Morgunblaðið - 23.01.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.01.1949, Blaðsíða 2
MO RGUN BLADIÐ Sunnudagur 23- janúar 1949, 1 Skyðdiir íslendinga gagnvart óvarinni ættjörð Þegár íslendingar endur- tieimtu frelsi sitt að fullu og stofnuðu lýðveldi í landi sínu sumarið 1944 með eindæma samliel'dni, horfði þjóðin bjart- nýn fram á veginn. Þrátt fyrir -|>aÖ að mórgun lýðveldisins rynni upp á tímum hrikaleg- »n:tu átaka, sem mannkynssag- an getur, ólu íslendingar bjart ar vonir í brjósti um að þeim myndi takast að varðveita um. allar aldir sjálfstæði lands r.íiu Gg' öryggi borgara þess. fceitíu að öryggi En bæði áður en lýðveldið var stofnað og eftir stofnun t>esH var það vandamál óieyst, hvernig tryggja ætti öryggi tandc og þjóðar í ófriði. Þess- vegna hafa undanfarin ár stað- ið yfir miklar umræður um. hvernig það verði gert. Fyrsta sporið, sem íslenska J>jób . i steig í leit sinni að ör- yggl lýðveldis síns. var stigið, cr hún gekk í samtök Samein- uðu þjóðanna. íslendingar álitu cian og fjölda margar aðrar tuó': . að með þátttöku í þess- uiu víótæku alþjóða samtökum tryggðu þeir sjálfstæði sínu og lífi og limum íslenskra manna öryggi um leið og þeir legðu frar sinn litla skerf til sam- vinnu cun varðveitingu heims- fiiöaLÍns. En margar þeirra vona. sem á þessum samtökum voru bygð ar, liafa brostið. Enda þótt þjóðirnar reyni ennþá, að setja á þau nokkurt traust munu þeir þó fáir, sem þora að trúa því, að þessi samtök ein tryggi heimsfriðinn og öryggi fólksins uin víða veröld. B v;ii3 á að gera? Þegar þannig er komið hlýt- ur sú spurning að vakna. hvað fslenská þjóðin eigi að gera til verndar öryggi sínu og sjálf- stæðí. í sambandi við þessa spurn- ingu hafa svo hafist umræður í þessu landi um möguleika á þ\á; að íslendingar taki þátt í Kamvinnu við lýðræðisþjóðir Vestur-Evrópu og Norður- Arneríku um úrræði til vernd- ar pjer. Fyrir liggur vitneskja um það. að 7 þessara landa. BeneLuxlöndin, Frakkland, Bret laad, Bandaríkin og Kanada, r.jriu að semja um varnarbanda lag sín á milli í þeirri von að þ,iu þjóðasamtök lýðræðisunn- andi fólks, geti orðið næðilega öfktg til þess að koma í veg fyrir að styrjöld brjótist út. — Engm þessara þjóða hyggur á árásarstyrjöld gagnvart öðr- um þjóðum. Samtök þeirra miða að því takmarki einu að Varðveisla heimsfriðarins er takmark iýðræðisþjóðanna layskipan Kremlpáfans er hlut- leysi og varnarleysi Islands samtlegt sje að þjóðin geri í þessu máli. Miklar líkur eru til að yfir- gnæfandi meirihluti íslensku þjóðarinnar aðhyllist þá skoð- un. að nauðsyn beri til þess að íslendingar freisti samvinnu við fyrrnefndar þjóðir um tryggingu fyrir öryggi sínu. En engin vissa er fyrir hendi um það, að slík samtök skapi full- komið öryggi. í slíkum málum er erfitt að fullyrða um, hvað einhlítt sje og trúlega er sú leið torfundin sem tryggi þjóðunum vissu um fullkomið skjól og varanlegan frið. Friðsamar og frelsisunnandi þjóðir eiga hins- vegar ekki annars úrkostar en að fara þær leiðir, sem líkleg- astai- þykja í viðleitninni til að bægja ógnun nýrrar styrjaldar frá eigin