Morgunblaðið - 03.02.1949, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 3. febníar 1949-
í Alhupsemd við
leikdóm
’ ÞAÐ hei'ur aldrei verið venja
' mín, nje okkar léikaranna, að
svara leikdómum blaðanna hjer,
þó að oft hefði verið ástæða til
þess. Þessu treysta sumir þeirra
auðsýniiega. Jeg_ ætla heldur
ur ekki að gera það nú, aðeins
leiðrjetta þann misskilning sem
kom fram í grein Sigurðar
Grímssonar um Volpone í Mbl.
er hann segir að jég hafi stælt
gerfi mitt eftir leikara sem hafi
leikið hlutverk þetta einhvern-
tíma fyrir löngu úti í löndum.
Nú er það svo, að jeg hefi
aldrei verið í neinum vandræð-
um með ieikgerfi mín, og því
ekki sjeð minnstu -ástæðu til að
nota annara gerfi, en hitt er
annað mál, að sum leikhlut-
verk, einkum í hinum ktassiskU
leikritabókmenntum eru oft
leikin með svipuðu gerfi. Svo
er um Volpone. Nafnið þýðir
refur, og því er persónan oftast
sýnd rauðhærð með skör, sem
var mjög útbreidd t.íska á Italíu
og víðar. á Endurreisnartíma-
bilinu. Þetta gerfi á Volpone er
orðin miög hefðbundin venja,
og því verið notað víðast þar
= sem leikur þessi hefur verið
sýndur á meginlandi Evrópu, og
þegar leikurinn var frumsýnd-
úr í Vínarborg árið 1929 í þess-
ari endursamningu Zweigs
hafði leikarinn iíkt gerfi og það
sem ieg nota. Það er því ekki
uppáfinning nje einkaeign
hvorki hr. Reumerts eða nokk-
urs annars, heldur orðin hefð-
bundin ,.Tradition“ eins og svo
margt annað í leikhúsum heims
ins.
Jeg hefi hsldur aldrei haft
neina tilhneigingu til. að líkja
eftir leik annara. Þá ánægju
gat jeT bví ekki veitt vini mín-
um Sigurði Grímssyni. Hann
virðist sakm þess, að jeg ekki
hafi revnt að stæla leik Reum-
: erts í Voloone, sem jeg raunar
aldrei hefi sjeð, og Sigurður
sennilega ekki heldur, hefi held
ur nldrei haft neina löngun til
að líkjast honum.
Aidrei hefi ieg tekið mjer
það nserrí. þótt leikur minn hafi
verið eagnrýndur af sanngírni
og með rökum. Þetta veit Sig-
urður Grímsson manna best. En
begar revndur leikari færist
það í fanv. að svna jafn erfiða
og samsetta leikpersónu sem
Volnone er, og sem að sjálf-
■sögðu má sýna rjetta fleiri en
einn veg. virðist það dálítið
hart. og iafnvei nokkuð hæpið,
að ráðast á hann með rudda-
leenm pðdróttunum, sem allir
hljéts ?ð sjá, að ekkert á skylt
við listdóm.
Mier kom þetta nokkuð óvart
af jafn kurteisum og heiðarleg-
um manni sem jeg áleit að Sig-
urður Grímsson væri.
Ilaraldur Björnsson.
Versslunarviðræður
London í gær.
i í DAG hófust í London verslun-
| arvjðræður milli Iiollendinga
og Breta. Búist er við því, að
t samningagerðin gangi bæði
i fljótt og vel, þar sem undir-
{ búningsviðræðum er þegar lok-<
! ið. — Reuter.
