Morgunblaðið - 01.02.1949, Blaðsíða 1
16 síður
Ulanrífeisráðherrar Norðuríanda á iundi í Oslo
Utanríkisráðherrar Norðurlanda hjeldu ftind mcð sjer í Oslo s.l. föstudag eins 05 skýrt hefur
verið frá hjer í biaðinu. Myndin hjer að ofan var tekin við það tækiíæri. Talið frá vinstri eru a
myndinni Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra Islands, Halvartl M. Lange utanríkisráðherra
Noregs, Östen Undén utanríkisráðherra Svíþjó.' ar og Gustav Rasmussen utanríkisráðherra Dan-
merkur. — Bjarni Benediktsson kom heim af fundinum s.l. sunnudag.
Kínasfjórn mm neifa aB hand-
faka Chiang Kai Shek
Nanking í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
SAMKVÆMT góðum heimildum, hefur kínverska stjórnin á-
kveðið að hafna kröfu kommúnista um að handtaka Chiang
Kai Shek hershöfðingja og aðra stjórnmálaleiðtoga. Er talið,
að stjórnin muni neita að verða við öllum ,,friðarskilyrðum“
kommúnista, að minnsta kosti þar til friðarviðræður í raun og
veru hefjast.
Sigurganga *
Hersveitir kommúnista fóru í I
*dag fylktu liði um götur Peip- RodOS'fUndUrÍlin
ing, og mun það hafa átt að vera
einskonar sigurganga. Hermenn
irnir voru vel vopnum búnir og
fjöldi manns fylgdist með för
þeirra inn í þorgina.
Til Shanghai
Li, núverandi forseti Kína,
fór í dag snögga ferð til Shang-
hai, og sneri aftur til Nanking
eftir fáeinar klukkustundir. —-
Ekki hefur verið opinberlega
skýrt frá því í hvaða augnamiði
för forsetans var farin.
London í gær.
SAMKOMULAGSVIÐRÆÐ-
, UM Gyðinga og Egypta var
haldið áfram á Rodos í dag.
Bunche, sáttasemjari S. þ., hef-
ur nú lagt fram tillögur, sem
hann vonar að geti leyst landa-
mæraágreining samningsaðila.
„Fyrirsporn" Rússa
ÍEinfeennileg!
flugslys
New York í gærkvöldi.
TVEIR menn ljetu lífið í gær,
er smáflugvjel rakst á stóra
farþegaflugvjel, sem var ný-
lögð af stað frá New York til
Bretlands. Báðir mennirnir,
sem fórust, voru í litlu vjel-
inni, en engan þeirra 33
manna, scm í farþegaflugvjei
inni voru, sakaði.
Lík mannanna tveggja og
liluti af flugvjel þcirra þeytt-
ist inn í farþegaklefa farþcga
vjelarinnar. Gat kom á loft
klefans, en flugmanni vjelar-
innar tókst að ná stjórn á
henni og lenda á herflugvelli
skammt frá. — Reuter.
Rússneskur áróður
TOKYO — MacArthur hershöfð-
ingi hefur lýst gagnrýni Rússa á
stefnu Bandaríkjanna í Japan
sem venjulegum Sovjetáróðri.
1 'úiEíaíaalslð
TALIÐ er nú víst að norska
þingið muni koma mjög bráð-
lega saman til þess að taka af-
stöðu til „fyrirspurnar11 Rússa
s. 1. láugardag um það, hvort
Norðmenn hafi í hyggju að
ganga í hið fyrirhugaða Atlants
hafsbandalag.
í hinni svokölluðu fyrirspurn
er meðal annars vakin athygli
á því, að Rússland og Noregur'.
eigi landamæri saman.
Stjórnmálamenn telja yfir- |
leitt, að nokkur ógnun felist í
spurningu Rússa. — Reuter. I
ikill árnngur af
atomrannsóknum
Washinton í gæ> kvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
í SKÝRSLU, sem atomorkunefnd Bandaríkjanna sendi þing-
inu í Washington í dag, segir meðal annars, að þekking Banda-
ríkjamanna á atomorku hafi vaxið hröðum skrefum undan-
farna sex mánuði.
Öflugri sprengjur.
Nefndin skýrir frá því, að til-
raunir hafi haft í för með sjer
smíði enn öflugri atomsprengja
en áður hafa verið reyndar. Þá
hafi atomvísindunum í sam-
bandi við lækningar einnig
fleygt fram, meðal annars hvað
viðvíkur krabbameinsrannsókn
um.
