Morgunblaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 7
jfimintudagur 13. janúar 1949. MORGVISBLAÐIÐ twnMiimnmimiiMmn ii8m»iuiiimi..iiii.cinni.t.n Píanó — Radióíónar \ Við kaupum Piano og f Radiofóna háu verði. — I Talið við okkur sem fyrst | Vcrsl. Rín Njálsgötu 23. Kíæðaskápar úr eik. Kiæðaskápar úr eik, tví- settir, mjög vandaðir. ódýrir. Aðeins nokkur stykki. Versl. Rín Njáisgötu 23. «iiiiiiiiiitMiiiiimmiaimm»**mt»>'mimtiimmft> Sendiferððbíll Fordson sendiferðabíll til sölu. Uppl. á Frakkastíg 16, uppi. ........ YegghiHur Lækkað verð Utskornar vegghillur, -— margar, fallegar gerðir, lækkað verð Versl Rín Njálsgötu 23. iiiiiiiiiiiuiiiiiiim/imiiriiiimiiiimitniiiiiiiiiiiiiii Enskur BARMVAGIU til sölu á Öldugötu 59, II. hæð frá kl. 3 í dag. imnnrmnmiMiifiiiiimimii RáSskonu vantar við bát á Suður- nesjum. Finnbogi Guðmundsson Garðastræti 8. — Sími 509?. Til sölu sem nýtt Philipsútvarps- tæki, 6 lampa. Til sýnis á Ásvallagötu 23. I. hæð, eftir kl. 7 í kvöld. llllimmmimMIMMMMMIHMHMimiHMMHMHHMH 2 stúlkur óska eftir sToru og helst með eldunar- plássi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir Jaugardag, merkt: Engin fyrirframgreiðsla—455“. IIIIIIMIIIIIIIIMIMIMMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIII1IIIIIII Náttkjólar Undirföt Barnapeysur, margar stærðir Bárnagammosíur ’ • Barnaútiföt; lítil númer Versl..DÍSAFOSS Grettisgötu 44 sími 7698 Til sölu pólerað sófaborð úr birki og eikarskrifborð með innbyggðum bókaskáp. Hvorttveggja nýtt og mjög vandað. Freyjug. | 25A. lllMMIIMMIMMmiHMMMMimiMlllllltrilllllllllMllllt' - iíensla Stúdent veitir tilsögn í reikningi og málum. — Upplýsingar í síma 3152. Kvenskíði með stálköntum og gorma bindingum, skíðaskór nr. 37, til sölu; einnig nýjar karlmannsreiðbuxur. — Uppl. í síma 9397. Sá, sem tók í ganginum niðri í Vonar- stræti 4 á sunnudags- kvöldið, er vinsamlegast beðinn að skila því á sama stað aftur. tiHiiiiin*"-* »<n*’niiiiiiiiii! Tll sölu 2 klæðaskápar, kommóða, danskt, alt nýtt, Grettis- götu 31, niðri til v. frá kl. 5—7 í dag og á morg- un. -— illHMIHIIHHIHMIMimMHIHIIMIMIHIIininiKHmW 2 Rjómaísgerðin, Sími 5855. Lleserf-ís með litlum fyrirvara. IIIIIIMIIIMIIMIHIIMIIIIMIIIHIIIIMIIIIIMMIIIMMIMIII í s Stúlka vön afgreiðslustörfum, óskar eftir atvinnu í Reykjavík eða Hafnar- firði. Uppl. í síma 9456, frá kl. 1—4 í dag og á | morgun. | •MiiiifmimnmrimiminMtHifiHtriHininsDMifini 2 I 3 þúsund I króna. lán óskast nú þeg- | ar. Góð trygging og háir | vextir. Tilboð merkt „Alt I í lagi—458“, leggist inn á | afgr. blaðsins fyrir - 15. | þessa mánaðar. Vel með farin IIHHMMIHIHIIfMMf f MHHMIMMIIiÚhm* Ljósakróna Stór 6 arma gylt og út- skorin ljósakróna til sölu á Sólvallagötu 33. liðri. Uppl. kl. 4—6, — sími 6214. mMiiiiMfiiiifiinnauM*iMw Rafmagnseídavjeí Til sölu er lítið notuð 3ja hellna rafmagnseldavjel, mjög sanngjarnt verð. — Nánari upplýsingár í síma 5173 (iiiiiiiMfiififiiMifMfmimiMMmminrfinn*aRRfi»f» óskast í vist í nágrenni Reykjavíkur. Umsóknir sendist afgr. Mbl.. merkt: „Stúlka—499“, fyrir sunnudag. Vil 'knupa e»i og fl. verkfæri fyrir trje smíði. Tilboð leggist i-nn á afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugardag, merkt: „XÓ 909—459”. ;i«Mi»mm»inMiiir(tiiiiMMMfi Kaupum allar gerðir af | Harmonikum, háu verði. | E Versl. Rín Njálsgötu 23. IMMMIIIIIIIIIIIIIIIMMIilllMIIIIIMMIIflltmilllMIIIIIII ■ Þvottavjel j ósamsett, ensk þvottavjel | sem hitar vatnið sjálf, til I _ \ solu..