-unbewusst in die Zunge des nordischen Landes. Sie bedurfte nicht des Gesanges um Musik zu sein. Doch Du musstest singen, Dich freisingen vom Ueber- masse der Empfindung. Deine warme Altstimme klang in unseren Chören. Sie erquickté Deine Gáste mit den graziösen Rhythmen der ,,Pastourelles“ und den weitschwingenden Int- ervallen der Lieder Deiner österreichischen Heimat. . Du solltest sie nicht wieder- sehen. Ein gepresstes Tannen- zweiglein war der Abschieds- gruss, den Du au.s heimatlicher Erde empfingst. Doch Du leid- est nicht mehr. Friede sei Dir und Dank fúr unvergessliche Stunden. Robert Abraham. iKauphöllin| = er miðstöð verðbrjefavið- § I skiftanna. Sími 1710. i •aiMiiuaiiiiifiiiifiiMiMiiiiriuiimimMtotiMiiiuiiuMlw M.s. „LÍHÖESTROOH" fermir í Hull 10. þ. m. EINARSSON, ZOEGA & . CO., H.F., Hafnarhúsinu, símar: 6697 og 7797. - Skömntfunin Framh. af bls. 1 hlutunarskrifstofunni í Blön- dals-húsinu. Út um land hjá úthlutunarst j órum. Sokkaskammturinn. Skömmtunarmiðar fyrir sokk um, fást hjá úthlutunarstjór- unum. Hverjum einstaklingi verða látnir í tje venjulegir vefnaðarvörureítir, að verðmæti 15 kr. fyrir parið af sokkunum. Búsáhöld. Vefnaðarvörureitirnir gilda einnig til kaupa á öllum bús- áhöldum, eins og verið hefur. En frá og með 1. jan. var skömmtun á búsáhöldum úr málmi feld niður, en er enn í gildi við kaup á búsáhöldum úr gleri, leir og postulíni. Að lokum skal það tekið fram, að þessir vefnaðarvöru- reitir, sem hjer hefur verið rætt um, gilda út þetta ár og sama er að segja um sokkareitina. Eins og sjá má, hefur vefn- aðarvöruskammturinn verið stórlega minnkaður. Á árinu 1948 var stoínauki nr. 13 í gildi, svo og venjulegir vefn- aðarvörureitir að verðmæti 250 kr. — Smjörlíkið Smjörlíki hefur ekki áður verið skammtað hjer, en s.l. sunnudagskvöld, tilkynntu skömmtunaryfirvnldin, að á þvi yrði tekin upp skömmfun og væri smjörlíkisskammturinn 1 kg. á mann á mánuði. Undir þessa skömmtun fellur öll mat- arfeiti sem búin er til úr er- lendum hráefnum. Smjörlíkis- reitirnir eru úr skömmtunarbók ársins 1948 og eru þeir þessir: Skammtur nr. 9 og reitirnir L 2, 3, 4, 5, 6, sem hver um sig gilda fyrir Vz kg. af smjörlíki. Ástæðurnar til að skömmtun er tekin upp á smjörlíki, eru einkum tvær. í fyrsta lagi af gjaldeyrisástæðum og hve notk un smjörlíkis fer ört vaxandi. Á árunum 1945 og 1946 nam smjörlíkisframleiðslan milli 1400 og 1500 smál. hvort árið, en árið 1947 er hún komin upp í 1700 smál., og horfur á að framleiðslan verði svipuð í ár. Hin ástæðan er sú, að fyrir- byggja þarf að niðurgreitt smjör líki verði notað til bökunariðn- aðarins og annars matvælaiðn- aðar. Ríkissjóður greiðir nú nio ur af hverju kg. af smjörlíki kr. 2.20. Ennfremur er þessi skömmtun sett til þess að fyrir- byggja að smjörlikið sje flutt úr landi. — Minningarorð Frh. af bls. 6. tíma. Og var henni sá staður ætíð mjög kær. Frá Valdastöðum fluttist hún að Kiðafelli í sömu sveit. — Þar kyntist hún Gísla Gíslasyni og fe-ldu þau hugi saman. Þau mynd uðu ekki sjálfstætt heimili. Eign- uðust þau 4 börn. Hvar af þrjú eru á lífi. Oll búsett í Reykjavík. En þau eru Gísli verslunarmaður, sem margir kannast við, ef sagt er Gísli (í Vísir), Jóhanna, hús- frú og Dagbjartur múrarameist- ari. Gísli andaðist laust fyrir alda mótin og voru þá börn þeirra flest á unga aldri. Hin síðari ár var heilsan farin að bila, en á meðan a^heilsa og kraftar entust, hlífði hún sjer hvergi enda með afbrigðum