Morgunblaðið - 05.03.1949, Side 5

Morgunblaðið - 05.03.1949, Side 5
Laugardagur 5. mars 1949. MORGUNBLA9IÐ IÞRÓTTI KitGttspyrmifjelag Beykjavíkur r starfað í hólfa öld Afmæiishátíðahöld fjelagsins hefjast á morgun KNATTSPYRNUFJELAG Reykjavíkur, fjölmennasta í- þróttafjelag landsins, á hálfrar öldar afmæíi í þessum mánuði Og minnist þess með marghátt- uðum hátíðahöldum. Saga Knattspyrnufjelags Reykjavíkur verður ekki rakin hjer, enda yrði ekkert rúm til þess. Þar að auki hefir enginn, eem eitthvað hefir fylgst með hjerlendum íþróttamálum það sem af er þessari öld, komist hjá _því að kynnast sögu þess að meira eða minna leyti. Því KR hefir altaf verið í fremstu röð í nær hvaða íþróttagrein Bem er og eitt mesta „íþrótta- Stórveldið“ í landinu. Myndarlegt afmælisblað Annars skal þeim, sem kynn- ast vilja starfssögu fjelagsins bent á, að KR gefur út myndar legt afmælisrit, sem hefir að geyma geysilegan fróleik um fjelagið og starfsemi þess frá foyrjun. Er blaðið um 100 les- málssíður, prýtt fjölmörgum myndum. Ritstjóri blaðsins er Jóhann Bernhard, en greinar eru þar eftir fjölmarga menn. Blaðið kemur í bókabúðir í dag. Erlendur Ó. Pjetursson, for- maður KR, skýrði blaðamönn- um í gær, í stórum dráttum, frá afmælishátíðahöldum KR, það er að segja fyrri hluta há- tíðahaldanna, því að síðari hlut inn verður næsta sumar. Hátíðahöldin hefjast með þvi, að fyrir hádegi á morgun gengur stjórn KR, heiðursfje- lgar, stjórnir íþróttadeildanna og ýmsir aðrir fjelagar, suður i gamla kirkjugarð að leiði !Árna Einárssonar, fyrv. for- manns KR, og fer þar fram minningarathöfn. __Formaður KR leggur blómsveig á leiðið til minningar um hinn látna og aðra látna fjelaga, en síðan flytur sr. Jón Thorarensen nokkur minningarorð. Síðan verður haldið að hús- Inu nr. 6 við Aðalstræti og þar afhjúpuð minningartafla um Btofnun KR, en í því húsi var fjelagið stofnað 1899. Setningar-hátíðin Kl. 2 um daginn fer svo fram setning afmælishátíðahaldanna í Austurbæjarbíó. Erlendur Ó. Pjetursson setur hátíðahöldin ög flytur auk þess ræðu fyrir minni KR- Ben. G. Waage, for- seti ÍSÍ, flytur ávarp og KR- marsinn eftir Markús Kristjáns son verður leikinn. Þá verður 'glímusýning, listdans, frú Rig- mor Hansen og nemenda og skrautsýning er frúin stjómar. Þorsteinn Einarsson, íþróttafull trúi, flytur erindi og loks verð tir kórsöngur. Um kvöldið fer svo fram af- mælishandknattleiksmót í Iþróttahúsi ÍBR o.g einnig fer þar fram keppni í frjálsum í- þróttum innanhúss. Á1 þriðjudag og miovikudag fer fram sundmót í Sundhöll- Erlendur Ó. Pjetursson. inni. Fer þar bæði fram sund- keppni, sundsýning og keppni í sundknattleik. Tveir norskir hnefaleikarar keppa hjer Afmælishnefaleikamót fje- lagsins fer svo fram á fimtudag inn 10. mars. Meðal kppenda á því móti verða tveir norskir hnefaleikamenn, sem fjelagið hefir boðið hingað. í fylgd með þeim verður Otto von Porat, sem dvaldi hjer um nokkurt skeið s. 1. sumar. FiVnleikasýning Úrvalsflokkur karla úr KR sýnir fimleika í íþróttahúsinu við Hálogaland á föstudaginn. Er flokkurinn undir stjórn Benedikts Jakobssonar. Gert er ráð fyrir að flokkur þessi fari til Kaupmannahafnar í vor og taki þar þátt í afmælis sýningum danska fimleikasam bandsins. Afmælishófið Á laugardaginn verður af- mælishóf fjelagsins haldið að Hótel Borg. Meðal þeirra, sem flytja þar ávai’Pi verða Stefári Jóhann Stefánsson, forsætis- ráðherra