Morgunblaðið - 04.03.1949, Page 7

Morgunblaðið - 04.03.1949, Page 7
Föstudagur 4. mars 1949. MORGUNBLAÐIÐ . 7 Það er eogri baráffiirmi fyrir a&lS E! ÁÐUR en við tökum afstöðu til þess, ihvort íslendingar skuli gerast þátttakendur í hinu fyr- irhugaða Atlantshafsbandalagi. verðum við í einlægni að gera okkur grein fyrir eftirfarandi. I fyrsta lagi, hvort við teljum bandalagsstofnunina æskilega. í öðru lagi, hvort bandalag- inu sje styrkur í þátttöku fs- lands. í þriðja lagi, hvort þær kvað- ir fylgdu þátttöku í því, sem hættulegar gætu orðið sjálf- stæði landsins eða menningu þess, eða hvort hún þvert á móti tryggði viðhald þessarra verðmæta. Samtökin nauðsynleg. Þegar við fyrstu spurninguna skiptast menn mjög í tvo hópa. Annars vegar eru þeir, sem rjettilega álíta- stofnun banda- lagsins stórt spor í áttina til að tryggja friðinn í heiminum. Menn, sem viðurkenna þá aug- ljósu staðreynd, að heiminum ógnar nú ofbeldisstefna ein- hvers hins harðsnúnasta her- veldis, sem sagan getur um. Það er hverjum þeim manni augljóst, sem vill sjá, að smá- ríkin eiga einskis annars úr- kostar en að bindast samtökum gegn aðsteðjandi hættum. Mjer kemur í hug sagan um bóndann, sem átti sjö sonu, sem sífellt deildu sín á milli, og van ræktu fyrir það störf sín. Hann óttaðist, að einhver sterkari og ágjarn maður mundi við dauða sinn knjesetja synina sjö og ná af þeim arfleifðinni. Á dánarbeðinu kallaði hann synina fyrir sig og rjetti þeim knýti af sjö mjóum stöfum og bauð hverjum þeim hundrað dali, sem gæti brotið það Þeir reyndu allir, en engum tókst. Þá tók hann knýtið, leysti það í sundur og braut hvern stafinn fyrir sig. „Þannig er. það enginn vandi“ hrópuðu þá allir sjö svnirnir, ,,þetta getur hvert barn“. ,,Já“, sagði fáðirinn, „en það er eins með ykkur eins og staf- ina, ef þið haldið fast saman, mun enginn geta ofsó.tt ykkur, en sundraðir munið þið glat- ast“. Eins og hað er með synina sjö í dæmisögunni. þannig er það nú með lýðræðisríkin sjö, sem eru að hindast samtökum til að varðveita sínar dýrmæt- ustu eignir, þar sem er frelsi þjóðanna og frelsi einstakling- anna innan þjóðanna. En ríkin 7, Beneluxlöndin, Frakkland, Bretland, Bandarík- in og Kanada, telja það knýti, sem þau binda ekki nægilega sterkt til að standa gegn því ofurefli, sem þau eiga við að etja, og af þeim sökum mun nú nokkrum fleiri ríkjum á næst- unni verða boðin þátttaka í bandalaginu, að því er fullvisst má telja, og þeirra á meðal ís- landi. Reynslan af undanlátssem- inni við Þjóðverja fyrir síðuctu styrjöld, þegar þeim tókst að undiroka hvert smáríkið af öðru án þess að hin hefðust að, hef- ur fært mönnum heim sannan- ÍJr ræðu Eyjólfs K. Jónssonar á æsku lýðsfundinum í Austurbæjarbíó ir um, hver nauðsyn það er stöðu þeirra til utanríkismála lýðræoisríkjum að standa sam- einuð gegn hættunni. Og reynslan af innlimun hvers þjóðríkisins af öðru und- ir ráðstjórnina í Kreml hefur í bókstaflegri merkingu knúið þjóðirnar til samtaka. Það er þeirra eina von til að viðhalda frelsinu og