Morgunblaðið - 03.02.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.02.1949, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 3. febrúar 194í>. MOsRGUh OLAÐIÐ 11 om»i Fjelagslíf í. K. Spila- og skemmtikvö'.d heldur handknattleiksdeild l.R. aö fjelags- heimili V. R. í kvöld kl. Fjelagsvist. Happdraetti. Dans. Allir meðlimir deildarinnar og gést ir þeirra velkomnir meðar húsrúm leyfir. Njfndin. í. K. . Skiðaferð að Kolviðarhóli í kvöld kl. 7. Gilið upplýst. Komið verður í haeinn aftur í kvöld. Farið frá Varðar húsinu. Frjálsiþrótlatleild K. K. Stúlkur, múnið æfinguna i íþrótta húsi Hcáskólans í kvöld kl. 9. VAMJR I eikfimisæfing fyrir meistara-. fyrsta og annan flokk í Aus'urbæjar- skólanum í kvöld kl. 7,30. NefTidin. VALUR Skemmtifundur að Hliöarenda á niorgun, föstud. kl. 8,30. 'Skemmti- atriði: Kvikmyndasýning. I'orseti 1. S. t. segir ferðasögu. Dans. Fjölmennið stundvíslega. Víkingar! h nattspyrnucefingatafla. Meistara- og 1. fl. /Efing; r í I.R.- húsinú á þriðjudögum og fimmtudög uiii frá kl. 9—10. II. fl. Æfing hvern föst idag frá kl 8—9 í Miðbæjarbamaskólanum. III. og IV. fl. Æfing hvern þriðju dag frá kl. 8—9 i Miðbæjarbarna- skólanum. K nattspyrnunefndin. Samkomur FÍLADELFIA Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. \llir velkomnir. K. F. U. K. — U.D. Fundur i kvöld kl. 8,30. 2 ungir .stúdentar tala, framhaldssatan lesin. Allar ungar stúlkur hjartanlega vel- K. F. U. M. AD.-fundur í kvöld kl. 8,30. -— Sjera Friðrik P'riðriksson talar um Folke Bernadotte greifa,. Aiiir karl- jncnn velkomnir. ;« (. F. 15. í. F. Farfuglar! Skemmtifundur að Röðli föstudag nn 4. þ.m. kl. 8,30. Skemmtiatriði — dans. Netndin. 11 iálpraðisherinn 1 kvöld kl. 8,30 Söng- og vakninga samkoma. Kapt. Roos, ^autenant Tellefsen o. fl. Allir vclkomnir. ZION Vakningasamkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Hreingern* ingar HreiiigerningainiSstöð Reyhjavikttr og nágrennis Tekin til starfa aftur. Sjerstök áhersla lögð á vandvirkni eius og fyrr Simi 1327. Þórður Einarsson o. fl. Ræstin gastöSin Simi 3113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur- Tfjörnsson o.fl. Snyrftingar 3NVKTISTOFAN iRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 Andlitsböð, Handsnyr; ing Fótaaðgerðir. Kaup-Sala VÖRUVELT.4N Hverfisgötu 59, simi 0922. Kaupir Selur NOTUÐ HUSGOGN og litið slitin jakkatöt keypt hæsta yerði. Sótt heim Staðgreiðsla. Sími 6691. Fornverslunin. Grettisgótu 45, UNGLINGA vanlar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin Jiverfis Túngöfu SRerjafjörður Vesfurgöfu II Seifjarnarnes VtS sendum blöSin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sínii 1600. Lítil úbýlisjörð Ef uni semur hefi jeg kfiupauda að frenlur lítilli ábýlis jörð í Gullbringusýslu. Jörðin þarf að vera á svæðinu frá Arnarnesvogi lil Vogastapa. Jörðin þarf helst að vera vel byggð, vel löguð til jarðeplaræktunar, hafa bíl- færan vcg heim í hlað og eiga land að sjó- Hátt verð í boði. Mikil