Morgunblaðið - 01.02.1949, Blaðsíða 11
J
Þriðjudagur 1. febrúar 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
11
...... ÍÞRÓTTIH .......
Iþróttamannvirki fyrir 13 milljónir
að mestu reist af frjálsu framtaki
Á SÍÐASTLIÐNU ári úthlutaði
íþróttanefnd ríkisins 700 þús.
krónum til 54 aðila, en umsókn-
ir höfðu alls borist frá 105. Út-
hlutanir voru bundnar við þá,
sem hlutu fjárfestingarleyfi eða ,
höfðu lokið byggingarfram- '
kvæmdum áður en til leyfis-
beiðna um fjárfestingu kom, en
höfðu ekki fengið þá styrki, sem I
þeim bar.
Fer hjer á eftir greinargerð ,
um störf íþróttanefndarinnar: |
Veitt var til 21 sundlaugar, !
eða kr. 338.000.00, til 4 skíða-
skála og skíðabrauta kr. 29.000
00, til 16 íþróttavalla kr. 103,-
500.00, til U.M.F.Í. kr. 50.000.00
reksturs skíðaskólans á ísafirði
kr. 3.600.00, til öflunar áhalda
og sjerfræðilegrar aðstoðar kr.
30.266.00. Við greiðslu þessara
styrkja varð að fyrirlagi fjár-
málaráðuneytisins að rýra fjár
.veitinguna um 35%, svo að raun
verulega var úthlutað úr íþrótta
sjóði s. 1. ár. kr. 455.000.00.
Er hjer um að ræða mikla
rýrnun á íþróttasjóði, svo að
ekki var hægt að greiða að
fullu og hefur þetta þau áhrif
að eigi verður hægt á þessu ári
að veita til nýbygginga, og má
segja að með þessu sje tekið
mjög : fyrir býg'gingu íþrótta-
mannvirkja.
Helstu framkvæmdir.
Helstu framkvæmdir á s.l.
ári voru:
Sundhöll Seyðisfjarðar, sem
tók til starfa í júlí s.l.
Sundskáli við sundlaugina á
Reykhólum, að mestu lokið við
hann í s.l. nóv.
Sundlaug í Selárdal í Vopna-
firði, verður að líkindum not-
hæf á n.k. sumri.
Endurbætur á sundlaug Siglu
fjarðar, t. d. bygging búnings-
herbergja og baða, uppsetning
hitunar- og hreinsitaékja.
Sundskáli við suridh í Hörðu-
dal í Dalasýslu, nær fullgerð-
ur og notaður á s.l. sumri.
Áframhaldandi bygging á
Bundl. í Hveragerði.
Lokið við sundskála við Litlu
á i Kelduneshr. í N.Þing.
Endurbætur á sundl. að
Sveinseyri í Tálknafirði.
Hafin bygging sundl. á Hell-
issandi í Snæf.
Skíðaskáli knattspyrnufjel.
Hörður á ísaf. (fokheldur).
Lokið við byggingu skíðaskála
Skíða- og skautafjel. Hafnar-
fjarðár í Hveradölum.
Lagfæring á skíðaskála
barnaskóla Akureyrar.
Byrjun á lagningu framtíðar-
leikvangs á Akureyri.
Framkvæmt það mikið af lagn
ingu hjeraðsíþróttavallar Aust-
urlands að Eiðum, að hann verð
hæfur n.k. sumar.
Lokið við að sljetta og græða
hjeraðsíþróttavöll ums. Skarp-
hðins að Þjórsártúni.
Áframhaldandi unnið að í-
þróttavelli Stykkishólms.
Jafnað svæði undir íþrótta-
völl að Selfossi.
Áframhaldi endurbætur að
golfvelli Akureyrar.
r
IþréHasjóður rýrður um 35 prósent
siðastliðið ar.
Jafnað fyrir íþróttavelli í
Kjós.
Jafnað fyrir íþróttavelli á
Eskifirði.
Hafin lagning íþróttavallar í
Keflavík.
