Morgunblaðið - 01.02.1949, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 1. febrúar 1949.
Bergmál
IN'ýtt hefti er komið út-
EFNI:
Kynferði í skólastofunum.
Truman forseti.
Hin stóra borg.
Djúpt i hafi.
Baráttan við tiafið, smásaga eftir Marie
England-Ðraugsholt.
Gott nýyrði-
Spurningar og svör um viðkvæm e’inkamál.
Hann gat það sjálfur.
Fyrir rjetti. grein tekin úr lögreglubókum
Káupnaannahafnar.
tJr heimi kvikmyndanna, grein.
Joan Fontaine.
Hryllingssaga, morðið í bilunum, smásaga.
Baráttan fyrir hamingjunni, framhalds-
saga.
Þeir vitru sögðu.
Gaman og alvara.
Tískan (nýjasta káputíska).
Brjefasamband.
Undir fölsku flaggi, framhaldssaga, og
fjöldi mynda úr kvikmyndaheiminum.
Bergmál er heimilisrit. — Það er sniðið fyrdr alla á
heimilinu. — Fæst i öllum bókabúðum.
§
Happdrætti
Skautafjelðgsins
*<wnooouuouuia»M«um»
STIG LLSDBKRG
Export — Import
Seljum beint frá sænskum framleiðendum: Timbur
allskonar, krossvið. masonite, húsgögn, innbú fyrir skóla,
■sjúkrahús, verslunarhús. banka, gistihús o. fl. (Ókíj’pis
uppdrættir cg tillögur). Vjelar allsk. og verkfæri. Heim
ilisvjelar. Búsáhöld. Pappír og pappirsvörur. Veiðarfæri.
Fiskumbúðir. Síldartunnur. Fiskikassar. Skip, bátar o.fl.
Greiðsla í sænskum krónum og sterlingspundum Öll
um fyrirspumum svarað um hæl. Brje'faskriftir einnig
á íslensku.
Göteborg — Kuiigsgaten 10.
Símar: 13 16 17. 11 96 56, 18 61 23.
Símnefni: Polans, Göteborg.
oZ) a ^ l ó L
32. dagur ársins.
Brígidarmessa.
Ardegisflæði kl.
S,ðdegisflæði kl.
ÍSæturlæknir er
unni, sími S030.
Næturvörður er i
Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast
stöðin. sími 1380.
7,20.
19,38.
í læknavarðstof-
í Reykjavíkur
I.itla bil-
Söfnin
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
alL virka daga. -— Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dögum. — Bæjarbókasafnið kl.
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
daga og fimtudaga kl. 2—3.
____26,22
____ 650,50
____ 650,50
____ 181,00
____ 135,57
Gengið
Sterlingspund ----------
100 bandarískir dollarar
100 kanadiskir dollarar —
100 sænskar krónur _____
106 danskar krónur _____
100 norskar krónur _____
100 hollensk gyllini____
100 belgiskir frankar___
1000 franskir frankar___
100 svissneskir frankar_
Bólusetning.
gegn bamaveiki heldur áfram og
er fólk ámint um, að koma með böm
sín til bólusetningar. Pöntunum er
veitt móttaka í síma 2781 aðeins á
þ.iðjudögum kl. 10—12.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin á þriðju
dögum, fimmtudögum og föstudögum
kl. 3,15—4.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sina ungfrú Valgerður Kristjansdóttir
Iiaugamesskólanum og hr. Sigurþór
Sigui'ðsson Múlakoti. Fljótshlíð.
Ef örlítsð vasilín er ;
remiilásimi. annað slagið,
hann niikiu l»etur.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á sextugsafmæli
mínu.
Halldór Hansen.
Brúðkaup
28. janúar voiu gefin saman i
hjónaband í Califomiu, ung'rú Anna
Þorsteinsdóttir og herra Frederick G.
Koeberle. Heimili ungu hjóuanna er
í 279 Sunnyvale Ave., Sunnyvale,
Californiu, U.S.A.
Nýlega voru gefin saman i hjóna-
band af sjera Áma Sigurðssvni, ung-
frú Sigurrós Gisladóttir, Hefteig 52,
og Guðmundur Bjömsson, Einholti
11. Heimili ungu hjónanna er i Ein-
holti 11.
