Morgunblaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 13. janúar 1949. MORGUIS BLAÐIÐ 15 Ffelagslíi K. K. Aðalfundur sundflokksins verður haldinn mánudaginn 17. þ.m. í skrif stofu K.R. Thorvaldsenstraeti 6 (uppi) kl. 8,30 e.h. Mætum öll. Stjórnin. Frjálsíþróttadeild og hamlknatt- lciksdeild K R. Munið að skemmtifundurinn hefst kl. 8.30 i kvöld í Tjarnarcafé uppi. Æfingar deildanna falla niðm- í kvöld. K. K. knattspyrnumenn. Aðalfundur Knattspyrnudeildar K. R. verður haldinn fimmtudaginn 13. ianúar kl. 8,30 e.h. í Fjelagsheimili versl unarmanna, Vonarstræti. Stjórnin. K. K. Suuddeild. Æfingar eru byrjaðar aftur. á sama tima og dögum. Fjölmennið. — Aðal fuudui' Sunddeiluariuuar veríur næst komandi mánudag kl. 8,30 í skrifstofu K. R. í Thorvaldsenstræti 6. Árið- andi að allir mæti. Kmmnrciriiirii FrjálsíþróUaflokkur Ármanns! Rabbf undur verður að V.R. á fimmtudaginn kl. 8,30 e.h. Fjölmenn ið. Stjórn Irjalsíþrót ta/leildar Ármanns. Æfingar eru sem hjer segir: mánu dagu kl. 8—9 hlaupið út, miðvikud. kl. 7—8 stúlkur og kl. 9—10 inni- æfing. Föstudaga kl. 9—10 hlaupið it og gufubað á eftir. Stjórnin. Arnienningar — SkíSamenn. Þorrahátíð — Þakkarhátið laugar laginn 15. jan. í Jósefsdal. Farið kl. t. 6 og 8. Farmiðar aðeins í Hellas. 1. Skemmtunin hefst með sameigin legri kaffidrykkju. 2. Söngur (nefndin stjómar). 3. Leikrit. 1. Söngur. 5. ? ? ? o. Harmonikan þanin. 7. Hvað skeður í lokin? Skemmtinefndin. Samkomur X. F. U M. ASaldeiIdin. Fundur í kvöld kl. 8,30. ■— Sigur '1 iiörn Þorkelsson talar. Allir karl- menn velkomnir. K. F. U K. — U.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Framhalds / agan lesin. Ólafur Óiafsson kristni hoði talar. Allar ungar stúlkur vel- i omnar. Krist niboðsf jelögin. NýjársfagnaSur fjelaganna verður Betaníu laugardaginn 15. þ.m. kl. 8 e.h. Fjelagsfólk er beðið að vitja aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína Jyrir föstudagskvöld hjá húsverði. H jálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30. Fagnaðarsamkoma fyrir Ruth Nerdrum og Margit Thoresen frá Noregi. — Kaptein og rú RosS stjórna. Laut. Odd Tellefsen og fl. aðstoða. Söngur. vitnisburður, Mjóðfærasláttur. Allir velkomnir. 710N Hafnarfjörður. — Vakningasamkoma 5 Zion i kvöld kl. 8. Allir velkomnir. I ILADELFIA Vitnisburðar-samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. LNGLINGA vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfi: Lækjargölu Fjólugötu Fjarnargölu Skerjaíjörður Yeslurgöfu I Túngölu Bræðraborgarsiíg Seifjarnarnes ViS sendum bldSin heini til barnanna. Talið strax við afgreiðshuia, sími 1600. Verslunarpláss Nýlenduvöruverslun sein þarf að ríma það pláss, sem hún hefur nú. óskar eftir verslunarplássi, einnig kæmi til greina kaup á lager sem va>ri i verslunarplássi Til- boð óskast sent til afgr. Mhl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Verslunarpláss 1949 — 456“. ars-vjel óskast nú þegar- Sími 80 253. I. O. G. T. ■ít. Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frl- kirkjuvegi 11. Ársfjórðungsskýrslur, kosning og innsetning embættis manna o. fl. Kaffi að fundi loknum. Æ T. ■ Smjörbrauðsdamu ! ■ eða maður getur fengið atvinnu. Uppl. á skrifstofu S. j V. G .Aðalstræti 9, sími 6410. Badminton Þeir, sem fengu badmintou tima í liaust á vegum fjelagsins í íþróttahúsi f. B. K., verða að innleysa skír teini fyrir tímabilið janúar-—maí í Sportvöruverslun- inni Hellas, Hafnarstræti 22 fyrir 20. þ.m. Stjórnin- Veitingastofa Þingstúka Reykjavíkur Fundur annað kvöld kl. 8,30 í Templarahöll inni. Fundarefni: Stigveiting. Unuæður um regluniál. Málshefj- andi: sjera Kristinn Stefánsson. stúrtemplar. Önnur mál. Fulltrúar og fjelagar fjölmenni. S». Freyja no. 218. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Venjuleg íundarstörf. Nýjárs hugleiðingar Br. Æ..t. clpplestur o, fl. Æ. T. I. O. G. T. Saumafundur á morg un kl. 3 síðd. í G.T.-húsinu. -— Nefndin. 1 á góðum stað í Reykjavik, er til sölu. — TJpplýsingar : : gefur ; j EGILL SIGURGEIRSSON hrl. j * Austurstrœti 3. ■ ■ ■ ■ ■ ■ * — — Kaup-Sala Hreingern- NOTUÐ HtJSGÖGN jg lítið slitin jakkaföt keypt hæsta rerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5f9l. Fornverslunin Grettisgótu 46. mgar Ræstingaslöðin Simi 5113 — (Hreingerningar). Kristján GuÖmundsson, Haraldur- Björnsson o.fl. Snyrtingar SNYKTISTOFAN Ingólfsstræti 16. Sími S065S hreingÉrningar Sími 6290. Magnús GuSmundsson. Jeg þakka vinum mínum og skyldfólki, fvrir árnaðar- > óskir og gjafir á 60 ára afmæli mínu, 23. desember s.l. I Þorlákur Jcmsson. Þakka innilega þeim, sem með heimsóknum, gjöfum, j og skeytum, sýndu mjer vinsemd á 50 ára afmæli minu ■ 31. des. s.l. ; Gunnar Símonarson. ; • Selfossi. : VJELVIRKI eða góður járnsniiður óskast nú þegar. Löng og góð vinna í boði. Aðeins reglumaður kemur til greina. Í\ajtœbjauerÁ iun cJiúÍuíbá Cju imundáóonar Laugaveg 46. Sími 7775. ■ Yjelstjóra vantar | ■ á vjelbátinn Fylkir, Akranesi. Uppl. hjá Landsambandi • íslenskra útvegsmanna eða formanni bátsins, Njáli Þórð ; arsyni, simi 113, Akranesi. j! Það tilkynnist vinum og vandamöunum að sonur minn, SNÆBJÖRN GUNNAR HAFLIÐASON Stað, Austur-Barðastrandarsýslu, druknaði 10.. þ m. Matthildur Jónsdóttir. Konan mín, dóttir mín og móðir okkar, GUÐRÚN MARGRJET SÆMUNDSDÓTTIR Urðarstíg 6, Hafnarfirði, andaðist 11. janúar. Axel Kristinsson, Guðrún Jónsdóttir, og hörn hinnar látnu. Konan min, HELGA PÁLSDÓTTIR, andaðist að heimili sinu, Selkoíi, Þingvallasveit, 12, þ.m. Sveinn Ingvarsson. Jarðarför mannsins míns, GUNNARS GUÐJÓNSSONAR frá Gestsstöðum, fer fram frá Dómkirkjunni föstud. 14. þ.m. kl- 1,30 e.h. Kristín Jóhannsdóttir oe börn. Jarðarför SIGURÐAR SIGURÐSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni, laugardaginn 15. janúar og hefst með bæn að heimili hans, Njálsgötu 22, kl. 1 m.d. GuÖrún Jónsdóttir, GuSrún SigurÖardóttir, Helgi Sigurösson, GuÖgeir Jónsson, Steinunn Guömundsaóttir■ Jarðarför GRÓU SIGURÐARDÓTTUR saumakonu frá Snotru, fer fram í dag fimmtudaginn 13. janúar, kl. 4 e. h. frá Kapellunni í Fossvogi. Fyrir hönd systkina hinnar látnu. Sigurþór SigurÖsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.