Morgunblaðið - 23.01.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1949, Blaðsíða 4
■■••••ieasaaðsðeðseasðesaaðitaaets t £ r»iHitii*tti<!i!iíi;!!!ií*4i49iii4!íí9iSíí4iSííi!íí!tí 4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23- janúar 1949. S. F. Æ. H ðiiiii ganiisimi! í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. — Jónas Fr. Guðmunds- son og frú stjórna dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá ki. 5—7 á staðnum. — Dansið gömlu dansana þar sem fjörið er mest . . . . Dansið í Breiðfirðingabúð. n-s.v.s. 2) ci n ó (eiL í Tjararcafje í kvöld kl. 9. u r Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Ljóskastarar. Aðgöngumiðar frá kl. 3. viö inngaginn. N-S.V S. ■JUtailPjUUUia Vegna fjölda áskorana endurtekur JSf’era f^jetur ýelur fv (a^miáóon frá Vallanesi Erindi sitt um HLDTi-EVSI í Austurbæjarbíó í dag kl- I Y-> e.h. Aðgöngumiðar seldir við innganginn, (suðvesturdyr). Verslunarmaður Vanur öllum algengiun skrifstofustörfum, óskar eftir vel launaðri atvinnu, nú þegar eða síðar. Hefi m-a unn- iðsjálfstætt við influtningsverslun í nokkur ár. Mjög góð meðmæli fyrir hendi frá fyrri húsbændum. Tilboð merkt: „Verslun 1949“ sendist afgreiðsht Llaðs- ins fyrir föstudagskvöld. rdó Cl (j !) Ó L’ 23. (lagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 0,10. Síðdegisflæði kl. 12,48. . | Helgidagslæknir er Öskar Þ. Þórð . arson, Flókagötu 5, simi 3622. ' Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. ISæturvorður er í Laugavegs Apó* teki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. HHELGAFELL 59491257, IV-V—2. I.O.O.F. 3—1301248 M. A. Blaðamannafjelagið Aðalfundurinn er í dag kl. 3 að Hótel Borg. Mætið vel og stundvís lega klukkan 3. Messur Dómkirkian. Messað í dng kl. 5 síra Jón Auðuns. Afmæli Húsfrú Katrín Jónsdóttir, Aðalgötu Keflavík verður-85 óra 23. b.m. Skipafrjettir: Ríkisskip 23. jan.: Esja var ó Akureyri í gær ó austud leið. Hekla er í Álaborg. Herðubreið er ó Austfjörðúm á suðurlerð. Skjald Hallgrímsprestakall Athygli skal vakin á því að barna guðsþjónustan verður framvegis í kirkjunni kl. 1,30 síðd. á sunnudög um. Sr. Jakob Jónsson 75 ára er á morgun, 24 janúar, Olgtir Jónssori smiður a Stokkseyri, L átíÉ hárgreiðslukvenrta og liárskera verður haldin laugard. 29. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu kl- 6.30. Aðgöngumiðar í Pirola, Ondula, Frú Kristínu Ingi mundar, Óskari Árnasylii. Sigurði Ólafssyni. Aðgöngu miðar óskast sóttir fyrir fimmtudagskvöld. Skemmtinefndin. Fermingarbörn sr. Jakobs ' Jóns- sonar eru vinsamlegast beðir. að koma til viðtals í Hallgrimskirkju r.k. fimtu dag kl. 5 e.h. Fermingarbörn sr. Sigurjóns Þ. Ámasonar geri svo vel og komi til viðtals í Hallgrímskirkju n.k. föstu- dag kl. 5 e.h. