Morgunblaðið - 23.01.1949, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23- janúar 1949.
MORGVNBLAÐIÐ
7
REYKJAVÍKURBRJEF
Laugardagur
22. januar
„Síldargrynning-
ar“ sunnan við
land
Margt bendir til þess að mik-
Þorskur og síld
SÍÐAN bátaútvegsmenn voru
tilbúnir að hefja veiðar á þess-
ari vertíð, hefir óvenjulegur
veðrahamur hamlað sjósókn að
mestu leyti. Þar við bætist svo ill síldarstofn sje hjer í haf-
tilfinnanlegur beituskortur, inu af vorgots- og sumargots-
yegna þess að síldveiðin hefur síld. Þegar Goðafoss var hjer
brugðist hjer sunnanlands. — á ferð upp að landinu fyrir
Leitað hefur verið 'eftir því, að mánuði síðan, og var staddur
fá beitusíld frá Nðreg, pg bú- 55 sjómílur frá Ðyrhólaey, þótti
ist við, að þaðan 'geti fengist skipverjum einkennilega við
foeita hvað af hvóru. En þar bregða. Eftir tilsögn dýptar-
foefir síldinni seinkað, frá því, mælisins átti þar að vera grynn
isem búist var við, og veiðin ingar eða aðeins 150 metra
er ekki byrjuð enn að heitið dýpi, þar sem annars er talinn
geti. i hyldýpissjór. En grynkaði eftir
Norskir fiskifræðingar telja, Því, sem lengra var siglt. Svo
að þeir geti rökstútt spár um eftir 5 sjómílna siglingu sýnd-
það, hvenær vetrarsíldin komi ist dýpið ekki nema 20 metrar.
þar upp að ströndinni, og hvar Þá tók skipstjóri að athuga,
foún komi að landi. Var því, hvort hann hefði gersamlega
spáð að þessu sinni, að hún misreiknað stöðu skipsins. En
kæmi eftir miðjan janúar, og svo var ekki. Ekkert er líklegra
á norðlæg mið. ; en „grynningarnar", sem skip-
í Skagerak hefur verið ó- verjar urðu varir við, hafi verið
venjulega mikil síldvéiði í vet- Þetta þjett og væn síldartorfa.
ur. Er sá mikli fengur að nokk-
uru leyti þakkaður hinni nýju Skípulegar rann-
síldarnót, sem þar héfir kom- . ,
ist í notkun, og skýrt hefur ver- SOKmr 3 Sllu
ið frá hjer í blaðinu. Tveir eru Það verður bæði mikið og
foátar um hverja nót. En hægt vandasamt rannsóknarefni fyr-
að halda hótinni í þéirri dýpt, ir okkur íslendinga, á næstu
sem best þykir henta hverju árum og áratugum, að fá vitn-
sinnni. | eskju um síldargöngurnar og
Svipað veiðarfæri var reynt hvernig við eigum að hand-
fojer fyrir Norðurlandi á síld- sama þau miklu verðmæti sem
veiðum sumarið 1946. En tókst. úr síldinni fást.
ekki að fá þar neina veiði,
hvernig sem á því stóð.
eða annari stöðvun á venjuleg- haft svo lágt, að fyrirbygt sje, ið eftir því sem ráðamenn
um rafstraum, verða þeir illa 1 að safnast geti varasjóðir, sem flokksins segja og gera, en ekkj
snortnir. Svo mikil þægindi
veitir rafmagnið, að þeir sem
eru því vanir, þola illa, að missa
nokkurn tíma hin venjulegu
not þess.
Rafmagnsleiðslur frá Sogs-
virkjuninni ná nú til um 60
þúsund manna hjer sunnan-
fjalls. Svo það eru æði margir,
sem finna til þess, þegar raf-
magnsnotin þaðan stöðvast í
bili. Eins og hjer á dögunum,
er leiðslan rofnaði tvisvar með
skömmu millibili.
