Morgunblaðið - 04.03.1949, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 4. mars 1949.
Nýjungar ó sviði búvjelu, fúuniegur og væntuniegur
EKKI SKORTIR bændur á-
huga og áræði að kaupa nýjar
búvjfelar og hagræða vinnu-/1
brögðum í samræmi við það,
sögðu forráðamenn heildversl-
unarinnar Heklu er frjettamað -
ur frá Morgunblaðinu leitaði
frjetta hjá þeim um innflutn-
ing Iandbúnaðarvjela. Erfiðleik
ar að fá góðar og hentugar vjel
ar, hafa vefið töluverðir, en þó
enganvegin slíkir, sem af hefir
verið látið, ef markvisst og ör-
ugglega er að unnið. Um hitt
vill verða meira ávant, að bænd
ur eigi kost nauðsynlegra upp-
lýsinga og hollra ráða í þessu
máli. Verður því oft óhægt um
vik fyrir þá að átta sig á því,
hvers biðja beri og krefjast,
svo að vel fari í búrekstri
þeirra. Margur bóndinn hefir
keypt lakari vjelar, en skyldi,
og er það illa farið, þótt stund-
um geti verið betra að veifa
röngu trje, heldur en öngu.
Um nýungar á þessu sviði
sögðu þeir m. a.:
í fyrra sumar fluttum vjer
inn fyrstu vagnsláttuvjelina,
„Wilder-Cutlift“ frá Englandi.
Vjel þessi slær grasið og hleð-
ur því á vagn jaínóðum. Þegar
vagninn er fullhlaðinn, er hann
losaður frá sláttuvjelinni, hon-
um ekið heim að votheyshlöðu,
en tómur vagn er tengdur við
sláttuvjelina, og þannig koll af
kolli. Er þétta hin mikilsverð-
asta nýjung við að fullkomna
vinnubrögðin við heyskap og
yotheysgerð. Vagnsláttuvjelin
Upplýsingar frá heildversluninni Heklu
landbúnaðarbíla, Land-Rove1'.
Eftirspurn eftir þeim, er ó ■
hemjumikil eins og vonlegt eí'.
I En þar sem mikið hefur verið
og sama vjelin getur grafið krifað um bíl þennan j blöð.
skurði, byggt vegi, grafið fyr-! ^ sjáum vjer ekki ástæðu tU
ir húsum, sljettað land, mokað ð bæta miklu við það. Enn
mol á bíla o. s. frv. Vjer eigum' virðist aUt yera ■ óvigsu með
nú von á einni af þessum undra > þag> hve margir bílar verði
vjelum til landsins og óefað ' fluttir inn> og hvenær innfluln..
munu fleiri á eftir koma, því
Vjel, sem mokar heyinu úr múgum, saxar það og hleður á vagna.
stríðið, unz oss tókst að fá þær mesta þing. Fljótlegt er að
í fyrrasumar. | tengja hana við traktorinn, og
Múgavjelar af fullkominni er hún auðveld í notkun. Hún
gerð. fluttum vjer inn frá Bret- j mokar mykjunni fljótt og vel á
landi, en á sviði múgavjelanna
ríkir nokkur glundroði varð
andi það, sem menn nefna múga
vjelar við sölu og notkun. Hin-
ar fullokmnustu múgavjelar
raka heyinu í stórmúga,. snúa
múgunum, snúa flötu heyi cg
hreinraka, allt að vild og eftir
því, hvernig þær eru stilltar og
þeim breytt.
Til nýjunga má telja hina
nýju gerð John Deere traktor-
vagna eða mykjudreifara. Að
Sjálfsögðu fást öll önnur venju-
leg verkfæri og vinnuvjelar
með traktorhum, svo sem trakt
or-sláttuvjel, plógar, herfi, fjöl
yrk.iar o. s. frv.
Frá Þýskalandi fáum vjer
snúningsvjelar af gerð, sem var
reynd hjer lítillega fyrir stríð
og þótti þá og þykir enn hin
allra álitlegasta snúningsvjel
fyrir hestafl, sem völ er á. Bæt-
ir sú vjel úr sárri þörf, því að
illa hefir gengið að fá snúnings-
vjelar, er henta einum hesti til
dráttar. En mörgum bændum.
sem ekki éiga traktora, þykir
sjer ofviða að kaupa og nola
fullkomnar múgavjelar.
Góðar ftorfur eru með inn-
flutning Gascoignes-mjaltavjel-
anna, sem náð hafa vinsældum
alstaðar þar sem þær hafa ver-
ið reyndar.
Framræslan er vanda raálið
stóra. Þúsundir bænda bíða eft-
ir framrEéslu, svo að þeir geti
aukið ræktun sína. Vjer selj-
um hina ftafntoguðu Catevpill-
að þær bæta úr brýnni þörf
mjög víða.