Atomorkunefndin getur þess
sjerstaklega, að Bandaríkin fái
enn megnið af uraníum sínu
frá Kanada og belgiska Congo,
en leitað sje að uraníum viðs-
vegar í Bandaríkjunum.
Athyglisverðar uppEJésfranir
ráisniskra úllap í París
Höfundur bókarinnar rJeg kaus frelsið" í meið-
yrðantál við franskf kommúnisfabíað
París í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
VICTOR Kravchenko, höfundur bókarinnar „Jeg kaus frelsið“,
sagði fyrir rjetti í París í dag, að hann hefði notað tíu eða
fimmtán dulnefni, „til þess að verjast óvinum sínu n“. Krav-
thenko er‘ í meiðyrðamáli við kommúnistablaðið „Les Lettres
Francaises“ og krefst þriggja milljón franka skaðabóta fyrir
ummæli eins og „föðurlandssvikari“, „lygari“ og „ofdrykkju-
maðux.“
Áheyrendur í rjettinum ljetu®
í ljós samúð sína með Kravc-
henko, er hann var beðinn um
skilríki sín og svaraði: „Jeg er
ekki í Sovjetríkjunum, þar sem
maður þarfnast heils safns af
skilríkjum. Jeg er í hinu
frjálsa Frakklandi”.
Rekin úr húsi sínu
Eitt af vitnum Kravchenkos
miðaldra rússnesk kona, sem
nú dvelur í flóttamannabúðum
í Þýskalandi, fór að gráta, er
hún lýsti því, hvernig búgarð
ur hennar hafði verið tekinn af
henni 1930. Hún skýrði rjett-
ir.um frá því að allar eigur sín-
ar hefðu veri/i gerðar upptæk-
ar og hún rekin út úr húsi sínu
um hávetur.
Pínclur til að játa
Rússneskur verkfræðingur,
sem nú dvelur í Frakklandi,
lýsti því er rússneska leyni-
lögreglan handtók hann og sak
aði hann um að vera Trosky-
ista og meðlim í fjelagsskap,
Frh. á bls. 12.
Spánskir sósícuistar
dæmdir
Madrid í gærkvöldi.
HERRJETTUR í Ocana, fyrir
suðaustan Madrid, hefur dæmt
24 sósíalista í frá eins til tíu
ára fangelsi. Þeir voru sakaðir
um að hafa gegnt mikilvægum
embættum 1 hinum leynilega
sósíalistaflokki. — NTB.
Danskt fiskiskip íersl
Haugasundi í gærkvöldi.
DANSKA fiskiskipið ,,Klimta“
hefur sokkið skammt frá Utsira.
Óttast er að áhöfnin, átta manns
hafi öll farist. — NTB.
Ofsaveður í Bergen
OFSAVEÐUR geisaði í Bergen
og nágrenni í gær. Tjónið af
völdum veðursins er virt á um
IV2 millj. norskra króna. - G.A.
Flufningarnir í loffi ti! BerMnar
verða zm auksilr
17,000 fonn flutf í síðasfliðnum mányði
Frankfurt í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
LUCIUS Clay hershöfðingi, yfirmaður Bandaríkjahers i Þýska-
landi, tilkynnti í Frankfurt í dag, að lokið hefði verið við að
undirbúa aukningu birgðaflutninganna í lofti til Berlínar um
1,000 tonn á dag.
Nógar flugvjelar.
Clay skýrði frá því, að Vest-
urveldin hefðu eins margar flug
vjelar og þau þörfnuðust, en
enn væri eftir að sigrast á
nokkrum erfiðleikum í sam-
þandi við varahluti vjelanna
og nægilegan mannafla. Hann
bætti því við, að 5600 tonn af
vörum færu nú að meðaltali til
Berlínar á degi hverjum.
Nýtt met.
Skömmu áður en Giay gaf út
tilkynningu sína, var frá því
skýrt, að flugvjelar Breta og'
Bandaríkjamanna á Berlínar-
flugleiðinni hefðu í þessum
mánuði sett nýtt vönflutninga
met. Hefðu þær samtals flutt
meir en 170,000 ton.i, eða um
24,000 tonnum meir cn í októ-
þer, sem var metmánuður.