Morgunblaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.01.1949, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 13. janúar 1949. Peningagjafir fil Vetrarhjáfparínnar H. t>._ kr. 25.00, N. 100, Gísli. Magnússon 10, Einar 100, Hall-1 dór 100, K. B 25, H. Ólafsson & Bernhöft 500, Gamli 50, Heild- versl. Edda h.f. 250, Eg. 500* H.D. 100, Ónefndur 500, Þ. S. 100, N. N. 200, N.N. 200, G. P. 100, E. Þ. 20, Svava Þórhallsd. 100, R. E. 200, Hertha Jensen 50, Þorkell Ingibergsson 200, Toft 200, Mark- ús 50, N. 100, Ónefndur 20, A. J. | & E. J. 200, Anna Jónasd. 30,' Þ. G. 40, F. H 100, H. 25, S. B. 75, G. A. B. B. 50, Jóhannes 140, Magnús Kristjánsson 50, Bygg- ingarfjel. StoS 500, G. K. 10, K.G. 10, Guðm. Pjetursson 50, Gísli Guðmundsson 100, S. E. 50, í. S. 50, S. B. 50, G. S. S. E. 40, M. S. 10, Lárus 100, Þ. Ó. 20, Starfsfólk hjá Eimskip 450, Þ. K. 50, M. 20, h.f. Lýsi 1000, tvær litlar stúlk- ur 50, N. N. 50, J. N. 20, Erla & Björn 100, X. Y. Z. 50, N. N. 50, N. N. 15, Ejera Jón N. Jóhannes- son 50, E. E. 50, Sigþrúður 200, Ásta 100, Sigr. Zoega & Co. 100, H. H. 100, Sigga litla 30, E G. 10, I. Brynjólfsson & Kvaran 500, Ó. G. 100, Eyjólfur Gíslason 50. Karl úr sveit 100, A. E. 200, E. S. 50, Sigurgeir Jónannesson 100, N. 25, Robert Abraham og frú 100, Páll Sigurðsson 100, Sigga og Magga 500, S. G. 100, N. 50, Frissi og Bjössi 50, Sigríður Danielsd. 25, V. E. 30, Ólöf og Hjördís 50, H. G. S. 100, .Sigríður 50, Á. 10, Ólafur Kristjánsson 100, S M. 20, Benedikt Ólafsson 45, K. H. Á. 50, Steinunn Guðmundsdóttir, Suðurpól 3 kr. 113,50, J. Ó. 50, Verslun Ragnar H. Blöndal h.f. 500, N. N. 10, Þunður Sigmunds- dóttir 100, Þorgtvður Jóhannsd. 20, í. Ó. 20, G. E. 100, Árni 40, V. G. 60, G. S. 25, Guðm. Guðj. 50, Guðm. Gíslason 40, A. 50, B. 25, C. 100, D. 100, Páll Frið- riksson 100, Gömul kona 50, Sig- fús 25, S. S. 100, D. G. 50, Egill Sigurðsson 50, X. og Y. 30, N. N. 100, Ásgeir Einarsson 50, N. N. 10, Helga Sigurðard. 30, N. N. 100, Stefán 200, Hilmar Foss 100, Agnar Jónsson 10, Erla Jónsd. 10, Þorgeir Ingvarsson 100, Ólaf- ur 50, Foggi 50, X. 50, B. S. 20, Þ. Th. 50, Ónefndur 35, H. K. A. 200, Áheit 30, Ásta Þrg. Hall- dórsdóttir 30, Nafnlaus 50, Nafn- laus 50, Ö. B. 50. Jón 100, Val- gerður Bjarnadóttir 50, O. 50, Brynjólftjr Halldór 100, Ónefnd- ur 30, N N. 100, Starfsfólk hjá Steindórsprent h.í'. 540, S. T. J. 200, G. I. 10, Ragnar Tryggvason 100. — Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar í Rvík. Stefán A. Pálsson. Rjettarfar Rússa i ii iiwiiwin^'in Stokkhólmur í gærkveldi. (NTB): — Rússar hafa nú kraf ist þess af Finnum, að lögreglu þjónar þeir, sem 28. nóv. sl- handtóku tvo Rússa í Helsinki fyrir drykkjuskap á almanna- færi, verði látnir sæta þungri refsingu fyrir afbrot sitt (!). — Það er að segja fyrir að aka hinum drukknu Rússum í kjall arann og láta þá sofa þar úr sjer vímuna. Tveim dönskum flugvjeium hlekkisf á Kaupmannahöfn i gærkveldi TVEIMUR orustuflugvjelum úr danska flugflotanum hlekkt ist á í dag. Flugmaðurinn á ann ari þeirra Ijet lifið, er vjel hans varð að nauðlenda í stórhríð á Jótlandi. — Hin vjelin eyðilagð ist er hún var að lenda á flug- velli hjer. en enginn særðist. Mófmælðfundur New York í gærkveldi. KOMMÚNISTAFLOKKURINN hjer í New York boðaði í dag til fjöldafundar fyrir utan breska sendiráðið hjer í borg n. k. föstudag, til þess að mót- mæla stefnu Breta í Palestínu málinu, og láta í ljós ,,fyrirlitn ingu bandarísku þjóðarinnar á yfirgangi Breta við Ísraelsríki“. Harriman