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og . ^ _ i—7. — Þjóðskjaiasafnið ki. 2—7 Blaðamannaf jelagið allc. virka daga. — ÞjóSminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—-3,30 ó sunnu- dögum. — Bæjarbóka8afnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Nóttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafjelagið. heldur fjeiagsfund í Sjólfstæðishusinu ó morgun. Til skemmtunar vei ður kvik mynd. sem Viggó Nataelsson sýnir. Þá verður kaffidrvkkja og dans. Sjálf stæðiskonur fjölmennið. Frá myndiistaskóla F. í. F. Franskar kvikmyndir um myndlist verða sýndar í skólanum. Laugaveg 166 (gengið inn frá Brautarholti) í dag kl. 5. Allir myndlistarunnendur velkomnir meðan húsrúm leyfir. Eyjafjarðai'hafna. Þyrill er i Reykja ; ’ vík. Súðin tr ó leið fró Reykjavík til Italíu. Hermóður var á Flateyri í gær á norðurleið. Eimskip 22. jan.: Brúarfoss. keinur til Rej kjavíkuc kl. 23,00 til 24,00 í kvöld. frá Leith, Fjallfoss fer frá Reykjavik ki. 22,00 í kvöld 22. jan. vestur og norður, Goðafoss fór frá Hamborg i gær, 21, jan. til Antv/erpen. Lagarfoss er i Reykjavik. Reykjafoss fór frá Sinclac Bay, Orkneyjum í gær, 21. jan. til Revkjavíkur. Selfoss hefir væntanlega farið frá Neyvcastle-on-Tyne í gær kvöldi 21. jan. til Reykjavíkur. Trölla: foss fer væntanlega frá New York í ! dag: 22. jan. tii Halifax. Ilorsa fór frá Reykjavík í gær, 21. jan. til Hull, Vatnajökull kemur til Reykjavíkur kl. 16,00 til 17,00 i dag 22. jan. frá Antwerpen. Katia kom til New Yorly 20 jan. frá Reykjavík, E. & Z. 22. jan.: Foldin fermir í Antwerpen á laug ardag og á munudaginn í Amster- dag. Lingestroom er í Færeyjum, Reykjanes er á Djúpavik, Lstar salt fisk til Grikklands. Útvarpið: Aðalfundurinn er í dag kl. 3 að Hótel Borg. Mætið yel og stundvis lega klukkan 3. Gengið Sterlingspund............... 26,22 100 bandarískir dollarar .. 650,50 100 kanadiskir dollarar ... 650.50 100 sænskar krónur -...... 181,00 100 danskar krónur-------— 135,57 100 norskar krónur -------- 131,10 100 hollensk gyllini .... 245,51 100 belgiskir frankar ...... 14,86 1000 franskir frankar_______ 24,69 100 svissneskir frankar____ 152,20 Bólusetning, gegn barnaveiki heldur ófram og er fólk ómint um, að koma með böm sin til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 aðeins á þviðjudögum kl. 10—12. Síðdegishl j ómleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag. Carl Billich, Þorvaldur Steingrímsson, Jó hannes Eggertsson. — Efnisskrá: 1. Lagaflokkur eftir Smetana. 2 Dvorak Kreisler: Slavneskir dansar í G og E-moll. 3. SL Fibich: Poem A. Dvo rak: Humoreske. 4. J. Fiieik: Álaf dans. 5. Fi'. Drdla: a) Minning. b) Kubelik — Mansöngur. 6. a) R. L. Vasata; Annabella. b) B. Leopold: „Heda“. 7. Leopold: Minningar frá Karlsbad, vals. Fyrirlestrar og erindi, Dr. Metzner, hinn kunni þýski fiskiðnaðarsjerfræðingur, heldur ann an háskólafyrirlestur sinn þriðjudag- inn 25. janúar kl. 6,15 í I kennslu stofu háskólans. Efni fyrir'estiu'sins er: „Beurteilung von Fischen. Fiscii waren und Fischstoffen“. Fyrirlestur inn verður fluttur á þýsku og er öll- um heimill aðgangur. Jeg er að velta því fvrir mier — Hvort lágvaxnir nienn muni ekki eiga erfitt að feta í fótspor Jóhanns Svarfdælings. Fimm mínúfna krossqáfa Sunnudagur: 8,30 Morgunritvarp. — 9,10 Veðuí fregnir. 11,00 Messa í Hallgríms- kirkju (sjera Jakob Jónsson 12,15—i 13,15 Hádegisútvarp. 15,15 ÍJtvarp tii Islendinga erlendis: Frjettir og erindi (Ölafur Bjömsson prófessor). 