Morgunblaðið - 25.02.1949, Side 2

Morgunblaðið - 25.02.1949, Side 2
MORGVtSBLAÐ \Ð Föstudagur 25. febrúar 1949. húsa í Kaldaðarnesi miðað við not beirra til búrekstrar raðaerra a A FUNDI Sameinaðs Alþingis í fyrraciag var Kaldaðarnes-málið enn til umræðu. — Bjarni Ásgeirsson atvinnumálaráðherra hjelt lang,- ræðu og varði ráðstafanir sínar, en deildi á Gísla Jónsson ro : t'yrir afskipti hans af togarakaupunum. — Gísli Jónsson svarsð; og deildi enn harðlega á Bjarna Ásgeirsson og hrakti ásakanir hans út af eftirlitinu með byggingu nýsköpunartog- ai .-v t í því sambandi sagði Gísli að® !i;mn hí Iði fengið endurgreidd- a; frá skipasmíðastöðvunum t>i isku 700 þús. kr„ sem bæði Bjarni Benediktsson utanríkis- r.itvherra og Stefán Jóh. Stefáns son forsætisráðherra hefðu tal- ið vonlaust að fá og ekki vilj- að láta ganga eftir. Ejarni Benediktsson lgiðrjetti þetta þegar í stað.og sagði, að varSandi sig væri þessi frásögn algert mishermi og gersamlega að iosá hefði orðið ábúð á Skál- holti og ákveðíð hefði verið að fróðustu manna vfirsýn, að leggja niður drvkkjumanna- hælið i Kaldaðarnesi. Sjálfstæðiskvenna- fjelagið Hvöt, er nú 12 ára FJELAGIÐ hjelt að vanda veglega upn á afmæli sitt með borðhaldi Sjálfstæðishúsinu 21. febr. og sótt uhófið mikið á annað hundrað manns. Form. skemtinefndar frk. María Maack, setti hófið og stjórnaði því. Ræður fluttu bessar konur; Fyrir minni fjelagsins. frú Guð rún Jónasson. Minni Réykjavík ur og Sjálfstæðisflðkksins Soff- ía Ólafsdóttir. Minni ísiands, Kristín SígurSardóttir. María Maack, mintist form. fjelagsins frú Guðrúnar Jónasson, er hef- ur stýrt fjelaginu frá byriun með miklum skörúngsskap. Frú Helga Marteinsdóttir mintist formanns Sjálfstæðis- flokksins. Ólaís Thors og var hann ákaft hyltur. Enn fremur mintist formað- ur fjelagsins fnrráðamanna og hinnar öruggu Mat húsa miðað við' búrekstur. Sjálfar eignayfirfærslurnar hefðu siðan átt sjer stað eftir • flokksins mati dómkvaddra manna. Rjett j stjórnar þeirra í öryggismálum væri að vísu að mat húsa í, landsins. í því sambandi var i Kaldaðarnesi hefði verið miðað þessi tillaga borin upp og sam- tilhæfulaus; — Síðar talaði vig not þeirra til búreksturs og þykt: Bjax'ní Benediktsson í málinu þvj hefði þar farið ailmikið fje j ,,Sjálfstæ3iskonur saman- forgörðurh.Það, sem helst mætti komnar á fjölmennu afmælis- að þessari ráðstöfun finna væri hófi Hvatar í Sjálfstæðishúsinu o)• ítrekaði að frásögn Gísla Jónssonar um þetta tiltekna at- riði æri fullkomin missögn, er I; itip. undraði sig á, hvernig v eri til komin. Hann mintist |> - , að hafa kvatt Gísla Jóns- son til að fara til Englands til að reyrta að endurheimta þetta fje o.gisíðan þakkað honum fyr- ir,- live vel hefði til tekist. - Hitt, að hann hefði ekki vilj- að' gera tilraun til að heimta •ningana. væri því alveg úr lausu lofti gripið, og vissi hann ckki, hvernig það væri til k rrn ' IVfetfa! af kappi en forsjá Um Kaldaðarnesmálið sagði utanríkigráðh. að sjer virtist að það hefði verið sótt og varið inai.v.:; af kappi en forsj. Asak- anir Bjarna Ásgeirssonar á Cú*La Jónsson út af afskipt- urn hans af togarakaupunum, væru með öllu ástæðulausar vegna þess, að þar hefði Gísli Jónsson ur.nið ómetanlegt starf fyrir þjóðina. sem hann ætti fylsr.i þakkir skilið fyrir, en ckk.i ásakanir, enda hefði hann síst begið fyrir það meiri laun cn eðíilegt væri. , Raunin hefði og orðið sú, að núverandi ríkisstjórn hefði fal- íð Gísla Jónssyni að vera for- tnaður I þeirri nefnd, sem sam- ið heföi um smíði hinna 10 nvju togara og væri það áreið- anlega vel ráðið. Hitt væri allt annað mál. að hann (Bjarni Benediktsson) teldi að G. J. hefðí of rr.