Morgunblaðið - 23.01.1949, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.01.1949, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23- janúar 1949. — Meöai annara orða Frh. af bls. 6. um — 20 kaþólskum og 20 kommúnistum — sem allir höfðu lofað því, að grípa ekki fram í fyrir ræðumönnunum. • • ÚTVARPAÐ EN fyrir utan húsið, sem kapp- ræðan fór fram í, var komið fyrir gjallarhornum, og þar hafði mannfjöldinn, sem á ein- vígið hlýddi, ekki verið krafinn neins loforðs um a'lgera þögn. Viðstaddir skýra frá því, að Jesúítinn hafi haft mun meira fylgi en kommúnistinn meðal mannfjöldans, en Lombardi kom öldungadeildarþingmann- inum meðal annars á óvart með þekkingu sinni á kenningum Marx Lenins og Stalins. Þessi kappræðufundur vakti svo mikla athygli, að honum var útvarpað í Ítalíu. IIIII»»»IIIIIIIII»IIIII»IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII»IIIIIIIHII* S | Svört. amerísk I Föt i 1 á lítinn, grannann mann { I til sölu á Seljalandsveg [ 14. — Sími 6285. Áfiræð: Slgríður Lýðsdóffir Hreinir sokkar : I i teknir til viðgerðar. Fljót afgreiðsla. I 5 | Bókaverslun ísafoldar Laugaveg 12. li 2 stúlkur : vantar nú í>egar á Elli- \ og hjúkrunarheimilið j Grund. Uppl. gefur yfir- i hjúkrunarkonan. IMMIIIMII n meðalstærð (hvít blúnda) i til sölu á Öldugötu 30, | miðalaust. Uppl. frá kl. j 5—7 í dag. I i UIIIIIIIIIII«Mlltll> 111111111011111111111111111111111111111111101 BEST AÐ AUGLYSA t MCRGUNBLAÐINU ÞANN 23. janúar 1869 fæddust tvíburar að Hlíð í Gnúpverja- hreppi og voru foreldrarnir merkishjónin Lýður hreppstjóri Guðmundsson og Aldís Páls- dóttir. Er mælt að Lýð hafi þótt nóg um viðkomuna, þar sem eldri börnin voru ung fyr- ir, en árferði ýmislegt um þær mundir og jörðin rýr að bú- kostum; hin mikla ræktun, sem síðar stórbreytti Hlíðinni, sem mörgum öðrum býlum þar um slóðir, var þá skamt á veg kom- in. En hin ungu systkini g jafnaldrar áttu eftir að verða til mikilla nytsemda og prýði í bændastjett Suðurlands, og þannig var um öll þau systkin, er til aldurs komust. Er annar t.víburannaa, Páll hreppstjóri í Hlíð, látinn fyrir nokkrum ár- um, en hinn, Sigríður húsfreyja í Litlu-Sandvík, áttræð í dag. Arið 1896 giftist Sigríður Guðmundi Þorvarðarsyni hrepp stjóra í Litlu-Sandvík, sem reyndist hinn mesti búsældar höfðingi. í fardögum 1937 brugðu þau búi og seldu í hend- ur syni sínum, Lýð hreppstjóra, en Guðmund mann sinn missti Sigríður 16. des. 1939. Með Sigríði og Guðmundi var jafnt á komið. Hyggindi beggja, dugnaður og aðrir bústjórnar- kostir treystu að því hve allt gekk vel. Var heimili þeirra mjög myndarlegt og eitt hið traustasta þar um bygðarlög. — Voru þau hjón jafnan hjúasæl og vinsæl í sveit sinni. Sigríður ber aldurinn með mikilli prýði. Er enn bein og spengileg sem ung væri. Minn- til sölu. Einnig dökkblár herrafrakki á meðalmann á Framnesveg 34. IIIIIOIIIIIOIIIIIMIMIIIIMIIIIIIIflllllllllllllllllllOlllllir ug vel á það, sem áður var og vert er að minnast og óbreytt að stakri trygð við vini sína og varkárni í