Morgunblaðið - 03.02.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. febrú u- 1949-
M O RGV n e L Atí IB
7
1
Sijórn „Þróiiar"
Frá setningu hátíðahalcla Ármanns í tilefni af 60 ára aímæli fjelagsins.
Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
Virðnleg setiiinpf
Armanns
HÁTT Á ÞRIÐJA hundrað i-
þróttamenn og konur úr Ár-
manni gengu fylktu liði undir
fánum inn í sal íþróttahússins
við Hálogaland áður en skjald-
arglíman hófst þar s.l. briðju-
dagskvöld. En það var fyrsti
liðurinn í hinum margþættu
hátíðahöldum fjelagsins í til -
efni af 60 ára afmæli þess. Var
þetta fagur hópUr. Það voru
fimleikamenn og konur, frjáls-
íþróttamenn, glímumenn, hand
knattleiksmenn og konur, hnefa
leikarar, skíðafólk og sundfólk
að ógleymdu litlá víkivakadans
fólkinu.
Áhorfendur voru eins margir
og rúm frekast leyfði, en á með-
al þeirra voru forsaetisráðherra
og menntamálaráðherra.
Fjelagsheimili
afmælisóskin
Jens Guðbjörnsson, formaður
Ármanns, setti hátiðahöldin. —
Hann kvað það afmælisósk fje-
lagsins á þessum tímamótum,
að það eignaðist fjelagsheimili
hjer r bænum, en Ármenningar
hafa áður komið sjer upp skíða-
skála og róðrarskýli.
Fórnfýsi
og þegnskapur
Eysteinn Jónsson, mennta-
málaráðherra, flutti þvínæst
ávarp. Benti hann á hinar stór-
felldu breytingar sem orðið
hafa í þjóðlífi voru s.l. áratugi,
er snerta mjög uppeldis- og
íþróttastarfsemina. Á þessaii
skrifstofu og vjelaöld kæmu í-
þróttirnar mönnum til hjálpai
til þess að halda líkamlegri
hreysti. Hann kvaðst ekki geta
hugsað sjer fegurra fordæmi,
en þá sem stunduðu íþróttir og
með drengilegri framkomu og
reglusömu lífi væru öðrum til
fyrirmyndar á þessum tímum
óreglu og rótleysis. Þjóðin stæði
í þakklætisskuld við íþróttafje-
lögin fyrir það íþrótta- og fje-
lagsstarf, er þau Ieystu af hendi.
Þar ríkti fórnfýsi og þegnskap-
ur. Ráðherrann kvaðst vera því
hlyntur áð hið opinbera Veitii
aukinn styrk til íþróttamálanna,
en það mætti þó síst verða til
þess að rýra þegnskap íþrótta-
Guðm. Guðmundsson
vann Ármannsskiöldinn
mannanna sjálfra. Það ætli
heldur að örfa þá til frekari á-
taka. Að lokum fór ráðherrann
nokkrum viðurkenningarorð-
um um Ármann sjerstaklega
fyrir frábært starf
16—47 ára
Þá hófst sjálf glíman. Tíu af
11 skráðum glímumönnum
mættu til leiks, en aðeins sjö
luku keppninni, þar sem þrír
hættu vegna meiðsla, en bó ekki
alvarlegra. Elsti glímumaðurinn
var Ottó Marteinsson. Hann er
47 ára, en nú eru 21 ár síðan
hann keppti síðast. Yngsti kepp
andinn, Ármann Lárusson, er
aftur á móti röskum 30 árum
yngri, eða aðeins 16 ára. —
Glíman var óþarflega langdreg-
in. Ef glímustjórinn hefði haft
hjá sjer ,,skák-töflu“ og farið
eftir henni, hefði mátt ráða að
verulegu leyti bót á því.
Guðmundur Guðmundsson
sigurvegari
Eins og getið var um í blað-
inu í gær bar Guðmundur Guð-
<•
1 . . . „
Jens Guðbjörnsson, form. Ar-
. manns, afhendir Rúnari Guð-
mundssyni fyrstu fegurðar-
| verðlaun í skjaldarglímu Ár-
manns. — Ljósm. Ol. K. M.
mundsson, Á, sigur úr býtum
með 6 vinninga. Gunnlaugur
Ingason, Á, og Rúnar GuSmunds
son, Umf. Vöku, voru jafnir að
vinningatölu, með 4 hvor, en er
þeir glímdu um annað sætið
vann Gunnlaugur. Ármann Lár
usson, Umfr. R. og Steinn Guð-
mundsson, Á, voru með 3 v.
hvor, Gísli Guðmundsson, Umf.
Vöku 1 og Ottó Marteinsson, Á,
engann.