Til að koma betur í veg fyrir
það í framtíðinni, að slíkar
truflanir eigi sjer stað, hefir
verið talað um að leggja aðal-
leiðslurnar eftir tveim leiðum
handbærir yrðu, til áframhald eftir þeim skrípalátum og felu
andi virkjana. Slík skammsým brögðum, sem hin hlýðnu og
áfsakast eánkum af því, að auðsveipu peð hafa í frammi.
menn hafa litið svo á, að þegar | Þegar hin íslensku kommún
t.d. Ljósafossstöðin komst upp, istapeð þykjast ætla að taka
þá hafi svo stórt spor verið stig1 upp „þjóðvarnir1-, þá er fyrst
ið í virkjun, að nú mætti lengi J og fremst litið til þeirra þj<ið
láta við svo búið standa. En varna, sem húsbændur þeirra
reynslan er alt önnur. Þegar j hafa haldið uppi í austanverðri
fengin eru 20 þúsund kw. til Evrópu, þar sem þeir hafa náð
almenningsnota, þá líður ekki til. Menn hafa þá fyrir augum
á löngu þangað til þörf er fyrir hvernig kommúnistum hafa tek
40 þúsundjkw. Og sje svo langt ist „þjóðvarnirnar111. d. í Eystra
komið, þá er þess mjög skammt saltslöndum, þar sem þeir hafa
að bíða, að þörfin fyrir raforku útrýmt hverri þjóð af annari að
á þessu svæði kalli á 80 þúsund kalla má. Og hvernig kommún
kílówött rafmagns.
i istum farast „þjóðvarnirnar'* i
Hjer er ekki um neinn lúxus Finnlandi þar sem þeir reyna
að ræða. Það er ekki annað en með öllum ráðum að svikja
yfir fjallgarðinn. Aðra leiðsluna 1 þörfin fyrir orku, þörfin fyrir þjóð sína undir hið erlenda of-
Hvalfjörður
Síldarrannsóknir eru ekki
sjermál okkar íslendinga.
Nágrannaþjóðir okkar hafa
og þar mikilla hagsmuna að
HALDIÐ er úti bátum, til að gæta og þurfa á aukinni vitn-
svipast eftir síld hjer' um slóð- eskju að halda. Þegar hafrann-
ir, eftir því sem tíð leyfir. — sóknaskipið „Dana“, var hjer
En vonir manna um það, að á ferð í sumar, hafði foringi
veiði komi í Hvalfjörð á þessum þess, hinn góðkunni vísinda-
vetri, eru vitaskuld farnar að maður Vedel Thaaning orð á því
dofna. j að þjóðirnar þrjár, Norðmenn,
Enn vaknar svo spurningin Danir og íslendingar ættu að
hver orsök muni vera til taka upp samvinnu í síldar-
þeirrar fjarðargöngu síldarinn- rannsóknum á hafinu milli ís-
ar, sem svo notadrjúg varð í lands og Noregs. Gera skipu-
fyrravetur. Fiskifræðingar hjer lagða gangskör að því, að rann-
lendir hallast að því, sem kunn- sakað yyrði allt svæðið.
ugt er, að síldin berist sem rek- j Á fundi þeim, er fiskifræðing
■ald með straumum inn í víkur ar hjeldu í haust í Dánmörku,
og firði hjer við flóann, þegar bar þetta mál sjerstaklega á
svo ber undir. Svo virðist sem góma. Þar var ákveðið, að nefnd
síldin, er elst upp á þessum sú, í Hafrannsóknaráðinu, sem
slóðum, gefi sig lítið að leit sjerstaklega hefir rannsóknir
eftir fæðu, u mþetta leyti árs, þessa hafsvæðis með höndum,
fram að hrygningu, sje óvirk- gerði samfelda áætlun um rann
ari en ella, og því ráði straum- ! sóknii þessar. Er það nú kom-
ar hvert hún berst. j ið vel á veg, að því er Árni
Sje þetta rjett, þá er ástæða Friðriksson hefir tjáð blaðinu.
til að beina athyglinni alveg Ætlast er til, að Norðmenn rann
sjerstaklega að straumunum og saki svæðið frá síldarmiðum
tilbrigðum þeirra. Þegar slík- Noregs og alt norður til Bjarn-
ar athuganir hafa farið fram í t areyjar, Danir svæðið frá Fær-
nokkur ár, svo samanburður sje eyjuum til Islands, en við ís-
fenginn, þá er hægt að giska (lendingar sjáum um, að rann-
á hverju sinni, hvort líkur sjeu sakað verði svæðið frá Norður-
til, að síld berist inn í Hval- (landi til Jan Mayen og vestur
f jörð t- d. En reynsla er fyrir. til Grænlands.
því, að þegar ganga staðnæmist Aðal markmið þessara rann-
þar, er mikil veiðivon. Af veð- § sókna yrði, að komast að raun
urathugunum t. d. er hægt að um hvernig göngu Norðurlands
lesa hvaða vindátt hefir verið síldarinnar er varið, og hverjar
mest ríkjandi síðustu tvo mán- eru orsakir til þess, að tilkoma
uði hjer í flóanum. En vindar hennar, á hin norðlensku mið,
hafa mikil áhrif á tilbrigði er svo breytileg, sem raun hefir
strauma. j á orðið.