dyrum og annara. Hvaða kvaðir fylgja þátttöku í Atlantshafsbandalagi? Um það, hvaða skyldur eða kvaðir mundu fylgja þátttöku íslands í hinu svokallaða At- lantshafsbandalagi lýðræðis- þjóðanna. liggja ekki fyrir upplýsingar í dag. Á þessu stigi er þessvegna ekki hægt að taka endanlega afstöðu til málsins. Afleiðing þeirrar stað reyndar, sem flestir íslendingar viðurkenna, að hlutleysi lands þeirra sje einskis virði og skapi ekkert öryggi, hlýtur hinsveg- ar að vera það að rjett er og skynsamlegt að ísland taki þátt í siíkum samtökum, ef það kemur í ljós, þegar full vitn- eskja liggur fyrir um þau, að þátttaka í þeim leggi ekki ógeð felldar kvaðir á þjóðina, en skapi hinsvegar verulega og aukna tryggingu fyrir sjálf- stæði hennar og öryggi. Þessi vitneskja liggur ekki fyrir að sinni og því ekki á- stæða til þess að ræða þessa hlið málsins nánar nú. En að sjálfsögðu skiptir það megin- máli fyrir íslendinga, hvers af þeim yrði krafist, ef til þátt- töku þeirra kæmi. Gerbreytt aðstaða En það er annað, sem liggur tryggja eigin öryggi og stuðla ' skýrt fvrir í sambandi við þetta tið varðveislu heimsfriðarins. [ mál. Það eru baráttuaðferðir Alment hefir verið gert ráð andstæðinga þess og þær hvatir fyrir því að íslandi yrði boðin ( er liggja til grundvallar afstöðu þátttaka í þessum samtökum þeirra. Á þeim hafa þó ekki lýðræðisbjóðanna til verndar allir áttað sig. Kjarni málsins er «ryggí sínu. En ekkert slíkt boð sá, að þeir menn, sem aðhyllast hefu’ þc ennþá borist íslensk- 1 þátttöku íslendinga í samvinnu Uni itjórnarvöldum. Engir samn | lýðræðisþjóðanna um öryggis- iogrf: hafa þess vegna verið mál, hafa gert sjei* ljósa skyld gerði: um þátttöku íslands í una gagnvart óvarinni ættjörð þc'irr. >að, sem gerst hefir á j sinni og þjóð. Þeir vilja taka stigi málsins er þess- þátt í Atlantshafsbandalagi, ef vc';,: i ekkert annað en það, að því fylgja litlar kvaðir en mik í J. ,u landi hafa verið hafnar . ið aukið öryggi fyrir sjálfstæði umrrjður um það, hvað skyn- . landsins og öryggi íslenskra manna. Þeim, sem þannig hugsa hefir altaf verið það Ijóst að vænta mætti nokkurrar mót spyrnu gegn þátttöku Islands í slikum samtökum ekki hvað síst meðan engin vissa liggur fyrir um það, hvernig henni verði háttað. Þjóð, sem öldum saman hefir lifað vopnlaus í friði, á síðari tímum í óafvit- andi skjóli bréska flotans, vill vera í friði áfram. Djúpt í eðli íslendinga vaka hugsjónir sem þessar: Við látum alla í friði. Látið okkur þessvegna í friði. Við gerum engum neitt. Við viljum ekki blanda okkur í reip tog stórveldanna. Við og okkar litla land norður við ysta haf skiptir heldur engu máli. Lofið okkur þessvegna að vera i friði á eynni okkar. Þannig hafa íslendingar yf- irleitt hugsað og kysu ekkert frekar en að geta gert það fram vegis. En eitt stórt strik hefur ver- ið gert í þennan reikning: Að- staða íslands hefur gjörbreyst. Það hljóta allir þeir, sem vilja líta raunsætt á hlutina, að sjá. Landið er nú, og hefur allt frá vorinu 1940, verið statt í miðri hringiðu heimsstjórnmálanna og hrikalegustu atburðarás sög