orðum. Er þar fá- skiftinni, fastlyndri og góðri konu að mæta, sem hún er. — Heíur sannast á henni, að meira gildir að vera en sýnast. Hefur Sigríður átt lífsláni að fagna og sjeldan dregið fyrir sól, þótt jafnan verði það eitt- hvað á langri æfi. A hún góð og efnileg börn og nýtur ást- úðar þeirr. Við gömlu kunningjarnir, er höfum reynt Sigríði að svo mörgu notalegu, óskum henni bjartrar og friðsællar kvöld- stundar þangað til sól er sest. Einn kunningjanna. Samkvæmt skipun Bandaríkjanna! San Francisco í gærkveldi. SAMKVÆMT ÚTVARPI kín- verskra kommúnista, sem heyrð ist hjer í San Francisco í kvöld, dró Chiang Kai-Shek sig í hlje vegna þess að stjórn Banda- ríkjanna skipaði honum að gera það(!) Eru þetta fyrstu opinberu ummæli kommúnista um brottför Chiang Kai-Shek frá Nanking. Sagði ennfremur í útvarpinu, að Chiang hefði ekki sagt formlega af sjer til þess að geta komið til höfuð- borgarinnar aftur, þegar hon- um hentaði. ..Benda því allar líkur til.þess", sagði þulurinn, ,,að friðartal afturhaldsstjórn- arinnar í Nanking sje mark- laust hjal“. — Reuter. Noreg OSLO í gær: — Við Noreg veiðist nú aðallega innan fjarða og í Skerjagarðinum, vegna storma á hafi úti. Við Bergen eru síldveiðiskip í hundraðatali og við Helleíjörð hefir verið meíveiði. í eina landnót fengust 15000 hekto- Htrar og mikil veiði hefir feng ist í landnætur yfir leitt. Við Florey er gríðarlega mikil síld- veiði og allir íbúar staðarins vinna við síldina. Víða er veiði það mikil að kvartað er yfir skorti á síldarverksmiðjum. — Margir bátar verða að leita suð ur á bóginn með afla sinn, þar sem þeir fá ekki löndun norð- ar. — Krisfilega ung- mennafjelag í HaHgrímssókn FYRIR nokkrum árum stofn- aði sr. Jakob Jónsson prestur í Hallgrímssókn, fjelag sem nefnist Kristilegt ungmennafje lag í Hallgrímssókn. Að fjelagi þessu standa nokkrir árgangar fermingar- barna hans, sem fjölgað hefir með hverju ári. Starfsemi fje- lagsins heftr verið ýmsum erfið leikum bundið. Einkum var svo, áður en Hallgrímskirkja var tekin til afnota. Síðan hef- ir færst fjör í starfsemina á ný og í kvöld verður fundur í fjelaginu, sem öllu ungu fólki, bæði í sókninni og utan henn- ar, er boðið L Sjera Jakob Jónsson mun flytja erindi, sem hann nefnir: Unga fólkið í Reykjavík. - Reykjavíkurbrjef Frh. af bls. 7. hefir verið fyrirskipað að venja sig af rjettlæti og venjulegri mannlegri hugsun eftir vest- rænni siðfræði. Og geta því á- líka vel dæmt um, hvað rjett er eða rangt eins og blindir um lit. Siðalærdómum hafa þeir vanið sig á að snúa við, líkt og þegar menn í gamla daga sneru Faðir vorinu upp á Myrkrahöfðingj*. ann. Kommúnistar og þjóðin Þegar menn sem svona ger- samlega hafa sagt sig úr sam- fylgd við vestræna menn, hrópa upp yfir sig og kalla sig „þjóð ina“ þá skal enginn kippa sjer upp við það tiltæki. Því þar er talað samkvæmt hinni aust- rænú fyrirmynd, og meginkenn ingum kommúnista. Að þeir einir hafi rjett til að hafa nokkra meiningu, rjett til nokk urra valda, rjett til þess að segja öllum