ælt í sambandi við ásakanir sítiar út úr sölunni á K.aldaðarnesi. Sjálfur sagðist Bjarni Benediktsson hafa skýrt jþingheim.;. frá því, áður að hann hefðj á sinum tíma verið þess- ari ráðsiöfun samþykkur, og bcf'Si það verið vegna þess, að tunr: hefði gagnstætt því, sem komið j'.efði fram, talið að fyr- greíndar ráðstafanir væru lög- logor i. eftir öllum atvikum ckki óeðlilegar. — Hafa yrði í t)ug • þær tvaer staðreyr.dir, að Alþir.gi sjálft hefði sett fyrir- tn.æíi, sem leitt hefðu til þess, að ekk,i hefði verið komið upp í Reykjavík lýsa fylsta trausti einhverri almenningsstofnun í ^ sínu við formann. foráðamenn, Kaldaðarnesi eftir að ákveðið.og flokksráð Sjálfstæðisflokks- hefði verið að það hentaði ekki ^ ins vegna þeirrar djörfu fram- til reksturs drykkjumanna- komu og ályktana um utanrík- hælis. Hvorttvéggja hefði verið, að eðlilegt hefði þótt að levsa Skál ismálin“. Frú Guðrún Magnúsdóttir skáldkona frá Bolungavík, flutti holt úr ábúð með þessum hætti fjelaginu kvæði og árnaðar- og að nágrannar Kaldaðarness óskir. hefðu miög mælt meö hví, að I María Maack fér með kvæði. það væri tekið ábúð á ný en ríkisrekstri har ekki haldið við. Um allt þetta mætti auðivtað deila, sem önn- ur mál en í því stoðuðu ekki fjarstæðukendar fullyrðingar eins og að Jörundi Bryn.ióifs- syni hefði verið gefin 1 milj. kr. úr ríkissjóði. einstaklings-• er ein elsta kona fjelagsins og ^ stofnandi, frú Jensína Jens- dóttir, er sat hófið, hafði ort í tilefni dagsins. — Var henni klappað óspart lof í lófa. Sigurveig Hjaltested og Ólaf- ur Beinteinsson sungu með gí- tarundirleik við ágætar und- irtektir. Þessi mynd er tekin í afmælishófi Námsflokkanna, í tilefni af 10 ára starfsafmælinu, er Steingrímur Þorsteinsson docent hjelt ræðu. Ljósm. Vignir. NÁMSFLOKKAR Reykjavík-; Benediktsson utanríkisráðherra ur mintust 10 ára starfsafmæli; Gunnar Thoroddsen borgar- síns með hófi að Tjarnai'café stjóri, Helgi Eliasson fræðslu- Bann við uianferðum verði afnumið ------------- ^ ÓsamboÖIS frjáisri þjóS. FRUMVARP þeirra Björns Ólafssonar og Lárusar Jóhann- essonar um að afnema lagaákvæði þau, sem banna mönnum brottför úr landi án gjaldeyrisleyfis var til 2. umræðu í Efri deild í gær. Mæltu þeir Björn Ólafsson og Gísli Jónsson fast- lega með afnámi þessara innilokunarákvæða og bentu. á að þau væru brot á Mannrjettindaskr^ Sameinuðu þjóðanna, sem ísland hefur lýst sig fylgjandi. Efni frumvarpsins er: 1) að ekki megi banna mönn- um brottför úr landi. 