Handsamaði innbrots-
þjófinn
Aðfaranótt sunnudagsins r ar fram
ið innbrot í húsgagnavinustofu Gamla
Kompanísins við Snorrabraut.
1 þessu húsi er jafnan næíurvörður
og varð hann þjófsins var og tókst
að handsama hann. Siðan gerði hús-
vörðurinn lögreglunni aðvart og tók
hún mannin.
Leyfi frá störfum
í Lögbirtingablaðinu frá 29. jan.,
segir m.a. að Henrik Sv. B]ömssyni,
sendiráðsritara í Oslo, hafi verið veitt
leyfi frá störfum fyrst um sinn í eitt
ár frá 1. febrúar að telja.
Kvenfjelag
Hallgrímskirkju
heldur sauma- og skilakvöld í Aðal-
stræti 12 í kvöld kl. 8,30.
j 13 spaðar á einni hendi
j SíðaStliðið laugardagskvöld skeði sá
! sjaldgæfi atburður í bridge-spilum, að
maður fjekk 13 spaða á heiidi í einni
gjöf. Maðurinn heitir Páll Valdi-
marsson, Seljaveg 3, en spiitð var að
Ásvallagötu 59. — Spilafjekgar Páls
voru Kristinn Friðfinnsson, Friðfinn-
ur Kristinsson og Einar Eymann. —•
Þeir höfðu spilað nokkrar rúbertur cr
13110 bessi gjöf kom upp.
245,51
Útbreiðslustarfsemi
24,69
152’20 N. L. F. í.
| Náttúrulækningafjel. íslands hjelt
útbreiðslufund i Skátaheimilinu við
Snorrabraut sunnudaginn 23. ]anúar
kh 2 e.h., og stjómaði honum Hjörtur
Hansson. Jónas Kristjánsson, læknir,
flutti þar fróðlegt erindi um vamir
j og lækningu mænuveiki. Þá las Þor-
I bergur Þórðarson kafla úr nýútkomn
! um endurminningum sr. Áraa Þór-
arinssonar, um Guðmund lækni í
Stykkishólmi. Gretar Fells flutti
stutta, en kjamorða ræðu um þýð-
j ingu náttúrulækningastefnunnar, cg
| síðan las Axel Helgason ritgerð eftir
Ijónas Kristjánsson, úr t'.raaritinu
Heilsuvernd, um muninn á almenn-
um lækningum og náttúrulækning-
um Næst var samtalsþáttur eftir
Sigurjón Pjetursson, fluttur af hon-
um og Axel Helgasyni, um hrein-
dýrin í Amarnesi við Þingvallavatn,
sem eyðilögð voru af ferðafólki með
' sælgæti oK öðrum ..fínum' matvæl-
um, svo að þau veiktust og vesluðust
upp é fáum ámm. Að lckum las
Björ L. Jónsson merkilega irásögu af
konu með innvortis krabbarrein, sem
Are Waerland tókst að lækna með
Jeg er að velta því
fyrir mjer —
livort urðuð dróg sje eins
konar jarðkapall.
mataræði og öðrum viðeigardi lífern-
isvenjum.
Handknattleiksmeistara-
mót Islands
Leikar í gærkveldi fóm þannig að
Ármann van IR 18:11 og Víkingur
vann KR 15:14.
Afmælisskemtun
N. L. F. í.
Afmadisskemmtun Náuúrulækn*
ingafjelags Islands var haldin í Tjam
arcafé mánudaginn 24. janúar s.l. á
10 ára afmæli fjelagsins. Hjörtur
Ffansson setti samkomuna og gaf fyrst
um orðið Grrtari Fells, s°m flutti
snjalt kvæði íyrir mini fjelagsins. Þá
sýndi Vigfús Sigurgeirsson islenskar
kvikmyndir, og á eftir ljek Skúli Hall
dórsson tvö friunsamin lög á píanó
og lag eftir Chopin. Unndór Jónsson
flutti gamanþátt: Samtal sjúklings
við nátúrulækni, sem hann leitar til,
}>egar öll von er úti um lækningu á
annan hátt. I.oks flutti Axel Helga-
son ffumsaminn gamanþátt, þar sem
har.n lýsir þvi, hvernig hjer er um-
horfs á 60 ár.a afmæli fjelagsins eða
eftir 50 ár. öllum þessum skemmti-
atriðum var óspar,t klappað lof í lófa.