-Helst í 'skiptyrri íyr j; | .i'r ísákáþjstráuvjel, íiræri |Í vjel eða gólfteppi. Tilboð j> merkt: , .Jieimiiishjálp— 446“, sendist Mbl. fyrir |i n.k. mánudagskvöld. apaö Sl. þriðjudag tapaðist lyklakippa frá Hafnarstræti um Veltusund að afgreiðslu Morgunblaðsins í Austúr- stræti. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila þeim í lögregluvarðstofuna eða hringja í síma 9249 gegn fundarlaunum. Horðstofu* húsgögn ; óskast til kaups. Upplýs- | ingar i dag og á morgun \ í síma 7274. | IIMIfMMMIIHIMffM.IMIHmMIMIfMMimHHimmMH ; r Jeppa mmnni: ci i uriHnMiiM»mumkJBM«»ur?t( irrntBTríaBan * Skriiborö með skúffum, óskast. -— Tilboð sendist blaðir. i ;; | fyrir hádegi, föstudag -— I merkt: „Skrifborð—460“. ( 2’ iHmrmMMfriiHHiMHiHiiHitmmiHiiHMitniimumiin ^ K Vjelstjóri óskar eftir gearkassi 1 j Ibúð óskast eða rúllulega úr \ öxlasamsetningu i aðal- I kassa. Upplýsirigár í dag j og á morgun í síma 7274. | § iiiHnióiiiiiiiiiiiniiiiniHiininimiiimHHiiimiiEii 2 ca. 300 kg. til sölu, mjög. | ódýrt. H. f. Rafmagn Vesturgötu 10. Sími 4005 j j Tilboð merkt: „Barnlaus ; ? —448“, sendist afgr. Mfcl. ; sem fyrst. ■' iitn»»rmnimmnMimtiiimiiiinHumHiiitfni'<wi | Samlagn- j ingarvjel óskast til kaups. Úppl. í síma 3304. iKtnHItú**11»initfnincuntiMHiinn 2 2 rrnmrnnitmi.»piimmrr»H««»HHHMii.mis,«.i. i''m,. Frímerkjaiafnsrar | Óska eftir Fambandi við j safnara, er hefðu áhuga | á ffímerkjaskiptum. — j Oska að fá allar tegundir | af islenskum merk.ium, í j staðinn læt jeg ónotuð | og notuð merki frá Skand j inavíu og Rússlandi, j einnig frá öðrum Evrópu j löndum. Skipti samkv. : AFA verSl. 1949. Skrifið j á dönsku eða ensku -— ; Ollum brjefurn svarao \ skjótt. j Svven Carísson. Finntorp, Nyköp- j ing, Svíþjóð. IIIIMIIIIIMIIIIMIMMMIIIIIIIIIMmillMMMIMMIIMIItm 2 * vantar til fiskpökkunar í frystihúsið í Keflavík, í vetur. Uppl. í síma 200 eða 128 IIIIIIIIIMIIHIIIIIIIMiyiMIIMIMIIMIIIIIMIIIMiMmill.H'l StJb 2CL óskast í vist. Sjerher- bergi. Mikið fri. Uppl. í sima 5609 iiiiiMiiiiiiiiiiiMHMmiiiiiMMiMniniHiáiiHMMiMiri Soðinn og súr hvalur, bæði rengi og sporður, súrsaðúr i mjólkursýru. VON Sima 4448. IMMMMIMMIIPIMIHMIIMIMMIMIHMimiMMMMIMimi Víarmot-peis til sölu. Óskar Sólbergs feldskeri Laugaveg 3,11. niimtHfi»inH>t»'i'|i»"i""l,"""nnil"l"Hnm" Nemaricií óskar efttr góðum, ströng um kennara i ensku, dönsku, þýzku og stærð- fræði. Uppl. í síma 9456 frá kl. 1—4 i dag og á morgun. tMii»iiiiiii»»M»nniMii»nMMMi#»iiiiniM«m»MM»m»i' Hæpa frambrefll á Chrysler ’41, óskast til jl kaups. strax. — Tilbóð 4 merkt: „Frambretti— II 461", sendist afgr, Mbl., jj fvrir kl. 12 á föstuda'g. [j S •} i óskast til hreingerninga. Uppl. i síma 3832. éftir kl. 1. Hafnarfjörður Enskur ’il sölu. Uppl. á Reykji- jf víkurvegi 30. g li i'i tirnnrtmm»NMtH»n íbúð óskast 3—4 herbergi og eldhús Ársfyrirfram- greiðsla, Tilboð merkt: „Fullorðið fólk—457“, — sendist til Morguriblaðs- irís' fyrir föstudagskvöld. i ID GeymsSii-: j húsnæði ‘ j þurt og helst upphitaS, j ca. 80—100 ferm. að flaí- armáli, óskast til , leig^. LTppl. í síma 7917. , Tvær stúlkur óska eftír =■ 1 2 ihranmniinnnnnuy <MIIIIIIMIIIIIIftllMlimiMllfÍIMIIIMMIMMIIIlMIMItttMlllkB eru vanar afgreiðslu. Oll vinna kemur til ?■ J ^ greina. Tilboð merkt: — g Tvær stúlkur—463“, sertd | is't afgreiðslu blaðsinís | fyrir laugardag. ,J I Reglusöm stúlka, sem | vínriur mikið úti, óskár J; eftir | Sierberffi ( í mið- eða austurbtenurh. | Einhver húshjálp: gæti = komið til greina. Tilboð | merkt: „Reglusöm—262j‘, p sendist afgreiðslu blaðsiqs | fyrir laugardag. 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.