Jafnað og ræst svæði að Núpi
í Dýrafirði fyrir hjeraðsíþrótta-
völl V.-ísafjarðars.
Jafnað fyrir íþróttavelli á
Reyðarfirði og svæðið girt.
Endurbætur á sundlaug Ak-
ureyrar.
Sundlaug við Hagaós á Barða
strönd, V.Barð.
Þá voru á árinu undirbúnar
vallarlagningar á eftirtöldum
stöðum:
Akranesi, Neskaupstað, Vest-
mannaeyjum, Isafirði, Gaul-
verjabæ, Borgarnesi Ásbyrgi í
Kelduneshr,, Sauðárkróki, Dal
vík, Húsavík, Raufarhöfn og í
24 sveitum.
Góður starfsmaður.
Á árinu starfaði Gísli Hall-
dórsson arkitekt á vegum í-
þróttanefndar að teikningum og
fyrirsögn um byggingu íþrótta-
valla.
Hann hefur sameinað ágætan
áhuga og reynslu sem iþrótta-
maður (þektur knattspyrnu-
maður í K. R.) við kunnáttu
sína sem arkitekt, til þess að
leggja hagnýtan grundvöll að
lagningu íþróttavalla, því að
við þær framkvæmdir þarf
margs að gæta, t. d. legu við.
kvöldsól og ríkjandi vindátt,
samtenging við skipulag bygð-
arlagsins, hagkvæmust jöfnun
og ræsing, fyrirkomulag áhorf-
endasvæða, aðalhliðs og bún-
ingsherbergja o. m. fl. — Vel
skipulagðir og uppbygðir í-
þróttavellir setja svip á um-
hverfið.
Auk arkitektsins hefir verið
höfð samvinna við skipulags-
skrifstofuna og Pálmi Einars-
son landnámsstj. hefir lagt á
ráðin um ræsingu og aðra jarð
vinslu.
Vallargerðir aðalviðfangs-
efn’ð.
Lagning íþróttavalla verður
aðalverkefnið á þessi ári. Til
þeirra framkvæmda fer lítið er
lent efni og þengskylduvinna er
mikil.
Hjer í Reykjavík hafa og eru
íþróttafjelögin að vinna að vall
argerð. Knattspyrnufjel. Fram
hefir lagt völl, Knattspyrnufjel.
Rvíkur og Valur hófu framkv.
á s.l. árl og á s.l. ári hófust
framkvæmdir um byggingu í-
þróttamannvirkjanna í Laugar
dal með því að byrjað var að
steypa framræslurör í aðal-
skurð til sjávar.
Frjálst framtak áorkar miklu.
Á s.l. 8 árum mun af frjálsu
framtaki áhugamanna og með
stuðningi sveitar- og bæjarfje-
laga hafa verið bygð íþrótta-
mannvirki, sem kosta um kr.
13 milj. Styrkir til þessara fram
kvæmda úr íþróttasjóði nema
um 3V2 milj. Rúmar 9 milj. hafa
fengist fyrir frjálst framtak á-
hugamanna. Það sem þjóðin
hefur eignast fyrir þetta fram-
tak, eru nýjar eða endurbættar
sundlaugar og sundhallir (3)
47 talsins, 7 skíðaskálar, 3
skíðabrautir, 9 baðstofur, 3 fim
leikasalir, 47 fjelagsheimili og
auk þessa um 30 íþróttavellir
og golfvellir, sem eru fáir full-
gerðir, en á ýmsum bygginga-
stigum.
I þessari upptalningu um
kostnað eru ekki talin með þau j
íþróttamannvirki, sem bygð
hafa verið í sambandi við skóla,
sem eru að öllu leyti bygðir af
ríkinu eða með styrk frá ríki
samkv. sjerstökum lögum.
Skemtanaskattui'inn í fjelags-
heinxilasjóð.
Á s.l. ári tóku gildi lög um
fjelagsheimili, sem samþykt
voru á Alþingi 22. maí 1947. —
Samkv. þeim er stofnaður fje-
lagsheimilasjóður, en í hann
renna 50% af skemtanaskatti
hvers árs.
