Morgunblaðið - 01.03.1949, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 1. mars 1949.
MORGUTSBLAÐIÐ
15
f{elagslil
Iþróttahúsið a3 Hálopcalandi
verður lokað í kvöld eftir kl. 8,30 til
a'finga og á fimmtudag eftir kl. 6,30,
i Stjórn t. B. R.
Áriiienningar
Skiðanámskeið er nú í Jósefsdal í
kvöld kl. 6 verður farið uþp i dalinn.
Farið verður frá Iþróttahúsinu við
Lindargötu. Farmiðar í Hellas.
Stjórn SkíSadeildar Árrnanns.
K. lí.
Glímuæfing í kvöld kl. 9 í Miðbæj
arskólanum. Mætið allir.
Glímudeild K.R.
Víkingar!
Meistara- og fyrsti flokkur Knatt
sp3rrnuæfing í l.R.-húsinu í kvöld
kl. 9. Fjölmennið.
Stjórnin.
Skilmingafjel. Reykjavíkur
Áríðandi
kvöld.
Stjórnin.
nnanhússmót
i frjálsum íþróttum fer fram t
Iþróttahúsinu við Hálogaland n.lt,
mánudagskvöld (en ekki föstudag 11.
þ.m. eJins og áður var auglýst)
Keppnisgreinar eru: Hástökk án at-
renriu, langstöklt án atrennu, þrístökk
ón atrennu, hástökk með atrennu og
kúluvarp.
Stjirn Frjálsíþrótiad. K.R.
Drengjaglíma Reykjavíknr
, verður háð fimmtud. 3. mars í
íþyóttahúsinu við Hálogaland. Þátt
taka tilkynnist til Glímuráðs Reykja
víkur.
A. B. klúbburinn
Fundur i kvöld kl. 8,30.
Stjórnin.
I. ©, G.
Verðandi
Fundur í kvöld kl. 8 e.h. Systurn
ar stjórna fundinum.
1. Inntaka nýliða.
2. Tvísöngur með gítarundirleik.
. Jóhanna og Steindóra Steinsd.
3. Upplestur: Frú Kristin Sigurðar
dótir.
4. Bögglauppboð til ágóða fyrir
systra- og styrktarsjóímn.
5. Kaffidrykkja.
6. Dans.
Systurnar eru beðnar að konia með
kökuböggla.
Nefndin.
Andvari
Fundur í kvöld kl. 8 að Fríkirkju
veg 11. Endurupptaka. St. Mínerva
hofmsækir. Inntaka. Afmælisnefndin
gefur skýrslu. Ávörp. Öskupokaupp
boð. Systurnar gjöri svo vei og komi
með öskupoka. F.jelagar munið árs-
hátíðina n.k. föstudng. Nauðsynlegt
að 'fjelagar gefi sig fram á fundinum
í kvöld og taki aðgöngumiða vegna
mikillar eftirspurnar. Kaffi eftir fund
Komið öll.
Æ.T.
I»i ilBBI IBBBIfi BliBajBiBIinBBgiBBBiiflBl.L 9
MÍNERVA
lieiinsækir Andvara.
Duníelsher
Fundur í kvöld kl. 8,30 Inntaka,
hagnefndaratriði. Morgunroðinn,
Kaffi og bollur. Dans. Fielagar fjöl-
mennið.
Æ.T.
Þingstúka Reyrcjavíkur
lipplýsinga- og hjálparvtöðin
er opin mánudaga, miðvikodaga og
föstudaga kl. 2--^-2.30 e.h. að Frí-
kfrkjuvegi II. — Sími 75sH
IÍ€I.ISP"S@lsi
Ameriskur samkvæmiskjóll til
sölu, ódýrt, miðalaust. Sími 5699.
Ullartuskur, prjónatuskur
keyptar háu verði.
AFCR. ÁLAFOSS
Þingholtsstræti 2, sími 3404.
NOTUÐ HtSCÖGIS
lítið slitin jakkaföt keypt hæsta
verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sinn
Fnrnverslunin Grettisgótu 45.
Þa8 er ódýrara að lita heima. Litifia
selur Hjörtur Hjartarsön Rræðra-
borgarstíg 1, SLmi 4256,
vantar til að bera MorwunblaðiS í eftÍTtalin hverfis
Túngöiu
Vesfurgofu
Kjarfansgafa
Laugaveg Heðri
Vi3 sendum. bloSin heim til barnanna.
Talið strax yið afgreiðshma, sími 1600.
GERDUíT,
fyrirliggjandi.
(LcfCjert CJrióL
yanóóon
& Co. Lf.
Undirrit. . . . gerist hjermeð áiskrifandi að verkum
H. K. Laxness.
Nafn ........................................'...
Heimili ........................................