vilj- ug og ósjerhlífin til allra verka og sjerlega trú og dygg í starfi alla tíð, svo af bar. I venjulegu ávarpi var hún nefnd Setta, og það ljet henni best í eyrum. Hún var alla tíð öðrum háð og dvaldj því á ýms- um stöðum. En alls staðar reynd- ist hún sama dygga hjúið. En þó að hún ætti heima á ýmsum stöð- um utan sinnar uppeldissveitar, dvaldi hugur hennar ætíð þar. Og þó helst þar, sem hún sleit flestum barnsskónum. Hún fann mjög til þess, er heilsan var þrotin, og kraftar minkuðu. Mjög var hún þakklát því fólki, er hún dvaldi hjá síð- ari árin. Og einnig því fólki, er hún dvaldi hjá tíma og tíma utan síns heimilis og reyndist henní altaf sem bestu foreldrar. — Hún kveið því að þurfa að flytja ann- að, ef að heilsa og kraftar þrytu. ' En til þess kom ekki. Nú var hún leist frá öllum þrautum og það á þann hátt, er hún hafði óskað sjer og um leið horfin yfir landa- mærin miklu, í sátt og friði við alla. Svifin til sólfegri landa, inn í hinn eilífa jólafögnuð. Laus við alla líkamsfjötra. Vinir og vanda- menn kveðja hana með einlægri þökk fyrir allt, og fagna með henni yfir vistaskiftunum. St. G. Áfram í Palesfínu ABDULLAH konungur sagði leiðtogum Araba í Nablus í dag, að herir Transjordan og Irak mundu verða áfram í Palestínu, hvort sem Sýrlendingar og Egyptar kölluðu heri sína heim eða ekki. — Reuter. BERGUR JÓNSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 65 Sími 5833 f Heimssími 9234 | 'MM<MtiCMMIIII||lllll|HIIIIIIIIIMIIIIIIIII2 UIRIIMRM Einar Ásmundsson hœstarjettarlögmaður Skrlfstofa: Tiarnarcöta 10 — SXmi 5417. 2 menn geta fengið fast fæði á 3 Oðinsgötu 19. Bjarni Guðmundsson. niiiiiiiiimniMíiJiiiiisMRiiiiiiisiiiMciiiiniifiiiiimis : Kvenbomsa Svört kvenbomsa tapað- ist á gamlárskvöld á leið inni Eskihlíð, Snorra- braut. Finnandi gjöri svo vel að hringja í síma 4430. Há fundarlaun. iitiiiiiififtitiiiiiiiiiiiiMiiiimnmimimmiiniMmn Hvíf hálsfesfi með jöfnum perlum, tap aðist á gamlárskvöld frá Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði, að Reykja- víkurvegi 23. Finnandi vinsamlega hringi í síma § 9161. | ■ ■niiiiHitfiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiminnnmiEimiiiiiiiHi j»j | Ung Barnfaus hjón { | óska eftir íbúð nú þegar. g I Húshjálp getur komið til | | greina. Tilboð leggist inn | I á afgr. blaðsins fyrir I | föstudagskvöld, merkt: | 1 „Reglusemi—321“. * iiiiiiiiimimmiiiimiiHMMiiiiiminntmiiiminiHV § ( Stúlka | 1 óskar eftir góðri atvinnu. | | Má vera formiðdagsvist. | | Tilboð, merkt: „Stilt— | i 322“, leggist inn á afgr. | blaðsins fyrir fimmtu- I dag. niiiitiiiiiiiiiiiiiiHnimmmiiiniiiiMfimnnn Vantar atvinnu I Hef bílpróf, þekkingu á | fatahreinsun. —■ Tilboð, | merkt: „Hjálpar þurfi— | 324“, sendist Mbl. r *niHitiiiiitiiiiiiiiiiiimi»»iHm|M|,,M,,,,,,,,,,,,,,,,il | Tveir ungir menn óska | eftir j afvinnu sfrax | Vanir afgreiðslustörfum. | Tilboð, merkt: „Bókhald | kemur til greina—323“, | sendist Mbl. fyrir mið- | vikudagskvöld. z miniiiiiiiiimmt Hárgreiðslufæki ! 1 þurrkur og 2 permament | I vjelar. til sölu. Uppl. á | I Þórsgötu 19. | | Kjartan Guðmundsson. | E 5 * iiiiiiiiiiiciiiiiiiiiaiiiiiiimiiiiiiisiimnmiiiiiiiiiiiiifi ~ | Keflavík [ | Reglusamur eða laghent- | | ur piltur eða stúlka get- = I ur komist að sem nem- | 1 andi á rakarastofuna I 5 ‘-i 5 Hafnargötu 31. — Laun = | samkvæmt launalögum I i nemenda. Uppl. á rakara z | stofunni eða á Suðurgötu | \ 45. *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.