í London London í gærkveldi. HARRIMAN, framkvæmdastj. Marshallhjálparinnar í Evrópu kom hingað í dag til þess að ræða við Bevin og fleiri breska stjórnmálaleiðtoga. — Áður hafa farið fram svipaðar við- ræður milli hans og franska utanríkisráðherrans og belgíska forsætisráðherrans. Æ T VINNR Nokkrar röskar stúlkur geta fengið atvinnu við Hrað frystihúsið ísfell á Flateyri. Húsnæði er frítt' og hiti. Upp! á skriistofu Daníels Ólafssonar & Co. h.f. Tjarn- argötu 10. Leikdómur um: „Gullna hliðið" HÖFUNDUR þessarar greinar er hinn þekkti leiklistar- gagnrýnandi við stærsta blað Skotlands, „Tlie Scotsman“. Skrifaði hann eftirfarandi leikdóm um „Gullna hliðið“ í Edinborg fyrir Morgunblaðið, daginn eftir að leikritið var frumsýnt, en brjefið hefir tafist í pósti og barst fyrst nú um helgina til landsins. a ---------------------- Eftir Charles Graves. FRUMSÝNING í breska sam- veldinu á „Gullna hliðinu“ eftir Davíð Stefánsson fór fram í Gateway-leikhúsi í Edinborg 21. f. m. qg reyndist sýningin ein hin glæsilegasta, sem leik- húsið hefir komið upp, hvort heldur litið er til fyrri sýninga þar eða seinni, eftir að leikhúsið tók upp starfshætti atvinnuleik húsa. Á vissum tíma árs, einkum um jól og páska, leitast Gate- way-leikhúsið við að velja til sýninga leikrit trúarlegs efnis, þó að misjafnlega takist stund- um að gera skozkum áhorfend um til hæfis, en leikhúsið er eign Þjóðkirkju Skotlands og rekið af henni. Auk ýmissa al- varlegri leikrita hefir leikhúsið þegar sýnt miðalda helgileik eins og ,,Sjerhver“, „Föstudag- inn langa“ eftir John Masefield og páskaleikritið „Þrjár stjett- ir“ eftir skozka leikritaskáldið Robert Kemp, en leikrit Da- víðs Stefánssonar náði fastari tökum á frumsýningargestum með glettni sinni og tilfinninga dýpt, en sum hinna fyrri leik- rita. in í pokanum, sem hún beinir tali sínu að, væri í raun og veru leikpersóna. Og þegar svo Jón, í líki James Sutherlands, losnar úr haldi og birtist ljós- lifandi aftur, stangaðist það síður en svo, sem maður hafði gert sjer í hugarlund um hann, og svo hitt, sem hann augsýni- lega var. Leikur Sutherlands var afbragð og atriðið, þegar Jón stærir sig af íslensku ætt- erni sínu og dýrð föðurlandsins, frammi fyrir hinu gullna hliði, hlaut að vekja bergmál í hjört- um allra Skota, sem á hlýddu, svo var það þrungið þjóðernis- metnaði. Leiksýningin ætti að stuðla mjög að viðkynningu íslenskrar leikritunar í Skotlandi. — Það var sviðsett af Moultrie R. Kel- sall í mjög aðgengilegri þýð- ingu, og leiktjöld áttu einkar vel við anda leiksins. — Vafa- laust verða leiksýningarnar í Gateway-leikhúsinu til þess að vekja ákveðna löngun hjer- lendra manna til að kynnast landi og þjóð, sem er þeim lítt þekt, hvort heldur á andlegu eða efnalegu sviði. . Kaldur veruleikinn í fyrsta þættinum, er konan reynir að vekja Jón á dánarbeðinum með sálmasöngi, þar eð hún óttast, að illa muni fara fy.rir sálu hans, og vonska hreppstjórans, þegar hann sjer, að Jón er slopp inn úr greipum hans, — alt þetta var mjög í skoskum anda: „Líkamann getið þið hirt“, segir kona Jóns við hreppstjórann, þegar Jón er búinn að gefa upp öndina, þetta stutta tilsvar gæti hafa hrokkið af vörum skoskrar bóndakonu alveg eins og kof- inn gæti verið heiðabýli í Há- löndunum. Leikurinn krefst mikils af þeirri leikkonu, sem leikur konu Jóns, og það var heppi- legt, að Helena Gloag var ekki einasta fær um að vekja samúð með frekar harð- og þrályndri persónu sem raunar fær fulla' uppreisn í okkar augum vegna ástar sinnar á