15,45 Miðdegistónleikar (plötur): a) Prelúrl íur og fúgur í cis-moll nr. 4 og Es- dúr nr. 7 úr ..Das Wohlternperierte Klavier" eftir Bach. b) Kirslen Flag stad syngur. c) „Carmen-svíta“ eftir Bizet. 16.25 Veðurfregnir. 16,30 Spila þóttur (Árni M. Jónsson). 1.8,25 Veð urfregnir. 18.30 Barnatimi (Þorsteinn ö. Stephensen): 1. Vyrir litlu börnin.' a) Jóhanna (8 óra) les tvær frum samdar sögur: „Afmælisgjófin“ og „Síða hárið“. b) Skafti (3 ára) syng U1' c) Upplestur: „Grisinn, sem vildi þvo sjer“, saga. 2. Fyrir eldri börnin.. a) Auður og Signý syngja og leika á gítar. b) LTpplestur: Börn lesa rit gerðir úr bókinni ..Frá möigu er að segja“. c) Einleikur á píanó: Ketill (12 ára) leikur. 19,30 lúnleikar; Píanósónata nr. 15 i C-dúr (K545) eftir Mozart (plötur). 19,45 Auglýs ingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Emleikur á celló (Þórhallur Árnascnj* a) Són ata í a-moll eftir Marcello,. b) Kirkju aría eftir Rtradella. 20,35 Erindi; Sögulegar rannsóknir um ævi Jesú frá Nasaret; síðara erindi (Ásmundur Gvðmundsson prófessor). 21,00 Tón- leikar: „Brúðarránið" (The Great Elopement), baliettsvíta eftir Hándel (nýjar plötur; svítan verður endur tekin næstk. þriðjudag). 21,25 Erindi Ný viðhorf og nýjar starfsaðferðir (Jónas Kristjánsson læknir). 21,50 Tónleikar (plötur). 22,00 Frjettir oS veðurfregnir. 22.05 Danslög (plöturj, 23.30 Dagskrárlok, í samtali : við hjeraðslæknirinn á Akureyri, sem birtist í blaðinu 15. þ.m., var rang lega skýrt frá þvi, að Menntaskólinn á Akureyri tæki ekki aftur til starfa fyrr en í fyrsta lagi um næstu mán aðamót. Skólinn hóf kennslu aftur 15. þ.m. Stafaðj þetta ranghermi af misheym í síma. í frjett í í blaðinu s.I. sunnudag um útsvör in á Akureyri, var sagt að þau myndu hækka um 50 þús. kr., en á að vera 500 þús. kr. SKÝRINGAR Lárjett: 1 borði — 7 málmur — 8 fjelaga — 9 greinir — 11 fangamark — 12 titill erl. — 14 leiða í ljós — 15 meyrar. LóSrjett: 1 mannsnafn — 2 yfir- gefin — 3 þyngdareining - 4 tala rómv. — 5 í hári — 6 nípon — 10 tala rómv. 12 fugl — 13 kvæði. Lausn á síSustu krossgátu: Lárjett: 1 fljóðum — 7 læk — 8 óra — 9 ós — 11 rr — 12 Lóa — 14 tryggur — 15 þilið Loörjett: 1 flótti — 2 læs — 3 jk —4 ðó — 5 urr — 6 margra — 10 nóg — 12 lyfi — 13 agni. Mánudagur: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp, 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Islenskukennsla — 19,00 Þýskukennsla. 19,25 Þing- frjettir. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpshljómsveitin: Sænsk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Ámi G. Eyland. stjómar ráðsfulltrúi). 21,05 Einsöngur: Hein rich Schulusnus (plötur) 21,20 Er- indi: Um ullariðnað á Islandi (Pjet ur Sigurjónsson verksmiðjustjóri). 21.45 Tónleikar (plötur). 21,50 Lög og rjettur. Spumingar og s’ ör (Ólaf ur Jóhannesson prófessor) 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22 05 Ljett lö'? (plötur). 22,30 Dagskrátiok. I oftbiáin LONDON: — 35 breskir og banda rískir flugmenn, sem flogið hafa „loftbrúna" til Berlínar, hafa nú alls farist á þeirri flugleið'.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.