öðrum, hinum van trúuðu, fyrir verkum, öllum þeim, sem hafa ekki varpað alln trú á mannrjettindi fyrir borð, allri virðingu fyrir sannleika og frelsi. Fyrir austan Járntjald eru kommúnistar hverrar þjóðar að vissu leyti „þjóðin“, þó þeir kunni að vera fáir í samanburði við allan fólksfjöldann í lönd unum. Því þeir sem utanvið kommúnistaflokkinn standa eru rjettlaus hjörð, sem hinir drotn andi ofbeldismenn fara með eins og skynlausar skepnur. \lokkrar bækur sem eru uppseldar í bókaversl- unum, en hafa nú komið utan af Iandi: Af jörðu ertu kominn, skáld- saga eftir Óskar Magnússon frá Tungunesi, 3,00. Arfur, skáldsaga eftir Ragn- heiði Jónsdóttur, 7,50. Bókin um litla bróður, eftir Gustaf af Geijerstam, 9,00 í góðu banci. Clunny Brown, þýdd skáld- saga, 12,50. Dýrin tala, dýrasögur með myndum. 8,00. Jeg ýti úr vör, ljóðabók ftir Bjarna M. Gíslason (aðeins örfá eintök eftir), 4,50. Einstæðingar, saga eftir Guð- laugu Benediktsdóttur, 2,50. Florence Nightingale æfisaga, 30,00. Frekjan, ferðas^ga á smábát yfir Atlantshaf, eftir Gísla Jónsson, alþingismann, 10,00. Gráa slæðan, þýdd skáldsaga, 8,00. Jón Þorleifsson, myndir af listaverkum hans, 15,00. Kristur í oss. Ókunnur höfund ur, 10,00. Ljóðmæli, eftir dr. Björgu C. Þorláksson, 6,00. Manfred eftir Byron, þýðing Matth. Jochumsonar, 10,00. Sindbað vorra tíma, sjóferða- saga, viðburðarík og skemti leg, 20,00. Skíðaslóðir, ferðasaga, Norð- mannsins Sigmundar Ruud, er hann fór á skíðamót víða um lönd, 7,00. Vonir, skáldsaga eftir Ármann Kr. Einarsson, -2,00. Vor á nesinu, skáldsaga eftir i) Jens heitinn Benediktsson, blaðamann, 3,00. Wassel læknir, skáldsaga, 12,00. Af mörgum þessum bókum eru aðeins örfá cintök eftir og verða seld næstu daga í iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiimiiimimiimiimimimi | Herfesrgá — Sími | | 2 herbergi, helst sam- | I liggjandi, óskast til leigu [ i frá 1. febr., afnot af síma | | koma til greina. Tilboð i I sendist afgr. Mbl., fyrir | | þriðjudag, merkt „Strax I —630“. I S ~ IIIMMMIIMIMIIIMMIIMmiMMJlllimilMMMIMIMti:illlllllll MIIIIMIIIIIMIIIIIIIHIimMIOMItlllllllMMIIIfMlllllimimiS í B : c m>wv«iimiii;miimimimimms <*ii MarKÚö A Eftir Ed Dodd — Hvolpurinn var hjer í morgun, Siggi. Hann getur ekki verið íarinn langt. Uglan nennir ekki að hugsa meir um þessa bráð, en hefur sig til flugs. Greifinginn nálg- ast. Litlu angarnir finna á sjer, að hann er í nánd og fela sig enn dýpra inni. Þá er ró lítillar fjölskyldu raskað. 3 Goíf herbergi I til leigu gegn húshjálp, [ [ tvisvar til þrisvar í viku. [ | Tilboð merkt „Hitaveita 1 | —626“, sendist afgr. Mbl. [ [ fyrir mánudagskvöld. § S = c ? ■UllliliniEfiirmi;<iMMii:;;;fMuM»iMMifMiiMiiiMMM;iiiiv Zisásasæði 1 til 2 herbergi og eld- hús eða eldunarpláss, ósk ast til leigu sem fyrst. — Húshjálp og múrverk koma til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., fyrir fimtudag, — merkt , „Húsnæðislaus—628“. !UBUM«MIIMMlMMIlM-<IIMI4ir>ll*IMMfMI»IIIMUIIGH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.