Árið 1947 nam skemtana-
skattur kr. 2.066,328,27, en 1.
sept. 1948 var búið að greiða
inn til fjármálaráðuneytisins
skemtanaskatt að upphæð kr.
1.200,000,00.
Stjórn fjelagsheimilasjóðs er
í höndum mentamálaráðherra,
sem veitir úr sjóðnum eftir til-
lögum. fræðslumálastjóra og í-
þróttanefndar ríkisins. Fyrstu
úthlutun úr sjóðnum fór fram
í des. s.l. og var þá úthlutað
um. kr. 600,000,00 til 25 aðila,
en um 120 aðilar hafa byggingu
fjelagsheimila í undirbúningi,
eru að byggja þau eða hafa
lokið framkvæmdum.
Samkv. 1. gr. laga um fje-
lagsheimili geta þessir aðilar
hlotið styrk úr fjelagsheimila-
sjóði: ungmennafjelög, íþrótta-
fjelög, lestrarfjelög, bindindis-
fjelög, skátafjelög, kvenfjelög
og hvers konar önnur menning-
arfjelög, sem standa almenningi
opin án tillits til stjórnmála-
skoðana.
Svipaða aðstoð og þá, sem
hjer hefur verið sagt frá. að
Alþingi hefur samþykt að veita
til þess að byggja yfir fjelagslíf
fólksins, og nú er komin til fram
kvæmda, hafa þing Dana og
Svía samþykt fyrir nokkrum
árum og er þetta liður í því
starfi að skapa samræmi í að-
stöðu fólksins til samgleði,
fræðslustarfa og annars fjelags
starfs.
Eins og fyr greinir, gera lögin
um fjelagsheimili ráð fyrir því,
að íþróttanefnd ríkisins sje að-
ili að stjórn fjelagsheimilasjóðs,
en í íþróttanefnd rikisins eiga
nú sæti: form. Hermann Guð-
Frh. á bls. 12.
Vinsæl starfsemi í Reykjavík
Rúmlep 58 þúsund manift
sétfii Sjómannasfðfuna
SJÓMANNASTOFAN hcfur nú
verið opin til starfrækslu i nú-
verandi húsakynnum síðan 22.
mars 1947, eða í rúmlega eitt
ár og níu mánuði.
Aðsókn að Sjómannastofunni
síðastliðið ár hefur verið mjög
góð, mest var þó aðsóknin í árs-
byrjun meðan síldveiðarnar
stóðu enn yfir í Hvalfirði og
varð lítið lát á aðsóknjnni þar
til bátarnir fórp. ,tij ■ síidveiða
íyrir Norðurlandi.
Strax og bátarnir komu frá
síldveiðunum norðanlands jókst
aðsókn og hjelst til ársloka, en
einkennandi voru peningavand-
ræði sjómanna samanborið við
árið áður og fyrri hluta ársins
1948.
Árið 1948 hafa alls 58344 gest
ir komið í Sjómannastofuna eða
notið aðstoðar hennar og flestir
fengið veitingar og var mestur
hluti gestanna innlendir sjó-
menn, einkum bátasjómenn svo
og erlendir sjómenn, ennfremur
verkamenn, útgerðai’menn og
fleiri.
Sjómannastofan var opin frá
kl. 9—11,30 f. h. og 1—10 e.h.
rúmhelga daga og á sunnudög-
um frá kl. 1—10 e.h.
í Sjómannastofunni hafa öll
helstu blöð og tímarit Isndsins
legið frammi, svo og allmikið
af útlendum blöðum.
Pappír og ritföng fengu gest-
ir eftir þörfum endurgjaldslaust
og hafa 1230 manns notfært sjer
það og brjef þeirra verið send.
Ennfremur annast um póst-
sendingar.
Annast var um móttöku
1965 brjefa, póstböggla og sím-
skeyta, það auglýst í veitinga-
sal og komið til skila.
Peningar, fatnaður og ýmsir
munir hafa verið teknir til
geymslu og ávísunum skift.
Slasaðir og veikir sjómenn
aðstoðaðir til læknis.