Kílplógar til lokræsagerðar,
ingur þeirra getur hafist. Þó
er eitt mikilsvert atriði, í sam-
bandi við bílana, sem vjer telj-
um rjett að minnast á og vjer
flytjum vjer inn af tveim gerð- j væntum að hafi mikla þýðingu
um, hina amerísku Killifer- fyrir þá bændur sem eignast þá.
plóga, sem víða eru notaðir og ^ Vjer höfum samið við stóra
ensku kílplógana Miles. Killi- breska landbúnaðarvjelaverk-
fer verksmiðjan framleiðir einn smiðju um smíði á sláttu-
ig mjög stórvirk herfi, sem eruj vjelum, sem j sjerstaklega
við hæfi aflmikilla beltatrakt- eru gerðar til að tengja við
ora, bæði dikaherfi og rótherfi. j Land-Rover bílana, og ef á ann*
Nokkur þeirra hafa komið til að borð innflutningur verður
landsins og reynst leysa þá
þraut að fullu, að herfa niður
þýfi, bæði í túnum og utantúns,
án plægingar, en það eru hin
stórvirkustu vinnubrögð, og sú
aðferð, sem fróðir menn telja
leyfður á þesum bílum, get -
um vjer tryggt bændum, að fá
það tæki, sem þýðingarmest má
teljast í sambandi við hey-
vinnustörfin. Bændur hafa að
sjálfsögðu mjög mikinn áhuga
Deere traktorinn með sláttuvjel.
besta við nýræktun og endur- fyrir þessu, þar eð hvert nýtt
ræktun á þýfðu landi, stórum tæki, sem fæst með bílunum,
betri, heldur en að plægja þýf-
ið við erfiði.
Vjer höfum haft forgöngu
|með innflutning skurðasprengi-
efnis, sem reynist mikil björg
varðandi framræsluna, ef rjett
er á haldið. Er mikil eftirspurn
John Deere heimilis-traktor.
| ar-beltatraktora. En það er til j eftir sprengiefni, því að mörg-
marks urft vinsældir þeirra, að j um þykir löng biðin að bíða
var reynd að Hvanneyri og not •
uð þar allmikið.
Dreifara til að dreifa tilbún-
um áburði, fluttum vjer inn frá
Skotlandi, ,,Tullos-Wilmo“, aí
stærri og fullkomnari gerð, en
hjer hafa sjest áður. Tullos-
dreifarinn dreifir 17 feta breidd
í umferð og vinnuafköst hans
eru því meira en tvöföld á við
venjulega dreifara. Einnig er
hægt að sá korni, melfræi o. fl.
með dreifaranum.
Þá fluttum vjer inn frá Bret-
landi mikilvirkar traktor-rakscr
arvjelar, sem raka 12 feta breitt
hrífufar. Þær eru alger nýjung
hjer á landi.
Rakstrarvjelar fyrir hestafl
fluttum vjer inn frá Frakklandi.
af hinni gömlu góðu gerð með
þjettstæðum -stífum tindum.
Það voru vjelar af þessari gerð
sem fyrst ruddu rakstrarvjela-
notkuninni braut hjer á landi,
anna, heimilistraktorinn John
Deere ,,M“, sem er mjög álit-
leg og heppileg vjel, einföld oð
gerð, en afarvel búin að öll-
um þægindum við vinnu. Sæ>i
og stýri er færanlegt, vökva-
lyfta er til að stjórna vinnu-
tækjum, sjálfstæðir hemlar á
ökuhjólum og verkar hver hem
ill aðeins á annað hjólið. svo
að traktorinn getur snúið við á
fáum fermetrum, o. s. frv.- Með
þessum traktor fást alls konar
vjelar af hinni kunnu John
Deere gerð. Sem hina mikils-
verðustu nýjung má nefna vjel,
sem saxar grasið um leið og
hún mokar því upp í sig úr
rnúgum á vellinum og blæs því
upp í vagn. Á sú aðferð vel
við, ef vothey er verkað í turn-
um, því að eins og kunnugt er
fæst best verkun, ef ögn blæs
af grasinu slegnu áour en það
er saxað og því ekið heim til
en þær hafa ekki fengist tíl þess að láta það í turnhlöðu.
landsíns og engar sambærileg-j Mykjuskóflan, sem fæst með
ar rakstrarvjelar, frá því fyrir,John Deere ,,M“, er einnig hið
í Ameríkú og víðar um heim.
er algengt að kalla alla belta-
traktora Caterpillar, eins og
Ameríkumenn kalla allar
myndavjelar Kodak. Caterpill-
ar traktorarnir fást útbúnir
bæði með jarðýtu og sem skurð
grafa. Er það merkileg búvjel,
sein mikils má af vænta. Ein einkaúmboð fyrir hina
eftir skurðgröfunum, til þess e 5
ræsa fram það, sem er mest að-
kallandi.
— Eigið þjer ekki von á ein-
hverjum landbúnaðarbifreiðum
í vor?
stóreykur notagildi þeirra. A
leiðinni til landsins er nú sýn-
ishorn af vjel þessari, sem mun
verða til sýnis innan skamms
fyrir þá, sem áhuga hafa fyr-
ir þessum málum.
Bókhaidsvjelar
A BÆJARSTJORNARFUNDI
Land-Rover bíllinn með viðtengdri sláttuvjel.
Vjer höfum, ’sem kunnugt er, 1 §ær sFýiði borgarstjóri frá
nýju brjefi, sem rafmagnsstjóri héf-
! ir lagt fyrir Bæjarráð, þar sem
■ skýrt er frá tilhoði er Rafveit-
an hefir feiigið, um leigu á
mjög fullkomnum bókhalds-
vjelum.
Vjelar þessar, sagði borgar-
stjóri, fást ekki til kaups, fen
aðeins á leigu. Við bókhald þáð,
sem hjer kemur til greina,
vinna nú 22 manns. En eftir að
vjelarnar eru komnar í notk-
| un, þarf ekki að vera bar starf
andi nema 10 manns. Leigan
ífyrir vjelar þessar er 75 þús.
j krónur á ári. Mest af hinúm
árlega leigukostnaði við starfs
| rækslu vjela þessara .verður að
greiðast í dollúrum.: ;
Hefir bæjarráð ákveðið að
fá þessar vjelar svo fljótt sem
kostur er á.