unnar. Jafnvel þótt öllum heim inum megi vera sama um Is- lendinga skiptir ísland megin- máli ef til nýrrar styrjaldar drægi. Þeirrar staðreyndar þýð ir ekki að dylja sig. Afleiðing hennar er það að allt bendir til þess að Island drægist með í þann grimma leik. íslendingum er það lífsnauðsyn að sá leikur hefjist aldrei. En ef hann kynni að hefjast skiptir það mestu máli að vera ekki með öllu varn arlaus, þannig að ísland yrði auðveldasta og fyrsta bráð hins kaldrifjaða ofbeldis, er árásar- styrjöld hæfi. Við þetta bætist svo það, að íslendingar láta sjer engan veg inn litlu skipta, hver ofan á yrði í átökum milli vestrænna lýðræðisþjóða og hins austræna einræðis og þrælkunarstefnu. Þessa breyttu aðstöðu lands síns skilja flestir íslendingar í dag. Á grundvelli þess skiln- ings, byggja þeir skoðun sína á því, hvernig landi og þjóð verði skapaður friður og ör- yggi. Þessvegna hika þeir ekki við að leita samstöðu með vest- rænum lýðræðisþjóðum. Þeir, sem drógust aftur úr. Einhverjir menn eru þó til, sem af heiðarlegum ástæðum eru andvígir slíkri viðleitni til að tryggja sjálfstæði íslands og öryggi þjóðarinnar. Þessir menn hafa dregist aft- ur úr samtíð sinni. Hugmyndir þeirra um vernd landsins eru hinar sömu og flestir gerðu sjer um aðstöðu þess áður en fjar- lægðirnar gufuðu upp fyrir tækninni og ísland fluttist inn í miðjan heim hrikalegra átaka. í þessum hdpi eru einnig skoð- ana.litlir menn, sem telja sig heiðra minningu feðra sinna með þvi að láta samvisku lausa loddara espa sig til þess að láta eins og flón þegar ör- yggismál þjóðarinnar ber á góma. Tilgangur þessara manna kann e. t. v. að vera góður og trúlega stafar ekki af þeim nein hætta. En þeir eru aumkv- unarverðir og verðskulda frem ur samúð í hjárænuskap sínum og skilningsleysi á aðstöðu þjóð ar sinnar, en fyrirlitningu eða andúð. Hinir raunverulegu svikarar. Er þá komið að hinum raun- verulegu andstæðingum þess að Islendingar reyni að trvggja sjálfstæði sitt og öryggi í sam- vinnu við þær þjóðir, sem þeir eru skyldastir að hugsjónum og lífsskoðunum. Það eru menn- irnir sem eru svikarar ef þeir þjóna hagsmunum lands síns þegai' drottinn þeirra býður þeim annað. Þessir menn eru kommúnistar. Kommúnistar eru ekki sann- ir flokksmenn ef þeir hlýða ekki rödd páfans í Kreml. Hann er þeirra drottinn. Gagnvart honum er hlýðnisskylda þeirra skilyrðislaus. Urn það getur eng inn efast, sem horft hefur opn- um augum á atferli þeirra und- anfarin ár. , Enginn þarf heldur að fara í grafgötur um það, að ef Island lægi á vissum stað á hnettinum myndu hinir íslensku kommún- istar vera fljótir að draga nið- ur járntjaldið og losa sig við einn eða tvo frómt hugsandi dósenta og prófessora þegar ekki væri lengur þörf fyrir hlut leysisjóðl þeirra. Dagskipun Kremlpáfans. En íslenskir kommúnistar hafa ekki þessa aðstöðu í dag og fá hana ekki á morgun. Þess vegna hafa þeir fengið dagskip- un frá Kremlpáfanum um að gera annað: Sjá um að ísland verði aldrei steinn í götu heims yfirráðastefnu Sovjet Rússlands En til þess verður það að vera óvarið, opið og varnarlaust