H.F. BÆKUR OG RITFÖNG
Box 156.
jekkóslóvakíu-viðskipti
Centrotex Ltd. cotton tlepl. Náeliod hefir útnefnt okk
ur aðalumhoðsmenn fyrir Islands. Við getum boðið
eftirtaldar baðmullarvörur: lakaljereft, einbr. ljerefI:
hvítt og litað, dantask, dúnhelt ljereft, borðdúkaefni,
handklæði, baðmullarlasting, shirting, vasaefni, erma-
fóður, vinnufataefni, sængurdúk o. fl.
Sýnishorn og verð á staðnum.
Edda h.í
.. Grófin 1. —- Sími 1610.
AUGLÝSfNG ER GULLS ÍGILÐI
Savrtlsgar
Snyrtistofan Ingólfsstræti 16
Sími 80658.
AndlitsböS, handsnyrting, fótaaSgerS
ir, djatermiaSgerSir.
Snyrtistofan Tjarnargötu 16 II.
sími 3748 kl. 2—3.
Unnur Jakobsdóttir.
SNYRTISTOFAN ÍRIS
Skólastræti 3 — Simi 80415
Andlitsböð, Handsnyrting
FÓtaa3ger8ir
ZION
Sa'mkoma kl. 8 e.h. — Hafn'arfirði
Vakningasámkoma kl. 8 e.h.
k. fTu. k. ” aTd7
F’undur í kvöld kl. 8,30. Söngur og
írásöguþáttUr. Inntökur nýrra með-
lima frestað. Nánar auglýst síðar.
esBsisBa
■ ENSKUKENNSLA
Kenni ensku. — Les með skólafólki
Sími 5699. — Kristín Óladóttir
Fæii j
RorðiS á „Britanum14 Hafnar- j
stræti 17.
Bremgem
HREINGEUNINGAH
Magnús Guðmuiulsson
Sími 6290.
Ræstingastöðin
Stmi 5113 — (Hreingemingar). j
Kristján GuÖmundsson, Haraldur- j
Sjörnsson o.fi,
Mínar bestu jiakkir til barna-barna-barna minna og
annara er sýndu mjer vinsemd með gjöfum, blómum
og skeytpm á 70 ára afmæli mínu 22. febr.
Frímann Torfason.
Af heilum huga þakka jeg öllum hjartanlega heim-
sóknir, skeyti, hlóm og gjafir á 60 ára afmæh mínu,
þann 23. febrúar s.l.
* Jón B. Jónssor.
Leifsgötu 28.
■ 1 tilefni af burtför minni frá íslandi vil jeg hjermeð
: flytja öllum vinum og kunningjum mínar alúðar þakk
■ ir og bestu óskir.
■ . Walter Berger,
■ c/o. Ludw. Janssen & Co.
■ Bremenhaven-
MeiamaKtis
vantar á 100 smálesta togbát á ísfiskveiðar. Upplysmgar
í Fiskhöllinni frá kl. 2—4 i dag.
Það tilkynnist hjermeð, að faðir okkar
MEYVANT HANSSON
andaðist þann 27. febrúar. ^
Börn hins iát.na.
Maðurinn minn
SVEINN EYJÓLFSSON
Bakkakoti, Seltjarnarnesi, andaðist sunnudagina 27.
febrúar.
Anna Gi&mundsdóLUr.
VIGDIS SÆMUNDSDÓTTIB
ljest að Elliheimilinu Grund að morgni þess 28- íebr.
Jarðarförin auglýst síðar.
Vandamenn.
Eiginmaður minn
MAX ZERNIK
andaðist 25. febrúar. Utförin fer fram frá Kapellunni í
Fossvögi fimtudaginn 3. mars kl. 1,30 e.h.
Charlotte Zernik.
Jarðarför
GUÐMUNDAR KRISTINSSONAR
myndskera fer fram miðvikudaginn 2. mars frá Kape'll
unni í Fossvogi og liefst kl 1,30 e.h.
GuÖni Árnason, Matthías Þórðareon-
Jarðarför hjartkærrar eiginkonu minnar
ARNDÍSAR BEN ED1KTSDÖ.TTUR
fer fram fimmtudaginn 3. mars og hefst með húskveðju
frá heimili okkar, Lokastíg 28, kl. 1 e.h. Jarðað verður
frá Dómkirkjunni.
Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og batr ’.arna.
Þorbjörn Pjetursson.
Jarðarför fósturmóður niinnar
SIGRlÐAR SIGURÐARDÖTTUR
er andaðist aö heimili sínu Hverfisgötu 87, 24. þ-m. fer
frúm frá heimili okkar, fjmmtud. 3. mars kl. 1.30 e.lr.
Anna GuÖmitndsdótiir, Tyrfingiir Agnat sscn.