’. BF.RLlN — Nýtl ýtflutjjinc.-mf’t var
f sett í Vestur býstalandi í^desember
( siðestliðnum. Fluttar voru út vörur
fyrir 72 /nilljónir dollarai ■ I
Aðstoð til að koma upp
mótorrafstöðvum
ÞORSTEINN Þorsteinsson flytur í Ed. frumvarp um breyting
á raforkulögum. — Aftan við 35. gr. laganna bætist ný máls-
grein, svohljóðandi:
Einnig er heimilt að veita úr raforkusjóði einstökum bænd-
um, er reisa á heimilum sínum rafstöðvar, reknar rneð vjelaafli
(mótorrafstöðvar), styrk, allt að V3 kostnaðarverðs stöðvar-
innar, eða lán með 20 ársvöxtum til 15 ára, allt að % kostn-
aðarverðs. Styrkur þessi eða lán veitist því aðeins, að stöðin
sje minnst 4 kilóvött, ekki sjeu fyrir hjeraðsrafveitur á þvi
svæði og ekki líkur til, að þær verði reistar á næstu árum á
þeim slóðurn, þar sem þeir bæir eru, sem styrks eða láns njóta
samkvæmt málsgrein þessari. Lán og styrki þessa ákveður ráð-
herra, að fengnum tillögum raforkunefndar.
í greinargerð segir m. a.:
Nú eru það margir bændur,
sem eiga þrengra um greiðslu
en áður vegna húsagerða á síð-
ustu árum og annarra fram-
kvæmda, en allmikið fje þarf
að leggja íram til slíkra stöðva
og ekki minna í áhaldakaup, ef
vel á að vera.-Virðist og sann-
gjarnt, að tje raforkusjóðs verði
varið að einhverju leyti til
stuðnings þeim bændum, er búa
f jær markaðssíöðum og við aðra
óhægð meiri en þeir, er búa í
þjettbýli í nágrenni Reykja-
víkur eða annarra kaupstaða
landsins. Bændum þessum er
ekki síður þörf aðstoðar við að
koma upp heimilisrafstöðvum,
þótt ekki hafi þeir aðstöðu til
vatnsvirkjunar.
Frv. þetta veitir aðeins heim-
ild til þess að greiða fyrir raf-
stöðvum þessum, og þar er á-
kveðin lágmarksorka stöðva
þeirra, er styrkja nöfn, en að
öðru leyti er það á valdi ráð-
herra og raíorkunefndar að
setja skilyrði um fyrirkomulag
og tegundir raforkuvjelanna, og
geta þeir látið trúnaðarmenn
sína athuga, að vel og tryggi-
— Minningarorð
(Framh. af bls. 2)
náttúruskoðara af glóð dýpra
og innra skilnings, sem jeg af
fáfræði minni gat ekki komist
i samband við. En hann var
svo hógvær og þolinmóður að
skýra og segja sögur skeljanna.
Um þenna gagnmerka þátt í
ævi Kára munu þeir láta til
sín heyra, sem kunna skil á
þessum merku fræðum. En
sjálfsmentun, athuganir og á-
hugi bóndans hlutu einnig að
hafa sin persónulegu áhrif á
þá, sem ekki skildu þennan þátt
í lífi Kára. Hann varpaði óræðu
bliki á persónuleika bóndans.
Jeg sá Kára síðast fyrir ein-
um þremur árum. Það var í
fjölmennu samkvæmi á Húsa-
vík. Hann var þá orðinn aldur
hniginn og grár fyrir hærum
og árin höfðu skilið eftir í
svipnum minjarnar frá erfiði
dagsins í lífi íslenska bóndans.
En þegar hann kvaddi sjer
hljóðs og flutti ræðu sína, þá
hóf hinn sterki persónuleiki sig
til flugs — og þannig er gott
að minnast Kára.
,,Það best sem fellur öðrum í
arf,
er • endurjninning um göfugt
starf;“í
lega sje frá stöðinni gengið, áð-
ur en veittur er til hennar styrk
ur eða lán.
Þýskir stjórnmála-
menn ræða við
Cripps
London í gær.
TÓLF stjórnmálamenn frá V.-
Þýskalandi — tíu karlar og
tvær konur — ræddu í dag við
Sir Stafford Cripps fjármála-
ráðherra í London. Fólk þetta
er í kynnisferð í Bretlandi, og
heimsótti meðal annars í síð-
astliðinni viku báðar deildir
breska þingsins og landbúnað-
arráðuneytið.
NEW YORK — Þýskur útvarps,-
starfsmaður hefur skýrt fr.i þvi, að
Mildred Gillards („Axis Sal'y“), sem
nú. er sökuð um landráð í Banda-
rikjunum, liafi af frjálsum \ ilja tek
ið að sjer að útvaipa árcðii fyrir
nasista.