2) að íslenskir menn og fje- lagssamtök bafi fullan rjett tt! að semja við erlenda aðila uni uppihald erlendis fyrir sig og sína gegn endurgreiðslu með samskonar greiða hjer á landi. Handahóf. Björn Ólafsson sýndi fram á hverskonar handahóf ríkti í þessum efnum, er menn, sem eru á vegum erlendra sendiráða þyrftu leyfi hjá viðskiptanefnd til að fara úr landi. Sömuleiðis hefðu erlendir sjómenn, sem lagðir hafa verið inn á spítala, þurft leyfi til að komast aftur úr landi! Þá var upplýst, að um 4000 mönnum hefði verið synjað um leyfi til að fara úr landi. Brot á mannrjettindaskránni. Björn Ólafsson benti á, að í desember s. 1. hefði ísland tjáð sig fylgjandi Mannrjettinda- skrá Sameinuðu þjóðanna. í 13. gr. segir: Hver einstakling- ur hefur ieyfi til að fara ÚB landi, þar á meðal sínu eigin landi, og koma til þess landsl aftur“. En framkvæmd innilokunar- reglna viðskiftanefndar værui beint brot á Mannrjettinda- skránni, sem ísland hefur lýsS sig fylgjandi. Verður ekki þolað. Gísli Jónsson tók mjög I sama streng og sagði að það væri ekki sæmandi menningar,- þjóð að banna þegnum sínunl að fara úr landi, þegar ekki væri einu sinni leitað efti? gjaldeyri til þess, eins og þettai frumvarp leggur til. Yrði þetta! ástand ekki þolað til lengdar, og þótt þetta frumvarp næði ekki samþykki nú, þá yrði þacj borið fram aftur og aftur þan til það fengi samþykki. Sigurjón Á. Ólafs§on varðj innilokunarstefnuna. Umræðu var frestað, Frjáls samfök í fyrrakvöid. í hófi þessu var allmargt gesta, m. a. þeirra voru Bjarni málastjóri og Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi, svo og kennar- Framh. á bls. 8. Framh. af bls. 1 ingsaðilanna yrði fyrir vopn- aðri árás“. Engar herstöðvar. Lange kvað stjórnarvöldin í Washington hafa fulívissað norsku stjórnina um það, að það hefði aldrei verið ætlun Bandaríkjanna að fara fram á stöðvar í Noregi á friðartím- um. í frumdrögum samnings- ins væri hinsvegar gert ráð fyr- ir, að stofnaðar yrðu sameigin- legar ráðgjafa og áætlunar- nefndir, þar sem allir aðilar yrðu jafn rjettháir. Skandinaviskt bandalag. Um hugmyndina um skandi- naviskt varnarbandalag hefði Lange það að segja, að sýnt væri, að það gæti ekki vænst hernaðarlegs eða stjórnmálalegs stuðnings úr vesturátt. — Það yrði því að líta svo á, að þessi hugmynd væri úr sögunni, „sem framkvæmanlegur, stjórn málalegur möguleiki11. — Slíkt bandalag yrði í ósamræmi við þá samvinnu, sem nú væri orð- ið augljóst að vera þyrfti með lýðveldum Vestur-Evrópu og Norður Ameríku til þess að tryggja friðinn. Tvö stóratriði. 4 Norska stjói'nin, sagði Lange, hefði fyrst og fremst orðið að taka afstöðu til tveggja höfuð- atriða, er hún ræddi öryggis- mál Noregs og hvaða stefna; trygði best sjálfstæði landsina í framtíðinni. Þessi atriði eru! 1) að norska þjóðin getuí. ekki ein hrynt af höndum sjet! árás stórveldis, nje heldur var- ist því hjálparlaus um lengrl tíma; 2) hún verður að tryggja það, að hún geti fengið bæði her- gögn og aðra hernaðaraðstoð utanlands frá. f i Boð Rússa. I lok ræðu sinnar vjek norskji utanríkisráðherrann örfáum oríS um að tilboði Sovjetríkjanná um ekki-árásar sáttmála. Sagði hann, að gengið yrði frá svari Norðm. innan skamms, eða að líkindum í næstu viku. Lange kvað ennfremur lík- legt, að uppkast að Atlantshafs- sáttmálanum yrði bráðlega lagí fyrir Stórþingið. Suður Korea NEW YORK, 24. febr. —. Meðlimanefnd Öryggisráðg samþykkti í dag umsókxt Suður-Koreu um inntöku I S. Þ. Kússland og Ukraínaí greiddu atkvæði gegn um- i sókninni. Hún fer nú fyris Öryggisráð, en þar er búist við því, að Rússar beiti neit- unarvaldinu til þess að fcll^ hana. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.