Rúnar Guðmundsson hlaut
fyrstu fegurðarverðlaun, Guð-
mundur Guðmundsson önnur
og steinn Guðmundsson þriðju.
— Þ.
Ármanns í Áushir-
bæjarfoíó í kvöSd
ÁRMANN heldur skemmtun í
Austurbæjarbíó í kvöld, og er
það einn liður afmælishátíða-
halda fjelagsins.
Forsætisráðherra. Stefán Jóh.
Stefánsson, flytur þar ávarp.
Sigríður Valgeirsdóttir, mag-
ister, flytur erindi. Sif Þórs og
Sigríður Ármann sýna ballet.
Sýndir verða erlendir þjóðdans
ar undir stjórn Sigríðar Val-
geirsdóttur. Árnj Óla, ritstjóri,
cegír Þ'á Þýiskalandpför með
Ármenningum 1929. Þá verða
aftur þjóðclansar. Nemendur
Klemensar Jónssonar sýna
skilmingar undir hans stjórn.
Úrvalsflokkur kvenna í leik-
fimi sýnir nokkrar æfingar und
ir stjórn Guðrúnar Nielsen.
Havai-kvartett leikur, en Edda
Skagfield syngur með. Loks
verður svo sýndur havaidans,
en kvartettinn leikur undir og
Edda Skagfield og Ólafur
Maríasson syngja með.
Skemmtunin hefst kl. 8 e.h.
» *
Friðleifur Friðriksson, form.
Stefán Hannesson, ritari
- Skandinavía
svar norsku stjórnarinnar við
„fyrirspurn“ Rússa gefi ótví-
rætt í skyn, að Norðmenn hafi
ákveðið að gerast aðilar að
Atlantshafsbandalaginu. í Lon-
don taka stjórnmálaritarar
sjerstaklega undir þá yfirlýs-
ingu Norðmanna í svari sínu, að
Atlantshafsbandalagið verði
ekki stofnað í árásarskyni.
Sameinuðu þjóðirnar.
Einn af talsmönnum breska
utanríkisráðuneytisins hefur í
þessu sambandi fullyrt við
frjettamenn, að ekkert felist í
Atlantshafssáttmálanum, sem
geti talist í andstöðu við stofn-
skrá Sameinuðu þjóðanna.
- Venjulegur áróður
Framh af bls. 1
„Stalin marskálkur segir,
að læknar sínir banni sjer
að takast á hendur langt
ferðalag. Ef til vill kemst
Truman forseti að þeirri nið
urstöðu, að heilsu sinnar
vegna geti hann ekki leyft
sjer að ferðast til Austur-
Evrópu“.
Sameinuðu þjóðirnar
Trygve Lie, aðalritari Sam-
einuðu þjóðanna, sagði í dag,
að Genf væri einn af þeim stöð
um, sem komið gætu til greina
sem fundarstaður Trumans og
Stalins. Hann sagðist vera reiðu
búinn til að láta Sameinuðu
Þjóði^nar láta stjórnmálamönn
unum tveimur í tje alla þá að-
stoð, sem þær gætu.
Flóttamenn
Met
WASHINGTON — Meira land í
Bandaríkjunum liggur nú undir snjó
en nokkru sinni áður er g :tið uni í
skýrslum bandarisku veður: loluimar.
Jón Guðlaugsson, vara-form.
Alfons Oddsson, fjehirðir
Ásg. Gíslason, meðstjórnandi
ÞróttarkosnÍRgarnar
í FRJETTUM af stjórnarkosn
ingunum í ,,Þrótti“, er birtust *
hjer í blaðinu á þriðjudaginn,
var sagt að B-listi lýðræðis-
sinna hefði fengið 131 atkv.,
en A. listi kommúnista 126. —
‘Þetta var ranghermi.
Listarnir fengu atkvæði sem
hjer segir: B-listi 128 atkv. og
A-listi 110 atkvæði, en á all-
mörgum atkvæðaseðlum var
samkosning. Atkvæðamagn ein
stakra manna á B-lista lýðræð-
issinna, var sem hjer seg-
ir: Friðleifur Friðriksson, form.
131 atkv. Jón Guðlaugsson
varaform., 135 atkv. Stefán
Hannesson ritari, 134 atkv.,
Alfons Oddsson gjaldkeri 134
atkv. og Ásgrímur Gíslason
135 atkv.
Kommúnistar fengu hinsveg
ar til jafnaðar aðeins 115 atkv.
svo að raunverulegur mismun-
ur er um 20 atkv.
WASHINGTON — í sky slh. som
flóttamannanefnd Bandarikjdnná hef-
nr sent Truman og þinginu, er stung
,ið upp á þvi, að tvöfölduð verði tala
þeirra flðttam.anna, seni fi leyfi til
að setjast að í Bandaríkjuuum.