og Gunnar Thorodd- sen, borgarstjóri. E. Ó- P. flyt- ur minni KR og sr. Bjarni Jóns son minni Reykjavíkur. Margt verður og annað til skemtunar og koma ýmsir listamenn þar fram. M. a. verður sungið minni KR við nýtt ljóð eftir Tómás Guðmundsson. E. Ó. P. sem Skugga-Sveinn Sunnudaginn 13. mars verð ur KR-kvikmynd, sem Vigfús Sigurgeirsson hefir tekið, frum sýnd, en á mánudag verður skemtun í Tripolibíó. Verður þar margt til skemtunar, m.a. leiksýning. Sýndur verður hlúti út 3. þætti. Það er að sjálfsögðu óþarfi að taka það fram, að Erlendur Ó. Pjeturs- son, leikur Skugga-Svein. — Leikstjóri er einn hinna gömlu knattspyrnumanna KR,: Harald ur Á. Sigurðsson. Kvöldskemtun þessi verður endurtekin þriðjudaginn 15. mars, en fimtudaginn 17. mars verður kvöldvaka KR í Ríkis- útvarpinu. Barnaskemíanir Yngri fjelögunum verður heldur ekki gleymt. Laugar- daginn 19. mars verður skemt- un fyrir þá í Iðnó og barna- skemtun verður í Tripolíbíó, sunnudaginn 20. mars. Skíðaskáli vígSur Fjóra næstu sunnudaga þar á eftir verður KR-kvikmyndin sýnd. en sunndaginn 24. apríl verður skíðaskáli KR í Skála- felli vígður í annað sinn, en hann hefir verið stækkaður mikið og endurbættur. Einnig fer afmælisskíðamót fram þann dag. Mikii hátíSahöld Af þessu má sjá að KR minn ist þessa 50 ára afmælis síns á margvíslegan hátt. í tilefni þessara tímamóta mun fjelagið einnig senda flokk frjálsíþrótta manna til Noregs á komandi sumri, en áður hefir verið skýrt frá því hjer í blaðinu, og ef til vill einnig knattspyrnulið. Stórkostlegt íþróttastarf Það dylst engum, að þáð í- þróttastarf, sem KR hefir unn-! ið á þessu 50 ára tímabili, hefir haft mjög mikla þýðingu fyrir æsku Reykjavíkur og æsku landsins. KR hefir á þessum árum barist á mörgum „víg- stöðvum" og samtímis staðið í fremstu víglínu á þeim öllum. Það hefir ekki ósjaldan borið sigur úr býtum. Síðan 1912 hefir fjelagið orðið íslands- meistari i knattspyrnu 11 sinn um og um tíma voru frjáls- íþróttamenn þess ósigrandi. Eitt er og víst, að þótt stund um hafi blásið á móti, þá hefir KR aldrei gefist upp, heldur eflst við hverja raun. Þannig hefir það verið og þannig mun það verða á meðan stjórn þess Lára Eggerfscfóffir Nehm Minningarorð Þungt er að bera harm í hljóði. Hlutu margir þennan skerf. Söng jeg af mjer sorg i ljóði •— Sumt mun lifa, er jeg hverf. LARA EGGERTSDOTTIR frá Laugardælum er dáin. Ættingja hennar og vini hjer heima og er- lendis mun hafa sett hljóða, er fregn þessi barst, því engan rendi grun í að lífsskeið hennar væri á enda runnið. Mjer er Ijúft að minnast Láru. Hún var ein af bestu vinkonum mínum og trygg lyndi var meðal margra mann- kosta hennar. Henni valdist það hlutskifti í; lífinu, að vera. búsett fjarri ættlaridi sínu i mörg ár og þrá hennar til Islands mun hafa mótað svo skapgerð hennar, að lífsgleði hertnar, sem birtíst manni öðru hvoru í geislandi fyndni og glettni, var ávalt ívafin tregablöndnum söknuði, en þegar slík lyndiseinkunn, glæsilegt ytra útlit, góðar gáfur og frábært góð- lyndi fer saman, vérður minning- in sterk og varanleg. Meðal margra góðra vöggu- gjafa, er Lára hlaUt, var fögur og þýð söngrödd, sem hún ávallt beitti af mikilli smekkvísi, og naut sín þá best, er hún var í hópi þeirra, sem kunnu vel að méta ljóð og lag. Hún kunni mjög mikið af ljóðum og framsagnar- gáfa hennar og raddbeiting í flutningi bundins