Hjörtur Hansson las upp heillaskeyti,
sem fjelaginu höfðu borist, og frú
Matthildur Björnsdóttir, formaður
Heilsuhælissjóðs, skýrði frá þvi, að
fjel. hefði á kvöldinu borist fyrsta af-
rnælisgjöfin í sjóðinn. að upphæð 500
krónur, frá ónefndum vildarmanni
fjelagsins.
Axel Helgason stjórnaði oansinum,
sem stiginn var af miklu fiori til kl.
1 um nóttina. Þarna var á boðstól-
um drykkur, heilnæmur og Ijúffeng-
ur, búinn til úr gulrótum og ávöxt-
um. og rann andvirðið af sölu hans í
Heilsuhælissjóð, eins og allar ágóði
af skemmtuninni. Var hún sótt af
nær 200 manns, þrátt fyrir mjög ó-
hagstætt veður.
Skipafrjettir:
Ríkisskip 1. 2. 1749:
I Esja fró frá Reykjavík kl. 20 í gær
kvöldi, austur um land í hringferð.
Hekla er í Álaborg. Herðuitreið fór
frá Reykjavík kl. 21 I gærkvöldi til
Breiðafjarðar og Vestfjarða. Skjald-
hreið var væntanleg til Re\ kjavikur
seint í gærkvöldi. Súðin er i Reykja-
vík Þyrill er i Reykjavík. He'rmóður
1 er i Reykjavík.
I
I
E. & Z. 31. 1. 1949:
Foldin er væntanleg til Reykjavik-
ur kl. 9 á mánudagskvöl'I. Linge-
stroom fer væntanlega frá F'æreyjunt
á mánudagskvöld til Reykjavikur,
Revkjanes fór frá Húsavík að kvölcli
hin« 28. þ.m. áleiðis til Grikklands
með viðkomu í Englandi.
Fimm mínúfna krossgáta
Útvarpið:
SKÝRINGAR
Lérjett: 1 skemmtist
— 8 flani — 9 leikur -
mark — 12 smábýli —
púka —• 15 mannsnafn.
LóSrjett: 1 síga -—• 2
hreyfing — 4 frumefni -
6 klórar — 10 orkugjafi
— 13 mæla.
— 7 meðal
— 11 fanga-
— 11 maura-
blaut — 3
— 5 elska —
— 12 matur
Lnusn á gíduslu krossgátu:
Lárjett: 1 þrútinn —• 7 ört — 8
Jói — 9 gr. — 11 is — i2 ort —
14 Indriði — 15 gildra.
LóSrjett; 1 Þögnin — 2 rrr — 3
út — 4 ij — 5 Nói — 6 nistið -7-
10 urr — 10 Oddi — 13 tind.
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,30
Bamatími: Framhaldssaga. 18,25 Veð
urfregnir. 18,30 Dönskukennsla. —•
19.00 Enskukensla. 19,25 Þingfrjettir
19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir.
20,20 Tónleikar Tónlistarskólans:
Fimm smálög fyrir klarínett og píanó
eftir Gdrald Finzi (Egill Jonsson og
dr. Victor Urbantschitsch). 20,35
Erindi: Loftlagsbreytingar á jörðunni
II. erindi: Isaldir (dr. Sigurður Þór
arinsson). 21,00 Tónleikar: Klassískir
dansar (plötur). 21,15 Unga fólkíeS
Erindi og samtöl. 22,00 FHettir og
veðurfregnir. 22,05 Endurteknir tón-
leikar: Forleikur og þættir úr óper
unni „Der Freischútz" eftu' Weber
(plötur). 22,35 Dagskrárlok.
Áukin kolaframleiðsla
Hamborg í gærkv.
KOLAFRAMLEIÐSLAN á her-
námssvæði Breta í Þýskalandi
varð meiri í síðastliðinni viku
en nokkru sinni frá því ófriðn-
um lauk. Um tvær miljónir
tonna af kolum voru unnar úr
jörðu.
—Reuter.