mannskepnunni, Jóni, heldur tókst henni og að sannfæra mann um það, að sál- - Palesiína Framh. af bls. 1 sem ræða ætti vopnahlje við Egypta á eynni Rhodes, væri þegar komin þangað. — For- maður sendinefndar Egypta, sem einnig er kominn til eynn- ar, er Seif E1 Dine, ofursti, en auk hans eru í nefndinni aðeins tveir menn. Vopnahljesviðræð- ur munu hefjast í fyrramálið. Tekur Libanon þátt i viðræðunum? David Ben Gurion, forsætis- ráðherra ísrael, tilkynti hjer í dag, að auk Egypta og Gyð- inga myndi enn eitt Arabaríki taka þátt í vopnahljesviðræð- um þessum. Menn ætla, að hann hafi átt við Libanon. SENDIBÍLASTÖDIH j SÍMI 5113. L < <111111: tillfiillilfilMliiiiiiiiiiiiiifm* MarkÚ3 £ Eftir Ed Dodd Gamla birnan er of þung.... rnndan anum. ... . ö'g trjabolurinn lætur | Hún er þarna eftir á bakk- « Kastar sjer út í vatnið til þungur. I bjargar — en straumurinn er of —Bækur Frh. af bls. 6. ingar eru nú liðnar hjá og troðnar undir hjólbörðum nýja tímans, þó að þær geymist enn meðal nokkurra eldri manna, sem bráðum eru komnir á leið- arenda í síðasta áfanganum“. Og svo spyr hann, hvað nýi tím- inn gefi í staðinn. Hann svarar ekki þeirri spurningu. Hver get ur svarað henni? Hefur nýi tíminn nokkuð að bjóða, sem getur hreint og beint komið íslensku þjóðinni í stað- inn fyrir sambúðina við góð- hestana, yndið, sem þeir veittu, og uppeldisáhrifin? Ekki geta vjelarnar það, þótt þær flytji menn hratt milli staða. Aldrei verður kveðið: —- „Maður og bíll, þeir eru eitt“, eða: „í mannsbarminn streymir sem aðfalls unn af afli bílsins og göfugu lund.“ Við skulum samt ekki van- treysta því, að nýi tíminn geti gefið miklar gjafir og góðar. Lífið er svo auðugt af farsæld- arefnum, að þjóðin getur stigið af baki gæðingnum og sest inn í bíl og orðið farsæl, þrátt fyrir það. En hún má ekki gleyma reiðr hestinum frekar en öðru því mikilsverðasta í sögu sinni. Ásgeir hefur látið orð falla á þá leið við blaðamenn, að bækur sínar sjeu í raun og veru ekki annað en „fátækleg þakk- argjörð“ sín til vina sinna, góð- hestanna, sem hann eigi mik- la gleði að gjalda. Sannleikurinn er, að bækurn ar eru fallegar þakkargjörðir fyrir hönd allra íslendinga, er góðhesta hafa notið, og merki- leg þjóðlífsfræði, sem höfund- urinn á þökk alþjóðar fyrir að hafa ritað. Karl Kristjánsson. (Framh. af bls. 9) unni um mannfólkið, ekkert fullkomið fullveldi, í styrjöld.- inni milli meginþjóðanna. Því fyrir Norðurlandaþjóðir, sem fyrir allar þjóðir, er aðhyllast hugsjónir lýðræðisins, er það ekki aðalatriðið, að skapa sem besta vörn gegn árásum, heldur að skapa' sem öruggasta vörn gegn sjálfri styrjöldinni. Þetta fæst aðeins með því, að auka á samvinnuna, og þar með styrk þjóðanna. ★ ÚTKOMA ársins 1948 verður því þessi: Lýðræðisríkin höfðu betur í Evrópu, en biðu hinar mestu hrakfarir í Asíu. Lýð- ræðisríkin hafa styrkst í fyrsta þætti hinnar vopnlausu styrj- aldar. Því fengið er öruggt samkomulag um markmiðið, og öruggt samstarf um ráðin sem beita skal. Dregið hefur úr mætti Sovjetríkjanna. Hvorki Járntjald eða einræðisstjórn hefur getað dulið gagngerðan skoðanamun og eldheitt ósam- komulagi í Austur-Evrópu. Án þess að fara út í spádóma um órið 1949, er hægt að fullyrða, að á því ári muni sami spenn- ingur halda áfram í heimsmál- unum, sömu árekstrarnir og „vopnlausa styrjöldin“. — En I heimurinn kemst á því ári nær um það, hvort úr þessu öllu saman verði vopnuð styrjöld, ellegar varaniegur friður. (Nationaltidende).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.