Þegar liðinn er febrúar, fer
vorgotssíldin að hreyfa sig, til
þess að komast á gotstöðvar
sínar. Er þá ekki hægt að búast
við að hún liggi lengur óvirk
ínni í fjörðum og víkum, þó
hún hafi komið þangað.
aukið athafnalíf, aukin afköst beldi. Svona má lengi telja.
og bætt lífsskilyrði almennings j Þegar kommúnistar tala í dag
sem kallar á hina ört vaxandi um vernd hlutleysisins íyrir
virkjun á orkulindum landsins.1 okkur íslendinga, þá hljóta þeir
að muna og vita að fyrir fám
Ræktunin
Fyrirsjáanlegt er að á næstu
árum bætist við ný og stórfeld
iðja, sem þarf ein fyrir sig, á
mikið meiri raforku að halda,
árum töldu þeir hlutleysið fjar
stæðu og firru og vildu að við
leituðum eftir samningúm ■'við
stórveldi, sem mætti treysta. Sið
an hefir heimurinn lært, að það
,, . , . . , , . stórveldi sem kommúnistar lúta
en alln þeirn, sem nu er hier , .. ,, .
„ . , . hefxr alla sammnga að ensru En
fyrir hendi. Til þess að koma . ... , „ 6 a '
, , . ,, _ , einmxtt þaðan, og ur en^ri ann
upp myndarlegri aburðarverk-' . . , ’ s ° ■
. , , , , , , _ ai'i att, er fnðnum ógnað hier
smiðju ems og helst er nu talað • ,, _ , „ B J
, , , .. . _ , , ’ i alfu. Og það er von kommún
um, þarf, að sogn 45 þusund • . , ,
i 'i' ••„„ „ , . i ista, að fnður vei'ði rofinn og
kilowott rafmagns eða miklum , „ ., „ , s
mun meiri orku, e„ „ú er ie„gI'^ jelðl ‘ll
i„ úr Sogi og Elliðaám. f' 8l,ra Þjo5a' «■*» »13 «„»!-
Virkjunarmál landeins er hið'!æ''' ''' 1j‘ ’ er kugsjón
stórfeldasta og mest aðkallandi J' nier ó landj sem annars
framfaramál sem nú er á dag-
skrá. Nær það jafnt til sveita
sem sjávarplássa. Með örugg-
um birgðum af innlendum köfn
unarefnis áburði verður hægt
að umbreyta búnaðarháttum
okkar, og snúa fyrir alvöru frá
þeirri braut, sem troðin hefir
verið í þúsund ár, að gánga hjer
á landkostina, spilla landgæðun
um svo að segja með hverri sauð
kind sem hjer hefir fæðst og'
hverju útigangshrossi, sem hjer
hefir gengið.
Rafmagnstrufl-
anir
í hýert sinn, sem rafmagns-
notendur verða fyrir óþægind-
um af truflunum á leiðslum,
yfir Grafningsháls niður í Ölf-
usið og um Hellisheiði. En nú-
verandi lína liggur yfir Mos-
fellsheiði.
Þegar sterk rafleiðsla bilar
eins og á dögunum, staurar
brotna og hvaðeina, þá koma
slíkar skemdir til af því, að
hvirfilvindar skella yfír á tak-
mörkuðum svæðum í fjallahlíð
um. Það væri því næsta ólík-
legt, að tvær línur, sem lægju
fjarri hvor annari, yfir fjall-
garðinn, yrðu fyrir slikum
spjöllum samtímis. Þegar næsta
orkuver verður bygt við Sog,
við Irufoss, verður lögð hin
nýja lína yfir Hellisheiðina.
Hin ört vaxancli
rafmagnsþörf
Því miður mega menn hjer
um slóðir Duast við mun alvar-
legri truflunum eða vandkvæð-
um á rafmagnsnotum sínum á
næstu árum, en þeim, sem stafa
frá sviplegum línubilunum. —
Eftirspurnin eftir rafmagni og
notkun rafmagns, eða rjettara
sagt þörfin fyrir þennan inn-
lenda orkugjafa, hefir aukist
svo gífurlega, að undrun sæt-
ir. Ef fullnægja ætti á næstu
árum svo hraðvaxandi eftir-
spurn, eins og hún hefir auk-
ist síðasta áratuginn, þá þyrfti
Sogið að vera fullvirkjað fyrir
árið 1960. En með fullvirkjun
þessa vatnsfalls, fást um 100
þúsund kw. Nú fást frá Soginu
um 20 þús. kw. En alt er nú
fullnotað, þegar álagið er mest,
bæði Ljóafossstöðin, Elliðaár-
stöðin og eimtúrbínustöðin. —
Engin veruleg viðbót við raf-
magnsnotin íáanleg, fyrri en
næsta orkuver við Sogið er
komið upp. En áætlaður kostn-
aður við þá virkjun er rúmlega
70 miljónir króna. Og verkið
taiið taka þrjú sumur.