útborgun. Vinsamlegast talið við mig sem fyrst. PJETUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Skriðsfoiustúlka Abyggileg stúlka sjerstaklega vön vjelritun og síma vörslu óskast nú þegar á skrifstofu til eins af slærri fyrirta'kjum þessa bæjar. Upplýsingar um skólagöngu og ef um fyrri atvinnu er að ræða sendist blaðinu merkt: „Strax — 790“. j Vanan afgreiðslumann * • vantar í matvörubúð- Gott kaup. Tilboð sendist afgr. • Mbl. fyrir föstiulagskvöld merkt: „Vanur — 735“. Geymslupláss óskast 30—100 ferm. Upplýsingar ,í síma 5102. TUkynning Br jef usamhand Dóra Jónsdóttir, Sólgötú 5, Isafirði og Dúa Gunnars, HliðarVeg 24, ísaf. óska eftir brjefasambandi við pilta oy stúlkur á aldrinum 17—20 ára. Mynd fylgi brjefi. Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálpar«töðin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—2,30 e.h. að Frí- kirkjuvegi 11. — Simi 73^1. Tapað Rauð prjónaltúfa með urjónuðum hekk tapaðist s.l. laugardag a leiðinni trá Landakoti að Reynimel Finnúndi vinsaml. geri aðvart í síma 5673. I.O.G.T. St. Dröfn no. 55. Fitndur í kvöld kl. 8,30. Venjule'; fundarstörf. Stúkan Verðandi heim sækir. Kvikmyndasýning. Kaffi efti. fur.d. Fjelagar fjölsækið. Æ.T. St Freyju nr. 218 Fundur í kvöld á venjulegum stað og tima. Venjuleg fundarstörf. Upp- lestur o. fl. Fjelagar fjölmennið. Æ.T. Pússningasandur frá Hvaleyri. Sími: 9199 og 9091. Guðmundur Magnússon. 1 Vjelsetjari eða handsetjari, sem vill læra vjelsetningu óskast í Prentsmiðju Hafnarfjarðar h.f. — Herbergi'fyrir einhleypan ef óskað er. Upplýsingar í sima 9477. AÐALFUNDUR Slysavarnadeildarinnar Ingólfs ve’rður haldinn í Fje- ■ lagsheimili verslunarmanna, sunnud. 6. febr. kl. 4 e.h. ; Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða sýndar kvik j myndir o. fl- — Fjelagar beðnir að fjölmenna. Sljórnin. ; ATHUGIÐ Vanur verslunarmaður, sem hefir starfað við eina ■ af stærstu sjerverslunum bæjarins í mörg ár qg hefir- ; run nokkurra ára sköið haft á hendi stjórn sölubúðar, ■ : óskar eftir atvinnu strax. Tilboðum óskast skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins ; fyrir laugardagskvöld merkt: „Duglegur -— 791“. Bifvjelavirki t óskast í vjelaverkstæði Vegagerðar rikisinsý Borgartúni 5 Reykjavík. Reglusemi áskilin. Upplýsingar sjá verkstjóranum i síma 6519. Konan min. VIGDÍS GESTSDÓTTIR verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugard. 5. þ. m. kl. 25/2 e.h. Bílferð verður frá Bifreiðastöð Steindórs kl. 1 sama dag. Stefán Þorsteinssón, Þórukoti, Ytri-Njarðvik. Faðir okkar og tengdafaðir BJÖRN GUÐJÓNSSON trjesmiður frá Vestmannaevjum, verður jarðsungirm frá Dómkirkjunni föstudaginn 4. febrúar. Athöfnin hefst frá heimili dóttur hans, Háteigsvegi 15, kl. 1,30 c.h. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrír auðsýnda samúð og.rínarhug við andlát og jarðarför konunnar minnar og móður okkar HELGU ÞÖRÐARDÓTTUR Pjctitr Hjálmtýsson og börn á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.