þeg- ar frelsisræningjunum þóknast að gera svo vel að hremma það, sem fyrsta fórnarlamb árásar- styrjaldar. Moskvamenn vita að þeir geta aldrei náð völdum á íslandi. Þessvegna gefa þeir um boðsmönnum sínum hjer fyrir- skipun um að sjá þó að minnsta kosti um það, að ísland verði hlutlaust. Berjist fyrir hlut- leysi og reynið að dylja hinn raunverulega tilgang ykkar með því. Reynið að ginna, sem flesta íslendinga til fylgis við hlutleysið og varnarleysið. Þess fleiri hlutleysiseinfeldningar, þess betra. Þetta er sú dagskipun, sem íslenskir kommúnistar eru nú að bisa við að framkvæma. Jarðarmen Stúdenta- fundarins. Til þess að ná þessum til- gangi hinnar rússnesku dag- skipunar verða kommúnistar að freista ýmsra ráða, sumra ekki geðþekkra fyrir þá sjálfa. Greinilegasta dæmið um slík ráð er framkoma þeirra á fundi Stúdentafjelags Reykjavíkur. Þar ganga kommúnistar undir það jarðarmen að samþykkja tillögu þar, sem lýst er yfir ein- dreginni samúð stúdenta með hinum vestrænu lýðræðisþjóð- um. Kommúnistar samþykkja þessa tillögu. Þeir lýsa yfir sam úð sinni með Bandaríkjunum og Bretlandi og lýðræðisskipu- lagi þeirra enda þótt þeir bölvi því í sand og ösku í blaði sínu!! Hversvegna gerðu kommún- istar þetta á stúdentafundinum? Um það getur engum blandast hugur. í sömu tíllögu fólusí mót mæli gegn varnarbandalagi og krafa um hlutleysi. Þá sam- þykkt keyptu kommúnistar því verði að samþykkja yfirlýsingu um samúð með hinu vestræna lýðræði og þjóðum þess. Hver trúir því að kommún- istar hafi samúð með þessum þjóðum? Ekki einn einasti mað- ur. En hvað kostar að ljúga því á stúdentafundum? Ekki neitt. Það er aðeins lítilfjörleg borgun fyrir hlutleysisyfirlís- inguna og andstöðuna við varn ir landsins. Enginn bikar er of beiskur tií þess að kommúnistar geti tæmt. hann, ekki einu sinni samúðar- yfirlýaing með Bandaríkjunum ef það hjálpar til að fram- kvæmaj dagskipunina frá Moskvu um að Island skuli hlut laust og varnarlaust. En er þessi loddaraleikur ekki of augljós til þess að hann beri árangur? Áreiðanlega. íslendingar bíða átekta. Islendingar munu ekki fram- kvæma dagskipun Stalins mar- skálks. Holtaþokuvæl kommún- ista til lofs hinu gatslitna hlut- leysi og algeru varnarleysi ’Gg einangrun Islands frá vestræn- um lýðræðisþjóðum er með öllu áhrifalaust. Þjóðin býður á- tekta. Hún býður þess að vita allan sannleika um fyrirhugað- ar ráðagerðir lýðræðisþjóðanna til verndar öryggi sínu og heims friðnum. Þegar hún veit hann mun hún ekki hika við að stíga það skref, sem sjálfstæði henn- ar, líf og öryggi krefst að hún stigi. Gifta hennar mun láta vonirnar frá morgni lýðveldis hennar rætast. S. Bj. Rúmlep 299 manns leifuðu fi! Ráðn- ingaskrÉfðfunnar í SKÝRSLU Ráðningaskrifstofu Reykjavíkurfcæjar, fyrir árið 1948, segir m. a., að als hafi leitað aðstooar skrifstofunnar 2241. Þar af voru 1182 konur og 1059 karlar. í desembcr voru 80 karlar skráðir atvinnulausir og 6S konur. Karlmennirnir fengt allir atvinnu á tímabilinu er.< nokkrum konum var ekki hæg: að útvega vinnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.