K jólablóm
Borðskreytingar
Flóra
Austurstræti 8.
Máfahlið 26.
SKIÐAPEYSLR
og allskonar annar prjónafatnaður fyrirliggjandi.
Suelvin ^JJeí^aóon, Leiícluevóiun
Lækjargötu 10 B. — Simi 4180.
S T IJ L K A
helst vön afgreiðslu í vefnaðarvörubúð getur fengið góða
atvinnu strax. Eiginhandar umsókn með tilgmndum
aldri, fyrri störf og mynd (sem endursendist) leggist
inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 12 á laugar
dag, auðkent „Góð staða 1949 — 781“.
ílatningsmenn — Flakara
2 vana flatningsmenn og 2 menn vana fiskflöknn vantar
til Sandgerðis-
Upplýsingar i Hafnarstræti 11 (A. J. Bertelsen & Co.,
h.f.) og i simum 6323, 4366 og 1673.
IMOKKRAR STIJLKUR
óskast nú þegar.
U)áóa uerlómi i
Borgartún 1, sími 2085.
)j.an
mnonnrtn ■*■■ ■
1-
Af sjerstökum ástæðum er verslunarskúr á góðum
stað til sölu. ■— Nú tr rekin þarna fisksal;t> tjð.
ú.tbúa skiirinh einnig fyifr kjötsölu.
LÍ
Þann arf eiga margir í rjk;-
um mæli eftir Kára Sigurjónfe-
son á Hallbjarnarstöðum. ; } :
Jóhann Hafstein. \
Úpplýsingar gefur Jórj ; ÓLAFSSON, lögfr., La kjar
toig 1 •_ , . j i:
■ 'ð. ú
iiitiiiiiiiiiitiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiM
Athugið |
Kenni stærðfræði og les j
ensku og dönsku með =
byrjendum. Les einnig i
með börnum venjuleg j
barnaskólafög. Upplýsing". i
ar á Kárastíg 9A, I. hæð. j
mimmiimmii!i>HllimiiHtiiiiiini"iiimiMiimm ;
Tökum i
haffðbreytingar
aðeins, þennan mánuð. j
Hattaverslunin.
Klrkjuhvoli.
MllimU""llll|IP|IIIIMI|lllimUI!MIIIMIMMMl!IP'"» ;
óskast til húsverka. Sjer . j
herbergi. i
Þorbjörg Vigfúsdóttir, |
Barmahlíð 28,
sími 6504. j
; imiiimmiimiimiiiimiiiiimtiiiimiiiiiimmiimi -
j óskast í ljetta vist til I
i Keflavíkur. Upplýsingar j
j á Njálsgötu 37.
: iimiiimmMmiiiiimiimmMiiiimimiimiiiiiiiiiii 5
| Forstofu- )
I herbergi I
i til leigu. — Fyrirfram- j
j greiðsla æskileg. — Upp- i
i lýsingar í síma 7254.
Starf
i Stúlka, sem hefur unnið j
j lengi við skrifstofustörf, j
i óskar eftir vinnu 2 tima á j
j dag eða skemur. Margt j
i kemur til greina. Hefur i
j ritvjel. Tilboð, auðkend: i
j ..Starf — 789“, sendist i
i Morgunblaðinu.
i Iðnaðar- j
I húsnæði )
i óskast, 60—100 ferm. — j
j Kaup koma til greina. — i
1 Uppl. í síma 80274.
2 iimmmiimiiiiiiiiiimiimmiiimmmmmmmm ;
| Herbergi i
i til leigu. Upplýsingar í |
j Sörlaskjóli 22, sími 3347. i
|G»tt herbergt |
j í Miðbænum er til leigu i
j strax. Fyllsta reglusemi |
i er áskilin. Tilboð, merkt: i
| „Reglusémi i,ýVIiðbænum |
f ý86,f,- kéndftsí afgreiðslú’ i
j Morgunblaðs.ins fyrir há- |
| degi á' láU^árdá'g.
MIU"IIIIMMtMlimmilJMIIUI|ll"MIMI!4""!"l"l"il"1""4