máls, var með ágætum. Hún bjó yfir fágætum töfrum í framkomu, sem heill- uðu jafnt konur sem karla. Hún var vel mentuð kona og las mik- Arið 1925 giftist hún eftirhifandi manni sínum, Axel Nehm,. verst- unarfulltrúa hjá Bókaversiþn Gyldendals í Kaupmannahöfn, qg átti þar heimili upp frá því, <ín kom nokkrum sinnum til Islandb til stuttrar dvalar. Eftir síðustu heimsstyrjöld fluttist Gunnir Már sonur hennar heim til ís- lands, en þau voru rojög sam- rýmd. Síðastliðið sumar tók húrt þá ákvörðun að flytjast héim um skeið og stofna með honum heimili hjer í Reykjavík — Þdð heimili varð eins og hvarvetna, sem Lára dvaldist, hlýtt, notalegt og smekklegt. Henni auðnaðist að fá margra ára þrá. sina upp- fyllta, að dvelja enn um sturid á íslandi, en hún kom aðeins heim til þess að kveðja. Sigríður Emkscféttir. Afnám dauðarefs- ingarinnar fjeipli verður í höndum slíkra atorku Sveirissonar. Frú Lára Eggertsdóttir Nehm. ið, einkum á síðari árum. Hugur hennar hneigðist þá helst að bókmentum þjóðfjelagslegs eðlis. Tók hana sárt til þess þjóðfjelags lega misrjettis, sem lítilmagninn oft er beittur og hallaðist ávallt á sveif með þeim, er máttu sín minna og biðu ósigur íyrir of- beldi hins sterka. Lára var fædd að Papós, 17. júlí 1892. Foreldrar hennar voru Eggert hreppstjóri Benediktsson, Eggertssonar, prests í Vatnsfirði, og kona hans Guðrún Bjarna- dóttir, prests í Stafaíelli í Lóni, AUCKLAND — 87 mcrð hafa verið frarnin í Nýja Sjálandi á þeim sjö árum, sem. liðin. < ru frá því að dauðarefsingin var afnumin þar í landi. Sjö árin þar á undan urðu moröin að- eins 54. Margsinnis hefur verið stung ið upp á því, að taka -dauíTa- refsinguna upp að nýju, en stjórnarvöldin hafa ekki viljað sinna því ennþá. — Reuter. „Tryggur maður TASMANIA, 28. febr. — Ant- ony Eden, fvrverandi utanrík- isráðherra Breta, var spurður að því á hlaðamannafundi fijer í dag, hvort hann teldi nokkr- ar líkur fyrir því, að Winston Churchill yrði ,,fyrir aMurssak- ir“, sviftur embætti sínu sem leiðtogi íhaldsflokksins. Eden syaraði og lagði ahe.rslu á orð sín: „Jeg er tryggur stuðnings- maður Churchills og mu.n allt af vera það“. —Reutér. TmdKrduflvefðiK' = þremur að baiut ANKARA — Þrír menn Ijetu lífið og tveir særðust hættulega í námunda við tyrknesku borg- ina Trabzon á Svartahaísstr-önd, er þeir reyndu að ná sprengi- efninu úr tundurdufli, sem þeir höfðu fundið og falið í fjóra Reuter. og dugnaðarmann sem undan- farna áratugi. — Þ.G. Þegar Lára var íimm ára 'göm- ul, fluttu foreldrar hennar að Laugardælum í Flóa, en þar bjuggu þau stórbúi og rausnar- 1 búi um 40 ára skeið. Þar ólst hún upp með 8 mannvænlegum syst- Þar voru æskustöðvar Gengið á 23,080 feta f jallstind BUENOS AIRES — Bandaríslc um liðsforingja hefur tekist að kinum. ganga á fjallstindirin Aeoncagua, hennar, sem hún. mintist svo oft sem er 23.080 feta ,hár og sá með söknuði, og þar vaf feður- hæsti í Suður-Ameriku. Um eitt garður hennar. hundrað manns hefur látið lífið Lára fór ung til Kaupmanna- í tilraunum til að komast upp á hafnar. Fyrst til náms, en siðar tindinn. gegndi hún þar ýmsum störfum. NANKING, 4. mars. — verska þingið, sem situr king, lýsti yfir í dag, ; mundi ekki fara að dæmi arinnar og flytja bækistt til Kanton. Töldu þrin brottflutnihg stjórnarlnní Nanking vera ólöglega >.j vott um kjarkleysi. — R

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.