menningunni. Þetta gera í rauninni allir menn sjer ljóst. Og allir unn- endur þess lýðræðisþjóðskipu- lags, sem við búum við, meta að verðleikum þessa viðleitni. Kommúnistar gera sjer þetta einnig ljóst, en einmitt. vegna þess að þeir gera sjer það ljóst, berjast þeir með hnúum og hnef um gegn því, að samtökum þessum verði komið á og þau gerð öflugt tæki til varnar. Kommúnisminn alþjóðleg stefna. Þótt kommúnistar bregði fyr- ir sig. ættjarðarást í umræðum um Atíantshafsbandalagið ætti engum, sem nokkuð þekkir til stjórnmála, að þurfa að bland- ast hugur um það. eitt augna- blik, að afstaða þeirra er af öðr um toga spunnin, af. þeirri ein- földu ástæðu, að kommúnism- inn er alþjóðleg stefna en ekki þjóðleg. I Leninismanum segir Josep Stalin að leiðin til að efla og styrkja verkalýðsflokkana sje að losa þá við endurbótasinn- ana, þjóðrembingssinnano. ætt- jarðarvinina og friðarsinnana. Að vísu er sú „taktík“, sem fram kemur í þessum orðum Stalins, ekki sú, sem kommún- istar reka utan járntjaldsins í dag, þó'tt hún sje augljós innan þess, þar sem ætt.jarðarvinirnir hverfa hver af öðrum af sjón- arsviðinu, Um allan hinn lýðfrjálsa heim hafa kommúnistar hins vegar klæðst fötum föðurlands- ástar, er þeir koma fram fyrir almenning, þótt stundum veit- ist þeim erfitt að dyljá sitt innra eðli, sbr. ummæli franska kommúnistaleiðtogans Torez nú á dögunum, sem vildi láta landa sína taka á móti Rússum með fögnuði, ef þeir gerðu innrás í landið. Og orð kommúnistans Böðv- ars Pjeturssonar sem aðspurð- ur, svaraði því til á fundi í Verslunarmannafjelagi Reykja- víkur 24. þ.m. að ísl. komm- únistar tækju undir orð Thores. Hvert mark er þá takandi á málæði kommúnista um ætt- jarðarást og kröfu þeirra um hlutleysi, þegar þeir lýsa því yfir, að þeir mundu veita Rúss- um lið, ef þeir gerðu innrás í ísland? Fkki •£'?':• því á r'íi= mr’t : 'stun he kj... s6Ha ahhars i_........ i. vaiih nokkrum au ' "irrium sýn. Af þeim sökum tel jeg rjett að nefna nokkur dæmi um af- á síðustu árum. 4. nóv. 1938 segir Þjóðvilj- inn urn bandalag, sem var á döfinni milli Breta, Frakka, Rússa og Bandaríkjamanna: „Allir menn, sem ekki «vilja selja Iand sitt undir fasisma dýrmætustu rjettindum þjóðar- innar, en sú varð þó ekki r.aun- in á, heldur urðu þeir sárgjam- ir. .. Vonin um, að þeim y^oi á spjöldum sögunnar jafna'á v.13 lagsins, hófu kommúnistar að Einar Þver8SÍnS °S Jón fcffseta vonum baráttu gegn því. ,.'“r en§u Serð- Mennirnir, sem árið 1945 Margir þeirra drógu sig þk vildu segja tveimur herveldum í hlje, en aðrir þóttust enn sjá stríð á hendur, gerðust nú for- einhverja menn, sem vildu svarar hlutleysis. isvíkja þjóðina. Mennirnir, sem árið 1938 ' Það eru þeir sömu mennf sem heimtuðu bandalag Breta, árið 1946 sögðu, að þjóðin hefði Þýskalands, heimta þetta banda Frakka, Rússa og Bandaríkja- verið svikin með Flugvallar- lag. Og Bandaríkin standa okk- ! manna og töldu Breta okkar samningnum og mundi a'ldrri ur íslendingum nærri og munu standa við orð sín“. Og 6. ágúst 1939 