Töflin eru mjög mikið notuð
af gestum svo og aðrar dægra-
dvalir, ennfremur orgelið, út-
varpið er og jafnan í gangi a
útvarpstíma.
Síminn var mjög mikið notað
ur og svo tugum skiftir á dag
spara sjómenn sjer mikla fyrir
höfn með símanum, hann var
og mikið notaður til langlínu-
viðtala, þó skilyrði væru mjög
slæm.
sjerstakan vinarhug og velvilja
og kurteislega framkomu og
þar með stuðlað að því að Sjó
mannastofan sje raunverulega
griðarstaður þeirra og annað
heimili.
Leitast hefir verið við aö
hafa alla framkomu og þjón-
ustu sem hlýlegasta frá hendi
starfsfólksins og reynt með því
að laða að sjómenn í hlý húsa-
kynni, þar sem ríkir öryggi og
friður.
í stjórnarnefnd Sjómanna
stofunnar eru sjera Sigur ■
björn Á. Gíslason, sjera Árni
Sigurðsson, Bjarni Jónsson
vigslubiskup, Þorsteinn Árna-
son vjelstjórafjelagsfulltrúi,
Þorvarður Björnsson hafnsögu
maður, Sigurður Halldórsson
trjesmíðameistari og Jónas
Jónasson skipstjóri.
Forstöðumaður er Ax* 1
Magnússon.
Stúlka
óskar eftir vel borgaðri
atvinnu strax. Upplýsing
ar i síma 2569 í kvöld
eftir klukkan 20 eða til-
boð, merkt: ,Góð at-
vinna — 750“, sendist-af-
greiðslu Morgunblaðsins.
............................
Kællskápur 1
! Fridgedare, lítið notaður, |
I stærri tegund, til sölu og 1
; sýnis á Ránargötu 35 |
{ (niðri), i dag klukkan 4 |
1 til 5,30. Á sama stað eru |
I einnig til sölu svefnher- p
1 bergishúsgögn.
•»*iiiuiiiiiimiiiMiuiiOBiimmiiiiimimmi»*mm**nii««i
iiBinmiiimii>i’miimiiinm',«MiiMuimHiMioi«iwi
: |
j
| Þakskífur
f á ca. 120 fermetra þak, |
I til sölu. — Verð krónur > 1
I 2500,00. Upplýsingar i a
I síma 4036. I
i I
1 Lítið
s
[í
Blöð, bæklingar og tímarit
voru send til Akureyrar og
Siglufjarðar um síldveiðitím-
ann og ennfremur til VesL-
mannaeyja og kom beiðni um
meira af slíku. Blöð, tímarit,
guðspjöll og bækur hafa og ver
ið gefin í skip.
Jólafagnaður var haldinn á
jóladag fyrir utanbæjarsjó-
menn og erlenda en vegna hiri’s
takmarkaða húsnæðis, sem Sjó-
mánnastofan hefur, fór hann
fram í Ingólfs-café. 85 manns
sátu jólafagnaðinn, sem hófst
með sameiginlegu borðhaldi,
siðan kvikmyndasýningu, ræðu
höldum og söng og að lokum
fjekk hver gestur jólapakka.
Gestir hafa mikið látið í Ijós
þakklæti fyrir starfsemi Sjó-
mannastofunnar, og hafa sýnt
:
Herbergi
óskast nú þegar. Upplýs-
ingar í síma 4341.
Á-4.
Of
(♦
* I
a
i
• i
| Pókaútgáfa Menningar- :
I sjóðs og Þjóðvinafjelags- j
ins. i
| Fjelagsbækur 1948: — j
i Almanakið, Andvari, Úr- j
| valssögur, Heimskringla i
f IV. b. og Úrvalsljóð-St. i
I Ól. — Kosta allar 30 kr. *
— Fjelagsmenn í '
= Reykjavík vitji bókanna, 3
f sem fyrst að Hverfisgötu j»
f 21, símar 3652 og 80 282. |
uiiiiiiiiuMniiMiBniinimamiiiininiwiiwBiiii^ ,i