Til þess að ekki kippi um
skeið úr eðlilegri þróun í verk-
legum efnum, er það knýjandi
nauðsyn, að hafist verði handa
með virkjun.
Skammsýni
I þessu sambandi er rjett að
minnast á, hina altof útbreiddu
skammsýni manna, viðvíkjandi
verðlagi á þeim lífsþægindum
og verklegu möguleikum, sem
rafmagnið skapar heimilum og
fyrirtækjum.
Andstöðuflokkar Sjálfstæðis-
manna hafa jafnan haldið fast
við það, að rafmagnsverðið sje fyrir austan Járntjald, þá er far
Frá útibúinu
Hið íslenska útibú kommún-
istaflokksins vinnur að því baki
brotnu, að heita má, að gera sig
hlægilegt. Þykjast hinir ís-
lensku kommúnistar nú hafa
íklæðst hinum fagurlegasta
búningi, er þeir kalla Þjóðvarn
arfjelag. Eftir því sem Moskva
staðar í heiminum. Grímubún-
ingur „þjóðvarnasinna“ kemur
kommúnistum að engu gagni
fremur en „nýju fötin keisar-
ans“, því búningurinn er gagn-
sær.
Litblindir menim
Annað mál er það, að ekkert
stoðar að tala við kommúnista
og annað fólk, sem aðhyllist
lýðfrelsi og mannrjettindi eftir
vestrænum hugmyndum. Það er
tilgangslítið að atyrða kommúrj
ista fyrir skoðanir þeirra eða
skoðanabrengl, fyrir svik vul
þjóð sína, fyrir það að þeir rneti
meira hag erlends herveldis en
velferð okkar íslendinga. Þeir
skilja þetta ekki. Sveo mjög
gaddfreðið fyrir skilningavit
þeirra.
Sálgreining á kommúnistnm
leiðir í Ijós, að þeir eru eins og
málgagnið lætur í veðri vaka, á htblindir menn. Þeir geta xai
meginhluti þjóðarinnar oð vera um skefjalausa kúgun og óf-
kominn á þetta „grímuball“(!) tjeldi eins og æskilegastá frelsi
Hinir íslensku kommúnistar Þjéða. Harðstjórn og skoðana-
gæta ekki að því, að þeir eru höft geta í þeirra augum ver-
ekki sjerstakur flokkiu. Þeir (lð hið ákjósanlegasta hnoss,
eru ekki og verða aldrei annað jafnvel fj'rir íslendinga. Og þar
en lítið útibú frá alþjóðasam-]sem öll almenn mannrjetti;n<li
tökunum. Og það eru ekki eru afnumin telja þeir, að r;je
flokksforingjarnir eða útibús-^ið fuilkomnasta sæluriki á
stjórarnir hjer í Reykjavík, sem íörð-
ráða einu nje neinu, um flokks! í’a3 stcðar lítt, að skarama
stjórnina. Frekar en flokksdeild menn fyrir að þeir sjeu. -'úbk'rwj
irnar t.d. með hinum Norður- ir- Ef Þeir sjá t. d. ekki mun á
landaþjóðunum. Hvorki Einar rauðum lit og bláum, þá verður
Olgeirsson eða Brynjólfur eða jafnan svo að vera. Því þar or
einn eða neinn íslenskur komm um að ræða varanlega van-
únisti hefir hin allra minstu sköpun í sjón manna.
áhrif á stefnu og starf hins al-! Líkt er þeim óneitanlega far
þjóðlega kommúnistaflokks. ið, sem litblindir eru á alt sem
Þegar starfsemi kommúnista er við kemur frelsi og mannrjett
dæmd, og fordæmd, eins og hún indúm. Þeir hafa vanið sig a,
nú er, með öllum lýðræðisþjóð að gera ekki greinarmun á
um og eins meðal hinna kúguðu rjettu og röngu. Ellegar þeim
Framh. á bls. 3„