segir Þjóð- viljinn, að Bretland sje „okkar eðlilegi verndari“. Rúmum tveimur mánuðum síðar, eða 22. okt, segir sama blað „að breska auðvaldið sje sterkasti óvinurinn“. Enn segir Þjóðviljinn 13. apríl 1940 ,,að öllum smáþjóð- um jarðarinnar sje ógnað með ofbeldi — og hjá okkur stafi hættán af Bretum“. Þessi dæmi þurfa lítilla skýr- inga, annarra en þeirra, að 1938 stóðu yfir samningar milli Vest urveldanna og Rússa, og þá skyldu allir. sem ekki vildu | eitt glæpsamiegasta spor, sem ,,selja landið“ heimta þetta stigið hefði verið í íslenskum bandalag. En síðar gerðu Rúss- stjórnmálum um langan aldur, ar og Þjóðverjar með sjer vin- og væri Keflavíkursamningur- áttusamning, og þá varð „okkar inn þá ekki undanskilinn“. eðlilegi verndari“ að „sterkasta Hver þyrfti að kippa sjer upp óvin“. við það, þótt hann væri nefnd- Jeg geri ráð fyrir, að flestum ur landráðamaður af kommún- eðlilegu verndara, kölluðu nú bera barr sitt eftir það óhæfu- hvern þann mann, sem leggja verk. 1 vildi skerf til varðveislu frið- Það eru þeir, sem álíta mann- arins, landráðamann og öðrum dóm vkkar, reykvíski æskúlýð- álíka nöfnum. j ur. slíkan, að innan þeirra sex Þegar Flugvallarsamningur- ára, sem samningurinn á a3 inn var á döfinni var hópur standa, munduð þið hafa véfrpa'ð manna æstur upp til hinna fyrir borð menningu og jafnve! verstu skrílsláta, sem íslend- tungu þjóðarinnar. ingar þekkja, og hverjum þeim, I Þessir menn hafa þó ekki sem þátt átti í samþykki samn- meiri trú á málstað þeirá, er ingsins var heitið eilífri út-1 þeir boða þjóðinni, en svó, að þeir treystast ekki til að haldrt l fund um málið hjer í höfuðborg skúfun. Þegar umræðurnar um Mars- hall aðstoðiria voru hvað há-|inni og slá honum upp í værastar, sagði eitt kommún-1 , .kabarett“ með hinum ágæt- istablaðið, ,,að þátttaka íslands ' ustu skemmtiatriðum, en tókst | í viðreisn Vestur-Evrópu væri ^ þó ekki að fá húsfylli. Framsókn sjálfri sjer samkvæm. Við skvldum nú ætla, að mönnum þessum hefði skilist, að þjóðin óskar ekki eftir leið- 1 sögn þeirra, en hjer koma bó sje það þegar Ijóst. að utanríkis istum, þegar þeir kalla fulltrúa .franl * kvöld tveir þessara. stefna kommúnista hafi frá önd kiörna af ca. 4„ hlutum hinna -sjálfstæð’sleiðtoga í naínt verðu miðast við afstöðu Rússa. 16 Marshalllanda eintóma land- , Framsóknar. til málanna. og hirði því ekki ráðamenn og það hálfu verri en 1 A'} vr<5U fcflJipr blað bej. a, að nefna fleiri dæmi um mál- þá, sem samþykktu Flugvallar- T;rninn- 1-á , óheppilega sjáJf- flutning þeirra, þótt af nógu samninginn? (Btæðisleiðtoga og efa.jeg sje að taka. j Afrtaða kommúnista er j að fundarmenn sjeu honum.þar rauninrii mörkuð af tveim lióð- sarnrhála. Vitinn, sem visar þeim leið. SMnum í þeirra rauðu söngbók. Þeir menn, sem á styrjaldar- er hljóðá svo: árunum sviku þióðir sínar og . j austrinu I » nusuiiiu reisum vier ráð- geiðust handbendi nasista, hafa s,liórnarv?t',”n. hinn rauðai ssm með rjettu verið nefndir land ráðamenn. , vísar oss leið. I Fn hvernig stendur á beinrt árásum. sem menn þ.essir beina að Siálfstæðisflokknum og-.Al- þýðuflokknum. Mjer er spum on ykkur er spurn. ef bið haf- ið lesið Tímann undanfarnn dasa. Þar segir 16. þ. m., að stefna sú í örvfJöismálum, sem Sjá’Jf- Og margir velja kommúnist- Liðsaukinn. um nú það heiti og það með j En kómrnúriisturii bættist nokkrum rökum. En einu er (I.iðsaulii á úrslitastundu, þar ^ hægt að slá föstu, að öll afstaða sem voru hinir svonefndu Þjóð- stæðisflokkurinn og Alþýðtu kommúnista til utanríkismóla varnarmenn. | flokkurinn hafa markað sje í miðast við hagsmuni Rússa, | Margir þeirra munu vafa- samræmi við sjónarmið Fram- hvort sem leiðtogarnir meta laust hafa álitið, að þátttaka J sóknarflokksins rússneska hagsmuni meir en Islands í Atlantshafsbandalagi (En svarið er þó augljóst. Ung- hagsmuni síns eigin lands — væri óhugsandi án erlendrar her ir framsóknarmenn eru í and- eða telja þjóð sinni og öðrum setu, herstöðva á friðartímum! stöðu við flokksforystuna. þjóðum það fyrir bestu, að og jafnvel herskyldu. Framsóknarflokkurinn er kommúnismi verði innleiddur | Þeir menn. sem lagt hafa j sjálfum sjer samkvæmur. Hann um heimsbyggðina, fyj'r til- skerf þessari hreyfingu af ótta ér klofinn í þessu máli, seni styrk rússnesks hervalds. Jeg held að allir rjettsýnir menn fagni. stofnun Atlants- hafsbandalagsins og viðurkenni að með því sje stórt spor stigið til tryggingar friði og til varð- veislu lýðræðis, — minnugir þeirra orða Tímans. að- senni- Iega hefði slíkt bandalág fyrir- byggt síðustu heimsstyrjöld, ef það hefði þa verið til. En þá er komið að því, að menn' rkuii gera upp við sig, ’iv ort 1 eir telji íslandi fært að Al:a þáti í tandalaginu vegna sjerstöðu sinnar sem litillar vópnlausrar þjóðar. Þegar er kunnugt varð að fyrirhuguð væri stofnun banda- öllum öðrum stórmálum. Og hvaða heilvita maður get ur treyst þeim flokki, sem þrí- við, að slíkur ófögnuður yrði leiddur yfir landslýðinn, verða ekki ásakaðir. En fyrir hinum, sem enn berja sjer á brjóst og.klofnar við sjerhvert stórmól. reyna að telja þjóðinni trú um, Um Framsóknarflokkinn þarf að leiðsaga þeirra sje ómissandi .raunar ekki að fjölyrða, en jeg ef hún ekki eigi að glatast. þrátt, vil þó enn benda fundarmönn- fvrir það, að allir íslenskir (um á það. að flokkurinn hefur síjórnmálaflokkar hafa lýsí sig: lýst því yfir, að stefna hans í andvíga herstöðvum og erlendri , þessu máli sje sú sama og stefna hersetu á friðartímum og her- Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- skyldu innanlands, fyrir þeim flokksins. Öll þau orð, sem ung- hlýtur eitthvað annað að vaka :r Framsóknarmenn hafa við- en velferð þjóðarinnar. jhaft um þessa flokka, þar semk Hefðu þeir metið hag þjóð- þeir beint og óbeint hafa ka'J'J- arinnar öðru meir, þá hefðu að meðlimi þeirra landráð.n- þeir glaðst yfir því, að stjórn- málaflokkarnir lýstu því yfir, að þeir vildu engu fórna af ipenn, hitta því þeirra eigin. flokksmenn. Framh. á bls. 12*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.